Morgunblaðið - 11.10.1981, Side 9
ROFABÆR
2JA HERB. — 1. HÆÐ
Vönduö ibuö um 60 fm aö grunnfleti.
Góöar innréttingar. Verö 420 þús.
SÉRHÆÐ
SELTJARNARNES
4ra—5 herbergja vönduö efri sérhæö á
sunnanveröu Seltjarnarnesi. Stórar
stofur. Fallega innréttingar og ný teppi.
Bein sala.
VALSHÓLAR
4RA—5 HERB. — 115 FM
Ný og stórglæsileg ibúö á 2. hæö i fjöl-
býlishúsi. ibúöín skiptist i stofu, sjón-
varpshol og 3 svefnherbergi. Þvottahús
og búr inn af eldhúsi Vandaöar innrétt-
ingar. Bein sala.
LANGABREKKA
4RA HERBERGJA
Sérlega falleg ca. 115 fm íbúö á jarö-
hæö. ibúöin er m.a. stórar stofur og 3
svefnherbergi. Eldhús og baö meö góö-
um innréttingum. 2fatt gler. Sér hiti. Sér
inng. Falleg lóö. Bein sala.
KÓNGSBAKKI
4RA HERB — 3 HÆÐ
ibúöin skiptist m.a. i 3 svefnherbergi og
stofur, þvottaherbergi viö hliöina á
eldhúsi. Suöursvalir. Verö: 620 þús.
Bein sala.
ASPARFELL
2JA HERBERGJA — 1. HÆO
Góö ibúö um 60 fm aö grunnfleti i lyftu-
húsi. Vönduö og mikil sameign. Verö
ca. 400—420 þús. Bein sala.
BREKKUTANGI
FOKHELT RAÐHÚS
Hús sem er 2 hæöir og kjallari meö
innbyggöum bílskúr. Járn á þaki. Verö
ca. 550 þús.
FJÖLDI ANNARRA
EIGNA Á SÖLUSKRÁ.
OPIÐ í DAG
KL: 1—3.
cr-
| J^ö)áecýj?mz<kz/&
Atll Vatfnsson lAtffr.
SuöurlandHbraut 18
84433 82110
Fasteignasalan Hátúni
Nóatúni 17, s: 21870, 20998.
Viö Holtsgötu
Snyrtileg 2ja herb. 40 fm. ris-
íbúö, laus fljótlega.
Viö Eyjabakka
' Falleg 2ja herb. 70 fm íbúð á 2.
hæö.
Viö Hjallaveg
3ja herb. 70 fm risíbúö.
Viö Álfhólsveg
3ja herb. 75 fm íbúö á annarri
hæö með bílskúr og 2ja herb.
ósamþykktri íbúö á jaröhæö.
ibúöirnar seljast í einu lagi.
Við írabakka
Falleg 3ja herb. 85 fm íbúö á
fyrstu hæð.
Við Þverbrekku
Glæsileg 120 fm 4ra—5 herb.
ibúð á fimmtu hæð. Sór þvotta-
herb. á hæöinni. Tvennar svalir.
Frábært útsýni.
Við Kambasel
Fokhelt raöhús á tveimur hæö-
um. Samtals 125 fm. Fullfrá-
gengiö aö utan og einnig lóö og
bilastæöi.
Við Heiðnaberg
Fokheld parhús á tveimur hæö-
um. Samtals 200 fm meö bíl-
skúr.
Viö Kambasel
Fokhelt raöhús á tveimur hæð-
um með innbyggðum bílskúr.
Samtals 186 fm. Selst fullfrá-
gengiö aö utan og einnig lóö og
bílastæði.
Við Þernurtes
Einbýlishús á tveimur hæöum.
Samtals 320 fm. Sér 2ja herb.
íbúö á neðri hæó. Tvöfaldur
bílskúr.
Efnalaug
Efnalaug á góóum staö í Aust-
urborginni.
Vantar — vantar
Vantar allar stæröir fasteigna á
söluskrá. Skoðum og verömet-
um samdægurs.
Hilmar Valdimarsson,
Ólafur R. Gunnarsson, vióskiptafr.
Brynjar Fransson, sölustjóri,
heimasími 53803.
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1981
9
26600
ALLIR ÞURFA ÞAK
YFIR HÖFUÐIÐ
Opið í dag kl. 1—3.
ARNARTANGI MOS.
Raöhús, viölagsjóöshús ca 100
fm á einni hæð. Góöar innrétt-
ingar, Sauna klefi. Verö: 700
þús.
ÁLFTAHÓLAR
3ja herb. ca. 75 fm íbúö á 4
hæö í háhýsi. Vandaöar innrétt-
ingar. Mikiö útsýni. 30 fm bíl-
skúr fylgir. Verö: 580 þús.
BAKKASEL
Endaraöhús á tveimur og hálfri
hæö ca. 250 fm alls. Eitt vand-
aðasta húsiö á þessu svæöi.
Bílskúrsplata. Verð: 1350—1400
þús.
BLÓMVALLAGATA
3ja herb. risíbúö á 4. hæö i 9
ibúöa húsi. Þvottaherb. í íbúö-
inni. Verð: 450 þús.
BLÖNDUBAKKI
4ra herb. ca. 100 fm ibúö á 1.
hæö í 6 íbúöa blokk. Góöar inn-
réttingar. Herb. í kjallara fylgir.
Verö: 650 þús.
DALSEL
4ra—5 herb. ca. 120 fm íbúö á
3. hæö í 7 íbúöa blokk. Mjög
góöar innréttingar. Bílskýli fytgir.
Verð: 780 þús.
DYNGJUVEGUR
4ra herb. ca. 100 fm risíbúð í
tvíbýiishúsi. Verð: 600 þús.
ENGJASEL
4ra herb. ca. 105 fm íbúö á 2.
hæð í 6 íbúöa blokk. Mjög góö-
ar innréttingar. Bílskúrsréttur.
Verö: 650 þús.
EYJABAKKI
4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 3.
hæö í 3ja hæöa blokk. Góö
teppi. Vestur svalir. verö:
580—600 þús.
GNOÐARVOGUR —
SÉRHÆÐ
135 fm sérhæö í fjórbýlishúsi.
Sérlega snyrtileg, vel um gengin
íbúð. Góöur bílskúr meö kjall-
ara undir fylgir. Verö: 1,0—1,1
millj.
HLÍÐARÁS MOS.
Fokhelt einbýlishús á tveimur
hæðum 2 x 162 fm.
KAPLASKJÓLSVEGUR
5—6 herb. íbúð ca. 105 fm á 4.
hæð í 4ra hæða blokk.
Danfosskerfi. Suöur svalir.
Verð: 750 þús.
KAPLASKJÓLSVEGUR
Einstaklingsíbúö ca. 30 fm i 9
íbúöa blokk. Vandaöar innrótt-
ingar. Danfosskerfi. Verð: 300
þús.
KRÍUHÓLAR
4ra herb. ca 100 fm íbúö á 8.
hæö i háhýsi. Flísalagt baöherb.
Góö teppi. Mjög mikiö útsýni.
30 fm bílskúr tylgir. Verö: 600
þús.
KRUMMAHÓLAR
4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 2.
hæð í háhýsi. Vandaöar innrótt-
ingar. Búr inn af eldhúsi.
Þvottaherb. á hæöinni. Suður
svalir. Verð: 620 þús.
LUNDARBREKKA
Rúmgóó 3ja herb. glæsileg ibúö
á 2. hæö i blokk. Þvottaherb.
og búr á hæóinni. Stór geymsla
í kjallara, ásamt kæli og frysti-
klefa. Verö: 600—650 þús.
REYNIMELUR
3ja herb. ca. 90 fm kjallaraíbúö
í fjórbýlishúsi. Sér hiti. ibúöin er
öll ný máluó. íbúöin er laus nú
þegar. Verð: 500 þús.
TUNGUVEGUR
Einbýlishús, sem er kjallari,
hæð og ris. 3 x 69 fm. Gott hús
á góðum stað. Stór bílskúr fylg-
ir. Verö: 1450 þús.
VOGATUNGA
Raöhús á tveimur hæöum samt.
250 fm. Gæti verið tvær íbúöir.
Góöur bílskúr tylgir. Verö:
1350—1400 þús.
VESTURBERG
3ja herb. íbúö ca. 75 fm á 2.
hæö í háhýsi. ibúöin er laus nú
þegar. Verð 490 þús.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17.
Ragnar Tómasson hdl.
81066
Leitiö ekki langt yfir skammt
Opið 1—4
HRAUNBÆR
Góð 30 fm einstaklingsíbúö á
jaróhæð. Verö 260 jjús.
LOKASTÍGUR
Góð ca. 80 fm 2ja herb. íbúö á
fyrstu hæð. Hálfur kjailari tylgir.
Útb. 320—330 þús.
LAUGAVEGUR
2ja—3ja herb. 55 fm íbúð á
tyrstu hæö. Aukaherb. í kjall-
ara. Útb. 240 þús.
ARAHÓLAR
Falleg 2ja herb. ca. 65 fm. íbúö
á 6. hæö. Glæsiiegt útsýni. Út-
borgun 330—340 þús.
HRAUNBÆR
3ja herb. góð ca. 90 fm íbúö á
þriöju hæö. Flisalagt baó og
gestasnyrting. -Tvennar svalir.
ibúóin er laus.
TÓMASARHAGI
3ja herb. góð 80 tm (búö í kjall-
arar meö sér inng. Sér þvetta-
húsi. Sér hita. Útb. aöeins 250
þús.
MARÍUBAKKI
Falleg 4ra herb. ibúö á þriöju
hæö. Flisalagt bað. Sór þvotta-.
hús og búr. Mjög fallegt útsýni.
Útb. 480 þús.
BLÖNDUBAKKI
4ra—5 herb. falleg og rúmgóó
117 fm íbúð á fyrstu hæö. Sér
þvottahús, suöursvalir, auka
herb. í kjaliara. Eign í topp-
standi. Utb. 520 þús.
JÖRFABAKKI
4ra herb. falleg 100 fm íbúö á
fimmtu hæö. Sér þvottahús,
flisalagt baö, suöursvalir. Útb.
490 jjús.
KAMBASEL
Raöhús á tveimur hæöum og ris
ca. 230 fm. húsiö afhendist til-
búiö undir tréverk. Til greina
kemur aö taka minni eign upp i.
ÓÐINSGATA
Lítiö járnbent timburhús á 450
fm eignarlóö, sem tilvalin er tii
nýbyggingar.
VOGAR
VATNSLEY SUSTRÖND
Nýiegt 140 fm einbýlishús á
einni hæð ásamt bflskúr. Hús í
góöu ástandi.
VANTAR 2JA HERB.
Höfum kaupendur aö tveggja
herb. íbúðum í Breiöholti,
Hraunbæ, Kópavogi, Voga- og
Heimahverfi.
VANTAR 3JA HERB.
Höfum kaupendur aö þriggja
herb. íbúöum i Hraunbæ,
Breiöhotti, Háaleitishverfi og
Vogahverfi.
VANTAR 4RÁ HERB.
í Breiöholti, Fossvogi, Háaleit-
ishverfi og Hafnarfiröi.
Höfum einnig fjársterka kaup-
endur að raðhúsum, sérhæð-
um og einbýlishúsum.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115
( Bæjarlei&ahusinu) simi 8 1066
Aóatsteinn Pétursson
Bergur Guónason hdi
MWBOR6
tasteignasalan i Ny|a biohusmu Reykiavtk
Simar 25590,21682
Jón Rafnar sölustjóri. Upp-
lýsingar í dag í síma 52844
kl. 1— 3.
Reynimelur
3ja herb. ca. 75 fm íbúð í fjöl-
býlishúsi. Góö sameign. Verö
620 þús. Utb. 470 þús.
Sléttahraun
2ja herb. ca. 60 fm íbúö í fjöl-
býlishúsi. Þvottahús á sömu
hæð. Verö 450 þús. Útb. 340
þús.
Norðurbær
Einbýlishús á einni hæö, ca.
180 fm auk tvötalds bílskúrs.
Vönduö eign. Möguleg skipti á
raðhúsi eöa sérhæö í Hafnar-
firði.
Guömundur Þórðarson hdl.
RAÐHÚS í KÓPAVOGI
Vorum aö fá til sölu raöhús sunnan-
megin i Kópavogi. Húsiö er tvílyft. Á
haeóinni, sem er 125 fm, eru stórar stof-
ur, 3 svefnherb.. eldhús, baóherb. og
gestasnyrting. I kjallara, sem er 125 fm
(innangengt), eru fjölskylduherb., 2
svefnherb. o.fl. Auk þess er möguleiki á
2ja herb. ibúö m. sér inng. Bílskúr fylgir.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni.
RAÐHÚS
VIÐ VESTURBERG
200 fm vandaó endaraöhus á tveimur
hæöum m. innb. bilskur Stórar svalir.
Stórkostlegt útsýni. Allar nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
RAÐHÚS VIÐ
RÉTT ARHOLTSVEG
4ra herb. 110 fm raöhús. Útb. 550 þús.
GLÆSILEG SÉRHÆÐ
Á SELTJARNARNESI
Vorum aö fá til sölu vandaöa 5 herb.
135 fm sérhæö (efri hæö) viö Meiabraut
á Seltjarnarnesi. Ibúöin skiptist í stórar
saml. stofur, 3 svefnherb., rúmgott
eldhus og vandaö, flísalagt baöherb.
Stórar suöursvalir Bilskúrsréttur. íbúö-
in getur losnaö um nk. áramót. Allar
nánari upplýsingar á skrifstofunni.
RISÍBÚÐ VIÐ
NJÖRVASUND
5 herb. góö rishæö í þríbýlishúsi. íbúöin
er m.a. 2 saml. stofur, 3 herb. o.fl. Góö-
ar innrettingar. Nýtt gler. Fallegt útsýni.
Laus fljótiega. Æskileg útb. 550—600
þús.
JÁRNVARIÐ
TIMBURHÚS
VIÐ NJÁLSGÖTU.
Vorum aö fá til sölu járnvariö timburhús
viö Njálsgötu. Tvær 3ja herb. íbúöir eru
í húsinu auk geymslukjallara. Húsió
þarfnast lagfæringar Verö 550 þús.
VIÐ TÝSGÖTU
5 herb. 123 fm góö ibúó á 2. hæö i
steinhúsi.. Útb. 460—500 þús.
VIÐ HJARÐARHAGA
3ja herb. 94 fm góö íbúð á 2. haBÖ. Útb.
450 þús.
VIÐ HAMRABORG
3ja herb. 65 fm ibúö á fjóróu hæö. Útb.
330 þús.
VIÐ HÁALEITISBRAUT
2ja herb. 72 fm góö íbúö á 4. hæö. Útb.
400 þús.
VIÐ SPÓAHÓLA
2ja herb. 65 fm ný vönduö ibúö á 2.
hæö. Útb. 320 þús.
GJAFAVÖRU-
VERSLUN TIL SÖLU
Vorum aó fá til sölu gjafavöruverslun i
fullum rekstri i hjarta borgarinnar. Allar
nánari upplýsingar aöeins veittar á
skrifstofunni (ekki i sima).
VERSLUNARHÚSNÆÐI
Vorum aö fá til sölu 150 fm verslunar-
husnæöi á einum besta staó i Austur-
borginni. Nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
RAÐHÚS ÓSKAST
Höfum fjársterkan kaupanda aó raöhúsi
í Háaleiti eöa Fossvogi.
3ja—4ra herb. íbúð
óskast á Seltjarnarnesi.
íbúðin þyrfti ekki að afh.
strax.
2ja herb. íbúð óskast á
hæö í Laugarneshverfi.
2ja herb. íbúð óskast í
Norðurbænum í Hafnar-
firöi.
EiGnnmiÐLunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI27711
Sölustjóri Sverrir Kristinsson
• Jnnsteinn Beck hrl. Sími 12320
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
ÁLFASKEIÐ
M/BÍLSK.PLÖTU
2ja herb. ca. 55 fm ibúö i fjölbýlish. Góö
ibúó m. s.svölum. Laus e. 3 mán. Ðil-
skursplata fylgir.
2JA HERB.
V/MIÐBORGINA
2ja herb. ibúö á 1. hæö i járnv. timbur-
húsi v. miöborgina. Ný hreinl.tæki, ný
teppi. Til afh. nú þegar. Verö um 300
þús.
HAGAMELUR
2ja herb. mjög rúmgóö kjallaraíbuö.
Góö ibúö meö nýrri eldhusinnréttingu
og nýl. teppum. Sér inng. og híti. Laus
e. samkomulagi.
NJÁLSGATA — 3JA
herb. ibúö á l.hæð i járnkl. timburh. Ný
raflögn. Laus
KLEPPSVEGUR
SALA — SKIPTI
4ra herb. rúmg. endaibúö i fjölbýlísh.
Sér þvottaherb. í ibúöinni. S.svalir.
Glæsilegt útsýni. Laus i byrjun des. nk.
Bein sala eöa skipti á 2ja herb. ibúö.
HVASSALEITI
M/BÍLSKÚR —
í SKIPTUM
4ra herb. ibúó i fjölbýlish. íbúóin er i
góöu ástandi. Bilskúr fylgir. Fæst ein-
göngu i skiptum f. góöa 3ja herb. ibúö á
l. haBÖ, gjarnan í Kópavogi
BOLLAGARÐAR,
RAÐHÚS
Mjög skemmtil. raöhús v/Ðollagaróa.
Húsiö er rúml. t. u. tréverk og mjög vel
ibuöarhæft. Ðilskúr. Eignaskipti mögu-
leg
SELJAHVERFI,
RAÐHÚS
Nýlegt endaraöhus á góöum staö i
Seljahverfi. Mögul. á 5 svefnherb. m.m.
Húsió er allt í góöu ástandí. Glæsilegt
útsýni yfir borgina. Laust e. skl.
VESTURBÆR, EINB.
Járnklætt timburhús i Vesturbænum.
Grunnfl. um 60 fm. Þarfnast vissrar
standsetningar
KÓPAVOGUR, RAÐHÚS
í SMÍÐUM
Húsin standa á góöum staó i austurb. í
Kópavogi. Seljast fullfrág. aó utan m.
gleri, opnanl. fögum, úti og svalahurö-
um. Einangruö aó innan. Selt á föstu
veröi, (engin vísit.) Seljandi biöur e.
veödeildarláni. Aöeins eitt hús eftir.
Teikn. á skrifstofunni.
LÓÐ í MOSFELLSSVEIT
930 fm byggingarloö v/Hagaland. Má
hefja framkv. strax. Tilboð.
HVERAGERÐI EINBÝLI
110 fm einbýlishús ásamt 40 fm bílskúr
á góöum staö miösvæöis i Hverageröi.
Skiptist i 3 svefnherb og 2 sami. stofur
m. m. Stór ræktuö lóö m. miklum trjá-
gróðri. Bein sala eöa skipti á góöri 3ja
herb. ibúö í Rvik.
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson. Eggert Elíasson.
Akranes
Til sölu einbýlishús úr timbri ásamt bílskúr. Ekki full-
búið. Húsiö er stofa, skáli, eldhús, búr, þvottahús, 4
svefnherb. og bað.
Upplýsingar í síma 93-2652.
Til sölu í Hafnarfirði
Ca. 90 fm 3ja herb. íb. á neðri hæö í fjórbýl-
iskeðjuhúsi við Krókahraun til sölu. Þvotta-
hús innaf eldhúsi. Laus strax.
Upplýsingar gefnar í síma 52518 eöa 29985.