Morgunblaðið - 11.09.1981, Page 8

Morgunblaðið - 11.09.1981, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1981 ATjrp Aasseuastupp eins og það leggur sig EMNUtEKABI AESLAinjRl DÆME Gallabuxur lækka úr 170 kr í 100 kr. Skyrtur lækka úr 70 kr í 50 kr. Barnagallabuxur lækka úr 90 kr í 70 kr. Prjónavesti lækka úr 85 kr í 50 kr. Föt lækka úr 700 kr i 500 kr. Blússur lækka úr 200 kr í 100 kr. Stakir jakkar lækka úr 400 kr i 300 kr. OPIÐ: föstudag frá kl. 13 -19 laugardag frá kl. 9-16. UPPsalan á sér stað á SKULAGÖTU30 (áður hús J. Þorláksson & Norðmann) GuArún Siifríður Biriíisdúttir Snorri Siiffús Birifisson Tónleikar systkina í Norræna húsinu Á MOIÍGUN. lauKardaginn 12. sept.. halda systkinin Guðrún SÍKríftur Birifisdótt- ir (flauta) ok Snorri Siiífús Birifisson (píanó) tónleika í Norra'na húsinu ok hefjast þeir kl. 4.30 síðdeifis. Á fyrri hluta tónleikanna verða flutt fimm stutt verk eftir frönsku tónskáldin Pierre Sancan, Claude Deb- ussy, Maurice Ravel, Edgard Varése og Oliver Messiaen. Eftir hlé verða leikin verk eftir Franz Schubert og Rob- ert Schumann. Þetta eru fyrstu tónleikar Guðrúnar Sigríðar hér á landi, en hún hélt tónleika í París á sl. ári. Guðrún Sigríður hóf undir- búningsnám í Tónlistarskól- anum í Reykjavík, en að loknu stúdentsprófi stundaði hún nám í eitt ár við Tónlist- arháskólann í Osló. Þaðan hélt hún til Parísar og lauk diplomaprófi í flautuleik og kammermúsik frá Ecole Normale de Musique vorið 1979. Að þeim áfanga loknum hlaut hún styrk frá franska ríkinu til framhaldsnáms. Snorri Sigfús lauk einleik- araprófi frá Tónlistarskólan- um í Reykjavík 1974 og dvaldi næstu 6 ár erlendis við fram- haldsnám. Á sl. vetri kenndi hann við Tónlistarskólann og Tónmenntaskólann í Reykja- vík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.