Morgunblaðið - 29.08.1981, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 29.08.1981, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1981 iíJCRnu- ípá IIRÚTURINN ll 21. MARZ-19.APRÍL Nýtt tunKl er í sjotta húsi sem þýrtir frekar leiðinleKar stundir i vinnunni. Gættu hetur að heilsunni. Prúfaðu NáttúrulækninKahúðina. NAUTIÐ 20. APRlL-20. maI Fjármálaumsvif þin virðast Kufa mikið til upp án þess að þú Ketir Kert mikið að þvi Kúmantíkin er i hlúma ha-ði hjá einhleypum ok tvihleyp- TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNf Vinir ok kunninKjar koma til með að vilja skemmta sér i kvold. l‘ú ert ekki alveK upplaKður(lúKð). sem er al vpk fáránleKt þar sem þú ert tvihuri. Iættu á þér. j'JK! KRABBINN 21. JÚNl—22.JÚL1 Vinir leita til þin veKna erfiðleika. Réttu hjálpar húnd. það Kæti treyst varan leK vinartenKsl. Taktu það annars rúleKa i daK- Láttu Karðinn eÍKa sík. UÓNIÐ ií! 23. JÚLÍ—22. ÁGÚST 1>Ú Katir komið til með að finna leið til að auka við tekjurnar einhverntíma á næstunni. MÆRIN _ 23. ÁGÚST-22. SEPT Þú Kætir þurft að taka skyndiákvarðanir í daK- l*að sem þú heldur að sé rétt ok það sem er rétt er sennileKa tvennt úlfkt. Sparaðu þvi áhendinKarnar. VOGIN 23- SEPT.-22. OKT. l>að ætti að myndast nýr kunninKsskapur i daK svo lenKÍ sem háðir aðilar Kefa orlitið eftir. UnKar voKÍr finna það út að Kamla fúlkið er ekkert svo Kamalt. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Túmstundir í faðmi fjolskyld unnar koma til með að slá allt annað út. Skemmtu þér i kvöld. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Gerðu það sem þú heldur að sé rétt í daK. Haíðu samt Kát huddunni. Rúmantikin fyrir einhleypa er nær en þá Krunar. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Passaðu upp á það að vinir þinir láti þÍK ekki eyða pen- inKum i úþarfa. Fínn timi til að halda smá partý heima hjá sér. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Kynlífið hlúmKast. hreytinK I viðskiptalifinu eða mjoK ná- inn vinskapur myndast. Eitt af þessu ætti að koma fram i daK. eða allt. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l>olinmæði er þrautamest fyrir fiskana i daK. Láttu lífið fara sem minnst i tauK- arnar á þér i daK Rúmantik- er sennilcKa fyrir bi i kvold veKna þriðja aðila. OFURMENNIN HÆTTA A/ SEAA 5Tee>jAe A€> COWAM Ö6{ TAURUS GBKiR I EKKE.RT /?O0 'A UWPAA/ TOMMI OG JENNI :::::: :::: ::::: :::: . :;: LJOSKA FERDINAND SMÁFÓLK Dear Sweetheart, I miss you Kæra astarsnuð. ég sakna þín gjfurleKa. Tears of loneliness f ill my eyes as I think of you. Tár einmanaleikans hrynja niAur vantía minn, er ég hugsa um þig. Tears of love drop onto these lines I write. Tár einmanalcikans drjúpa á þessar (áu línur, sem ég skrifa nú. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Við höldum áfram að skoða möguleikana sem liggja í tromplitnum. Við höfum þeg- ar séð trompbragð og fram- hjáhlaup (undanbragð). Næst er það „öfugur blindur" (dummy reversal). Það er nauðaeinfaldur spilamáti, sem felst í því að trompslög- unum er fjölgað með því að trompa nokkrum sinnum á þeirri hendi sem er lengri í trompinu. Suður gefur, allir á hættu. Vestur Norður s G98 h D43 t ÁG76 1 D85 Austur s 762 s 43 h 9875 h KG102 t KD1085 t 432 13 Suður 1 9764 s ÁKD105 h Á6 't 9 I ÁKG102 Vestur Noróur Austur Suður — — — 2 spaðar pass 3 ^rönd pass 4 lauf pass 4 spaðar pass 4 grönd pass 5 tÍRlar pass 7 spaðar pass pass pass Vestur kemur út með tíg- ulkóng. Sérðu leið til að ná í þrettán slagi? Það eru 12 öruggir slagir. og ef trompin eru 3—2 fást 13 slagir með því að spila upp á lengri-handar-trompun. Þú tekur fyrsta slag á tígulás og trompar strax tíg- ul hátt. Spilar svo blindum inná spaðaáttu og trompar aftur tígul hátt. Þú ferð enn inná borðið á spaðagosa og tromp- ar fjórða tígulinn með síð- asta trompinu á eigin hendi. Loks er blindum spilað inná laufdrottningu og síðastá tromp andstæðinganna tekið með spaðaníunni (og þú kast- ar auðvitað hjartahundinum heima). Með þessu móti færðu 6 slagi á tromp. Þetta er einfalt “when you know how”, eins og Bretinn segir. Það sem þarf einkum að hafa í huga er fjöldi innkoma á styttri tromp- höndina. Það verður að nýta þær vel ef þær eru af skorn- um skammti. Það er t.d. bráðnauðsynlegt í spilinu að ofan að nota innkomuna á tígulás til að trompa tígul. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Mikhail Tal, fyrrum heimsmeistari, er nú óðum að ná sér upp úr þeirri miklu lægð sem hann var í á síðasta ári. Á skákmóti á Spáni í vor hafði hann hvítt og átti leik í þessari stöðu gegn Spánverj- anum Martin. 31. IIxd4! - exd4, 32. e5 (Nú vinnur hvítur peðið á e6 og eftir það verða hvítu frípeðin óstöðvandi. Svartur gafst upp eftir:) KÍ7, 33. Bg[8. Tal sigraði á mótinu, hl^fr7 v. af 11 mögulegum. Næstir komu stórmeistararnir Csom, Ungverjalandi, Marovic, Júgóslavíu og Ivkov Júgó- slavíu með 6!4 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.