Morgunblaðið - 12.06.1981, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ1981
15
Nýr einkennis-
búningur fyrir
flugfreyjur
Þjóðhátíðardaginn 17. júní
taka Flugleiðir upp nýjan ein-
kennisbúning fyrir flugfreyjur
félagsins.
Nýi búningurinn er í bláum
litum, dökkblá dragt, hattur,
frakki og síðbuxur en blússan
er hvít. Þá verður vinnufatnað-
urinn, þ.e.a.s. svunta og sítt
vesti, einnig blár. Búningnum
fylgja hliðartaska, skór og
hanskar. Jón Þórisson, Módel-
magasíni, saumaði búningana.
Innan tíðar verða teknir í
notkun nýir einkennisbúningar
fyrir flugmenn félagsins og
flugvélstjóra.
Lestunar-
áætlun
Skip Sambandsins
munu ferma til íslands
á næstunni sem hér
segir:
ROTTERDAM:
Arnarfell ....... 18/6
Arnarfell ......... 1/7
Arnarfell ........ 15/7
Arnarfell ........ 29/7
ANTWERPEN:
Arnarfell ........ 17/6
Arnarfell ......... 2/7
Arnarfell ........ 16/7
Arnarfell ........ 30/7
GOOLE:
Arnarfell ........ 15/6
Arnarfell ........ 29/6
Arnarfell ........ 13/7
Arnarfell ........ 27/7
LARVÍK:
Hvassafell ....... 15/6
Hvassafell ....... 29/6
Helgafell ......... 6/7
Hvassafell ....... 20/7
GAUTABORG:
Hvassafell ....... 16/6
Hvassafell ....... 30/6
Helgafell ......... 7/7
Helgafell ........ 21/7
KAUPMANNAHÖFN:
Hvassafell ....... 17/6
Hvassafell ........ 1/7
Helgafell ......... 8/7
Helgafell ........ 22/7
SVENDBORG:
Hvassafell ....... 18/6
Dísarfell ........ 29/6
Hvassafell ........ 2/7
Helgafell ......... 9/7
Helgafell ........ 23/7
HELSINKI:
Dísarfell ........ 26/6
Dísarfell ........ 20/7
HAMBORG:
Helgafell ........ 16/6
GLOUCESTER, MASS:
Skaftafell ........ 8/7
HALIFAX, KANADA:
Skaftafell ....... 10/7
tx
SKIPADEILD
SAMBANDSINS
Sambandshúsinu
Pósth. 180 121 Reykjavík
Sími 28200 Telex 2101
Kynntu þér betur
...efnið okkar!
Einstakt tilboð: Frír aðgangur
að EFNISBANKA okkar í
eitt ár.
Þannig geturöu alltaf veriö meö
nýtt efni í gangi, áhyggjulaust og meö
lágmarks fyrirhöfn.
Nú er ekkert sem stöðvar
framrás Video 2000 kerfisins og tilbúiö
skemmti- og fræðsluefni ryöst inn á
markaðinn. Nú þegar í þessum mánuöi
verður hægt aö velja úr 100 titlum hjá
okkur í Nesco og stööugt mun bætast
viö úrvalið.
Viö kaup á GRUNDIG 2x4 plus
myndsegulbandi öölast þú frían
aögang aö EFNISBANKA okkar í eitt
ár. Þaö veitir þér rétt til þess aö skipta á
kassettunni, sem þú kaupir með
tækinu, fyrir einhverja aöra, eina í
senn, eins oft og þér þóknast yfir áriö.
Síðast en ekki síst:
Kjörin eru fyrir alla.
Júnítilboðsverð á GRUNDIG 2x4
plus myndsegulbandi (ásamt einni
átekinni kassettu) er: 21.900 kr.
Skilmálar sem allir ráða við: 5.000 kr.
út og eftirstöðvar á 7—10 mánuðum.
VIDEO
2000
Laugavegi 10 Sími: 27788
Þvíbetur
sem þú kynnir þér
myndsegulbönd
því hrif nari verðurðu af
Grundig 2x4 plus.