Morgunblaðið - 29.08.1981, Síða 6

Morgunblaðið - 29.08.1981, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1981 í DAG er laugardagur 29. ágúst, Höfuðdagur, 241. dagur ársins 1981. Árdeg- isflóð í Reykjavík kl.'06.14 og síödegisflóö kl. 18.28. Sólarupprás í Reykjavík kl. 06.00 og sólarlag kl. 20.55. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.29. Tungl- ið er í suöri kl. 13.31. í dag kviknar nýtt tungl. (Alman- ak Háskólans.) Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. Á grænum grundum lætur hann mig hvílast, leiöir mig að vötnum, þar sem ég má næöis njóta. (Sálm 23, 1—3.) KROS8GATA A ■ □ ■ ‘ _ ■ ■ i ■ H ■ II ■ I4 \b E II, LÁRÍTT: - I slátra. 5 hára. S hroxn. 7 hvafl, 8 haKnahur. II cllofu. 12 aufl, 11 starf. 16 Kahh- ar. I/HIRÉTT: - 1 stutt. 2 opM. 3 fasla. 1 la'kka. 7 skar. 9 skjoura. 10 fjaT. 13 sjrir. 15 samhljiWiar. LAIJSN SlDIJSTU KROSSflÁTU: LÁRÉTT: - 1 piltar, 5 <si, 6 roirlan, 9 tin. 10 LD. 11 ús, 12 tau. 13 Kapa. 15 eld. 17 liAinn. LÓDRÉTT: — 1 PortÚKal. 2 l<>Kn. 3 tól. 1 randur. 7 oisa, 8 ala, 12 tali. 11 poó. 16 dn. Seljavallalaug Úr berginu, sem ber jökulinn, seytlar vatn úr æðum varmans. Hrollköld á af heiöum hjúfrar sig aö stalla — busla börn t blárri laug úr iörum Eyjaf jalla. Jón OddKoir Jónsson HÖFNINNI Hvalvriöihátarnir fjórir voru allir hér í Reykjavíkurhöfn í Kær. I gærmorgun kom Sel- foss af ströndinni, svo og Litlafoll og þýska eftirlits- skipið Fridtjof fór út aftur. í gær var togarinn Viðey vænt- anlegur af veiðum til löndun- ar. ÁPtrsj/xo MEILLA Afmadi: I dag, 29. ágúst, er fimmtugur Oskar Sigur- finnsson. bóndi í Meðalheimi í Torfulækjarhreppi, A-Hún. Kona hans er Guðný Þórar- insdóttir frá Blönduósi. Af- mælisharnið er að heiman í dag. Iljónahand. í dag verða gefin saman í hjónaband Eygló Ástvaldsdóttir og Jóhann Vilbcrgsson lagerstjóri. [ffiéttifi ______________ [ Nokkuð kólnar í veðri. sagði Veðurstofan í spárinngangi í ga'rmorgun og bætti við: fyrst vestanlands. I fyrrinótt var minnstur hiti á landinu 8 stig á Gufuskálum í Kvíg- indisda! og Grímsey. — En athyglisverðast við veðrið í fyrrinútt var rigningin aust- ur á Mýrum í Álftaveri. — l>ar virðist hafa stórrignt alla nóttina því næturúr- koman mældist hvorki mcira né minna en 55 millim. Hér i Reykjavík rigndi einnig nokkuð eða 11 millim.. og var hitinn 9 stig. Í fyrradag var sólskin hór í hænum í 20 minútur. Höfuðdagur er í dag. „Dagur sem fyrrum var haldinn helg- Heyrst hefur að tæknideild borgarinnar muni leysa stöðumælamálið með sérhönnuðum barnavögnum og strápilsum!!? Þessar stöllur: Steinunn Þorleifsdóttir og Helga Sverrisdóttir !il heimilís viö Sogaveg hér í bænum, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaöra og söfnuðu rúmlega 70 krónum. ur í minningu þess að Her- ódes Antipas lét hálshöggva Jóhannes skírara," segir í Stjörnufræði/Rímfræði. Happdrættisvinningar: Fyrir þá sem miða eiga í Happdrættisláni rík'ssjóðs getur verið forvitnilegt að kanna skrár yfir ósótta vinn- inga í happdrætti þessu. Kemur í ljós að margir vinn- ingar eru enn ósóttir allt frá árinu 1978. Vinningsupphæð- irnar eru á bilinu 100 krónur til 10.000 krónur. Nýtt skipafélag. í nýju Lög- birtingablaði er tilk. um stofnun hlutafélagsins Reyk- hólaskip, með heimili og varnarþing að Reykhólum í A-Barðastrandarsýslu, en til- gangur þess er skiparekstur m.a. í tengslum við annan atvinnurekstur í byggðarlag- inu. Framkvæmdastjórar fé- lagsins eru þeir Guðmundur S. Jónsson Hellisbraut 8a, Reykhólum, sem jafnframt er formaður félagsstjórnarinnar og Ólafur V. Sigurðsson Háa- leitisbraut 41 Reykjavík, sem einnig á sæti í stjórninni. Hlutafé Reykhólaskips hf. er kr. 25.000. Á Ilellissandi. Menntamála- ráðuneytið augl. í þessum sama Lögbirtingi lausa til umsóknar stöðu skólastjóra Grunnskólans á Hellissandi með umsóknarfresti til 5. sept. nk. og eru þar einnig lausar kennarastöður, tungu- málakennara og íþrótta- kennara. I BLQO 013 TlfVIABIT Sjómannablaðið Vikingur, 7. tölublað á yfirstandandi ári er nýlega komið út. Forustu- grein Víkings að þessu sinni fjallar um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna og vél- stjóra, en fyrirsögnin á leið- aranum er: Undanþágum þarf að útrýma markvisst. — Þá er sam- tal við Pétur Sigurðsson frá- farandi forstjóra Landhelgis- gæslunnar. Grein er um tækninýjungar. Afmælis- grein er um Reykjavíkurhöfn 125 ára, eftir Steingrím Jónsson. Ýmislegt fleira er í blaðinu til fróðleiks og skemmtunar — að vanda. Ritstjóri Víkings er Guð- brandur Gíslason. Kvökl-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík daqana 28 ágúst til 3 september, aö báöum dögum meötöldum sem sem hér segir í .Garös Apóteki. — En auk þess er Lyfjabúöin lóunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn Onæmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, simi 81200, en því aóeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyóarvakt Tanntæknafél í Heilsu- verndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18 Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 24. ágúst til 30 ágúst aó báöum dögum meötöldum er i Stjornu Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna, 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12 Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Keflavikur Apótek er opió virka daga til kl. 19. A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió Sálu- hjálp í viólögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landapítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaapitali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fotavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grenaáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilau- verndaratöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl 19 30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefaspitalinn Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókaaafn Islanda Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasak' (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opió sunnudaga, þriójudaga, fímmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922 Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudapa kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SERÚT- LÁN — afgreíösla í Þingholtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö fViánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. ÐÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldraöa HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju. sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21 Laugardaga 13—16 BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viókomustaöir víösvegar um borgina Arbæjarsafn: Opiö júní til 31 ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá ‘ Hlemmi. ; Asgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kK 13.30—16. Tæknibókasafmó, Skipholti 37, er opiö mánudag til ; föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mióvikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram tll 15. september næstkomandi Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugm er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8 00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga. mánudaga til föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Síml 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opín mánudaga til föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar- daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00 á laugardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tími). Kvennatími á fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00— 22 00 Sími er 66254 Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin r.iánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bllana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraó allan sólarhringinn á helgídögum. Rafmagnaveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.