Morgunblaðið - 11.09.1981, Síða 25

Morgunblaðið - 11.09.1981, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1981 25 fclk í fréttum Khomeini hefur svipt prinsessuna mánaðarlegum lífeyri + Nú hefur Ayatollah Khom- eini séö til þess aö Soraya fyrrverandi keisarafrú írans fær ekki lengur þær mánaö- arlegu fjárhæöir sem hún hefur fengiö síðan hún og íranskeisari skildu. Hafa þessar upphæöir víst ekki verið skornar viö nögl. Því er spurningin sú á hverju hin fimmtuga prinsessa eigi aö lifa þaö sem eftir er, því ekki hefur Soraya gengið aftur í hjónaband og varla fer hún út á vinnumarkaðinn eftir að hafa lifaö lúxuslífi í nokkra áratugi. + Dallas-stúlkan hún Pamela ööru nafni Victoria Principal er nú aö leika í sjónvarpskvikmynd.sem heitir „Pleasure Palace“ en þessi kvik- mynd gerist í spilavíti þar sem leikarinn Omar Sharif er miöpunkt- urinn. Eins og ef til vill er vitað, þá er Omar Sharif mjög spilafíkinn í sínu einkalífi svo hlutverkiö ætti aö hæfa honum vel. „Pamela“ í / ■ ^NChummel vinnufatabúdin superia A FARALDSFÆTIM Síöasta helgin. is back in town. (Elvis er kominn í bæinn). Hinn frábæri Jack Elton í gerfi rokkkóngsins mikla Elvis Presley. Jack flytur nóg af vinsælustu lögum Presleys, sem hann söng í Las Vegas á síðustu árum ævi sinnar, en nú eru 4 ár síöan Elvis lést. Stapi í kvöld. Miðasala hefst kl. 7. Hvoll annaö kvöld. Sætaferöir báöa dagana frá BSÍ og Hafnarfiröi og laugardag frá Sel- fossi. BRIHKIO vinsælasta hljómsveit landsins kynnir lög af nýútkominni plötu sinni, leikur undir dansi meö Jack Elton og fyrir dansi aö loknum hljómleikum sem hefjast kl. 9.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.