Morgunblaðið - 26.04.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1981
41
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Flatningsmaður
- flakari
Okkur vantar vanan flatningsmann og einnig
flakara.
Framtíðarvinna og gott kaup fyrir rétta aðila.
Jón Ásbjörnsson, útfl. og heildverzlun.
Tryggvagötu 10, Reykjavík.
Símar: 11747 og 11748 á skrifstofutíma.
Atvinna
Starfsmaður óskast í fóðurvöruafgreiöslu
okkar við Sundahöfn.
Uppl. hjá verkstjóra í síma 82225.
Mjólkurfélag Reykjavíkur.
Leikskóli —
Hafnarfjörður
Aðstoðarmaður óskast í hálft starf frá og
með 1. maí n.k.
Uppl. hjá forstöðumanni í síma 53021.
Athygli vakin á rétti öryrkja til starfa
samanber 16.grein laga nr. 27/1970.
Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði.
Löggiltur
endurskoðandi
Óskum eftir að ráða löggiltan endurskoð-
anda til endurskoðunarstarfa á endurskoð-
unarstofu vora. Starf hefjist um næstu
áramót.
Umsóknir sendist Morgunblaðinu eigi síðar
en 15. maí nk. merktar: „Trúnaðarmál —
9823“.
Sumarstúlka
Stúlka óskast til heimilisstarfa á gestaheimili
mánuðina júní, júlí og ágúst. Góð laun og
aðstaða. Æskilegur aldur 20—30 ára.
Tilboð merkt: „Sumarstúlka — 9820“,
sendist Mbl. fyrir 5. maí.
Forstöðu-
maður
óskast
fyrir dagvistarheimilið Lækjarás viö Stjörnu-
gróf, sem áætlað er að taki til starfa í
september nk. Áætlaður fjöldi vistmanna
verður ca. 15 manns.
Uppeldismenntun áskilin. Laun samkvæmt
launakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknir sendist skrifstofu Styrktarfélags
vangefinna, Laugavegi 11, 101 Reykjavík,
fyrir 15. maí nk., sem einnig veitir nánari
uppl.
Styrktarfélag vangefinna.
Iðnfyrirtæki
í Kópavogi
með hluta af starfsemi sinni í Reykjavík,
óskar eftir að ráða lagtæka menn til starfa
strax.
Fyrirtækið starfar í plastiönaði (Polyester).
Uppl. gefnar í síma 53755 milli kl. 5—7 í dag
og á mánudag.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍT ALINN
Aðstoöarlæknir óskast aö Barnaspítala
Hringsins í 6 mánuði frá 1. júlí n.k. Umsóknir
er greini menntun og fyrri störf sendist
Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 27. maí. Upp-
lýsingar veitir forstöðumaður Barnaspítala
Hringsins í síma 29000.
Hjúkrunarfræöingar óskast til afleysinga í
Recovery á Landspítala (kl. 9—17) og
Kvennadeild (kl. 9—15) Hjúkrunarfræöingar
og fóstra óskast á Barnaspítala Hringsins og
einnig óskast Ijósmæður til starfa á vöku-
deild. Upplýsingar um ofangreind störf veitir
hjúkrunarforstjóri í síma 29000.
Þroskaþjálfar og fóstrur óskast til sumaraf-
leysinga á Barnageðdeild Hringsins við
Dalbraut. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri í síma 84611.
Fóstra óskast á barnaheimili Landspítaians
(Sólbakka) frá 1. júlí og önnur frá og með 1.
september nk. Upplýsingar veitir forstöðu-
maður barnaheimilisins í síma 29000 (590).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI
Hjúkrunarfræðingur óskast á lungnadeild nú
þegar. Einnig óskast hjúkrunarfræöingar til
sumarafleysinga á allar deildir spítalans.
Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda-
stjóri í síma 42800.
KLEPPSSPÍT ALI
Hjúkrunarfræöingar óskast í fullt starf eöa
hlutastarf svo og á fastar næturvaktir á
Kleppsspítala, Geðdeild Landspítalans og
Barnageðdeild Hringsins. Upplýsingar veitir
hjúkrunarforstjóri Kleppsspítalans í síma
29000.
Reykjavík, 26. apríl 1981.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5,
Simi 29000
Hótel Esja óskar eftir aö ráöa
matreiðslumann
nú þegar.
Uppl. hjá yfirmatsveini á mánudag í síma
82200.
Oskum að ráða
laghentan mann
Járnsmiðir
- suðumenn
Óskum að ráða járniönaðarmenn. Framtíöar-
starf. Góö vinnuaðstaða. Mötuneyti.
Uppl. veitir verkstjóri á staðnum.
Stálhúsgagnagerð Steinars hf.
Skeifunni 6, Reykjavík.
STÁLHÚSGAGNAGERÐ
STEINARS HF.
Starfsmenn
óskast
Starfsmenn óskast í alla venjulega frysti-
húsavinnu. Mikil vinna, akstur til og frá vinnu-
stað. Uppl. gefur yfirverkstjóri á staðnum.
Hraðfrystistöðin Reykjavík,
Mýrargötu 26.
Húsvörður
Húsfélagið Austurbrún 2 óskar að ráða
húsvörö sem fyrst til að annast daglega
umhirðu hússins, sjá um viðhald þess og
taka á móti húsgjöldum.
Starfinu fylgir 2ja herb. íbúð á 1. hæð
hússins.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri
störf, sendist Mbl. sem fyrst merkt: „Hús-
vörður — 9821“.
Lögfræðingur
óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina.
Svör berist augld. Mbl. merkt: „L — 9549“,
fyrir 3. maí nk.
Hjúkrunarfræð-
ingar óskast
til sumarafleysinga á Heilsuhæli NLFÍ, Hvera-
gerði.
Uppl. gefa hjúkrunarforstjóri í síma 99-4202
og framkvæmdastjóri í síma 99-4203.
Verksmiðjuvinna
Röskar stúlkur óskast til starfa í verksmjðju
okkar.
Kexverksmiðjan Frón hf.
Skúlagötu 28.
Afgreiðslustarf
Óskum eftir að ráða nú þegar vana stúlku í
kjörbúö í Reykjavík. Upplýsingar í síma
42534, milli kl. 5—7 í dag.
Bifreiðastjórar
Okkur vantar bifreiðastjóra. Þyrftu að hafa
réttindi til aksturs strætisvagna.
Uppl. gefur verkstjóri í símum 13792 og
20720.
Landleiðir hf.
Matvæla-
framleiðendur
Matvælafræðinemar sem útskrifast í vor,
óska eftir framtíöarstörfum, helzt í matvæla-
iönaðinum. Getum hafið störf um miðjan júní.
Upplýsingar í símum 12373 og 43419.
helzt vanan fínsmíði, sem fyrst. (Bílpróf).
Ennfremur stúlku til heils- eða hálfsdags-
starfs. Uppl. ekki gefnar í síma.
gluggatjfild
Skúlagötu 51.