Morgunblaðið - 26.04.1981, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.04.1981, Blaðsíða 11
MOltGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1981 43 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ljósritun — Fjölritun Fljót afgreiðsla — Næg blla- stæði. Ljósfell, Sklpholtl 31. S. 27210. Dyrasímaþjónustan sími 43517 Uppsetning og viðgeróir. Ung stúlka sem lýkur stúdentsprófl úr eðlis- frasðideild (vor óskar eftlr atvinnu frá júníbyrjun til ára- móta. Margt kemur tll greina. Uppl. í síma 72975. Stúdent 22 ára gamall vantar atvinnu. Margt kemur til greina. Get byrjaö strax. Uppl. í síma 41298. Ungur maður meó stúdentspróf og góða tungumálakunnáttu óskar eftir sumarstarfi. Allt kem- ur til greina. Uppl. f síma 36371. . IOOF 3= 16304278 = M.R. D Mímlr 59814277 — Lokaf. Frl. Krossinn Almenn samkoma ( dag kl. 4.30 að Auöbrekku 34 Kópavogl. Allir hjartanlega velkomnir. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur verður f Kristniboöshús- inu Betaníu Laufásvegi 13 mánudagskvöldlð 27. apríl kl. 20.30. M.a. verður lesiö nýkomiö bréf frá Kenyu. Allir karlmenn velkomnlr. Stjórnin. Elím, Grettisgötu 62 Sunnudagaskóli kl. 11. og almenn samkoma kl. 17. Allir velkomnir. KFUM og K Samkoma í kvöld k. 20.30 aö Amtmannsstíg 2B. á vegum SÍK. Tveir norskir kristniboöar, sem starfaö hafa f Konsó og Gldole, Liv Jensen og Liv Egeland, taka þátt í samkomunni, ásamt Jón- asi Þórissyni. Tekið veröur á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir velkomnir. FERDAFELAG ÍSLANDS ____ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Feröafélag íslands heldur kvöld- vöku miövikudaginn 29. apríl kl. 20.30 stundvíslega aö Hótel Heklu, Rauöarárstíg 18. Stefán Aöalsteinsson kynnir í máli og myndum sögu Hrafn- kelsdals. Myndagetraun. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Veitingar í hléi. Feröafélag islands. Hjálpræöisherínn Sunnudag kl. 10.30 fjölskyldu- guösþjónusta. Yngri liðsmanna- vígsla. Kl. 20.30 hjálpreeöis- samkoma. Major Inger og Einar Höyland og kapt. Grethe Olsen syngja og tala á öllum samkom- unum. Mánudag kl. 16.00 heim- ilasamband kapt. Grethe Olsen talar. Fíladelfía Sunnudagaskólinn kl. 10.30. Safnaöarsamkoma kl. 14.00 ræöumaöur Einar J. Gfslason. Almenn guösþjónusta kl. 20.00 ræöumaöur Sam Glad Og fórn fyrir skálann í Kirkjulækjarkoti. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 26. apríl: 1. kl. 10. Botnssúlur (1086 m). Fararstjóri: Torfi Hjaltason. 2. kl. 10. Skíöaganga — Kjölur í Botnsdal. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. 3. kl. 13. Gönguferö um Brynju- dal yfir Hrísháls f Botnsdal. Fararstjóri: Siguröur Kristins- son. Verð kr. 70.- fariö frá Umferö- armiöstööinni austanmegin. Ferðafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 26.5. kl. 13 Grænadyngja — Sog létt panKa á ReykjanesskaKa. Verð 50 kr. Frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í vestanverðu (! Hafnarf. v. kirkjuKarðinn). Vorfarö til fjalla um næstu helgi. Útivist, s. 14606. Hörgshlíð 12 Samkoma f kvöld. sunnudags- kvöld, kl. 8. IGEOVERNDARFÉLAG (SLANDSI raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Sjálfstæðis- kvennafélagið Vorboði Hafnarfirði t Félagsfundur f tilefnl af Alþjóöaárl fatlaöra 1981 veróur haldinn þriójudaginn 28. aprfl nk. kl. 20:30 í Sjálfstæðlshúsinu. Framsögu- menn: Oddur Ólafsson fyrrv. alþlngismaöur, og Halldór S. Rafnar formaöur Bllndrafélags- ins. Almennar umræöur — veltingar. í byrjun fundar veröur kosning fulltrúa á þlng Landssambands sjálfstæöiskvenna 9. maí nk. Sjálfstæðlskonur, mætió vel og stundvfs- lega. Stlórnln. Ath. breyltan fundardag. Kappræðufundur Umræöuefnl: Hvert stefnir á íslandi? Hverju þarf aö breyta? Frá Heimdalli: Fundarst|óri Pétur Rafnsson, ræöumenn Jón Magnússon, Gústaf Nielsson og Hannes H. Gissurarson. Frá ÆNAB: Fundarstjórl Snorri Styrkársson. ræöumenn Arthúr Morthens, Ðragl Guö- brandsson og Siguröur Tómasson. Stjórn Heimdallar og stjórn ÆNAB. Pétur Sjálfstæðisfólk í Kópavogi Kjördæmamálin Fundur um kjördæmamálln veröur haldinn f Sjálfstæöishúsinu í Kópavogi, Hamraborg 1, 3. hæö, mánudaginn 27.4. Dagskrá: 1. Störf stjórnarskrárnefndar. Gunnar Thor- oddsen. 2. Næst samkomulag um kjördæmamálin. Matthías Á. Matthiesen. 3. Umræður. Sjálfstæöisfólk fjölmennið. Týr, félag ungra sjáltstæöismanna f Kópavogí. Hvöt félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Fræðslunámskeið Efnt veröur til námskelös dagana 28. og 29. apríl nk. f Sjálfstaaöishúsinu Valhöll. Háaleit- isbraut 1.1. hæö. vestursalur. Námsefnió: Þriöjudaginn 28. kl. 18. Framsögn: Geirlaug Þorvaldsdóttir leik- kona. Miövikudaginn 29. kl. 18. Framkoma í sjónvarpi: Markús Örn Antonsson. Innritum í síma 82900 eöa 82779. Nám- skeiðsgjald kr. 30. Fræöslunefnd. Aöalfundur Sjálfstæðisfélags V-Hún. veröur haldinn miövikudaginn 29. apríl kl. 9 á kaffistofu V.S.P., Hvammstanga. Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. húsnæöi i boöi Einbýlishús til sölu Fokhelt einbýlishús í Seljahverfi, kjallari 90 fm„ 1. hæð 90 fm. og 2. hæö 70 fm. ásamt steyptri plötu undir tvöfaldan bílskúr. Verö kr. 550.000. Tilbúið til afhendingar strax. Fokhelt einbýlishús í Árbæ 150 fm. Tvær hæðir og innbyggður bílskúr. Verð kr. 800.000. Upplýsingar í síma 73626 á kvöldin. m Frá grunnskólum Kópavogs Innritun 6 ára barna (fædd 1975) fer fram í skólum bæjarins mánudaginn 27. apríl kl. 15—17. Einnig ber að tilkynna flutning barna milli skólahverfa á sama tíma. Skólafulltrúi. Sigurður Bragi Snorrl Sjálfstæðiskonur Akranesi Sfálfstæölskvennafélagió Bára, Akranesi, heldur fund í veitingahúsinu viö Stiilholt, þriöjudaginn 28. apríl ki. 20.00. Dagskrá: 1. Matur 2. Kosning fulltrúa á landsþing. Konur, mætum vel og stundvíslega. Stjórnln Hafnarfjörður Stefnir félag ungra sjálfstæðismanna í Hafn- arfirði efnir til almenns borgarafundar um lóða- og skipulagsmál í bænum, mánudaginn 27. apríl kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu Hafnar- firði. Rætt verður um ný íbúðarhverfi í Norðurbæ og Setbergslandi, væntanlegar nýbyggingar í miöbænum, verðlagningu íbúöalóða og fleiri atriöi tengd lóöa- og skipulagsmálum í bænum. Teikningar á skipulagi á svæði nýrra íbúða- lóða í bænum veröa sýndar og skýrðar. Frummælendur verða Björn Hallsson arki- tekt og Árni Grétar Finnsson bæjarfulltrúi. Stjórnin. Orkustofnun Orkuráð minnir á auglýsingu sem birtist í dagblöðunum 31. janúar sl„ þar sem óskað er eftir að þeir sem hyggjast sækja lán úr orkusjóði til jarðhitaleitar á árinu 1982, sendi slíkar lánsumsóknir hiö allra fyrsta. Umsóknir skulu stílaðar til orkuráðs og sendar Orku- stofnun Grensásvegi 9, 108 Reykjavík. Umsóknum skal fylgja greinargerö um fyrir- hugaða nýtingu jarðhitans svo og stofn- kostnaðar- og arðsemisáætlun. Þeir sem hafa hug á jaröhitaleit á árinu 1982, en telja sig ekki reiðubúna til að senda umsókn á þessu stigi máls, eru beðnir að hafa hiö fyrsta samband við Orkustofnun. Orkuráð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.