Morgunblaðið - 25.04.1981, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.04.1981, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1981 Páskamyndin 1981 Geimkötturinn Spennandi og sprenghlaBgileg ný bandarísk gamanmynd meö Kan Berry, Sandy Duncan, McLaan Stevenson, (úr „Spítalalífi" — MASH). Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verö á öllum sýningum. TÓNABÍÓ Simi31182 Páskamynd 1981: Húsið í óbyggðunum (The wildernest family) Tbe Adventures of tbe wmmsss Skemmtileg mynd sem Ijallar um fjölskyldu sem flýr stórborgina til aó setjast aö í óbyggöum. Myndin er byggö á sannri sögu. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Stewart Raffill. Aöalhlutverk: Robert F. Logan, Susan Damante Shaw. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími50249 39 þrep (The Thirty Nine Steps) Afbragös sakamálamynd. Sýnd kl. 9. Pabbi, mamma, börn og bíll Bráöskemmtlleg norsk gamanmynd. Sýnd kl. 5. sæmrHP —■ Sjmj 50184 Helför 2000 Hörkuspennandi og viöburöarík ný stórmynd. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Simon Ward. Sýnd kl. 5. Bönnuö börnum. SIMI 18936 Oscars-verðlaunamyndin Kramer vs. Kramer Heimsfræg ný amerísk verölauna- kvikmynd sem hlaut fimm Oscars- verölaun 1980. Aöalhlutverk: Duatin Hoffman, Meryl Streep, Juatin Henry, Jane Alexander. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Haakkaö verö. Elskan mín Meö Marie Christine Barrauit og Betrice Bruno. Leikstjóri: Charlotte Dubreuil Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Heimþrá meö Roger Hanin og Marthe Villa- longa. Leikstjóri Alexandre Arcady. salur Sýnd kl. 3.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Horfin slóð meö Charles Vanel. Magali Leikstjóri: Patricia Moras. Sýnd kl. 3,10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Noel. Eyðimörk Tataranna meö Jacques Terren, Vittorio Gassman og Max Van Sydow. Leikstjóri: Valerio Zurlini. %alur Sýnd kl. 3.15, 6.15 og 9.15. IB! Kynning á lli Aðalskipulagi Reykjavíkur Opnuö hefur veriö aö Kjarvalsstööum sýning á tillögu aö aðalskipulagi fyrir austursvæöi Reykjavíkur. Sýningin veröur opin til n.k. þriöjudags, kl. 2—10 alla dagana. Laugardag og sunnudag kl. 4 veröur tillagan kynnt og fyrirspurnum svaraö. Boðið veröur í stutta skoöunarferö um nýbyggingarsvæðin. Einnig eru til sýnis eldri skipulagsuppdrættir og deiliskipulag þeirra svæöa, sem nú eru í úthlutun í eldri borgarhlutum. Verið velkomin. Borgarskipulag Reykjavíkur. SHASKÓLABjÖl S*mi 2?l'lo+Æm Páskamyndin 1981 Hurricane Ný afburöa spennandi stórmynd um ástir og náttúruhamfarir á smáeyju í Kyrrahafinu. Leikstjóri: Jan Troell. Aöalhlutverk: Mia Farrow, Max von Sydow, Trevor Howard. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuö innan 12 ára. Hækkaö varö. Að duga eða drepast Æsispennandi mynd um útlendinga- hersveitina frönsku. Aöalhlutverk: Gene Hackman, Terence Hill. Endursýnd kl. 3. Aöeins þessi eina sýnlng. Bönnuö innan 14 ára. AlJSTURBÆJARRÍfl Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin, ný, bandarísk stórmynd í litum. Aöalhlutverk: Sophia Loren, Steve Railsback, John Huston. ial. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Kafbátastríðið 'ffteflmazuifr' a Æsispennandi og mjög viöburöarík ný bandarísk kvikmynd í litum. Aöalhlutverk: Jose Ferrer, Burgess Meredith. íslenskur texti. Sýnd kl. 5. fÞJÓÐLEIKHÚSIS AíiK LEIKFÉLAG REYKjAVlKUR OFVITINN í kvöld kl. 20.30 fáar sýningar eftir. SKORNIR SKAMMTAR sunnudag uppselt þriöjudag kl. 20.30 ROMMÍ mióvikudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir. BARN í GARDINUM frumsýn. fimmtudag kl. 20.30 2. sýn. föstudag kl. 20.30. Grá kort gilda. Miöasala í lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. Maðurinn með stálgrímuna S1IA1A KltrsTfJ. >*-* BBIÍKÆN , ^ M ItÍMSMWlLflt I Létt og fjörug ævintýra- og skylm- ingamynd byggö á hinni frægu sögu Alexanders Dumas. Aöalhlutverkin leika tvær af kynþokkafyllstu leik- konum okkar tíma Sylvia Kristet og Ursula Andrsss ásamt Bsau Bridgss, Lloyd Bridgss og Rsx Hsrrison. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð börnum innsn 14 árs. LAUGARAS 1^"^ Símsvari PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK Ný íslensk kvikmynd byggö á sam- nefndrl metsölubók Péturs Gunn- arssonar. Gamansöm saga af stráknum Andra, sem gerist f Reykjavík og viöar á árunum 1947 til 1963. Leikstjórl: Þorsteinn Jónsson. Einróma lof gagnrýnenda: „Kvikmyndin á sannarlega skiliö aö hljófa vinsældir". S.K.J. Vísi. .... nær einkar vel tíöarandan- um... “ „Kvikmyndatakan er gull- falleg melódía um menn og skepnur, loft og láö“. S.V. Mbl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Charley á fullu Hörkuspennandi mynd meö David Carradine í aöalhlutverki. Sýnd kl. 11. baiiikimi tT liaklijarl BÍNAÐARBANKINN bnnki fúlkNÍn* Breiðholts- leikhúsið Barnaleikritiö Segöu Pang! í Fellaskóla v/Norðurfell. Fyrir alla eldri en 7 ára. 2. sýning laugardag kl. 15. 3. sýnlng sunnudag kl. 15. Miöasala í Fellaskóla frá kl. 13. Sími 73838. Leiö 13 frá Lækj- artorgi, leiö 12 frá Helmmi. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNOAGERÐ AOALSTRAETI • SlMAR: 17152-17335

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.