Morgunblaðið - 29.08.1981, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1981
Peninga-
markadurinn
-----------------------
GENGISSKRÁNING
Nr. 162 — 28. ágúst 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Ki. 12.00 Kaup Sala
1 Bandartkjadollar 7,876 7,896
1 Stertingspund 14,468 14,505
1 Kanadadollar 6,532 6,548
1 Dönsk króna 1,0199 1,0225
1 Norsk króna 1,2866 1,2899
1 Sænsk króna 1,4973 1,5011
1 Finnskt mark 1,7185 1,7229
1 Franskur franki 1,3309 1,3342
1 Belg. franki 0,1950 0,1955
1 Svissn. franki 3,6688 3,6781
1 Hollensk florina 2,8724 2,8796
1 V.-þýzkt mark 3,1925 3,2006
1 ítölsk líra 0,00640 0,00642
1 Austurr Sch. 0,4550 0,4562
1 Portug. Escudo 0,1192 0,1195
1 Spánskur peseti 0,0796 0,0798
1 Japansktyen 0,03414 0,03423
1 írskt pund 11,666 11,696
SDR (sérstök
dráftarr.) 25/08 8,9043 8,9268
v______________________________________/
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
28. ágúst 1981
GENGISSKRÁNING
27. ágúst 1981 Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 8,6638 8,6856
1 Sterlíngspund 15,9148 15,9555
1 Kanadadollar 7,1852 7,2028
1 Dönsk króna 1,1218 1,1247
1 Norsk króna 1,4152 1,4188
1 Sænsk króna 1,6478 1,6512
1 Finnskt mark 1,8903 1,8951
1 Franskur franki 1,4639 1,4676
1 Belg. franki 0,2145 0,215
1 Svissn. franki 4,0356 4,0459
1 Hollensk florina 3,1596 3,1675
1 V.-þýzkt mark 3,5117 3,5206
1 Itölsk líra 0,007 0,007
1 Austurr. Sch. 0,5005 0,5018
1 Portug. Escudo 0,1311 0,1314
1 Spánskur peseti 0,0875 0,0877
1 Japansktyen 0,0375 0,0376
1 Irskt pund 12,8326 12,8656
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur ..............34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).... 37,0%
3 Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) . 39,0%
4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. ... 1,0%
5. Ávísana- og hlaupareikningar.19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum.........10,0%
b. innstasður í sterlingspundum ... 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0%
d. innstæður í dönskum krónum .. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.....(26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar .....(28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafuróa.. 4,0%
4. Önnur afurðalán ......(25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf ...........(33,5%) 40,0%
6. Vísitölubundin skuldabréf ..... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán...........4,5%
Þess ber að geta, aö lán vegna
útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aðlld aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast við höfuðstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líður. Því er í raun
ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö
1981 er 259 stig og er þá miðaö viö 100
1. júní '79.
Byggingavísitala var hinn 1. júlí
síöastliöinn 739 stig og er þá miöað viö
100 í október 1975.
Handhafaskuldabráf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Sjónvarp kl. 21.50
Ófreskjan
— ný bandarísk sjónvarpsmynd
„The Ilenderson
Monster“ nefnist bíó-
myndin sem sýnd verður
í kvöld og hefur hlotið
nafnið Ófreskjan í ís-
lenskri þýðingu. Myndin
er ný, bandarísk og er
leikstjóri hennar Waris
Ilussein. Aðalhlutverkin
eru í höndum Jason Mill-
ers og Cristine Lahti.
Hún fjallar um vísinda-
mann sem reynir að skapa
líf með ófyrirsjáanlegum
afleiðingum. Að sögn þýð-
anda myndarinnar, Jóns
O. Edwalds, snýst myndin
öðru fremur um umræð-
una á hættunni af tilraun-
um með arfbera og gen í
frumum. Spurninguna
hvort við höfum leyfi til
að grípa fram í fyrir
náttúrunni í þessum efn-
um.
Sjónvarp kl. 21.00
Á væng jum vindanna
„Loftbelgjaflug,“ sagði Bogi
Arnar FinnboKason, þýðandi
þessa þáttar. „Það er vafalaust
með þessa íþrótt eins og reynd-
ar svo martcar fleiri að mun
skemmtilegra er í að komast en
á að horfa. Þó gleður au«að
litadýrð belgjanna <ik andann
bíræfni flugkappanna sem
streitast stoðuvt við að jfera
betur en sá næsti á undan.
Við heyrum frásögn af til-
raunum til heimsmeta í háflugi
og fallhlífarstökki og vandamál-
um þeirra sem fljúga í allt að 60
stiga frosi í háloftum. Ekki
spillir að fá í kaupbæti myndir
af fögru landslagi. Líklega sjá
engir náttúruna frá betra sjón-
arhorni en þessir kappar."
Útvarp Reykjavík
L4UG4RD4GUR
__________29. ágúst________
MORGUNNINN
7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir.
7.10 Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur veiur og
kynnir.
8.00 Frcttir. Dagskrá.
Morgunorð. Kristján Þor-
gcirsson talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Ása
Finnsdóttir kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir).
11.20 Nú er sumar. Barnatimi
undir stjórn Sigrúnar Sig-
urðardóttur og Sigurðar
Ilelgasonar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.35 íþróttaþáttur. Umsjón:
Ilermann Gunnarsson.
13.50 Á fcrð. Óli II. Þórðarson
spjallar við vegfarendur.
SÍDDEGID_____________________
14.00 Laugardagssyrpa —
Þorgeir Ástvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Um rómverska skáldið
Ilóraz. Séra Friðrik Frið-
riksson flytur fyrri hluta
erindis síns. (Aður útv.
1948).
16.50 Síðdcgistónleikar. Alexis
Weissenberg og hljómsveit
Tónlistarskólans í París
leika Tilbrigði op. 2 eítir
Frédéric Chopin um stef úr
óperunni „Don Giovanni“
eftir W.A. Mozart; Stanis-
slaw Skrowazewski stj./
Norska kammersveitin leik-
ur „IIolbergssvítu“ op. 40
eftir Edvard Grieg; Tcrje
Tönnesen stj./ Luciano Pav-
arotti syngur aríur úr ýms-
um óperum með hljómsveit
undir stjórn Olivicros de
Fabritiis.
17.50 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
KVÖLDID
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Rétt eins og hvað annað.
Smásaga. eftir Sandro Key
Aberg. Þýðandi: Jón Daní-
elsson. Jón Júlíusson leikari
ies.
20.25 Hlöðuball. Jónatan Garð-
arsson kynnir ameríska kú-
reka- og sveitasöngva.
21.05 Gekk ég yfir sjó og land
— 9. þáttur og sá síðasti í
þessari þáttaröð. Jónas Jón-
asson rseðir við Loga Björg-
vinsson bátsmann á Ægi,
hjónin Sigrúnu Iluld Jóns-
dóttur hótelstýru og Jóhann
Þórarinsson lögregluþjón á
Kaufarhöfn og að lokum við
Sigurð Þ. Árnason skipherra
á Ægi.
22.05 Vilhjálmur og Ellý Vil-
hjálms syngja lög eftir
„Tólfta september“.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Sól yfir Blálandsbyggð-
um. Ilelgi Elíasson les kafla
úr samnefndri biik eftir Fel-
j ix Ólafsson (2).
1 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
29. ágúst
1700 íþróttir.
Sýndur verður fyrsti leikur
ensku knattspyrnunnar á
þessu síðsumri, viðureign
Englandsmeistaranna, Ast-
on Villa, og bikarmcistar-
anna. Tottenham Hotspur.
18.30 Fanginn á Kristjáns-
eyju.
Dönsk mynd um lækni. sem
fyrir 160 árum var dæmdur
til fangelsisvistar fyrir að
viija steypa konunginum af
stóli.
Þýðandi óskar Ingimars-
son, (Nordvision — Danska
sjónvarpið).
19.10 Iþróttir.
Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
19.40 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og vcður.
20.25 Auglýsingar og
dagskrá.
20.35 Löður gamanmynda-
flokkur.
Þýðandi Ellert Sigur-
björnsson.
21.00 Á vængjum vindanna.
Iieimildamynd um heims-
mót loftsiglingamanna, sem
haldið var í Bandaríkjunum
á siðasta ári.
Þýðandi Bogi Arnar Finn-
hogason.
21.50 ófreskjan
(The Ilenderson Monster).
Ný, bandarisk sjónvarps-
mynd. Ceikstjóri Waris
Hussein. Aðalhlutverk Jas-
on Miller og Christine La
hti.
Myndin er um visindamann,
sem reynir að skapa líf með
ófyrirsjáanlegum afleiðing-
um.
Þýðandi Jón O. Edwald.
23.30 Dagskrárlok.