Morgunblaðið - 29.08.1981, Side 42

Morgunblaðið - 29.08.1981, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1981 Bandaríkjamaður til Stúdenta - aðeins Valur og ÍR hafa ekki ráðið sér erlenda leikmenn Úrvalsdpildarlið ÍS í köríu- knattleik hefur ráðið handarisk- an ieikmann ok þjálfara fyrir komandi keppnistímahil. Er sá væntanlegur hinnad til iands eftir viku til 10 daga. Sá bandaríski heitir Denis McGuire og er hann 21 árs gamali. Hann er hvítur á hörund og hefur leikið með háskólaliðum í heima- landi sínu. Samkvæmt fréttum sem Mbl. hefur aflað sér, mun Gunnar Thors einnig leika með IS í vetur, auk þess sem þeir bræð- urnir Geir og Guðjón Þorsteins- synir hafa gengið til liðs við liðið. IS er fjórða úrvalsdeildarfélagið sem tryggir sér erlendan leik- mann, KR hefur ráðið Stu John- son, Fram Val Bracey og UMFN mun tefla fram Danny Shouse sem fyrr. ÍR er enn á höttunum eftir manni, Andy Flemming kem- ur ekki, en er að aðstoða hina gömlu félaga sína í leit þeirra. Þá hafa Valsmenn ekki ráðið mann enn sem komið er, Brad Miley kemur ekki, en Valsarar eru að leita hófanna í Júgóslavíu. Fagna þeir sigri í bikarkeppni KSÍ þriðja árið í röð. Fyrirliði Fram, Marteinn Geirsson, og þjálfari, Hólmbert Friðjónsson, með bikarinn ásamt eiginkonum sinum. Leikir Fram og ÍBV í bikarnum Fram og iBV hafa tvivegis áður mæst i úrslitum bikar- keppninnar. þ.e. árin 1970 og 1980: 1970 Fram - ÍBV 2-1 (Kristinn Jörundsson 2) 1980 Fram - ÍBV 2-1 (Guðm. Steinsson, Guðm. Torfa- son) Liðin hafa einnig tvívegis mæst í undanúrslitum keppninnar: 1968 Fram - ÍBV 1-2 (Helgi Númason) 1973 Fram - ÍBV 4-0 (Erlendur Magnússon 2, Eggert Steingrímsson, Elmar Geirs- son). Árið 1971 mættust liðin tvívegis j bikarkeppninni: ÍBV — Fram 1—1 (Marteinn Geirsson) Fram - ÍBV 1—0 (Kristinn Jörundsson) Framarar hafa því 4 sinnum slegið Vestmannaeyinga út úr bikarkeppninni, en aðeins tapað 1 sinni, fyrir 13 árum. mundur Torfason og Sighvatur Bjarnason. Leiki Sighvatur Bjarnason i þessum leik i liði Fram, kemst hann sennilega á spjöld sögunn- ar. Ilann leikur þá 2 ár í röð i hikarúrslitaleik sömu liða. en i sitt hvoru liðinu. Guðmundur Torfason hefur ver- ið ÍBV-liðinu erfiður. Hann gerði sigurmark Fram gegn IBV í úr- slitaleik bikarkeppninnar í fyrra og hefur einnig skorað gegn ÍBV í Leikmenn Fram í LIÐI Fram eru 6 leikmenn, sem leikið hafa i íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Þeir eru: Mart- einn Geirsson, 55 landsleikir, Trausti Haraldsson, 13 landsleik- ir, Pétur Ormslev, 7 landsleikir, Guðmundur Steinsson, 1 lands- leikur, Ágúst Hauksson, 1 lands- leikur og loks Guðmundur Bald- ursson, sem lék sinn fyrsta lands- leik gegn Nígeríu á dögunum. Að auki hafa 6 aðrir leikmenn Fram leikið unglingalandsleiki. í liði Fram eru 3 leikmenn, sem fæddir eru í Vestmannaeyjum. Þeir eru: Ágúst Hauksson, Guð- 4 síðustu deildarleikjum félag- anna. Enginn leikmanna Fram er í jeikbanni í úrslitaleiknum gegn ÍBV. Viðar Þorkelsson, sem valinn var maður leiksins Fram — FH, getur þó ekki leikið með, þar eð hann hafði fyrr í sumar leikið í bikarkeppni 2. flokks. Er hann þar raunar kominn í úrslit ásamt félögum sínum, og leika þeir síðar gegn KR. Gunnar Guðmundsson og Mart- einn Geirsson hafa leikið fleiri leiki með meistaraflokki Fram en nokkrir aðrir fyrr og síðar. Kunnuglegur hópur hjá Ron Greenwood ENSKI landsliðseinvaldurinn i knattspyrnu, Ron Greenwood, hefur valið landsliðshóp sinn fyrir komandi landsleik gegn Norðmönnum í undankeppni IIM. Leikurinn fer fram 9. sept- ember í Osló og verða Englend- ingar að sigra ætli þeir sér að hreppa sæti í lokakeppninni á Spáni næsta sumar. Hóp Greenwoods skipa eftirtaldir: Markverðir: Peter Shilton (For- est), Ray Clemence (Tott.), Joe Corringan (M.City). Aðrir leik- menn: Viv Anderson (Forest), Phil Neal (Liverpool), Dave Watson (South.), Phil Thompson (Liver- pool), Russel Osman (Ipswich), Mick Mills (Ipswich), Ken Sansom (Ars.), Terry McDermott (Liv.), Glenn Hoddle (Tott.), Bryan Rob- son (WBA), Ray Wilkins (Man. Utd.), Trevor Brooking (West Ham), Steve Coppell (Man. Utd.), Kevin Keegan (South.), Paul Mar- iner (Ips.), Trevor Francis (For.), Tony Woodcock (Köln), Peter Barnes (Leeds) og Peter Withe (Villa). • fslenska unglingalandsliðið í frjálsum iþróttum sem keppti á Evrópumeistaramótinu i Hollandi. Fánaberi er Egill Eiðsson. Þá kemur ólafur Unnsteinsson frjálsiþróttaleiðtogi, sem var þjálfari og fararstjóri með hópnum. Sveinn Sigmundsson fararstjóri. Helga Halldórsdóttir spretthlaupari, íris Grönfeld spjótkastari og Kristján Harðarson langstökkvari. Myndin var tekin við setningarathöfnina. LjÓHin. Renedikt Jerusalem. Fram hefur ekki tapað fyrir ÍBV síðan 1978 Leikir Fram og ÍBV á íslandsmótum Fram hefur ekki tapað fyrir ÍBV siðan 1978 i leik í íslands- móti. Siðustu leikir liðanna i 1. deild hafa farið þannig: 1981 Fram - ÍBV 1-1 ÍBV — Fram 3-3 1980 Fram - ÍBV 1-0 ÍBV — Fram 0-1 1979 Fram - ÍBV 1-1 ÍBV - Fram 0-2 1978 Fram - ÍBV 2-1 ÍBV — Fram 3-2 Þess má geta, að fyrsti leikur I^ram og IBV var á dagskrá íslandsmótsins 1912. ÍBV gaf þann leik þegar á reyndi, enda voru flestir leikmenn liðsins meiddir eftir leik við KR. Liðin léku síðan fyrst saman á íslandsmótinu 1926 og sigraði þá Fram með 2 mörkum gegn 1. Þá lék m.a. í liði ÍBV Guðlaugur Gíslason, síðar alþing- ismaður, en hann er afi Sighvats Bjarnasonar, sem nú leikur með Fram. „Þetta veröur markaleikur“ - segir Hólmbert þjálfari Fram „Þetta verður erfiður leikur fyrir okkur. Mikið erfiðari en bikarleikurinn i fyrra." sagði Hólmbert þjálfari Fram er Mbl. spjallaði við hann. Hólmbert sagði að lið ÍBV yrði erfitt viðureignar í úrslitaleiknum. — Við leikum nú í þriðja skipti til úrslita og það er alltaf erfitt að ná þremur sigrum í röð í mótum. Sama hvaða mót það er. En auðvitað vona ég það besta. — Við í Fram munum leggja áherslu á að klippa Ómar Jó- hannsson, heilann í spili ÍBV, út úr leiknum. Og við munum ekkert gefa eftir. Þetta verður marka- leikur að mínum dómi, en jafn- framt mikill baráttuleikur. Ég veit að lið IBV selur sig dýrt á sunnudaginn. En það munum við líka gera. Sighvatur Bjarnason Lið ÍBV 1. Guðmundur S. Maríasson 2. Sigurlás Þorleifsson 3. Páll Pálmason 4. Þórður Hallgrímsson 5. Helgi Einarsson 6. Hlynur Stefánsson 7. Þórhallur Þórhallsson 8. Guðmundur Erlingsson 9. Kári Þorleifsson 10. Gústaf Baldvinsson 11. Ómar Jóhannsson 12. Viðar Elíasson 13. Kári Vigfússon 14. Snorri Rútsson 15. Valþór Sigþórsson yi. Jóhann Georgsson 17. Ingólfur Ingólfsson 18. Bergur Ágústsson 19. Sigurjón Kristinsson 20. Ágúst Einarsson Þjálfari: Kjartan Másson Aðst.þjálf.: Björgvin Eyjólfsson Læknir: Kristján Víkingsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.