Morgunblaðið - 26.04.1981, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.04.1981, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1981 47 Fjarlægðarsteypustólar Húsbyggjendur, verktakar og aðrir framkvæmda- aðilar í mannvirkjagerð um land allt. Notið fjarlægðarsteypustóla okkar við rafmagns- og járnalagnir. Stólarnir eru framleiddir í geðdeild Borgarspítal- ans í Arnarholti á Kjalarnesi. Hafið samband við steypugerðina í síma: 91- 66680 eða 91-66681, sem veitir allar nánari upplýsingar. Geðdeildin Arnarholti. SIMCA 1100 fyrir handhafa öryrkjaleyfis Talbot Horizon og Simca 1100 eru frábærir framhjóladrifs fjölskyldubílar sem landskunnir eru fyrir dugnað í vondum vetrarveðrum og aksturshæfileika og öryggi á vegum og vegleysum landsins. Verð til handhafa öryrkjaleyfa: Talbot Horizon GLS kr. 69.593 Talbot Horizon GL kr. 65.304 Talbot Simca 1100 LE kr. 48.605 í þessu verði nýtist eftirgjöfin fullkomlega. Munið að Talbot bflar eru evrópsk gæðavara. \Íökull hf. Ármúla 36 Sími: 84366 SUMARDÚSTAÐUR Fullfrágenginn sumarbústaður að Hraunborgum í Grímsnesi FJOLGUN OG STÓRHÆKKUN VINNINGA með öllum búnaði,að verð- mæti u.þ.b. 350.000.- krónur dreginn út í júlí. Aðalvinningur ársins er hús- eign að eigin vali fyrir 700.000.- krónur. 10 toppvinningar til íbúða- kaupa á 150 til 250 þúsund krónur. Auk þess 100 bílavinningar, 300 utanferðir og hátt á sjöunda þúsund húsbúnaðar- vinningar. Sala á lausum miðum og endurnýjun flokksmiða og ársmiða stendur yfir. Miði er möguleiki. dae Aðstaða. Á 2ja manna herb. með handlaug og útvarpi. Bókasafn, verslun og setu- stofa. Sturtur, gufubað og íþróttasalur. Stutt í sund. Dagblöð og sími. Rómuð nátt- úrufegurð. Fæði. Stákar máltíðir eða afsláttar matarkort, hálft eða fullt fæði. Sjálfsafgreiðsla. Börn. Frítt fæði með gistingu fyrir börn orlofsgesta til 8 ára aldurs. Matur á hálfvirði fyrir 8—12 ára. Matur og kaffi. Fyrir einstaklinga, starfshópa, fjölskyldufagnaði og hópferðir Pantið með fyrirvara. Ráðstefnur — fundir — námskeið. Fyrir allt að 90 manns. Leitið upplýsinga og verðtilboða. ISLENSKUR ORLOFSSTADUi Pantanir og upplýsingar. 93-7500 Bifröst. Ollum opinn! 15.6. —19.6. 4 daga orlof 475.00 29.6. — 4.7.___5 daga orlof_____595.00 6.7.—13.7. viku orlof 930.00 13.7. —20.7. vikuorlof________930.00 20.7—27.7. vikuorlof 930.00 27.7 — 3.8. viku orlof 930.00 3.8 —10.8. viku orlof 930.00 10.8 —17.8. viku orlof 835.00 17.8 —24.8. viku orlof 835.00 Bifröst, sumarheimili allrar fjölskyldunna sos

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.