Morgunblaðið - 11.09.1981, Síða 13

Morgunblaðið - 11.09.1981, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1981 13 Víðistaðaskóh í Hainarfírði: Ný tengibygging og veggskreyting í upphafí NÚ ER lokið myndarlegri tengi- byggingu Víðistaðaskóla i Hafn- arfirði sem tentnr aðalskólahúsið <>K íþróttahús. sem er i byggingu, auk þess sem skemmtilegu mynd- iistarverki hefur verið komið fyrir á einum vegK skólans en höfundur þess er Sjöfn Haralds- dóttir og kallar hún verkið „Leik- ur að línu ok holta“. Framkvæmdir við tengibygg- inguna hófust um miðjan apríl 1981 með því að byrjað var á grunngreftri þó að teikningar af tengibyggingunni væru ennþá á teikniborðinu. Því var ekki langur tími til stefnu að klára þessa byggingu, sem inniheldur fjórar skólastofur, ef krakkarnir í 9. bekk áttu að geta hafið skólanám á réttum tíma skólaárið 1981—’82. Verkáætlun var stíf að sögn skólastjórans Harðar Zophanías- sonar en þetta tókst og það eina sem eftir er að gera er að ganga frá gólfum og mála, því ennþá er byggingin svolítið rök. — Því er svo komið nú, að 9. bekkur grunn- skóla er kominn í alla skóla Hafnarfjarðar. Hönnunin á þessum fjórum skólastofum er slík, að aðstaða er til að hengja upp ytri fatnað inni í sjálfum skólastofunum, einnig er þar salerni. Því þurfa krakkarnir ekki að fara út úr skólastofunni nema að kennslustund lokinni. Tengibyggingin er hönnuð með það í huga að fatlaðir, til dæmis í hjólastól, komist allra sinna ferða, sern er afar jákvæð viðleitni í skólaárs þeirri þróun að opna skólana fyrir öllum börnum. En víkjum að myndverkinu hennar Sjafnar Haraldsdóttur. í grunnskólalögum eru heimildar- ákvæði um að verja megi allt að 2% af byggingarkostnaði skóla til listskreytinga. Aðdragandinn að verki Sjafnar er sá, að hún hafði starfað nokkur ár við myndmenntakennslu i Víði- staðaskóla en fékk síðan leyfi og síðar lausn frá störfum, til að stunda framhaldsnám í vegg- myndagerð við Listaháskólann í Kaupmannahöfn. Sjöfn er 28 ára gömul, fædd í Stykkishólmi. Hún hefur lokið prófi frá Myndlista- og handíða- skóla Islands auk þess sem hún hefur stundað framhaldsnám við þann skóla. Á síðastliönum vetri vann Sjöfn samkeppni innan Listaháskólans í Kaupmannahöfn um veggskreyt- ingu fyrir aðalútibú dönsku spari- sjóðanna við Kongens Nytorv í Kaupmannahöfn. Eftir gerð þeirrar myndar hófst hún handa við veggskreytingu Víðistaðaskóla. Veggmyndin byggist á fimm plötum, sem hver um sig er 120x200 cm. og tók verkið um fimm mánuði og vann Sjöfn það úti í Kaupmannahöfn og síðan var þaö flutt hingað til lands. Nú er verkið „Leikur að línu og bolta" til augnayndis fyrir nemendur og kennara Víðisstaða- skóla og aðra sem þar eiga leið hjá. Sjöfn Haraldsdóttir fyrir framan veggmynd sína sem hún gerði fyrir Víðistaðaskóla. Kallar hún verkið „Leikur að línu og bolta“. r orsvarsmenn Viðistaðaskóla og gestir þeirra skoða iþróttahúsið, sem er i byggingu. Sölustaöir.- @ auövitaö BRIDGESTONE . undirMinnS Eigum nú til á lager flestar gerðir og stæróir af bridgestone vetrardekkjum. Athugió aö viö bjóðum eitt besta veröiö á markaönum í dag. Stór-Reykjavíkursvæóiö Höfðadekk hf. Tangarhöfða 15, simi 85810 Hjólbarðastöðin sf., Skeifunni 5, simi 33804 Hjólbarðaþjónustan Fellsmúla 24, simi 81093 Hjólbarðahúsið hf., Skeifunni 11, simi 31550 Hjólabarðaviögerð Vesturbœjar, Ægissiðu 104, simi 23470 Hjólbarðaviðgerð Otta Sæmundssonar, Skipholti 5, simi 14464 Dekkiö, Reykjavíkurvegi 56, Hafnarfirði, simi 51538 Hjólbarðasólun Hafnarfj. Trönuhrauni 2, Hafnarfirði, simi 52222 Landsbyggðin: Hjólbarðaþjónustan, Dalbraut 13, Akranesi, simi 93-1777 Vélabær hf. Bæ. Bæjarsveit, Borgarfirði.simi 93-7102 Bifreiðaþjónustan v/Borgarbraut, Borgarnesi, simi 93-7192 Hermann Sigurðsson, Lindarholti 1, Ólafsvik, simi 93-6195 Hjólbarðaþjónusta Grundarfjaröar, Grundarfirði, simi 93-8721 Nýja-Bílaver hf. v/Ásklif, Stykkishólmi, sími 93-8113 Kaupfélag Hvammsfjarðar, Búðardal, simi 93-4180 Bilaverkstæði Guöjóns, Þórsgötu 14, Patreksfiröi, simi 94-1124 Vélsmiðja Tálknafjarðar, Tálknafirði, simi 94-2525 Vélsmiðja Bolungarvikur, Bolungarvik, simi 94-7370 Hjólbarðaverkstæðið v/Suðurgötu, ísafiröi, simi 94-3501 Staðarskáli, Stað, Hrútafirði, sími 95-1150 Vélaverkstæðiö Víðir, Víöidal, V-Hún., sími 95-1592 Hjólið sf. v/Noröurlandsveg, Blönduósi, simi 95-4275 Vélaval sf. Varmahlíö, Skagafiröi, sími 95-6118 Vélsmiðjan Logi, Sauðármýri 1, Sauðárkróki, simi 95-5165 Verzlun Gests Fanndal, Siglufirði, simi 96-71162 Bilaverkstæði Dalvikur, Dalvik, simi 96-61122 Hjólbarðaþjónustan, Hvannavöllum 14 B, Akureyri, simi 96-22840 Kaupfélag Svalbarðseyrar, Svalbarðseyri, sími 96-25800 Sniöill hf., Múlavegi 1, Mývatnssveit, simi 96-44117 Kaupfélag Þingeyinga, Húsavik, simi 96-41444 Kaupfélag N-Þingeyinga, Kópaskeri, simi 96-52124 Kaupfélag Langnesinga, Þórshöfn, simi 96-81200 Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafiröi, simi 97-3209 Hjólbarðaverkstæðiö Brúarland, Egilsstöðum, simi 97-1179 Dagsverk v/Vallarveg, Egilsstööum, simi 97-1118 Bifreiðaþjónustan Neskaupsstað, simi 97-7447 Verslun Elísar Guðnasonar, Útkaupstaöabr. 1, Eskifirði, simi 97-6161 Bifreiðaverkstæðið Lykill, Reyðarfirði, simi 97-4199 Bíla- og búvélaverkstæöið Ljósaland, Fáskrúðsfirði, simi 97-5166 Bilaverkstæöi Gunnars Valdimarssonar, Kirkjubæjarkl., simi 99-7030 Kaupfélag Rangæinga, Austurvegi 4, Hvolsvelli, simi 99-8113 Kaupfélag Rangæinga, Rauðalæk, simi 99-5902 Hjólbarðaverkst. Björns Jóhannssonar, Lyngási 5, Hellu, simi 99-5960 Hannes Bjarnason, Flúðum, simi 99-6612 Gúmmívinnustofan Austurvegi 56-58, Selfossi, sími 99-1626 Bílaverkstæði Bjarna, Austurmörk 11, Hveragerði.sími 99-4535 Bifreiðaþjónusta Þorlákshafnar, Þorlákshöfn, simi 99-3911 Hjólbarðaverkstæði Grindavikur, Grindavik, simi 92-8397 BRIDGESTONE á íslandi BÍLABORGHF Smiöshöfóa 23 Sími 81299

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.