Morgunblaðið - 09.08.1981, Page 15

Morgunblaðið - 09.08.1981, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1981 15 Konungsríki í Evrópu standa traustum fótum í byrjun þessarar aldar voru í Evrópu þrjú keisaradæmi, tylft konungsríkja og aðeins örfá lýðveldi. Nú eru konungar í Evrópu aöeins fjórir, drottningar tvær, einn stórhertogi • Lúxemborg og tveir prinsar, í Mónakó og Liechtenstein. Fjölgun lýðvelda hófst í Portúgal 1910 og síðast bættist lýðveldi í hópinn árið 1973 þegar konungsdæmið í Grikklandi var lagt niður. Taliö er að þau konungsríki sem enn eru við lýði í álfunni standi nokkuð traustum fótum. Svo vill til aö lýöræöið í þeim löndum, sem enn hafa konunga, dafnar betur en í flestum löndum þar sem völdin eru í höndum forseta. En þau konungsríki, sem enn halda velli, hafa látiö völdin ganga til þingsins og hafa ekki streist á móti þróuninni. Það var ekki fyrr en 1848 aö konungseinræöi vék í fyrsta sinn fyrir þingbundinni konungsstjórn. Þaö var í Danmörku, en þar ríkir nú elsta konungsætt í Evrópu. VINSÆLDIR Hver konungsætt hefur sína sér- stööu. Sænska konungsríkiö hélt velli vegna þess aö áriö 1810 vék sú ætt sem þá var viö völd fyrir Bernadotte, frönskum hershöfö- ingja úr her Napóleons, sem gerður var að konungi. Svíum tókst aö gera þessa ætt jafn sænska og Björn Borg. Belgar geröu þýskan aöalsmann aö konungi árið 1830. Konungs- dæmi var endurreist bæöi í Noregi 1905 og á Spáni 1975 og það kynni að gefa konungssinnum þá von aö lýöræöisskeiöiö á þessari öld hafi aöeins veriö timabundiö frávik. Hver er skýringin á þeim miklu vinsældum, sem konungar okkar daga virðast njóta um þessar mund- ir? Jóhann Karl, Spánarkonungur, á meiri vinsældum aö fagna meðal þjóöarinnar en nokkur annar mað- ur. Skoöanakönnun, sem gerö var í Svíþjóð fyrir nokkrum vikum sýndi aö Karl Gústaf XVI nýtur mun meiri vinsælda en nokkur stjórnmálamaö- ur í landinu. Vinsældir belgísku, dönsku og hollensku konungsætt- anna hafa aukist verulega á þessari öld. AÐLÖGUN Konungar álfunnar hafa haft vit á því aö temja sér hófsamri lífsstíl en einkenndi forvera þeirra og þeim hefur tekist aö laga sig aö breyttum tímum aö þessu leyti. En hnökralaus samskipti viö almenning er ekki nóg. Ein höfuö ástæöan fyrir því aö konungdæmi eru enn viö lýöi er sú aö almúginn li'tur á konunginn sem tákn fyrir einingu og samhug þjóö- arinnar. Árið 1905 ákváöu Norðmenn aö segja sig úr lögum viö sænsku krúnuna og völdu danskan prins fyrir kóng. En þrátt fyrir mikla eljusemi tókst honum ekki aö vinna hug þjóðarinnar fyrr en í síðari heimsstyrjöldinni aö hann varö tákn þess hugrekkis og þrautsegju, sem þjóöin þurfti á aö halda til þess aö komast í gegnum þrengingar fimm ára hersetu. Konungsfjölskyldum Hollands, Danmerkur og Luxem- borgar tókst einnig aö standa undir þeim kröfum sem gerðar voru til þeirra aö þessu leyti og treystust þær í sessi fyrir bragðið. Leopold III, Belgíukonungur, stóö sig ekki vel aö þessu leyti og hann varö aö afsala sér konungdómi skömmu eftir stríöið og viö honum tók Baldvin, sonur hans, núverandi konungur. Harðar deilur voru uppi meðal Belga um hvort landiö skyldi áfram verða konungdæmi en því má þakka starfi Baldvins aö þetta er ekki lengur hitamál í Belgíu. Valdaafsal Júlíönu Hollands- drottningar á síöasta ári gat talist skynsamleg ákvöröun, en drottning- in var þá orðin 71 árs gömul. Beatrix dóttir hennar tók viö af henni en hleypa þurfti nýju blóöi í konungdæmiö eftir aö upp komst um Lockheed-hneyksliö 1976 og tengsl prinsins við þaö. Eitt af síöustu hlutverkum Júlíönu var aö taka á móti Jóhanni Karli, Spánarkonungi, þegar hann heim- sótti Holland. Þetta var í fyrsta skiþti sem þjóðhöfðingar þessara landa hittust síðan 1549. Nú virðist Jóhann Karl helsta von spænsku þjóöarinnar um bjarta framtíö. Þaö kom berlega í Ijós í febrúar Hljóölausar loftpressur Hentugar fyrir bólstrara, trésmiði og smærri verkstæöi. Iðnvélar hf. Smiöjuvegi 30, Kópavogi, sími 76444. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Beatrix hefur ennþá ýmis verk að vinna. síðastliönum þegar herinn geröi tilraun til valdaráns í landinu aö Spánn hefur þörf fyrir traustan þjóöhöföingja, en Jóhanni Karli er aö mestu leyti þakkað það að sú tilraun rann út í sandinn. Spánarkonungur er nú eini kon- ungborni þjóöhöföinginn í Evrópu sem gegnir virku hlutverki í stjórn- málum. Afskipti annarra þjóðhöfö- ingja einskorðast við frumkvæði um stjórnarmyndun þegar erfiölega gengur að koma saman stjórn. Beatrix drottning var reyndar aö sinna slíkum störfum þegar hún þurfti aö fara í brúðkaup Karls og Diönu. Svíakonungur hefur nú veriö leystur undan síðustu skyldum sín- um á stjórnmálasviöinu og hefur forseti sænska þingsins þaö verk- efni meö höndum aö leysa stjórn- arkreppur. Þannig hefur verið kom- ið í veg fyrir þann möguleika aö konungurinn geröi eitthvaö í and- stöðu við vilja þjóöarinnar og þar meö virðist ekkert því til fyrirstööu aö konungsríkin standi um ókomna framtíð. Thc Economist 1 S/ippfélagið íReykjavík hf Má/ningarverksmiðjan Dugguvogi Símar 33433og33414 um Nýju litakortin okkar hitta alveg í mark. Á þeim finnurþú þinn draumalit. AFfíW VITRETEX Sandmálning er hæfilega gróf til að regn nái að þrífa vegginn og litirnir njóta sín í áraraðir, hreinir og skínandi. mm Góð ending VITRETEX Sandmálningar er viðurkend staðreynd. Reynslan hefur þegar sannað hana, sem og ítarlegar veðrunarþolstilraunir. VCRÐ Hlutfall verðs og gæða VITRETEX Sandmálningar teljum við vera hið hagstæðasta sem býðst á markaðnum og er það liklegasta skýringin á sífeldri aukningu sölunnar,-auk þess auðvitað hve litirnir eru fallegir. Ný litakort á fimm sölustöðum í Reykjavík og fjölda sölustaða út um land allt. CNDINGIN VCXMC9 VIUUTéX CIN UMFCR9 PCKUR önnur eykur endinguna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.