Morgunblaðið - 11.10.1981, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1981
6
í DAG er sunnudagur 11.
október, sem er 284. dagur
ársins 1981, sautjándi
sunnudagur eftir Trinitatis.
Árdegisflóö í Reykjavík er
kl. 04.42 og síðdegisflóö kl.
16.59. Sólarupprás í
Reykjavík er kl. 08.05 og
sólarlag kl. 18.22. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.14 og tungliö í suöri kl.
24.04. (Almanak Háskól-
ans.) _____________________
Verið í mér, þá verð eg
líka í yður. Eins og
greinin getur ekki borið
ávöxt af sjálfri sér,
nema hún sé á vínviðin-
um, þannig ekki heldur
þér, nema þér séuð í
mér. (Jóh. 15, 3—4.)
KROSSGÁTA
I :
6 ■ - j.
9 j
II m
13 14 iJ
é Tl
17 J
LÁRÉTT:— 1. saxar, 5. samliggj-
andi, 6. innihald, 9. happ, 10.
sérhljóðar, 11. ending, 12. ýlfur,
13. nöldur, 15. beita, 17. haf.
LÓÐRÉTT:— 1. falsleysi, 2.
þekkt, 3. ílát, 4. auðugri, 7. líkm-
anshluta, 8. for, 12. ótta, 14. flan,
16. kemst.
Lausn síðustu krossgátu:
LÁRÉTT:— 1. vega, 5. jurt, 6. ið-
ar, 7. ká, 8. illar, 11. KE, 12. dár,
14. lifa, 16. ótamin.
LÓÐRÉTT:— 1. veiðikló, 2. gjall,
3. aur, 4. strá, 7. krá, 9. leit, 10.
Adam, 13. Rín, 15. fa.
ÁRNAÐ HEILLA
Afmæli. í dag, 11. október, er
áttræó frú Kristjana Guð-
jónsdóttir frá Patreksfirði.
nú Hjallavegi 2 hér í Rvík.
Eiginmaður hennar var
Magnús Guðjónsson, sjómað-
ur á Patreksfirði, en hann er
látinn fyrir nokkrum árum.
Afmælisbarnið tekur á móti
gestum í félagsheimili
Fóstbræðra við Langholtsveg,
milli kl. 15—18 í dag.
Afmæli. Á morgun, mánudag
12. október, er sjötugur Axel
Bjarnason vörubílstjóri,
Ránargötu 34 hér í Reykja-
vík. Hann er að heiman.
MINNING ARSPJÓLP
Minningarkort Langholts-
kirkju eru seld á eftirtöldum
stöðum:
Verslunin Njálsgata 1,
Blómabúðin Rósin, Álfh. 74,
Bókabúðin Álfh. 6, Holta-
blómið, Langholtsv. 126, Jóna
Þ., Langholtsv. 76, s. 34141,
Elín, Álfh. 35, s. 34095, Krist-
ín, Karfav. 46, s. 33651,
Ragnheiður, Álfh. 12, s.
32646, Sigríður, Gnoðarv. 84,
s. 34097, Sigríður, Ljósh. 18, s.
30994, Guðríður G., Sólh. 8, s.
33115.
FRÉTTIR________________
„Móði“. í nýlegu Lögbirt-
ingablaði er tilk. frá siglinga-
málastjóra, þar sem hann til-
kynnir að hann hafi veitt
Reykjavíkurhöfn einkarétt á
skipsnafninu „Móði“. Það er
hinn stóri flotkrani Reykja-
víkurhafnar sem ber nafnið
„Móði“.
- O -
Jöklarannsóknafél. íslands.
Á fimmtudagskvöldið kemur,
15. okt., heldur Jöklarann-
sóknafél. Islands fund að
Hótel Heklu. Þar verður sagt
frá jöklarannsóknum hér-
lendis og í Grænlandi. Ilelgi
Björnsson talar um þykkt-
armælingar, sem fram fóru í
sumar á Vatnajökli. Sigfús
Johnsen segir frá borrann-
sóknum á Grænlandsjökli i
sumar er leið.
- O -
í Kópavogi. Á vegum Kvenfé-
lags Kópavogs gefst konum í
bænum tækifæri til að leggja
stund á leikfimi og eru leik-
fimikvöld tvisvar í viku í
Kópavogsskóla kl. 19 á mánu-
dagskvöldum og kl. 21.15 á
miðvikudagskvöldum. Leið-
beinandi er Guðbjörg
Sveinsdóttir. Allar nánari
uppl. gefur Anna Bjarnadótt-
ir í síma 40729.
- O -
Fél. kaþólskra leikmanna
heldur fund annað kvöld,
mánudag, kl. 20.30 í Stigahlíð
63. Gunnar F. Guðmundsson
segir frá þáttum úr kirkju-
sögu íslands. Fundurinn er
öllum opinn.
- O -
Kvennadeild Flugbjörgun-
arsveitarinnar heldur fund
nk. miðvikudagskvöld kl.
20.30. Þessi fundur verður
föndurfundur.
- O -
KSVFÍ — Hraunprýði í
Hafnarfirði byrjar vetrar-
starfið með fundi nk. þriðju-
dagskvöld kl. 20.30 að Hjalla-
hrauni 9. Sögð verður ferða-
saga og kaffi verður borið
fram.
Kvenfélag Hafnarfjarðar-
kirkju gefur nú eldri bæjar-
búum kost á fótsnyrtingu í
Dvergasteini á miðvikudög-
um kl. 13—16. Tekið verður á
móti pöntunum samdægurs
milli kl. 10—12 í síma 51443.
- O -
Ilvitahandskonur halda
fyrsta fund sinn á vetrinum
nk. þriðjudagskvöld 13. okt.
að Hallveigarstöðum og hefst
hann kl. 20.30. Ræða á vetr-
arstarfið og kaffiveitingar
bornar fram.
- O -
í heimsókn. — Nú er staddur
hér í Reykjavík Marlin Magn-
ússon frá Burnaby á vestur-
strönd Kanada ásamt konu
sinni. Hann er kunnur vestra
fyrir ritstörf sín og hér heima
fyrir bók sína „Nýjar rúnir“,
en í henni eru 22 greinar um
heimspekileg efni. Marlin
Magnússon býr á Hótel Loft-
leiðum.
FRÁ HÖFNINNI
í gær fór Jökulfell úr
Reykjavíkurhöfn á ströndina.
Bakkafoss náði ekki til hafn-
ar í gær, en er væntanlegur í
dag og kemur frá útlöndum. í
dag er Skaftafel) væntanlegt,
einnig að utan.
BLÖP OG TÍMARIT
Merki krossins, 3. hefti 1981,
er komið út. Efni þess er
þetta: Altarissakramentið og
söfnuðurinn, eftir Gunnar F.
Guðmundsson; Hl. Antoníus
af Padua, 750 ára minning;
Radio Vaticana — Útvarps-
stöð Vatikansins 50 ára;
Hverju trúum við? eftir Otto
Hermann Pesch; Úr skjala-
safninu — Bréf frá Nonna; 85
ára afmæli St. Jósefssystra á
ísiandi, eftir T.Ó. Auk þess
eru í ritinu fréttir, utan lands
frá og innan.
i
Það er komin sendinefnd frá grænlenska veiðimannasambandinu með smágjöf til minningar
um Valla víðförla!
Kvöld-, nætur og helgarþjónusta apótekanna i Reykja-
vik dagana 9. okt. til 15. okt., aó báóum dögum meótöld-
um er sem hér segir: í Lyfjabúóinni lóunni. — En auk
þess er Garós Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvíkunn-
ar nema sunnudaga.
Slysavaróstofan i Borgarspítalanum, simi 81200. Allan
sólarhringinn.
Onæmisaógerðir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstoó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um fiá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná
sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspitalanum,
sími 81200, en því aóeins aó ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í
simsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafól. í Heilsu-
verndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl
17—18
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 12. tíl 18.
október, aó báöum dögum meótöldum, er í Akureyrar
Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt er í símsvörum
apótekanna 22444 eóa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavik Keflavikur Apótek er opió virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar í bænum 3360 gefur
uppl um vakthafandi lækni. eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opið virka daga til ki. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu-
hjálp í viólögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Dýraspítali Watsons, Víöidal. simi 76620: Opió mánu-
daga—föstudaga kl. 9—18. Laugardaga kl. 10—12.
Kvöld- og helgarþjónusta, uppl. í símsvara 76620.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19
alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum ,og sunnudögum kl.
15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19 — Fæóingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga
til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
St. Jósefsspítalinn Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SÖFN
Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl.
13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl 9 — 19, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafmó: Opió sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn Islands: Opiö daglega kl. 13.30 tii kl. 16.
Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef-
ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita-
og oliumyndir eftir Gunnlaug Scheving.
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
ADALSAFN: — Utlánsdeild, Þingholtsstrætl 29a, sími
27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Á laugard. kl.
13—16 ADALSAFN: — Sérútlán, siml 27155. Bókakass-
ar lánaöir skipum, heilsuhæium og stofnunum. AÐAL-
SAFN: — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. sími 27029.
Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. SÓLHEIMASAFN: —
Sólheimpm 27, sími 36814: Opió mánud.—föstud. kl.
9— 21. Álaugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN: — Bókin
heim, $ími 83780: Símatími: mánud. og fimmtud. kl.
10— 12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og
aldraöa. HLJÓOBÓKASAFN: — Hólmgaröi 34, simi
86922: Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. Hljóöbóka-
þjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN: — Hofs-
vallagötu 16. sími 27640: Opiö mánud.—föstud. kl.
16-19*
BUSTAOASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Ðústaöasafni, sími 36270.
Viökomustaóir víösvegar um borgina.
Arbæjarsafn: Opiö júní tíl 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Asgrimssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga.
þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opió mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opiö sunnu-
daga og mióvikudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö
mióvikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Bókasafn Kópavogs: Opió mánudaga — föstudaga kl.
11— 21. Laugardaga 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6
ára á föstudögum kl. 10—11. Sími safnsins 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
lil 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á
sunnudögum er oplö frá kl. 8 fil kl. 13.30.
Sundhöllin: Opln mánudaga III föstudaga kl. 7.20 tll 13
ogkl. 16—18.30. A laugardögum kl. 7.20—17.30. Sunnu-
dögum kl. 8—13.30. Kvennatiml á fimmtudagskvöldum
kl. 21. Hægt er aö komast i bööln og heitu pottana alla
daga frá opnun til lokunartíma.
Vesturbæjarlaugin er opln alla vlrka daga kl. 7.20—
19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gutubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnun-
artíma skipt milll kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004.
Sundlaugín i Breiöholti er opin vlrka daga: manudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laugar-
daga opið kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sfml
75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Laugardaga kl.
14—17.30. Sauna karla opiö laugardaga sama tíma. Á
sunnudögum er laugln opln kl. 10—12 og almennur tíml
sauna á sama tíma. Kvennatími þriöjudaga og fimmtu-
daga kl. 19—21 og saunabaö kvenna oplö á sama tíma.
Síminn er 66254.
Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma. til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—15. Bööin og h eitu kerin opin alia virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veítukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur
bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.