Morgunblaðið - 29.08.1981, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1981
39
Starfrækslu
sumarbúða
í Kaldárseli
lokið í ár
STARFRÆKSLA sumarbúða í
Kaldárseli fyrir ofan Hafnar-
fjörð hcfur í mörg ár verið
liður í sumarstarfi KFUM og
KFUK í Ilafnarfirði. í sumar
dvöldu á vcKum félaKanna um
240 börn, stelpur ok strákar, í
sex dvalarflokkum á tímabil-
inu 29. maí til 27. ágúst.
Á hverju hausti er starfinu
lokið með samkomu og kaffisölu
í Kaldárseli. Á morgun sunnu-
daginn 30. ágúst verður sam-
koma í Kaldárseli er hefst kl.
14.30 e.h.
Á samkomunni talar cand.
theol. Benedikt Arnkelsson er
verið hefur starfsmaður í
drengjaflokknum um árabil.
Þegar að lokinni samkomunni
verður borið fram kaffi og aðrar
veitingar og gefst þá samkomu-
gestum og öðrum sem heim-
sækja Kaldársel kostur á að
styrkja sumarbúðirnar.
Meðalland:
Hey minni en
venjulega
Ilnausum. 27. áKÚst.
FRA miðjum júni hefur
verið hér óvenju hlýtt, gott
veður nema dálítið rysjótt
síðustu daga.
Vorið var kalt en veðr-
áttan stillt og kom varla
óveður. Þerrilítið hefur
verið hér undanfarið, eru
sumir við heyskap hér í
sveit, en aðrir hættir. Mjög
mikið kal var hér í túnum,
þó var það all misjafnt sem
menn urðu fyrir þessu. í
heild verða hey hér miklu
minni en venjulega. Nú eru
sjö ár síðan tún kól hér
síðast og því víða til gömul
hey.
Vegavinnuflokkur er að
hækka upp hluta þjóðveg-
arins í Utmeðallandi og
eitthvað verður borið ofan í
veginn. Aðrar framkvæmd-
ir hafa litlar verið og allt
tíðindalítið.
— Vilhjálmur.
Sími 86220
85660
Borða-
pantanir
Grétar Laufdal
frá diskótek-
inu Rocky sér
um dansmús-
ikina í sal
Disco 74.
Opið í kvöld til
Hljómsveitin
Metal
Snyrtilegur
klæðnaður.
Gæða-
popp
Tónlistin á Borginni þykir stundum allgóö. Nú hefur
mikiö af því vinsælasta undanfarnar vikur veriö gefiö
út á einni safnplötu hjá Steinum hf. undir nafninu
Gæðapopp, sem er brot af því besta í íslenzkri og
erlendri popptónlist.
Jón Vigfússon kynnir gæðatónlistina í kvöld.
Velklætt fólk 20 ára og eldra velkomið.
Dansað til kl. 3.
Hótel Borg,
sími 11440.
Blaöberar óskast
GARÐABÆR
Flatir
Uppl. í síma 44146.
iltofgitiiIiIfiMfe
f
rftt*
Opið 8
STAÐUR HINNA VANDLÁTU
Hljómsveitin
Pónik
leikur fyrir dansi.
Diskótek á
neöri hæð.
Fjölbreyttur matseöHI
aó venju.
\
Borðapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til að
ráðstafa borðum eftir kl. 21.00.
Velkomin í okkar huggulegu salarkynni og njótið ánægjulegrar
kvöldskemmtunar.
Spariklæönaöur eingöngu leyföur.
6JJric/ansaj(hÁU urinn.
..r\q
o
Dansaö í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl.
9—2.
(Genglö inn frá Grensásvegi).
Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Krist-
björg Löve. Aögöngumiöar í síma 85520 eftir kl. 8.
3 39[s IsIÉiIalalsL
l&étm
Bl
01
B1
Bingó
3 kl. 2.30. q
i laugardag Ej
13
g Aöalvinningur
01
Qfl
vöruúttekt
fyrir kr. 3 þús. Efl
EjEjIalalaliIsIsBl
Hljómsveitin Egla
skrúösfiröi sér um fjöriö
Jón Axel sér um diskótekiö.
Opiö í kvöld
kl. 10—3
• • • • • •
••••••••••••••
••••••••••••
Viö bjóöum þér og þínum að rifja upp gömlu sveifluna á Skálafelli í kvöld
meðGunnari PáliogJónasi Póri
Byr jaðu kvöldið með því að spara uppvaskið og borða l júffenga máltíð á Esju-
hcrgi fyrir lítið verð.
Að því loknu bíður þín hugljúf tónlist, dansoggleði frá því hér fyrir á árum,
á Skálafelli.
Snyrtilegur klaeðnaður.
Sl^áia