Morgunblaðið - 11.09.1981, Qupperneq 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1981
iuo^nu-
3PÁ
HRÚTURINN
21. MARZ—I9.APRIL
1’a.ssaAu upp á heilsuna ef þú
vinnur of mikiA erta borAar of
mikið. Skapandi verk ok dvöl
í faðmi fjölskyldunnar eixa
við þÍK i daK.
m
NAUTIÐ
tU| 20. APRlL-20. MAf
Aliar leiðbeininKar frá
starfsféloKum eru hjálpleKar
i daK- Rómantikin hjá KÍftum
laKast með kvöldinu.
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
lllutirnir KanKa lítið í daK.
nema þú takir þá föstum
tökum. Láttu ekki aðra taka
ákvarðanir fyrir þÍK- Kvöldið
áKa-tt til að jafna allan
áKreininK ef hann er fyrir
hendi.
KRABBINN
- -
21. JÚNf—22. JÚLl
l>ú heyrir frá vinum sem eru
úti í lóndum i daK. Kvöldið er
fyrir unKa fólkið i merkinu.
ísr UÓNIÐ
ií^23. JÚLf—22. ÁGÚST
l>ú hefur tækifæri í daK til að
ná fullum skrið i vinnunni.
Eyddu kvöidinu úti með ást-
vini. l>að verður ódýrt ok
skemmtileKt.
MÆRIN
ÁGÍIST—22. SEPT
l>etta er Kóður daKur fyrir
alla sem eitthvað eru tenKdir
listum. Aðrir i merkinu eÍKa
fyrir hóndum enn einn rút-
inudaKÍnn.
Qh\ VOGIN
W/l$4 23- SEPT.-22. OKT.
Sparaðu aurana f daK l>ú
ættir að halda þÍK i Koðra
vina hópi ok ræða þinar
skoðanir ok huKmyndir á
málunum.
DREKINN
23.0KT.-21. NÓV.
Fjármálin hlómstra ok þú
ættir að lita hjórtum auKum
til framtíðarinnar. Farðu út i
kvöld.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
fioður daKur til að fram-
(yÍKja þeim áætlunum sem þú
ert þeKar búinn að ákveða.
Ástarlif einhieypinKa verður
sérstakleKa skemmtileKt.
Gefðu enKÍn loforð samt.
m
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Ekki Koður daKur fyrir fjár-
haKsáætlanir. SkemmtileKÍr
vinir halda þér ánæKðum/ri
OK ef þú ert heima í kvöld
a-ttirðu að Keta haft það Kott.
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
I>ú Ketur iært mikið af þeim
sem til þekkja. FerðlöK eÍKa
vel við þÍK i daK. svo þú skalt
njéita þeirra.
í FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l>að fer kannski ekki allt eins
ok þú vildir í daK. en það er
svo sem allt í lain.
OFURMENNIN
\/ fiess/ stzV /X* !
covmy
V—L.
CDlleHa ~W' W í
!!T!int!!T!!í'?;!íiii--:i::::ii!!!:!!i!ii:!!!!!!:
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
..... .. :• :. . . .. . :: . • .
CONAN VILLIMAÐUR
TOMMI OG JENNI
LJÓSKA
FERDINAND
SMÁFÓLK
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Ertu fundvís á drottn-
ingar? Ef svo er þá er
þátturinn í dag ekki fyrir þig.
Ef nú ert hins vegar einn af
þeim sem hefur ekki fundið
drottningu síðan í sumartví-
menningi í Domus Medica
1975, þá skaltu lesa áfram.
En þú mátt ekki misskilja
þetta. Það er ekki meiningin
að kenna þér að finna drottn-
ingar. Drottninganef er náð-
argáfa sem verður ekki
kennd eða numin. En þú
getur kannski lært að lifa
með takmörkunum þínum —
og gera það besta úr öllu
saman.
Norður
s 852
h KG108
t ÁG4
1 Á76
Suður
s D73
h Á92
t KD98
1 K32
Þú ert í suður og spilar 3
grönd. Útspilið er smátt lauf.
Hvernig viltu spila?
Það er nú það, hvorum
megin á að svína? Það þýðir
ekkert fyrir þig að reyna að
þefa drottninguna upp. Þú
veist að þú getur það ekki.
Nei, þú verður að hugsa
dæmið öðruvísi: Hvort er
skárra að austur eða vestur
fái slag á dömuna?
Og þá kemstu að því að það
er betra að svína á austur.
Því þó að vestur fái á drottn-
inguna er ekki víst að vörnin
nái að taka fjóra spaðaslagi.
Norður s 852 h KG108 t ÁG4 1 Á76
Vestur Austur
s K96 s ÁG104
h D75 h 643
t 1076 t 532
1 D1084 Suður s D73 h Á92 t KD98 I K32 1 G95
m.ö.o., ef vestur á aðeins
þrjá spaða nær vörnin aðeins
þremur slögum á litinn, mið-
að við að vestur verði að
hreyfa hann fyrst.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á alþjóðlegu móti í Pamp-
orovo í Búlgaríu í vor kom
þessi staða upp í skák Ung-
verjans Lukacs, sem hafði
hvítt og átti leik, gegn Tékk-
anum Lechtynski. Sem sjá
má stendur riddarinn á c6 í
uppnámi, en eftir 27. dxc6 —
Bxc6 hótar svartur bæði 28,—
Bxe4 og 28. — f5. Hvítur á
hins vegar banvænan milli-
leik:
28. Rf6+! - Kh8 (Eftir 28. -
Bxf6, 29. Hxe7 — Rxe7, 30.
Bxg6+ fellur svarta drottn-
ingin.) 29. dxc6 — Bxc6+, 30.
Rd5 — Hxel, 31. Bxel. Nú
hefur hvítur manni meira,
enda vann hann taflið án
erfiðleika.