Morgunblaðið - 18.09.1981, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1981
15
Ivondon. 17. soptcmbor. AP.
DENIS Thatcher, eigin-
maður Margaretar
Thatcher, íorsætisráð-
herra Bretlands, olli
fjaðrafoki í Bretlandi i
dag. Bréfi sem hann skrií-
aði á bréfsefni Downing
Street 10 var lekið í Lond-
on Times og það birt á
forsíðu. í bréfinu til Nich-
Hr. Thatcher gagnrýndur
Mikil andstaða er gegn
þeim í Wales. Um er að
ræða byggingu hótels og
63 húsa.
Forsætisráðherrann og
maður hans vildu ekki tjá
sig um málið. Morning
Star kallaði bréfið „póli-
tískt hneyksli" og sagði að
Thatcher og Edwards
hefðu verið „gripnir með
buxurnar á hælunum".
Times greindi ekki frá
hvernig það komst yfir
bréfið.
olas Edwards, ráðherra
Wales, ieggur Thatcher
til að leyfi verði veitt til
byggingarframkvæmda á
fögrum stað í þjóðgarði í
Wales.
Dagblaðið krafðist opin-
berrar rannsóknar á „af-
skiptum Thatchers af um-
deildum byggingarfram-
kvæmdum“. í bréfinu
kvartaði Thatcher yfir 11
mánaða seinkun á því að
neitun um byggingarleyfið
yrði áfrýjað. Edwards,
ráðherra, hafði bætt neð-
an við bréfið: „Skýring á
þessu verður að fást fljótt
og vel, — þ.e.a.s. í þessari
viku.“
Bréfið var skrifað 11.
desember 1980. Thatcher,
sem er sérstakur ráðgjafi
byggi ngar fy r irtæki si ns,
fór fram á að neituninni
yrði áfrýjað í mars og
Edwards samþykkti fram-
kvæmdirnar í síðustu viku.
Franska
fallöxin
í hættu
París. 17. soptombor. AP.
UMRÆÐUR um dauðarefsinjf-
una hófust í franska þinginu i
daj;. Robert Badinter, dómsmála-
ráðherra. sa«ði að refsinsin væri
óréttlát, ba'ri vott um hefnigirni
o>? myndi jafnvel stuðla að af-
brotum.
Umræðunum var sjónvarpað
beint. Þess er vænst að þær leiði
til afnáms dauðarefsingar og að
Frakkar leggi fallöxina til hliðar.
Frjálslyndir
gegn kjarn-
orkuvopnum
Llandudno. Walos. 17. septombor. AP.
FRJÁLSLYNDI flokkurinn í Bret-
landi samþykkti með yfirgnæfandi
meirihluta atkvæða á landsfundi
sínum í dag, tillögu um andstöðu
flokksins gegn staðsetningu banda-
rískra eldflauga í Evrópu og baráttu
fyrir kjarnorkuvopnalausu svæði í
Evrópu. Samþykktin gengur þvert á
stefnu leiðtoga Sósíaldemókrata-
flokksins, sem landsþingið sam-
þykkti að gera kosningabandalag við
á miðvikudag.
Dansinn léttir lund
Kennsla hefst
... og auövitaö eru
allir velkomnir
Barnaflokkar — Unglingaflokkar — Fuilorð-
insflokkar — Konubeat.
Samkvæmisdansar — Free Style-dans —
Nýju og gömlu dansarnir o.fl.
Byrjendaflokkar. Framhaldsflokkar.
Innrítun daglega nema sunnudaga frá kl. 10—12 og 1—7.
Símar 39551 — 24959 — 20345 — 74444 — 38126.
Kennsla hefst frá og með mánudeginum 5. október.
Kennslustaðir:
Reykjavík
Brautarholt 4,
Tónabær,
Drafnarfell 4,
Þróttheimar,
Ársalir,
Bústaöir.
Seltjarnarnes
Félagsheimiliö.
Kópavogur
Hamraborg 1,
Þinghólsskóli,
Garöabær
Flatakóli.
Hafnarfjörður
Góötemplarahúsiö.
DRnSSHÓII
RSTURIDSSOnRR
TIL ÍSLAi
idl
LESTUNÍ
AMERIKA
PORTSMOUTH
Junior Lotte
Bakkafoss
Junior Lotte
Bakkafoss
Junior Lotte
NEWYORK
Ðakkafoss
Bakkafoss
HALIFAX
Hofsjökull
17. sept.
29. sept.
7. okt.
21. okt.
28. okt.
1. okt.
23. okt.
12. okt.
BRETLAND/
MEGINLAND
ANTWERPEN
Álafoss
Eyrarfoss
Álafoss
Eyrarfoss
FELIXSTOWE
Álafoss
Eyrarfoss
Álafoss
Eyrarfoss
ROTTERDAM
Álafoss
Eyrarfoss
Álafoss
Eyrarfoss
HAMBORG
Álafoss
Eyrarfoss
Álafoss
Eyrarfoss
WESTON POINT
Urriöafoss
Urriöafoss
Urriöafoss
Urriöafoss
21. sept.
28. sept.
5. okt.
12. okt.
22. sept.
29. sept.
6. okt.
13. okt.
23. sept.
30. sept.
7. okt.
14. okt.
24. sept
1. okt.
8. okt.
15. okt.
30. sept.
14. okt.
28. okt.
11. nóv.
NORÐURLOND/
EYSTRASALT
BERGEN
Dettifoss
Dettifoss
Dettifoss
KRISTIANSAND
Mánafoss
Mánafoss
Mánafoss
MOSS
Dettifoss
Mánafoss
Dettifoss
Mánafoss
GAUTABORG
Dettifoss
Mánafoss
Dettifoss
Mánafoss
KAUPMANNAHOFN
Dettifoss 24 sept
Mánafoss
Dettifoss
Mánafoss
HELSINGBORG
Dettifoss
21 sept.
5. okt.
19. okt.
28. sept.
12. okt.
26. okt.
22. sept.
29. sept.
6. okt.
13. okt.
23. sept
30. sept.
7. okt.
14. okt.
1. okt.
8. okt.
15. okt.
Mánafoss
Dettifoss
Mánafoss
HELSINKI
írafoss
Múlafoss
irafoss
RIGA
írafoss
Múlafoss
írafoss
GDYNIA
írafoss
Múlafoss
írafoss
THORSHAVN
Mánafoss
25. sept.
2. okt.
9. okt.
16 okt.
17 sept.
30. sept
12. okt.
21 sept.
3. okt.
14. okt.
22. sept
5. okt.
15. okt.
8. okt.
VIKULEGAR
STRANDSIGLINGAR
- fram og til baka
frá REYKJAVÍK alla mánudaga
frá ÍSAFIROI alla þrlðjudaga
frá AKUREYRI alla fimmfudaga
EIMSKIP
SIMI 27100