Morgunblaðið - 29.08.1981, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 29.08.1981, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1981 7 Þakkarávarp Hjartans þakkir færi ég bömum mínum, barna- bömum, ættingjum og vinum fyrir alla þá vinsemd og hlýju sem mér var sýnd í tilefni af 95 ára afmæli mínu k- júlí sl. Guð blessi ykkur öll. Lára Guöjónsdóttir frá Kirkjulandi, Vestmannaeyjum. Þakka öllum hjartanlega, sem glöddu mig á 85 ára afmæli mínu 18. ágúst sL Guð blessi ykkur öll. Jón Guðmundsson, rafvirkjameistari, Skipasundi 47. Innilegar þakkir til allra ættingja minna og vina sem á níræðis afmæli mínu 26. ágúst veittu mér ógleyman- legar yndisstundir með nærveru sinni, blómum, skeyt- um og stórum gjöfum. Guð blessi ykkur ölL Þóra Magnúsdóttir, Ilrafnistu. Hafnarfirði. Nú þarf enginn að fara Éí - (þ / hurðalaust... tnni- og útihurðir i úrvali, frá kr. 752 fullbúnar dyr með karmaiistum og handföngum Vönduð vara við vægu verði. Bústofn Aðalstræti 9, (Miðbæjarmarkaði) sími 29977. lönbúö 6, Garðabæ sími 45670. Auglýsing um aðalskoðun bifreiöa 1981 í lögsagnarum- dæmi Keflavíkur, Njarðvíkur, Grindavíkur og Gullbringusýslu: þriðjudaginn 1. sept. Ö-4951- —Ö-5025 miðvikudaginn 2. sept. Ö-5026- —Ö-5100 fimmtudaginn 3. sept. Ö-5101- —Ö-5175 föstudaginn 4. sept. Ö-5176- —Ö-5250 mánudaginn 7. sept. Ö-5251- —Ö-5325 þriöjudaginn 8. sept. Ö-5326- —Ö-5400 miövikudaginn 9. sept. Ö-5401- —Ö-5475 fimmtudaginn 10. sept. Ö-5476- —Ö-5550 föstudaginn 11. sept. Ö-5551- —Ö-5625 mánudaginn 14. sept. Ö-5626- —Ö-5700 þriðjudaginn 15. sept. Ö-5701- —Ö-5775 miövikudaginn 16. sept. Ö-5776- —Ö-5850 fimmtudaginn 17. sept. Ö-5851- —Ö-5925 föstudaginn 18. sept. Ö-5926- —Ö-6000 mánudaginn 21. sept. Ö-6001- —Ö-6075 þriðjudaginn 22. sept. Ö-6076- —Ö-6150 miðvikudaginn 23. sept. Ö-6151- —Ö-6225 fimmtudaginn 24. sept. Ö-6226- —Ö-6300 föstudaginn 25. sept. Ö-6301- —Ö-6375 mánudaginn 28. sept. Ö-6376- —Ö-6450 þriðjudaginn 29. sept. Ö-6451- —Ö-6525 miðvikudaginn 30. sept. Ö-6526 og þar yfir. Skoðunin fer fram að Iðavöllum 4, Keflavík, milli kl. 8.00 til 12.00 og 13.00 til 16.00. Á sama staö og tíma fer fram aöalskoðun annarra skránmgarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á eftirfarandi einnig viö um umráðamenn þeirra. Við skoðun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Framvísa skal og kvittun fyrir greiðslu bifreiðagjalda og gildri ábyrgðar- tryggingu. Vanræki einhver að færa bifreiö sína til skoðun- ar á auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð aö lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Lögreglustjórinn í Keflavík, Njarövík, Grindavík og Gullbringusýslu. Ritstjórinn og frétta- maðurinn I vikublaðinu Nýtt land, sem út kom á (immtudainnn cr hirt eftirfarandi frásöKn af viðskiptum ritstjóra blaðsins við fróttamann rikisútvarpsins: „Þegar Nýtt land kom út á fimmtudaKÍnn var, hrinKdi fréttamaður út- varpsins. HelKÍ II. Jóns- son, i ritstjóra. Vilmund Gylfason, ok óskaði eftir viðtali, sem auðvitað var sjálfveitt. Þá bað hann um hlaðið ókeypis. Þvi var neitað. honum saict að hann Ka‘ti keypt hlað- ið eins ok hver annar borKari. Nýtt land heföi ekki áhuKa á þvi að taka þátt i samtryKKÍnKar- kerfi fjölmiðlanna. Eitthvað fékk þetta á fréttamanninn. því við- talinu var frestað til kvölds. Einhvern veirinn hef- ur þó kcrfisfólkinu á Fréttastofu útvarpsins borizt eintak, þvi enn hrinKdi IIcIkí II. Jóns- son um eftirmiðdaKÍnn. Þá hafði hann væntan- leKa lesið hina óvæKnu KaKnrýni Nýs lands á Fréttastofuna. Nú var tónninn þunKur hjá rikisforstjóranum. Ilann i'tskaði eftir viðtali við áhyriíðarmann blaðsins, Ilelfca Má Arthursson. Ritstjórn Nýs lands brá á skyndifund ok ákvað, að veKna skrifa um út- varpið, sem merkt voru Vilmundi Gylfasyni, skyldi hann vera þennan fyrsta útKáfudaK full- trúi KaKnvart útvarp- inu. Fréttamanni var til- kynnt þetta, þeKar hann kom. Iiann snerist nokkra hrinKÍ. saKÖist ráða því sjálfur við hvern hann talaði. en var vinsamleKa tilkynnt. að svo væri ekki. Siðan var tekið viðtal við Vil- mund Gylfason. Fyrstu spurninKarnar voru þessar venjuleKU um nýtt blað, ok var þeim kurteisleKa svarað. Þá féll stóra homban. Fréttamaður las upp úr Nýju landi. ok spurði ritstjóra hvort hann Kæti staðið við þetta. Það var sem saKt þun^i i rikisforstjóranum. Rit- stjóri Nýs lands svaraði ok rakti nokkur dæmi um óheiðarleKan frétta- flutninK rikisútvarpsins. þar á meðal um Frakk- Hetgi H. Jónsson land, FluKleiðir ok Ál- verið I Straumsvik. Þá slökkti fréttamaðurinn á tækinu ok huK-saði sík lenKÍ um. Na-st spurði (réttamaður, hvort við- komandi ritstjóri hefði ekki einhverju sinni unnið á útvarpinu — ok hvernÍK hann Kati þá látið svona nokkuð út úr sér? Ritstjóri svaraði, að menn Kcrðu nú annað eins ok að skipta um skoðanir á tiu árum, en auk þess hefði einnÍK verið ýmislcKt að athuKa við útvarpið fyrir tiu árum. Þá slökkti frétta- maöur enn á tækinu. stóð upp. Kekk um Kólf ok spurði síðan: Er þetta pers<inuleKt?(!) Ritstjóri svaraði ok saKÖi, að sjálfur væri fréttamað- urinn varaþinKmaður F ramsóknarf lokksins. ok sem slíkur hluti af valdakerfinu i landinu. Þetta væri nætdleKt svar. Nú slökkti frétta- maður enn á tækinu. stóð upp, ok saKðist Vilmundur Gylfason aldrei mundu birta þctta. Ritstjóri hrinKdi þá í MarKréti Indriða- dóttur fréttastjóra, ok spurðist íyrir um. hvers konar ritskoðara hún hefði sent til þess að trufla ritstjórn Nýs lands frá daKleKum onnum. MarKrét brosti. Ritstjóri krafðist þess, að ef viðtalið yrði stytt. þá fenKÍ hann að heyra hina styttu útKáfu. Á það var fallizt. Klukkustund síðar hrinKdi svo fréttamanns- rikisforstjórinn á skrifstofu Nýs lands. Ilann var þá búinn að stytta viðtalið ok klippa hurtu alla KaKnrýni á Fréttastofu útvarpsins. Ritstjóri bað um að fá handið með hinu hurt- klippta efni. Fréttamað urinn saKÖist vera búinn að eyðileKKja það. Rit- stjóri saKÖi þá, að frétta- maðurinn Ka ti kannski hakaö Ellert Schram. ok ráðizt á hann með dylKj- um um fjölskyldu hans. en hann réði ckki við ritstjóra hins Nýja viku- hlaðs. I j>nK þöKn. Viðtalið var sem saKt klippt ok stytt. Ilctjan spyr um útvarpið ok þeKar hetjunni líkaði ekki svörin. þá klippti hann þau hurtu. En ólíkt var það upplitsdjarfari fréttamaður sem kom inn á skrifstofu Nýs lands. en hinn. sem fór út.“ Viðhorf Indriða G. Nýtt land birtir viðtal við Indriða G. Þorsteins- son rithöfund ok fyrr- verandi ritstjóra. Ein spurnintdn er þessi: IIvcrnÍK finnst þér (réttamennskan á ríkis- fjölmiðlunum? Svar Indriða G. Þorsteinsson- ar cr á þessa leið: „Þe^ar sérleKur sendi- maður APN á fslandi. Haukur Már Ilaralds- son, verður aðal heim- ildamaður um El Salva- dor hjá ríkisfjölmiðli eða eitthvað þvíumlíkt. þá er það ekki aulafyndni þeK- ar viðkomandi írétta- maður lítur svo á að hann sé að iðka hlut- leysi. Það er nefnileKa staðreynd að sú tilraun ríkisfjolmiölanna að ástunda hlutlcysi i fréttaflutninKÍ hefur mistrkist endalaust. vcKna þess að frétta- menn verða alltaf að notast við aðfenKnar upplýsinKar í einhvcrri mynd <>k þcir sem eru duKÍCKastir við að bera upplýsinKar i rikisfjöl- miðlana ráða mestu um það hvernÍK fréttir eru saKÖar. Það sem Kæti hjarKað fréttamnnnum væri nóKU mikið marK- menni á fréttastofum til að þcir Kætu sjálfir farið <>K aflað upplýsinKanna. Fréttamenn á rikisfjöl- miðlunum eru haldnir einhverjum óþolandi hofm<>ði útaf starfi sinu <>K stöðu. sem Kerir þá ófæra um að meta rétt mcKÍnst ranma þj<‘>ðli(s- ins. Þetta eru brúður í sykurhúsum <>k fréttir þeirra minna meira á dánartilkvnninKar en lifandi orð um athafnir <>K athurði. Mér finnst fréttamennska ríkis- fjolmiðlanna afleit <>k af- siðandi fyrir þá sem á hana hlusta. Þ<’> eru á þessu undantekninKar eins <>k Ólafur SÍKurðs- son. ómar RaKnarsson. IIcIkí E. llelKason <>k Ilalldór Ilalldorsson." Eitt af baráttumálum hins nýja vikublaðs Nýs lands, málgagns íslenskrar og alþjóölegrar jafnaö- arstefnu, er aö gagnrýna frétta- stofu útvarpsins. Hefur þessi gagnrýni veriö sett fram meö ýmsum hætti. í síöasta tölublaöi er fréttastofan annars vegar gagn- rýnd vegna viðskipta hennar við ritstjóra Nýs lands og hins vegar í viðtali viö Indriöa G. Þorsteinsson. Fréttamiölun ríkisfjölmiölanna hef- ur löngum verið vinsælt umræöu- efni hér á landi sem annars staöar. Lesendum sínum til fróöleiks birta Staksteinar nýjustu viöhorfin úr Nýju landi. Lipurogpersónuleg þjónusta, a besta staö i bœnum og nóg af bílastœðum... Ef þetta eru atriði sem þú metur mikils að peningastofnunin þín uppfylli, erSparisjóður vélstjóra eitthvað fyrir þig. Sparisjóður vélstjóra starfar ( nýju og rúm- góðu húsnæði að Borgarúni 18 og hefur frá upphafi verið í fararbroddi í tölvuvæðingu og hagræðingu. Þess vegna getum við tryggt viðskiptavinum okkar hraða og örugga af- greiðslu. Ef þú hefur reglubundin viðskipti við okkur, áttu svo að sjálfsögðu möguleika á lánafyrir- greiðslu þegar hennar er þörf. -'s's'* SPARISJOÐl R v VÉLSTJÓRA Borgartúni 18, s. 28577 ÖSA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.