Morgunblaðið - 26.04.1981, Blaðsíða 10
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1981
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \
Afgreiðslustarf
Óskum aö ráöa vanan mann viö afgreiðslu-
störf.
Lagermaður
Röskur og laghentur maöur óskast til
lagerstarfa og aöstoðar viö frágang nýrra
reiöhjóla.
Tilboö sendist Mbl. fyrir 28. apríl nk. merkt:
„Ö — 9825“.
Bifvélavirkjar
Viljum ráöa bifvélavirkja á verkstæöi okkar.
Uppl. gefa Páll Eyvindsson, fólksbílaverk-
stæöi og Guðmundur Kristófersson, vöru-
bílaverkstæöi.
Veltir hf.,
Suöurlandsbraut 16. Sími 35200.
Lagermaður
Laghentur lagermaöur óskast til starfa hjá
fataiönaöarfyrirtæki í Reykjavík. í starfinu
felst einnig útkeyrsla á vörum fyrirtækisins.
Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Framtíðar-
starf.
Umsóknir sendist Mbl. fyrir 1/5 merkt:
„Reglusemi — 9554“.
Atvinna
Óskum aö ráöa stúlku til vélritunar, síma-
vörzlu og almennra skrifstofustarfa. Þyrfti að
byrja sem fyrst. Stundvísi og reglusemi
áskilin.
Davíð S. Jónsson & Co., hf.,
heildverzlun, Þingholtsstræti 18.
Skipstjóri
óskar eftir humarbát í sumar. Uppl. í síma
52602.
Rauði kross íslands
auglýsir starf
framkvæmdastjóra RKÍ
laust til umsóknar
Framkvæmdastjórinn leiöir hiö daglega starf
RKÍ, jafnt innanlands sem á alþjóðlegum
vettvangi og ber ábyrgö á því gagnvart stjórn
félagsins.
Hann veröur aö vera áhugasamur um félags-
og mannúðarmál og fyrri reynsla af alþjóð-
legum samskiptum kemur aö góöu gagni viö
starfið. Lögð er áherzla á stjórnunarhæfileika
og reynslu, þ.m.t. reynslu af áætlunargerð,
stjórn fjármála og reikningshalds.
Framkvæmdastjórinn þarf aö hafa góöa
tungumáiakunnáttu og geta tjáö sig vel í
ræöu og riti. Starfið útheimtir talsverð
ferðalög.
Upphaf ráðningar, laun og starfskjör eru háö
nánara samkomulagi.
Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum fyir
15. maí nk. Farið verður meö umsóknirnar
sem trúnaðarmál.
Ólafur Mixa læknir
formaður RKÍ
Kúrlandi 8, Reykjavík.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboö — útboö
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í
umferöaróhöppum:
Celesta árg. 1978
Fíat 127 árg. 1973
Morris Marina árg. 1974
Mazda 929 árg. 1976
Sumbeam árg. 1977
Austin Mini árg. 1974
Toyota Corolla árg. 1974
Peugeot 204 árg. 1972
Austin Allegro árg. 1977
Lancer árg. 1975
Daihatsu árg. 1979
Bifreiöarnar verða til sýnis aö Skemmuvegi
26, Kópavogi mánudaginn 27/4 '81 kl.
12—17.
Tilboöum skal skilað til Samvinnutrygginga
Ármúla 3, fyrir kl. 17, þriðjudaginn 28/4 ’81.
Útboð
Tilboö óskast í aö steypa upp og gera
fokheldan 2. áfanga aö byggingu íþróttahúss
í Hveragerði. Otboösgögn og upplýsingar
fást á skrifstofu Hverageröishrepps, sími
99-4150 og hjá Stefáni Magnússyni í síma
4110 og 4200.
Framkvæmda- og bygginganefnd
íþróttahúss í Hveragerói.
Útboð
Síldarvinnslan hf. Neskaupstað óskar eftir
tilboðum í gerö frystigeymslu, HxBxL=6x20x48
rnetrar.
Útboösgagna má vitja á Verkfræðistofu
Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykja-
vík, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboöin
verða opnuð mánudaginn 25. maí 1981.
VERKFRÆÐISTOFA SIGUROAR THORODDSEN H.F.,
ARMULI 4 REYKJAVlK SlMI 84499
Tilboð
Tilboö óskast í eftirfarandi bíla skemmda
eftir árekstra:
Mazda árg. 1979
Daihatsu Charade árg. 1980
Toyota Starlet, árg. 1979
Fiat 132 GLS árg. 1977
Toyota Corolla árg. 1977
Volkswagen 1200 árg. 1975
Bílarnir veröa til sýnis mánudaginn 27. apríl
að réttingaverkstæði Gísla og Trausta,
Trönuhrauni 1, Hafnarfirði. Tilboöum sé
skilaö á skrifstofu vora fyrir kl. 17, þriðjudag-
inn 28. aprí
Almennar tryggingar
Tilboð óskast
í gerð borstæðis
úti í Urriðavatni
Hitaveita Egilsstaðahrepps og Fella óskar
eftir tilboðum í gerö borstæðis fyrir borholu
no 6. í Urriðavatni. Um er aö ræða flutning á
ca. 25 þús rúmm. af sprengdu grjóti ásamt
ámokstri og jöfnun.
Nánari uppl. eru gefnar á skrifstofu hitaveit-
unnar Lyngási 12, Egilsstöðum.
Hitaveita Egilsstaðahrepps og Fella.
Tilboð í
utanhússmálningu
Tilboð óskast í utanhússmálun á fjölbýlishús-
inu Álftamýri 56—58, Reykjavík.
Upplýsingar veittar í síma 36789 og 36947,
þann 27. og 28. apríl nk. eftir kl. 19.00.
Hússtjórn.
húsnæöi óskast
Húsnæði óskast
Sjúkraþjálfari óskar eftir einstaklingsíbúð
sem fyrst.
Uppl. í síma 37779.
Iðnaðarhúsnæði
100—300 fm húsnæði óskast nú þegar til
leigu í gamla bænum, miöbænum eöa vestan
Rauðarárstígs. Tilboö sendist Mbl. fyrir 1.
maí nk., merkt: „lönaðarhúsnæði — 9827“.
3ja—4ra herb.
eöa stærri óskast til leigu í 1 ár. Fyrirfram-
greiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 92-8261.
Atvinnuhúsnæði
ca. 100—200 ferm. óskast strax eða sem
fyrst, (helst á Ártúnshöföa). Uppl. í síma
75178 milli kl. 9 og 12 og eftir kl. 18.00.
Óskast á leigu í Ytri-
Njarðvík eða Keflavík
Stór íbúö eöa einbýlishús óskast á leigu frá
maí til nóvember.
Tilbbö og uppl. leggist inn á augld. Mbl.
merkt: „N — 4093“.
| fundir
mannfagnaöir
Kvennadeild Reykjavíkurdeildar
Rauða kross íslands
Aðalfundur
kvennadeildarinnar verður haldinn þriöju-
daginn 28. apríl aö Hótel Sögu, Átthagasal kl.
20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar.
Vinsamlegast tilkynniö þátttöku í síma 34703
eöa 23360.
Stjórnin.