Morgunblaðið - 11.10.1981, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1981
Bústaðir
Pétur Björn Pétursson viöskfr.
Opið 2—4
Einarsnes
3ja herb. íbúð í kjallara ca. 70
fm. Útb. 280 þús.
Hraunbær
3ja herb. 85 fm íbúö á 3. hæð.
Aukaherb. á jaröhæð með aö-
gangi aö snyrtingu.
Njálsgata
4ra herb. íbúð á 1. hæð í stein-
húsi. Þarfnast standsetningar.
Tilboð óskast.
Kaplaskjólsvegur
115 fm ibúð á 1. hæð, í skiptum
fyrir 5 herb. íbúö eða sérhæð í
vesturbæ.
Seltjarnarnes
150 fm sérhæð í þríbýli, bílskúr.
Eingöngu í skiptum fyrir ca. 100
fm hæð í vesturbæ, með bíl-
skúr.
Kópavogur
230 fm einbýlishús á 2 hæðum
með innbyggöum bílskúr.
Vönduð eign. Skipti möguleg á
sérhæð í austurbæ í Kópavogi.
Smáíbúðahverfi
Einbýlishús með 2 hæðir og ris.
Verslunaraöstaöa á fyrstu hæð.
Smáíbúðahverfi
Höfum kaupanda aö einbýlis-
húsi á bilinu 110—150 ím.
Seltjarnarnes
150 fm einbýlishús á einni hæð,
tvöfaldur bílskúr. I skiptum fyrir
einbýlishús í Kópavogi eða
Garöabæ.
Heimasími sölumanns 41102.
28611
Sogavegur
Raöhús á 1. hæð um 85 fm
ásamt góðu risi.
Lækjarfit Garðabæ
4 herb. 100 fm íbúö í steinhúsi.
Hverfisgata
2, 4 og 5 herb. íbúðir í steinhúsi.
Tvær íbúöanna eru lausar.
Æsufell
Falleg 3ja—4ra herb. íbúð á 6.
hæö í lyftuhúsi. Suöursvalir.
Gufubaö og fl. í sameign.
Melabraut Seltjarnanesi
3 herb. 110 fm íbúð í ný álm-
klæddu húsi. Sér inngangur.
Bílskúrsréttur.
Laugavegur
2 herb. 55 fm íbúð á 3. hæð í
steinhúsi. ibúöinn er laus.
Öldugata
2 herb. snyrtileg íbúö i kjallara
ásamt 20 fm viöbyggingu sem í
eru 2 herb. og snyrting.
Lindargata
3 herb. risíbúö í timburhúsi (tví-
býli). Gott geymslu ris yfir íbúð-
inni.
Hverfisgata
Goð 2 herb. 65 fm íbúð á 5.
hæö í blokk. Góöar svalir.
Dalshraun Hafnarfirði
Iðnaðahúsnæði á 2 hæðum um
800 fm. Allar upplýsingar á
skrifstofunni. Sér samningar
um sölulaun er samið er um
einkasölu.
Fasteignasaian
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvik Gizurarson hrl
Glæsilegt einbýlishús
í Háaleitishverfi
Vorum aö fá til sölu 285 fm giæsilegt einbýlishús í
Háaleitishverfi. Á hæöinni er 3 samliggjandi stofur,
húsb.herb., eldhús, gestasnyrting, 4 svefnherb.,
baðherb., þvottaherb. o.fl. Á jaröhæö er möguleiki á
lítilli íbúö m. sér inng., geymslur o.fl. auk bílskúrs.
Stórar suöursvalir. Arinn í stofu. Mikið skáparými.
Vönduö eign á fallegum staö. Æskileg skipti á rað-
húsi í Háaleitishverfi eöa Fossvogi. Allar nánari
upplýsingar aðeins á skrifstofunni (ekki í síma).
Eignamiðlunin,
Þingholtsstræti 3,
sími 27711.
Unnsteinn Beck hrl.
Opid frá 1—4
Austurbær - einbýli - tvíbýli
Einbýli á einum eftirsóttasta staö nálœgt miöborginni. Stórræktuö lóö. Bílskúr.
Möguleiki á aó hafa allt aó 3 íbúóir. Laust fljótlega. Nánari upplýs. á skrifstofunni.
Parhús Seltjarnarnes
Vel meö fariö parhús á 3 hæöum. Bílskúr. Möguleiki á séríbúö á jaröhæö.
Topphæð Engihjalli
Vorum aö fá i einkasölu um 100 fm efstu hæö í nýlegu háhýsi. 3 svefnherb.,
þvcttahús á hæöinni, tvennar svalir. Sólrik og skemmtileg eign.
Kíuhólar topphæð
Vönduö um 100 fm efsta hæö. Bílskúr.
Þverbrekka 4—5 herb.
Vorum aö fá í sölu sérlega skemmtilega og bjarta um 120 fm hæö. Þvottahús og búr
inn af eldhusi. Tvennar svalír. Viösýnt útsýni.
Gamli bærinn — 4ra—5 herb.
Til sölu 4ra—5 herb. íbúö á 2 hæöum í gamla bænum. Aö mestu sér, skiptl á 2ja
herb. ibúó möguleg
Gamli bærinn — 3ja—4ra herb.
Um 75 fm ósamþykkt kjallaraibúð. Þarfnast standsetningar að hluta. Sanngjarnt
verð ef samiö er stra*. Laus fljótlega.
Vesturbær 4ra herb.
Snotur um 100 fm rishæö. 3 svefnherb
Makaskipti 2 herb. með bílskúr
Skemmtileg og sólrík 2ja herb. ibúö á hæö vlö sundin ásamt ca. 45 fm bilskúr (meö
sér hita og rafmagni) í skiptum fyrlr 3—4 herb. íbúó.
Hveragerði í smíðum
Raöhús á einni hæö um 110 fm auk bílskúrs. Á góöum staó. Selst tilbúiö undir
tréverk og málningu. Til afhendingar fijótlega. Teikning á skrifstofunni.
Höfum á kaupendaskrá um 300 kaupendur af öllum geróum eigna. í sumum tllfellum
alltaf staögreiösla fyrir réttar eignir.
Ath. alltaf möguleiki á makaskiptum.
Jón Arason lögmaöur
Málflutninga- og fasteignasala
Sölustjóri Margrét heima 45809.
Símar
20424
14120
Austurstræti 7
Heimasímar:
Hákon Antonaaon 45170.
Sig. Sigfúaaon 30008.
Opið í dag
frá 1—4
Mosfellssveit
160 fm timbureiningahús ó
einni hæö. Æskileg skipti á
110—150 fm hæð í Reykjavík
eða Kópavogi.
Reynihvammur
Einbýlishús sem er 220 fm á
tveimur hæðum með 50 fm
bílskúr. Æskileg skipti á minna
einbýlishúsi eöa raðhúsi.
Kópavogur Austurbær
Einbýlishús, sem eru 125 fm +
30 fm kjallari ásamt bílskúr.
Fæst í skiptum fyrir nýlegt
raðhús með bílskúr.
Seljabraut
216 fm raöhús á þremur hæð-
um með bílskúr. Fæst í skiptum
fyrir einbýlishús í Þingholtunum.
Rauðageröi
80 fm hæð á fyrstu hæð og 40
fm kjallaraíbúö ásamt bílskúr.
Langhoitsvegur
100 fm sérhæð á fyrstu hæð.
Bollagata
180 fm sérhæö og ris ásamt
bílskúr.
Kópavogsbraut
126 fm parhús ásamt 40 fm
bílskúr.
Stórholt
120 fm efri sérhæð ásamt 40 fm
risi og bílskúr. Fæst í skiptum
fyrir 3—4ra herbergja íbúð á
fyrstu hæð miösvæöis í Reykja-
vík.
Túngata — Álftanesi
100 fm einbýlishús með 60 fm
skemmu.
Víðíhvammur
110 fm efri sérhæö ásamt bíl-
skúr.
Þverbrekka
5 herbergja 120 fm íbúð á átt-
undu hæö. Æskileg skipti á
þriggja herbergja íbúð.
Búðargerði
100 fm sérhæð + 80 fm ris.
Asparfeil
130 fm falleg ibúö á sjöttu hæö
í skiptum fyrir þriggja herbergja
íbúð í Hólahverfi.
Flúðasel
4ra herbergja 107 fm íbúð á
fyrstu hæð með bílskýli. Fæst í
skiptum fyrir 3ja herbergja íbúö
í Háaleitishverfi.
Laugarnesvegur
4ra herbergja, 80 fm risíbúö.
Kaplaskjólsvegur
2ja herbergja kjallaraíbúð.
Urðarstígur
110 fm parhús, sem eru tvær
hæöir og kjallari.
Hraunbær
3ja herbergja íbúð á annarri
hæð í skiptum fyrir 4ra her-
bergja íbúð í Hraunbæ.
Hraunbraut
3ja herbergja íbúð á fyrstu
hæð. Bílskúrsréttur.
Engjasel
3ja herbergja íbúð á annarri
hæð.
Hverfisgata
3ja herbergja risíbúö sem
þarfnast standsetningar.
Vesturberg
3ja herbergja íbúð á fyrstu
hæð.
Æsufell
3—4ra herbergja ibúð á sjöttu
hæö.
Einarsnes
3ja herbergja íbúð á jarðhæð.
Nönnugata
3ja herbergja íbúð á þriöju hæð
í skiptum fyrir stærri íbúð með
bílskúr.
Æsufell
2ja herbergja íbúö á annarri
hæö.
Kaplaskjólsvegur
2ja herbergja kjallaraíbúð.
Lögfræömgur:
' Björn Baldursson.
VALSHOLAR opíö
1—4 í dag
2ja herb. íbúö á 2. hæö í lítilli blokk. Ný íbúö. Allt fullfrágengiö. Verö 400 þús.
Útborgun 70—80%.
Símar
20424
14120
AusturstraBti 7
Heimasímar
Hákon Antonsson 45170
Siguröur Sigfússon 30008
Lögfr. Björn Baldursson
26933 26933
Söluturn
Höfum fengið í sölu góöan söluturn í austurbænum. Húsnæöi á
að seljast með. Góö velta. Upplýsingar á skrifstofu okkar.
markadurinn
■ K
Hafnarstræti 20, sími 26933 (Nýja húsinu viö Lækjartorg)
Jón Magnússon hdl., Siguröur Sigurjónsson hdl.
82744I [82744
Opið í dag frá kl. 1—4
ASBUÐ
Nýtt parhús á 2 hæðum. Sam-
tals 216 fm. Innbyggöur, tvö-
faldur bílskúr. Verö 1.200 þús.
DALSEL
5 herb. íbúö á 3. hæö. Vandaö-
ar innréttingar. Frágengiö bíl-
skýli. Verð 780 þús.
ÞERNUNES 300 FM
Fallegt hús á tveim hæöum. Á
efri hæð eru 4 svefnherb., 3
stofur, eldhús og baö. Bjartur
uppgangur. Á neðri hæð er full-
frágengin 2ja herb. íbúö með
öllu sér. 2 innbyggðir bílskúrar.
Vönduö eign. Verð 1.600 þús.
MEISTARAVELLIR
Góð, 3ja herb. íbúð á jaröhæö.
Verð 540 þús.
ÞANGBAKKI
Stór einstaklingsíbúð á 2. hæö.
Laus strax. Verö 400 þús.
VESTURBERG
3ja herb. íbúð á 1. hæð. Góöar
innréttingar. Verð 520 þús.
UGLUHÓLAR
Rúmgóö einstaklingsíbúö á
jarðhæð. Góöar innréttingar.
Verð 370 þús.
HRAUNBÆR
3ja herb. íbúð á 3. hæð. Nýleg-
ar innr. Laus strax. Verð 560
þús.
SIGTÚN 96 FM
4ra herb. kj.íbúö í þríbýlishúsi.
Gæti losnað fljótl. Verð
530—550 þús.
FÁLKAGATA
Samþ. 2ja herb. kjallaraíbúð.
Laus fljótl. Verð 250 þús.
ÓÐINSGATA CA. 62 FM
3—4ra herb. íbúð í kjallara.
Verð 340 þús.
HAMRABORG 97 FM
Sérlega rúmgóð 3ja herb. íbúö
á 2. hæð. Bílskýli. Verð 600
þús.
MOSF.SVEIT
930 fm elgnarlóö undir elnbýli,
t.d. timburhús. Verð 150 þús.
VERZLANIR
Höfum til sölumeðferðar tvær
verzlanir á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Fataverzlun og leik-
fanga- og búsáhaldaverzlun.
Verzlanirnar eru vel staösettar.
Upþl. á skrifstofunni.
VESTM.EYJAR 120 FM
Nýtt, glæsilegt, 6 herbergja ein-
býli. Gott útsýni. Æskileg skipti
á eign á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu. Verð 550 þús.
SELFOSS
3ja herb. 90 fm. ný íbúð ásamt
32 fm herb. í kj. Fokheldur
bílskúr fylgir.
KLEPPSVEGUR
2ja herb. íbúö á 4. hæö í blokk.
Sér þvottahús. Verö 380 þús.
BOLLA-
GARDAR CA. 200 FM
Raðhús, rúml. tilb. undir
tréverk. Geta veriö 8—9 herb.
Skipti möguleg. Teikningar á
skrifstofu. Verð 1.100.
VESTURBÆR
Til sölu eru 2 eignarlóðir. Á ann-
arri gott timburhús sem flutt var
á staöinn. Eftir er að gera grunn
undir þaö hús og setja það end-
anlega niöur. Teikningar fylgja.
Selst saman eða sitt í hvoru
lagi.
HJALLABRAUT 96 FM
Falleg 3ja herb. íbúð á 4. hæð.
Þvottahús og bað inn af eld-
húsi. Laus fljótl. Verð 570 þús.
HRAUNBÆR 65 FM
2ja herb. falleg íbúð með nýjum
innréttingum. Gott útsýni. Verð
440 þús.
BARÓNS-
STÍGUR CA. 250 FM
Einbýlishús á góðum stað við
Barónsstíg. Húsiö er jaröhæð,
hæð og ris auk bílskúrs. Mögul.
á fleiri íb. í húsinu. Nýtt gler,
nýjar hita- og rafmagnslagnir.
Mikiö endurnýjað af innrétting-
um. Falleg lóð. Verð tilb.
ÓÐINSGATA 108 FM
Steypt einbýlishús á tveim
hæðum 4—5 herb. Nýtt þak.
Gróin lóð. Verð 650 þús.
HAGAMELUR 70 FM
Óvenju rúmgóð og falleg íbúð á
jaröhæö í fjórbýli. Laus í jan.
Verö 480—500 þús.
BRAGAGATA
Lítiö einbýli meö miklum
stækkunarmöguleikum. Samþ.
teikningar. Góð lóð. Laust
strax.
Magnús Axelssor
LAUFAS
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3JHÆÐ)_A
Magnús Axelsson