Morgunblaðið - 12.06.1981, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1981
Peninga-
markadurinn
f
GENGISSKRANING
Nr. 108— 11 júní 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 7,336 7,356
1 Sterlingspund 14,281 14,320
1 Kanadadollar 6,087 6,104
1 Dónsk króna 0,9723 0,9750
1 Norsk króna 1,2325 1,2359
1 Sænsk króna 1,4398 1,4438
1 Finnskt mark 1,6386 1,6431
1 Franskur franki 1,2883 1,2918
1 Belg. franki 0,1872 0,1877
1 Svissn. franki 3,4681 3,4776
1 Hollensk florina 2,7481 2,7556
1 V.-þýzkt mark 3,0592 3,0676
1 ítölsk lira 0,00614 0,00616
1 Austurr. Sch. 0,4328 0,4340
1 Portug. Escudo 0,1160 0,1163
1 Spánskur peseti 0,0768 0,0770
1 Japansktyen 0,03243 0,03252
1 Irskt pund 11,192 11,212
SDR (sérstok
dráttarr.) 10/06 8,4184 8,4415
7
r
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
11. júní 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 8,070 8,092
1 Sterlingspund 15,709 15,752
1 Kanadadollar 6,696 6,714
1 Dönsk króna 1,0695 1,0725
1 Norsk króna 1,3558 1,3595
1 Sænsk króna 1,5838 1,5881
1 Finnskt mark 1,8025 1,8074
1 Franskur franki 1,4171 1,4210
1 Belg. franki 0,2059 0,2065
1 Svissn. franki 3,8149 3,8254
1 Hollensk florina 3,0229 3,0312
1 V.-þýzkt mark 3,3651 3,3744
1 Itölsk líra 0,00675 0,00678
1 Austurr. Sch. 0,4761 0,4774
1 Portug. Escudo 0,1276 0,1279
1 Spánskur |>eseti 0,0845 0,0847
1 Japansktyen 0,03567 0,03577
1 Irskt pund 12,300 12,333
/
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Almennar sparlsjóösbækur ......34,0%
2. 6 mán. sparisjóðsbækur..........34,0%
3. 12 mán. og 10 ára sparisjóðsb . . 34,0%
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.1> .. 37,0%
5. Vaxtaaukareikningar, 12mán.11 39,0%
6. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 1,0%
7. Ávtsana- og hlaupareikningar..19,0%
8. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum........ 10,0%
b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0%
d. innstæður í dönskum krónum . 10,0%
1) Vextir (ærðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..........(26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar ...........(28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útfiutningsafuröa....... 4,0%
4. Önnur afurðalán .........(25,5%) 29,0%
5. Almenn skuldabréf ..........(33,5%) 40,0%
6. Vaxtaaukalán ............(33,5%) 40,0%
7. Visitölubundin skuldabréf ........... 2,5%
8. Vanskilavextir á mán..................4,5%
Síöan 1. júní hefur framangreind tafla
veriö birt í dálki Peningamarkaöarins.
Eins og sjá má hefur vaxtaflokkum
fækkað, því að nú eru sömu vextir á
bundnum og almennum sparisjóösbók-
um (34%), og sömu vextir á vaxtaaukal-
ánum og almennum skuldabréfum
(40%). Framvegis verða því færri liöir í
vaxtatöflunni eins og neðangreind tafla
sýnir. í þessu sambandi er rétt aö
benda á auglýsingu frá Samvinnunefnd
banka og sparisjóöa, sem birtist í
blaöinu 4. júní.
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur ...............34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1>... 37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12 mán.1>... 39,0%
4. 6. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
5. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum....... 10,0%
b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0%
c. innstæöur i v-þýzkum mörkum .. 7,0%
d. innstæöur í dönskum krónum . 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir ....(26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar...... (28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0%
4. Önnur afurðalán .......(25,5%) 29,0%
5. Skuldaþréf ......... . (33,5%) 40,0%
6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán............4,5%
Þess ber að geta, að lán vegna
útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö
viö gengi Bandaríkjadollars.
Á Kötu í Istamhul.
Sjónvarp kl. 21.20:
Tyrki, vertu stoltur,
iðjusamur og trúaður
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.20 er þýsk heimildar-
mynd, Tyrki, vertu stoltur, iðjusamur og trúaður.
Þýðandi er Franz Gíslason.
Titill myndarinnar er sóttur í hvatningarorð Kemal
Ataturks til þjóðar sinnar fyrir hálfri öld, en atburðir
síðustu ára torvelda nú Tyrkjum mjög að lifa
samkvæmt fyrirmælum leiðtogans.
Morgunorð um kl. 8.10:
Minningarmynd
frá Reykjalundi
Á dagskrá hljóðvarps um
kl. 8.10 eru Morgunorð. Ingi-
björg Þorgeirsdóttir talar.
— Ég bregð þarna upp
mynd frá Reykjalundi, sagði
Ingibjörg, — en þar dvaldist
ég í mörg ár. Hjá einum úr
hópi sambýlisfólks kynntist
ég sjónarmiði, sem segja má
að hafi verið samstiga sigur-
lögmáli lífsins sjálfs. Hann
benti öðrum á, var heilráður
sem kallað er. En þetta er
bara minningarmynd sem ég
geymi í huga mínum frá
þessum tíma. Ingibjörg Þorgeirsdóttir.
Föstudagsmyndin kl. 22.25:
Sú þriðja frá vinstri
Á dagskrá sjónvarps kl. 22.25
er bandarísk bíómynd, Sú þriðja
frá vinstri, frá árinu 1973. Leik-
stjóri er Peter Medak. Aðalhlut-
verk leika Tony Curtis, Kim
Novak og Michael Brandon.
Gloria hefur árum saman ver-
ið í kabarettkór, þriðja stúlka
frá instri. Hún er orðin 30 ára
gömul og klúbburinn, þar sem
hún hefur skemmt, er að syngja
sitt síðasta. Hún er í vinfengi við
Joee Jordan, fjölhæfan skemmti-
kraft og vill nú tryggja framtíð
sína með því að sigla í hjóna-
bandshöfnina, en vinur hennar
vill miklu heldur hafa það eins
og það er. Novak í hlutverki Gloriu.
Útvarp Reykjavík
FOSTUDMSUR
12. júnf
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Iia-n. 7.15 Leikíimi.
7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð. Ingibjörg Þor-
geirsdóttir talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
daghl. (útdr.). Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Helga J. Halldórsson-
ar frá kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund harnanna:
„Stuart litli“ eftir Elwin
Iir<M>ks White; Anna Snorra-
dóttir les þýðingu sína (10).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónieikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Islensk tónlist
Kammersveit Reykjavíkur
leikur „Brot“ eftir Karólínu
Eiríksdóttur og „Concerto
lirico“ eftir Jón Nordal; Páll
P. Pálsson stj.
11.00 „Ég man það enn“
Skeggi Ásbjarnarson sér um
þáttinn. „Röst í Reykjavík“
— Gunnar M. Magnúss les
kafla úr bók sinni „Skáldið á
Þröm“.
11.30 Morguntónleikar
Svjatoslav Rikhter leikur á
píanó Prelúdíu og fúgu i
es-moll op. 87 nr. 11 eftir
Dmitri Sjostakovitsj og Són-
ötu nr. 9 í Es-dúr op. 14 nr. 1
eftir Ludwig van Beethoven.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Á frívaktinni
Sigrún Sigurðardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
SÍÐDEGIÐ
15.10 Miðdegissagan: „Litla
Skotta“
FÖSTUDAGUR
12. júni
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 Á döfinni.
20.50 Skonrok(k). Þorgeir
Ástvaldssíjn kynnir vinsæl
dæguriög.
21.20 Tyrki. vertu stoltur.
iðjusamur og trúaður.
Þýsk heimildamynd
Þýðandi Franz Gísla-
son.
22.00 Varúð á vinnustað.
Fræðslumynd um öryggis-
varnir á stórum vinnu-
stöðum. Þýðandi Bogi Arn-
ar Finnbogason.
22.25 Sú þriðja 'fré vinstri
Jón Óskar lýkur lestri þýð-
ingar sinnar á sögu eftir
Georg Sand (18).
15.40 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Fil-
harmóniusveitin i Vinarborg
leikur „Forleik í itölskum
stíl“ og Sinfóníu nr. 9 í C-dúr
eftir Franz Schubert; István
Kertesz stj.
(The Third Girl from the
Left). Bandarisk sjón-
varpsmynd frá árinu 1973.
Leikstjóri Pcter Medak.
Aðalhlutverk Tony Curtis,
Kim Novak og Michaei
Brandon.
Gloria hefur árum saman
starfað i dansfiokki, en
hún er orðin 36 ára og
kann að missa vinnuna þá
og þegar. Hún og skemmti-
krafturinn Joey hafa all-
lengi verið nánir vinir. en
hann hefur ekki viljað
ganga i hjónaband. Joey
brcgður sér til annarrar
borgar. Á meðan kynnist
Gloria kornungum manni,
og með þcim tekst ástar-
samband. Þýðandi Ragna
Ragnars
23.35 Dagskrárlok.
17.20 Lagið mitt
Iielga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDID
19.40 Á vettvangi.
20.05 Nýtt undir nálinni
Gunnar Salvarsson kynnir
nýjustu popplögin.
20.30 „Ég man það enn“
(Endurt. þáttur frá morgn-
inum).
21.00 Frá tónleikum Norræna
hússins 20. september í
fyrrahaust
Viggó Edén leikur píanóverk
eftir Carl Nielsen.
a. Svita op. 45 (1919).
b. Píanóverk fyrir unga og
aldna (1930).
21.30 „Keisari sjávarins"
Smásaga eftir Nígcríumann-
inn Obi B. Egbuna; þýðand-
inn, Jón Þ. Þór, les síðari
hluta sögunnar.
22.00 Silfurkórinn syngur létt
lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Séð og lifað
Sveinn Skorri Höskuldsson
les endurminningar Indriða
Einarssonar (35).
23.00 Djassþáttur. Umsjónar-
maður: Gerard Chinotti.
Kynnir: Jórunn Tómasdótt-
l ir-
r 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.