Morgunblaðið - 11.09.1981, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1981
Útvarp Reykjavfk
Peninga-
markaöurinn
r \
GENGISSKRANING
NR. 171 — 10. SEPTEMBER 1981
Ný kr. Ný kr.
Einmg Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandartkjadollar 7,84« 7,870
1 Sterlingspund 14,056 14,095
1 Kanadadollar 6,522 6,541
1 Dönsk króna 1,0402 1,0431
1 Norsk króna 1,3010 1,3046
1 Sænsk króna 1,5062 1,5104
1 Finnskt mark 1,7229 1,7278
1 Franskur franki 1,3575 1,3613
1 Belg. franki 0,1986 0,1992
1 Svissn. franki 3,7749 3,7855
1 Hollensk florina 2,9391 2,9473
1 V.-þýzkt mark 3,2551 3,2642
1 Itölsk lira 0,00648 0,00650
1 Austurr. Sch. 0,4638 0,4651
1 Portug. Escudo 0,1195 0,1199
1 Spánskur peseti 0,0800 0,0803
1 Japanskt yen 0,03387 0,03397
1 Irskt pund 11,856 11,890
SDR (sérstök
dráttarr.) 09/09 8,8958 8,9207
/■
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
10. SEPTEMBER 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 8,633 8,657
1 Sterlingspund 15,462 15,505
1 Kanadadollar 7,174 7,195
1 Dönsk króna 1,1462 1,1474
1 Norsk króna 1,4311 1,4351
1 Sænsk króna 1,6568 1,6614
1 Finnskt mark 1,8952 1,9006
1 Franskur franki 1,4933 1,4974
1 Belg. franki 0,2185 0,2191
1 Svissn. franki 4,1524 4,1641
1 Hollensk florina 3,2330 3,2420
1 V.-þýzkt mark 3,5481 3,5906
1 Itölsk lira 0,00713 0,00715
1 Austurr. Sch. 0,5102 0,5116
1 Portug. Escudo 0,1315 0,1319
1 Spánskur peseti 0,0880 0,0883
1 Japansktyen 0,03726 0,03737
1 Irskt pund 13,042 13,079
V
FÖSTUDkGUR
11. septcmlwr
MORGUNINN
7.00 VeðurfreKnir. Fréttir.
7.10 Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur vclur <>k
kynnir.
8.00 Fréttir. DaKskrá.
MorBunorð. Astrid Ilannes-
son talar.
8.15 VeðurfreKnir. ForustUKr.
daKhl. (útdr.). Tónleikar.
8.55 DaKleKt mál
Endurtekinn þáttur llelKa J.
Halldórssonar frá kvöldinu
áður.
9.00 Fréttir.
9.05 MorKunstund harnanna:
„l>orpið sem svaf“ eftir Mon-
ique P. de Ladehat í þýðinKU
Unnar Eiríksdóttur. OlKa
Guðrún Árnadóttir les (15).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
inKar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
freKnir.
10.30 tslensk tónlist. Jórunn
Viðar leikur „Svipmyndir“
fyrir píanó eftir Pál ísólfs-
son.
11.00 „Mér eru fornu minnin
ka“r“. Einar Kristjánsson frá
Ilermundarfclli sér um þátt-
inn. „BernskuminninK“.
frásöKn eítir Guðfinnu
Dorsteinsdóttur (Erlu).
11.30 MorKuntónleikar.
Yvonne Carré syn^ur þjóð-
Iök frá ýmsum löndum með
hljómsveit Frank Valdors.
12.00 DaKskráin. Tónleikar.
TilkynninKar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
freKnir. TilkynninKar.
Á frívaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalöK
sjómanna.
SÍÐDEGID____________________
15.10 MiðdeKÍssaKan: „Brynja“
eftir Pál Hallhjörnsson. Jó-
hanna Norðfjörð les (5).
15.40 TilkynninKar. Tónleikar.
FÖSTUDAGUR
11. september
19.45 FréttaáKrip á táknmáli.
20.00 Fréttir ok veður.
20.30 AuKlýsinKar ok daK-
skrá.
20.40 Á döfinni.
20.50 Allt í Kamni með Har-
old Lloyd sh.
Syrpa úr Kömlum Kaman
myndum.
21.15 SnertinK og næmi.
Þessi mynd frá BBC fjaliar
um snertiskyn líkamans.
Snertifrumur húðarinnar
eru hvorki meira né minna
en fimm milljónir talsins.
Til hvers eru þær, hversu
þýðinKarmiklar eru þaer? í
myndinni er fjallað um
nýjar rannsóknir á þessu
sviði í Bretiandi og I
Bandaríkjunum. Niður-
stöðurnar eru mjöK athyKl-
isverðar.
16.00 Fréttir. DaKskrá. 16.15
VeðurfreKnir.
16.20 SíðdeKÍstónleikar. St.
Martin-in-the-Fields-hljóm-
sveitin leikur Serenöðu í
E-dúr op. 22 eftir Antonín
Dvorák; Neville Marriner
stj./ Sinfóníuhljómsveitin i
Birmintíham leikur „Hirt-
ina“, svitu eftir Francis
Poulenc; Louis Fremaux
stj./ Jean-Marie Londeix
leikur með útvarpshljóm-
Þýðandi: Jón 0. Edwald.
Þulur: Guðmundur InKÍ
Kristjánsson.
22.05. „Frelsa oss frá illu“
(Deliver Us from Evil)
Spennandi bandarisk sjón-
varpsmynd frá 1973. Leik-
stjóri er Boris SaKal, en
með aðalhlutverk fara
GeorKe Kennedy, Jean-
Michael Vincent, Bradford
Dillman og Charles Aid-
man. Sex menn eru í fjalla-
fcrð, þeKar einn þeirra
drepur fluKvélaræninKja,
sem hefur kastað sér út úr
flugvél i fallhlif með hálfa
milljón dollara í fórum
sínum. Græðgin nær yfir-
höndinni ok ferðalanKarn-
ir byrja að deila um féð.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
23.15 DaKskrárlok.
sveitinni í LuxemburK Rap-
sódíu fyrir saxófón ok hljóm-
sveit eftir Claude Debussy;
Louis de Froment stj.
17.20 LaKÍð mitt. HelKa Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Tónleikar. TilkynninKar.
KVÖLDID___________________
18.45 VeðurfreKnir. DaKskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. TilkynninKar.
19.40 Á vettvanKÍ.
20.00 Nýtt undir nálinni.
Gunnar Salvarsson kynnir
nýjustu popplöKÍn.
20.30 „Mér eru fornu minnin
kær“. (Endurtekinn þáttur
frá morKninum.)
21.00 Frá tónlistarhátíðinni í
SchwctzinKen 3. maí sl.
Kammersveitin í StuttKart
leikur; Karl MunchinKer stj.
Sinfónia nr. 5 í B-dúr eftir
Franz Schubert.
21.30 HuKmyndir heimspek-
inKa um sál ok líkama. Ánn-
að erindi:.Descartes. Eyjólf-
ur Kjalar Emilsson flytur.
22.00 Illjómsveit Pcter Danbys
leikur vinsæl Iök frá iiðnum
árum.
22.15 VeðurfreKnir. Fréttir.
DaKskrá morKundaKsins.
Orð kvöldsins.
22.35 „Um ellina“ eftir Cicero.
Kjartan RaKnars sendiráðu-
nautur flytur formálsorð um
höfundinn ok byrjar lestur
þýðinKar sinnar (1).
23.00 Djassþáttur í umsjá Jóns
Múla Árnasonar.
J 23.45 Fréttir. DaKskrárlok.
Skyggnst bokvíð
ffomhlið íslensks
þjóðfélogs
SJONVARP KL. 21.15:
Snerting og næmni
SnertinK ok næmni er þáttur
sem verður á daKskrá sjónvarps-
ins í kvöld sem vert er að vekja
athyKli á. Ilann hefst kl. 21.15 ok
fjallar um snertiskyn líkamans.
Fjallað er um nýjar rannsóknir á
þessu sviði en niðurstöður þeirra
eru mjöK athyKlisverðar.
Sálfræðingar hafa lengi vitað að
skortur á líkamlegri snertinKu hjá
börnum getur valdið hjá þeim
geysilegum tilfinningalegum
flækjum. Núna halda læknar því
fram að skortur á þessu sama geti
haft veruleg áhrif á heilsuna. Börn
sem ekki njóta líkamlegrar snert-
ingar, faðmlaga og klappa, virðast
ekki hafa eins mikið viðnám gegn
sjúkdómum og þau sem þess njóta.
Einnig eru þau líklegri að því er
virðist til að verða fyrir hjartveiki,
geðveiki eða jafnvel krabbameini.
Niðurstöður þessar eru byggðar
á rannsóknum á nýfæddum öpum
og voru þeir ekki látnir njóta
þessarar líkamlegu snertingar.
Virtust þeir vera eðlilegir þegar
þeim var skilað aftur til foreldra
sinna, en þegar þeir urðu fullvaxta
virtust þeir vera mun veikbyggðari
en apaungar sem höfðu notið
þessarar líkamlegu snertingar.
Þýðandi þáttarins er Jón O.
Edwald og þulur Guðmundur Ingi
Kristjánsson.
HLJÓÐVARP KL. 22.35:
„Um elli“ eftir Cicero
1 útvarpinu kl. 22 í kvöld er þáttur cr heitir „Um ellina“ eftir Cicero.
Það er Kjartan Ragnarsson sendiráðunautur sem flytur formálsorð um
höfundinn og byrjar lestur þýðingar sinnar.
Cicero var uppi skömmu fyrir Krists burð, fæddist 106 fyrir Krist og dó
43. Verkið er skrifað í samræðuformi þar sem gamall maður, Cato eldri,
gefur ungum mönnum ráð til að öðlast góða elli.
SJÓNVARP KL. 22.05:
„Frelsa oss frá illu“
Föstudagsmyndin í sjónvarp-
inu. sem verður á dagskra kl.
22.05. cr bandarísk sjónvarps-
mynd frá 1973. Nefnist hún á
frummálinu „Deliver Us from
Evil“ scm er í íslcnskri þýðingu:
„Frelsa oss frá illu.“
Leikstjóri myndarinnar er Boris
Sagal, en með aðalhlutverkin fara
George Kennedy, Jan-Michael
Vincent, Bradford Dillman og
Charles Aidman.
Sex menn eru í fjallaferð, þegar
einn þeirra drepur flugvélaræn-
ingja, sem hefur kastað sér út úr
flugvél í fallhlíf. Ræninginn var
með illa fengið fé í sínum fórum
eða hálfa milljón dollara. Græðgin
nær yfirhöndinni og ferðalangarn-
ir byrja að deila um féð.
GcorKC Kennedy leikur eitt aðal-
hlutverkið.
Myndin tekur 70 mínútur í
flutningi og þýðandi er Kristmann
Eiðsson.