Morgunblaðið - 29.08.1981, Page 9

Morgunblaðið - 29.08.1981, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1981 9 Stjórn Eyverja við afhendingu gjafar til byggingar verndaðs vinnustaðar. Frá vinstri: Georg Þ. Kristjánsson, Jóhannes Long, Guðjón Hjörleifsson, Geir Sigurlásson, Ásmundur Friðriksson, Jóhann FrÍðfÍnnSSOn Og MagnÚS Kristinsson. Ljósmynd Mbl.: Siguriteir Vestmannaeyjar: Góðar gjafir til vemdaðs viimustaðar BYGGING verndaðs vinnustaðar í Vestmannaeyjum stendur nú yfir af fullum krafti og sér Valgeir Jónasson trésmiðameist- ari um að gera húsið fokhelt i nóvember. Samkvæmt upplýsingum Jó- hanns Friðfinnssonar formanns fjáröflunarnefndar er mikil sam- staða um það í Eyjum að koma húsinu, sem er liðlega 500 fm að stærð, upp, og margir hafa gefið til byggingarinnar. M.a. gaf skips- höfnin á Kap II einn róður að verðmæti 80 þús. kr. og nýlega gáfu Eyverjar, félag ungra sjálf- stæðismanna 5000 kr. til bygg- ingarinnar, en meðfylgjandi mynd var tekin þegar þeir afhentu Jóhanni Friðfinnssyni gjöfina. Þá gaf Eiríkur Smith málverk frá Vestmannaeyjum í húsið, en fyrir nokkrum árum málaði Eiríkur margar myndir í Eyjum. Mrs. Ingrid Link, Lohdorfer Str. 207, 5650 Solingen 11, West-Germany. Áhugamál margvísleg, m.a. ljós- myndun, póstkortasöfnun, frí- merkjasöfnun, safnar dúkkum í þjóðbúningum. Les mikið og svo að sjálfsögðu bréfaskriftir. Hún er 26 ára. Mme Bernier Thirete, 29 Rue Motiouale, 14 F 20 Portey Bettey France. 56 ára, safnar póstkortum og frímerkjum. Skrifar á ensku og frönsku. Mrs. Barbara Bredgaard 85 St. Norbert Drive Ilkeston Derbyshire DE 7 4 EJ England Áhugamál eru mörg m.a. bréfa- skriftir, les mikið, gönguferðir, safnar ýmsum minjagripum og frímerkjum. Mr. Mandel Mauro Seguim Av.Washington Luiz 362, cep. 11100 Santos Sao Pauio Brasil. Safnar póstkortum. Er 36 ára gamall. Mrs. Lucina Ball (Lucy) P.O. Box 14179 Panmure 6 Auckland New Zealand. 66 ára gömul, hefur mörg áhug- amál. Hefur haft stóra fjölskyldu að hugsa um, en nú eru þau tvö hjónin, svo að bréfaskriftir eru mikið áhugamál. Mrs. Ateline Iloweli 2412 Warncr Avenue Dakland California 94603 USA Þessi kona er sænsk-norskrar ætt- ar, fædd 1913, hefur mjög mikinn áhuga á að skrifast á við íslend- inga. Sýning í Þrastar lundi NÚ STENDUR yfir í veitingastof- unni Þrastalundi við Sog sýning á myndverkum Sigríðar Gyðu. Á sýningunni eru 16 verk og eru þau flest til sölu. Þetta er önnur einkasýning Sigríðar Gyðu í Þrastalundi. Sýningunni lýkur 6. sept. 30% farþegaaukn- ing með Her jólfi 250 manns og 48 bílar í ferð í júlí „ÞAÐ hefur verið mjög mikii aukning i öllum flutningum Ilerj- ólfs í sumar og öll þróunin lofar mjög góðu,“ sagði Ólafur Run- ólfsson, framkvæmdastjóri Herj- ólís, i samtali við Mbl. i gær, en Vestmannaeyjaskipið Ilerjólfur, sem er giæsilegasta farþegaskip landsins i dag, hefur i sivaxandi mæli verið notað sem eins konar þjóðvegur milli lands og Eyja. Aukningar í farþegaflutningum eru 30%, 25% í bílum og 20% í vöruflutningum, en að jafnaði í ferð fram og til baka í júlí í sumar flutti Herjólfur 250 farþega í ferð, 48 bíla, 60 kojur voru notaðar og þrír flutningavagnar fluttir. Ólafur Runólfsson kvað óvenju marga útlendinga hafa ferðast með skipinu í sumar og varðandi aukningu farþega kvað hann út- gáfu vandaðs bæklings um Herjólf og Eyjar hafa haft sitt að segja, þótt slík útgáfa myndi skila sér mun betur til lengri tíma, en bæklingnum verður dreift um allt land og jafnframt er unnið að útgáfu á ensku. íbúö við Bergþórugötu Ný komin til sölu 3ja herb. íbúö á miöhæö í þríbýlishúsi viö Bergþórugötu. Verö kr. 350 þús. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafanrfiröi, sími 50764. Hafnarfjörður Ný komiö til sölu falleg 3ja herb. íbúö á efri hæö í tvíbýlishúsi viö Tunguveg. Sér inngangur. Rúmgott geymsluris. Verö kr. 450 til 500 þús. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfiröi, sími 50764. Opið í dag ki. 10—4. Laugateigur — sérhæö 6 herb. íbúð, 4 svefnherbergi ca. 147 fm. Bílskúrsréttur. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Hveragerði. Skipti á glæsilegri íbúö viö Hæðargarð í Rvk. koma til greina. BALDURSGATA 3ja herb. risíbúð. Sér inngang- ur. Sér hiti. HRAUNBÆR 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Bein sala. REYNIMELUR Góð 2ja herb. íbúö á 3. hæð, ca. 60—65 fm. Verð 420 þús. ÆSUFELL 4ra—5 herb. íbúð á 6. hæð. Bílskúr fylgir. NYBYGGING VIÐ ÞÓRSGÖTU Höfum til sölu íbúöir í glæsilegu fjórbýlishúsi, sem seljast og afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu. Um er að ræða tvenns konar íbúöir: 80 fm. ibúö; eldhús, baðherb., svefn- herb., borðstofa og stofa. Sér geymsla og bílageymsla á jarö- hæð. Verð 680 þús., þar af eru lánuö 180 þús. Hins vegar 90 fm.: 2 stofur, eldhús, svefnherb., baðherb. og borðstofa. BHageymsla og sér geymsla á jaröhæð. Verð 770 þús., þar af eru lánuö 220 þús. Sameign verður fullfrágengin. Teikningar á skrifstofunni. HÖFUN MJÖG FJÁR- STERKAN KAUPANDA að 3ja til 4ra herb. íbúö í vesturbæ. LINDARGATA einstaklingsibúö í kjallara. Sér- inngangur. Sérhiti. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. Pótur Gunnlaugsson, tógtr. Laugavegi 24, slmar 28370 og 28040. 28611 Opiö í dag 2—4 Vesturberg Falleg 2ja herb. 65 fm íbúö á 5. hæð. Austurbrún 4ra herb. rúmlega 100 fm jaröhæö í þríbýlishúsi. Góöar innréttingar. Allt sér. Verð 570 þús. Engjasel Falleg 3ja—4ra herb. íbúð á 3. hæð 100 fm, með bflskýli í byggingu. Laus 1. okt. Hraunbær 3ja herb. íbúö á jaröhæö meö suöur svölum. Laus 1. jan. nk. Njálsgata Parhús (steinhús) á tveimur hæöum samtals 90 fm. Verö 400 þús. Mánagata 2ja herb. ósamþykkt kjallara- íbúð í þríbýlishúsi. Framnesvegur (bankahús) Hef góöan kaupanda aö húsi við Framnesveg eða í vestur- bænum. Vesturbær Hef kaupanda aö 2ja til 3ja herb. íbúð í vesturbæ. Hús og eignir Bankastræti 6 Lúövlk Gizurarson hrl Opiö á skrifstof- unni frá kl. 1—5. 2ja herb um 75 fm risíbúð við Seljaveg. Tilbúin aö selja strax. 2ja herb. 65 fm íbúð við Miðvang í Hafnarfirði. 2ja herb. 60 fm íbúð við Krummahóla ásamt fullfrágengnu bflskýli. 2ja herb. vönduð 60 fm 3ja hæð við Reynimel. 3ja herb. um 90 fm 1. hæð ásamt nýjum bflskúr við Álfaskeiö í Hafnar- firði. 3ja herb. um 95 fm 1. hæð við Fannborg í Kópavogi ásamt fullfrágengnu bflskýli. 3ja herb. 85 fm 4. hæð við Vesturberg. Skipti á rúmgóðri 3ja herb. íbúð meö bilskúr koma til greina. 3ja til 4ra herb. um 90 fm kjallaraíbúö við Ný- lendugötu. Allt sér. 4ra herb. 100 fm risíbúö við Langholtsveg ásamt vinnuaðstöðu í bílskúr. 4ra herb. 110 fm vönduð hæð við Ál- fheima. Skipti á stærri íbúö, hæð eða raðhús eöaeinbýlishús æskileg. 4ra herb. 105 fm. 1. hæð í tvíbýlishúsi við Brekkuhvamm í Hafnarfirði ásamt bflskúr, sér hiti og inn- gangur. 5 herb. 125 fm 1. hæð við Langholts- veg. íbúðinni fylgir einstakl- ingsíbúö um 38 fm á jarðhæð, ásmt stórum bflskúr. Allt sér fyrir báðar íbúöirnar. 7 herb. um 140 fm íbúð á 7. og 8. hæð, ásamt bflskúr við Krummahóla. 5—6 herb. um 135 fm 3ja hæð við Eskihlíö. AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Helgi V. Jónsson hrl., Kvöldsímar sölumanna 38157, og 37542.. MK>BOR6 fasteignasalan i Nyja biohusinu Reyk|avik Símar 25590,21682 Upplýsingar í dag hjá Jóni Rafnari sölustjóra í síma 52844 frá kl. 10—2. Miðvangur 2ja herb. ca. 65 fm íbúð í fjölbýlishúsi. Geymsla í íbúð- inni. Laus 15. nóv. Ákveöiö í sölu. Verð 390—400 þús., útb. 300 þús. Bergstaðastræti 3ja herb. ca. 80 fm íbúð í þríbýlishúsi. Sérinngangur. Sér hiti. Ákveðið í sölu. Verö 420 þús., útþ. 310 þús. Leifsgata 4ra—5 herb. ca. 90—100 fm íbúö í kjallara. 4 svefnherbergi þar af 2 stór. Verð 390—400 þús., útb. tilboð. Ákveðið í sölu. Vogar, Vatnsl.str. Einbýlishús ca. 140 fm auk bflskúrs. Vönduö eign í góöu ástandi. Fatleg lóð. Skiþti möguleg á 2ja eða 3ja herb. íbúð í Reykjavík. Verð tilboð óskast. Guðmundur Þorðarson hdl. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.