Morgunblaðið - 11.09.1981, Síða 9

Morgunblaðið - 11.09.1981, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1981 9 Edda leik- ur í Vala- skjálf EDDA Erlendsdóttir pianóleik- ari mun halda tónleika i Vala- skjálf á Effilsstödum sunnudajf- inn þ. 13. september nk. Tón- leikarnir hefjast kl. 5 síðdetfis. Á efnisskránni eru verk eftir Schubert, Schumann, Chopin, Fauré, Debussy og Ravel. Fyrirhugað er að Edda haldi tónleika víðar um landið seinna í þessum mánuði. Edda Erlendsdóttir hóf nám i píanóleik í einkatímum hjá Selmu Gunnarsdóttur. Hún stundaði síðan nám í Tónlistar- skólanum í Reykjavík með menntaskólanámi. Kennarar hennar voru Hermína Kristjáns- son, Jón Nordal og Árni Krist- jánsson. Að loknu stúdentsprófi árið 1970 innritaðist hún í píanó- kennaradeild Tónlistarskólans og lauk þaðan prófi 1972 og einleikaraprófi ári síðar. Edda hlaut franskan styrk til að stunda nám við Tónlistar- háskólann í París og lauk þaðan prófi vorið 1978. Kennarar henn- ar voru Pierre Sancan í píanó- leik og Jacques Parrenin í kammermúsik. Hún hefur einnig stundað nám við sumarakademí- una í Nissa og við Ravelaka- demíuna í St. Jean de Luz. Edda hefur haldið nokkra tónleika bæði hér á landi og í Frakklandi sem einleikari og hefur einnig spilað með banda- ríska cellóleikaranum David Simpson. Hún er nú búsett í París. Afar erfitt sum- ar til heyskapar Bmðuvíkurhreppi. 1. septemher. IIEYSKAPUR hefur gcngið með afbrigðum illa hér í sveit i sumar. Eins og áður hefur komið fram í fréttum var mikið kai i túnum i vor, en þó mismikið eftir bæjum. Eftir að svcllin þiðnuðu af túnum, fóru þau mörg illa vegna þurrka og kulda. og einnig var kiaki mikiil í jörðu. Gróður kom þvi mjög seint þar sem ekki var kaiið, og gras skrælnaði síðan viða vegna iangvarandi þurrka. Allt þetta gerði það að verkum að sláttur byrjaði seint og al- mennt ekki fyrr en í ágúst. í ágúst urðu þurrkdagar hins vegar aðeins fimm talsins, 14. og 15. og 19. til 21. Síðari þurrkdagarnir nýttust þó ekki vel, þar sem jörð var þá mjög blaut eftir langvarandi og óvenjumiklar rigningar. Man ég ekki eftir öðru eins úrfelli og var nú í ágúst. Eins og nú horfir er útlitið mjög dökkt, hvað heyfeng bænda snert- ir, og ef ekki kemur þurrkur nú Mk>BOR6 fasteiqnasalan i Nyia btohusinu Reykjavik Símar 25590,21682 Upplýsingar í dag hjá Jóni Rafnari sölustjóra í síma 52844 frá kl. 10—2. Jón Rafnar sölustjóri. Njálsgata Afhending fljótlega Lítil 3ja herbergja risíbúð með sér inng. Nýtt eldhús ofl laus fljótlega. Verð 380 út 270. Hvammar, Hafnarfiröi Hæð og ris, 6 svefnhrbergi, stór bílskúr. Gott útsýni. Sér inng. og hiti. Möguleiki aö hafa tvær íbuöir. Verð 900—950 þús. Laust fljótlega. Guömundur Þóröarson hdl. mjög fljótlega verður neyðar- ástand.'Vonandi breytist tíðin þó til batnaðar eftir höfuðdaginn, það vona bændur. Vegna kals og grasleysis verða sumir bændur að sækja heyskap langt að ef mögu- legt verður, og er sumarið búið að vera mörgum þungt í skauti. — Finnbogi 26600 ALLIR ÞURFA ÞAK YFIR HÖFUÐIÐ ASVALLAGATA Einstaklingsíbúð á 1. hæö í 10 ára blokk. Ný teppi. Svalir. Verð 330 þús. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. íbúð á 1. hæð í blokk. Herb. í kjallara fylgir. Góö íbúð. Verð 650 þús. Útb. 520 þús. JORFABAKKI 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúöinnl. Suðursvalir. Verö 530 þús. LAUGARVATN Til sölu stórglæsilegur nýr ónotaður sumarbústaöur á fallegum stað við Laugar- vatn. Kjarri vaxiö eignar- land. Verö 450 þús. Mjög sanngjörn útb. meö verð- tryggðum eftirstöðvum. KEILUFELL Einbýlishús sem er hæð og ris, samt. ca. 145 fm. Húsiö sem er timburhús er allt í mjög góðu ástandi og sérlega vinaleg íbúö. Bílskýli fylgir. Frág. lóð. Verð 950 þús. LAUGARNESVEGUR 5 herb. ca. 150 fm miöhæö í bríbýlishúsi. Þvottaherb. í íbúð- inni. Sér hiti. Bílskúr tylgir. Verð 800 þús. MÁVAHLÍÐ 4ra herb. ca. 120 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. íbúöin er tvær samliggjandi stofur, 2 svefnherb., eldhús, bað og rúmgott hol. Bílskúrsréttur. Verð 650 þús. VESTURBERG 3ja herb. íbúð ofarlega í háhýsi. íbúð og sameign fullgerö. Gott útsýni. Verð 480 þús. Fasteignaþjónustan Amtuntmti 17,«. XSOC RmQnar Tómasson hdl Frá Nýja tónlistarskólanum Síöasti innritunardagur er í dag kl. 17—19, fimmtudag 10. september. Kennslugreinar: strokhljóðfæri, píanó, orgel, söngur, gítar, forskóli. Skólinn verður settur þriðjudag 15. septem- ber kl. 17.30. nýi t()nlistarskllinn ámnúla Í4 sími:39210 SIMAR 21150-.21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL 1 Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Tækifæri unga fólksins Eigum óseldar tvær 2ja herb. íbúðir í smíðum viö Jöklasel. Byggjandi Húni sf. Afhendast fullbúnar undir tréverk í febrúar 1983. Fullgerð sameign, sór þvottahús. Kaupverð- iö má greiöa á næstu þrjátíu mánuðum. Þetta eru síöustu íbúöirnar. Glæsileg íbúö í Háaleitishverfi um 110 fm á 4. hæð. Stór og góð meö vönduðum innréttingum. Mikil og góð sameign. Utsýni. í Breiðhotli með bílskúr 2ja herb. úrvals íbúð á 2. hæð um 60 fm. Fullgerð sameign. Útsýni. Raðhús í Vesturborginni við Kaplaskjólsveg. í svefnálmu 3 herb. og baö. Föndur eöa kjallaraherbergi fylgir. Laus strax. ALMENNA FASTEIG HASAL AN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 Raðhús á Seltjarnarnesi 200 fm næstum fullbúiö endaraöhús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr víö Bollagaröa. Allar upplýsingar á skrif- stofunni. Raöhús við Vesturberg 200 fm vandaö endaraöhús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr. Stórar svalir. Stórkostlegt útsýni. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Lítið parhús 4ra herb. gott parhús viö Haöarstíg. Útb. 450 þús. Tvær íbúðir í sama húsi I Kópavogi tvær 150 fm íbúöir, á 1. hæð 5 herb. íbúö en 3ja herb. glæsileg efri hæö. Hagstæö greióslukjör. Lægri út- borgun og verötrygging kæmi einnig til greina. íbúöirnar veröa iausar í næsta mánuöi. Við Æsufell 6—7 herb. 168 fm góð íbúð á 7. hæð (efstu). Tvö baðherb Þvottaaöstaöa í íbúðinni. Mikil sameign, m.a. gufubaö o.fl. Veró 750 þús. Útb. 560 þús. Við Kóngsbakka 4ra herb. 105 fm vönduö íbúö á 2. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Stórar svalir Útb. 500 þús. Við Vesturgötu 4ra herb. íbúó á 2. haBö í steinhúsi (lyfta). Sér hitalögn. Útb. 380—400 þús. Við Öldugötu 4ra herb. 120 fm íbúö á 2. hæð. Úlb. 450 þús. Viö Kaplaskjólsveg 4ra herb. 100 fm góö íbúö á 2. haaö. Útb. 450 þús. í Skerjafirði 3ja herb. 70 fm snotur íbúö á 2. hæö. Verksmiöjugler Útb. 270 þús. Við Gaukshóla m. bílskúr 2ja herb. 65 fm vönduö íbúö á 4. hæö. Stórkostlegt útsýni. Bílskúr. Útb. 330— 340 þús. 3ja herb. íbúö óskast í Breiðholti I 3ja—4ra herb. íbúö óskast í Kópavogi, Austurbæ. 3ja herb. íbúö óskast viö Asparfell. 4ra—5 herb. hæö óskast á Melunum eöa Högum í Vesturbæ. Góö útb. í boöi. ErcnAmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 EIGINIASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert EKasson ÁLFHEIMAR 4ra herb. 110 fm íbúö í fjölbýiishúsi. íbúöin er öll í mjög góöu ástandi. Suöursvalir. Góö sameign. Sala eöa skiptí á stærri eign KLEPPSVEGUR 4ra herb. rúmgóö endaíbúö í fjölbýlis- húsi. Góö íbúö meö glæsilegu útsýni. Suöursvalir. Skipti æskileg á 2ja herb. íbúö. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 28611 Sogavegur Raðhús sem er hæö og ris grunnfl. 85 fm. Raudalækur 5 herb. 117 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Álfheimar 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 2. hæð, með suöursvölum. Hraunbær 3ja herb. 75 fm íbúö á 1. hæð (jaröhæö). Furugrund 2ja herb. 65 fm (búö á 3. hæö ekki alveg fullfrágengin. Laugavegur 2ja herb. 55 fm. á 3. hæö í steinhúsi. Laus fljótlega. Nesvegur 2ja—3ja herb. íbúö á 1. hæð í steinhúsi. Verð 400.000— 420.000. Iðnaðarhúsnæði Hafnarfiröi Um 800 fm á tveim hæöum. Allar uppl. á skrifst. Lóð Höfum fjarsterkan kaupanda aö lóö undir einbýlishús á Reykja- víkursvæðinu. Melabraut Seltjarnarnesi 3ja—4ra herbergja íbúö á ann- arri hæð í tvíbýlishúsi sér inng. Bílskúrsréttur. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl Kvoldsími 1 767 7 Blaðburðarfólk óskast VESTURBÆR Nýlendugata Vesturgata 2—45 AUSTURBÆR Snorrabraut, Miöbær Hverfisgata 4—62 Hverfisgata 63—120 Laugavegur 101 —171 Lindargata Skólavöröustígur % Hringiö í síma* 35408

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.