Morgunblaðið - 12.06.1981, Side 20

Morgunblaðið - 12.06.1981, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ1981 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Ráðskona óskast Ráöskona óskast á sumarhótel. Ráðningastofa Landbúnaöarins. sími 19200. Suðumaður Suðumaöur óskast vegna hitaveitufram- kvæmda á Patreksfirði. Unnið verður í ákvæöisvinnu. íbúð á staðnum. Uppl. í síma 94-1118. Atvinna Tímarit óskar aö ráða auglýsinga/skrifstofu- stjóra sem fyrst. Starfiö felur í sér auglýs- ingasöfnun fyrir tímaritiö og umsjón með áskrifendaskrá og bókhaldi. Hér er um að ræöa fjölbreytt, sjálfstætt starf fyrir mann- eskju, sem getur og vill axla nokkra ábyrgö og tekið frumkvæði. Starfsreynsla er æskileg, og menntun a.m.k. jafngild samvinnuskólaprófi eöa verslunar- skólaprófi skilyröi. í boöi eru góð laun, góður starfsandi, eigin skrifstofa. Umsækjandi þarf aö hafa bíl til umráöa, a.m.k. hálfan daginn. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf ásamt nöfnum tveggja meðmælenda sendist Morgunblaðinu fyrir n.k. mánudagskvöld merkt: „Tímarit — 9937“. Smurbrauð Smurbrauðstúlka óskast strax. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. í síma 45776 kl. 10—12. Nýja Kökuhúsið v. Austurvöll Gróðrarstöð Vanur maður óskast til þess að veita gróðrarstöð forstöðu. íbúöarhúsnæöi á staönum. Uppl. í síma 21424. Garðabær Óska eftir að ráða biaðbera til að bera út Morgunblaðið á Hraunholt (Ásana). Uppl. í síma 44146. Hvammstangi Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö á Hvamms- tanga. Uppl. hjá umboösmanni í síma 1379 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033. Laus staða Staöa kennara í eölis- og efnafræöl á framhaldsskólastigi vló Kvennaskólann í Reykjavfk er laus tll umsóknar. Laun samkvnmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýslngum um menntun og fyrrl störf sendist skólastjóra fyrlr 10. júlí nk. Umsóknareyöublöö fást í ráöuneytlnu. Menntamálaráöuneytió, 10. /úní 1981. |i| Laus staða Staða forstööumanns félagsmiöstöðvar við Skaftahlíö (Tónabæ) er laus til umsóknar. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknareyðublöö liggja frammi á skrifstofu Æskulýðsráðs Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 11, og þar eru jafnframt veittar nánari upplýs- ingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 3. júlí 1981. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Sími 15937. Leitum eftir starfsfólki í eftirtalin störf hjá umbjóðenda okkar, bifreiðaflutningsfyrirtæki í Reykjavík. • Sölumanni nýrra bifreiða. • Ritara — þarf að hafa gott vald á ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli. • Ritara — í gagnaskráningu á IBM-skrán- ingarvél. Upplýsingar í síma 53155, milli kl. 14—17 daglega. Hyggir sf., endurskoðunarstofa. Málmiðnaðarmenn Vélvirkja, bifvélavirkja og plötusmiöi vantar til starfa. Tökum ennfremur nema í áöur- nefndar iðngreinar. Upplýsingar í síma 97-7500. Síldarvinnslan hf., Neskaupsstað. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Kennarastööur í eftirtöldum námsgreinum eru lausar til umsóknar: Hagfræöi. Bókfærslu. Basic forritun. Stærðfræði. Spænsku. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skól- ans kl. 9—15 alla virka daga. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Skaftfellingar Aöalfundur Skaftfellingafélagsins veröur fimmtudaginn 18. júní kl. 20.30 í Skaftfell- ingabúö, Laugaveg 178. Stjórnin. Kjötverslun til sölu Kjötverslun með eigin vinnslu staösett í miðborginni, er til sölu ef viöunandi tilboð fæst. Þeir sem óska nánari uppl. leggi nafn, heimilisfang, og símanúmer á Augldeild Mbl. fyrir mánudagskvöld 15.6. merkt: „Kjöt- búö — 9931“. tilkynningar Alþýðusamband íslands hvetur allt launafólk til þess aö sýna samstöðu sína á ári fatlaöra meö þátttöku í útifundi Sjálfsbjargar á Lækjartorgi laugar- daginn 13. júní kl. 13.30. 1DO PRÓSEHT ULL- LJÚSIR NÁTTÚRULITIR FMDRIK BERTELSEN TEPPAVERSLUN ÁRMÚLA 7 S.8626S

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.