Morgunblaðið - 29.08.1981, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 29.08.1981, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3316 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, í síma 83033. Olafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Mosfellssveit Blaöbera vantar í Helgalandshverfi. Upplýsingar í síma 83033. fltagunliIftMfc Garður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Útgarði. Uppl. hjá umboösmanni í síma 7102 eða hjá afgreiðslunni ífteykjavík sími 83033. Laghentur maður óskast í hljóðkútasmíði. Helst vanur blikksmíði eöa járnsmíði. Upplýsingar á Púströraverkstæðinu, Grens- ásvegi 5. Hjá Ragnari (ekki í síma). Bókaverzlun óskar að ráða starfskraft til framtíðarstarfa nú þegar. Starfið felur í sér m.a. umsjón með innkaupum o.fl. þess háttar. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi unnið í bókaverzlun. Góö laun í boði fyrir hæfan umsækjanda. Upplýsingar um aldur og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „B — 1879“. Atvinna Verkamenn óskast í slippvinnu. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri. Slippfélagiö í Reykjavík h.f., sími 10123. Húsasmiðir vantar húsasmiöi. Góð verk í mælingu. Uppl. í síma 78008, laugardag og sunnudag. Getum bætt við starfsfólki í fléttivélasal. Unnið er á tvískiptum vöktum 7.30—15.30, 15.30—23.30. Einnig kemur til greina ein- göngu næturvaktir. Upplýsingar um þessi störf gefur Davíð Helgason næstu daga milli 10—12 f.h. (ekki í síma). !■! HAMPIÐJAN HF Blaðamennska Dagblað í Reykjavík óskar eftir að ráða blaðamann. Stúdentspróf nauösynlegt og starfsreynsla æskileg. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. sept. nk. merkt: „A — 1914“. Símavarsla Viljum ráöa starfskraft til símavörslu og vélritunar. Þarf aö geta byrjaö ekki seinna en 10. sept. Við erum bifreiðaumboð staðsett á Ártúnshöfða. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. sem fyrst merktar: „T — 1912“. Ritari óskast til vélritunarstarfa, símavörslu og alm. skrifstofustarfa, nú þegar eða sem fyrst. Góð verslunarkóla menntun eða starfsreynsla nauðsynleg. Stundvísi og reglusemi áskilin. Umsóknir með upplýsingum sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merktar: „Ritari — 1974“. Vanur skipstjóri óskar eftir línu eða netabát á komandi vertíð. Áhugasamir leggi upplýsingar inn á augl. deild Mbl. f. föstud. 4. sept. merkt: „Skip- stjóri — 1972“. Ritari óskast ritari óskast til starfa, reynsla í vélritun eftir segulbandi æskileg. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. sept. nk. merkt: „B — 1913“. Umsjón með mötuneyti Stórt iönfyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráða manneskju til að sjá um rekstur mötuneytis. Starfið felst í sölu og tilbúningi á léttu fæði, öli, tóbaki og sælgæti til starfsmanna, en ekki er um eiginlega eldamennsku að ræða. Viðkomandi hefur eina aðstoðarstúlku sér við hlið, vinnutími er frá 7.30—17.30 virka daga nema laugardaga. Þess er æskt af umsækjenda að hann/hún eigi auðvelt með að umgangast fólk, sé léttur í lund, mæti vel og hafi gott vald á einföldum útreikningi. Umsækjandi skal vera á aldrinum 25—45 ára og geta hafið störf strax. Þeir sem hug hafa á ofangreindu starfi vinsamlega leggi inn umsókn á afgr. Mbl. merkt: „ Umsjón —1971“. Isafjörður Verslunarfólk óskast. Vaktavinna. Góð laun. Lítið herbergi getur komið til greina. HAMRABORG HE Starfskraftur með 18 ára reynslu á skrifstofu- og bók- haldsstörfum óskar eftir vel launuðu skrif- stofustarfi. Upplýsingar í síma 15641 og 32581, f.h. Starfsmaður óskast helst vanur vinnu með polyester. Upplýsingar í síma 74811 frá 16—19 laugar- dag og 14—16 sunnudag. Vantar fólk í skreiðarverkun. Langeyri hf„ Hafnarfiröi. Sími 50993. Skrifstofa Laust starf nú þegar hjá stóru fyrirtæki í Reykjavík, bókhaldsvélar og tölvur. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 1. sept- ember nk. merkt: „Bókhald — 1976“. Afgreiðslufólk Gjafavöruverslun í miöborginni óskar eftir starfskrafti allan daginn. Uppl. ísíma 17120 eða 11749. Felagsmálastofnun ReykjavíkurÚörgar Vonarstræti 4 — Sími 25500 Staða fulltrúa í húsnæðisdeild er laus til umsóknar. Upplýs- ingar um menntun og fyrri störf óskast tilgreind á sérstöku eyðublaði sem stofnunin lætur í té. Umsóknir berist til húsnæðisfulltrúa, sem einnig gefur allar nánari upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 11. september nk. Yfirverkstjóri Vélsmiðja á Stór-Reykjavíkursvæðinu er vinnur við nýsmíðar og hefur 25 starfsmenn vill ráða verkstjóra sem fyrst. Þeir sem áhuga hafa hringi í síma 11987 um helgina. Gangaverðir Stöður 2ja gangavaröa viö Grunnskóla Hafnarfjarðar eru lausar til umsóknar með umsóknarfresti til 4. sept. nk. Til greina kemur aö skipta hvorri stöðu í 2 hálfar stöður. Uppl. í síma 53444. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjaröar Gröfumaður verkamenn óskast strax. Mikil vinna. Fæði á staönum. Uppl. gefur Hákon Ólafsson í síma 50877 í vinnutíma. Loftorka. Heimavinna Ég er 24 ára húsmóðir og óska eftir heimavinnu. Hef m.a. starfað sem ritari, bankastarfsmaður og flugfreyja. Tilboð sendist Mbl. fyrir 7. sept. merkt: „Heimavinna — 1973“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.