Morgunblaðið - 12.06.1981, Side 11
1
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1981
11
Bílunum verður lagt við Djúpavatn og gengið um Lækjarvelli,
Grænavatnsengjar að Grænavatni, framhjá Spákonuvatni og Sogasels-
gíg, þá um Sogin og komið aftur við endann á Djúpavatni.
fararstjórar með, sem leiðbeina
um örnefni og eru til aðstoðar ef
eitthvað fer úrskeiðis.
Norðmenn og Svíar á
göntfudegi á íslandi
Ferðafélagið fær góða gesti frá
Noregi og Svíþjóð, sem koma
gagngert til að taka þátt í Göngu-
deginum, alls koma 44 manns. Á
hinum Norðurlöndunum eru
göngudagar árlegir viðburðir og
þátttakendur skipta þúsundum Er
mikill fengur fyrir okkur hér að fá
gesti frá frændþjóðum okkar til að
vera með í slíkri göngu. Á laugar-
dagskvöldið 13. júní verður
myndakvöld á Hótel Heklu þar
sem Norðmenn sýna myndir frá
sínum göngudegi og Bergþóra Sig-
urðardóttir læknir mun kynna
ísland með nokkrum myndum.
Til þess að gera sem flestum
kleift að taka þátt í Göngudegin-
um verða farnar tvær ferðir frá
Umferðarmiðstöðinni kl. 10.30 og
kl. 13.00. Einnig getur fólk komið
á sínum einkabílum og komið í
hópinn við Lækjarvelli, en þar eru
ótakmörkuð bílastæði á sléttu
hrauni. Gert hefur verið merki
Göngudagsins, sem allir fá sem
taka þátt í göngunni, einnig hefur
verið gerð skál úr keramiki með
merki FI. Þessa skál getur fólk
keypt fyrir lítið verð, sem minja-
grip ef það vill, einnig fá allir kort
af leiðinni, sem gengin er.
ROGER
WHITTAKER
er kominn
Þó Roger Whittaker
hafi aöeins dvalist
hér stutta stund um
daginn, þá er alla-
vega hægt að gleöja
alla aðdáendur hans
meö því að nú er
fáanleg platan The
Roger Whittaker
Album.
Þessi plata hefur aö
undanförnu notiö
mikilla vinsælda í
Englandi og víöar. Á
henni er aö finna 16
\frábær lög í einstök-
^um flutningi Roger
Whittakers.
Þess vegna er The Roger Whittaker Album plata sem enginn
léttra og fallegrar tónlistar hefur efni á aö vera án.
Heildsöludreifing
(toinorhf
Símar 85742 og 85055.
HlJOMDEllD
dti^KARNABÆR
p w Laugaveg> 66 — Gl*sib» — Austnrstr.T't.
v S»mi frá sh.pt.borö* 85055