Morgunblaðið - 11.10.1981, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1981
27
Píanótónleikar
Penelope Roskell, ungur
og efnilegur píanóleikari
frá Bretlandi, hélt tón-
leika í Norræna húsinu og
lék verk eftir Mozart,
Schumann, Chopin og
Hadjidakis. Roskell er að-
eins 25 ára að aldri og
Tónlist
Jón Ásgeirsson
þegar orðin nokkuð leikin
á píanóið, þó nokkuð
mætti finna fyrir reynsln-
leysi í leik hennar, eink-
um í verkunum eftir
Chopin. Eftir Chopin lék
hún Nocturne í c-moll,
Mazurka, Vals í a-moll og
f-moll-Fantasíuna. Það
var greinilegt að hún réð
ekki alls kostar við Fant-
asíuna. Fyrsta verkið á
tónleikunum var a-, b-, c-,
d-tilbrigðin, leikið í stíl,
sem rekja má til þeirra
gerða píanóa, er notuð
voru á tímum Mozarts.
Frá sögulegu sjónarmiði
er þessi leikstíll ekki frá-
leitur, en ef tónleikar eiga
að vera sagnfræði, er rétt
að tónlistin sé flutt á við-
eigandi hljóðfæri. Píanó
nútímans er allt öðruvísi
en forverar þess á tímum
Mozarts og þess vegna er
svona leikstíll í raun og
veru óeðlilegur, eða í
besta falli tilgerðarlegur.
Davidsbúndlertánze eftir
Schumann voru leiknir án
allra tilþrifa en ekki
óþokkalega. Síðasta
verkið, Preludia og dansar
úr lagaflokki eftir grískan
tónsmið að nafni Hadji-
dakis, var vel leikið.
Verkið, sem er liðlega
skrifað fyrir píanó, ber
merki svipleysis, er ein-
kennir tónskáld er kunna,
en hafa lítið að segja.
Penelope Roskell er efni-
legur píanisti en ekkert
þar fram yfir, hvað svo
sem henni kann að heppn-
ast með vinnu og þraut-
seigju í framtíðinni.
Jón Asgeirsson
aaaa
Allt þetta færöu fyrir aöeins
668.-
kr.
1. Vélarþvottur. 12. Bremsur athugaöar.
2. Skipt um kerti og platínur. 14. Kælikerfi þrýstiprófaö.
3. Skipt um loftsíu. 15. Mældur frostlögur.
4. StiHtur blöndungur. 16. Mælt loft í hjólbörðum.
5. Stillt kveikja. 17. Smuröar hurðalæsingar og
6. Vél þjöppumæld. lamir.
7. Rafgeymasambönd athuguð. 18. Athuguð öll Ijós.
8. Mældur rafgeymir. 19. Aðalljós stillt.
9. Mæld hleðsla. 20. Rúöuþurrkur athugaðar.
10. Viftureim athuguö. 21. Frostvari settur á rúðu-
11. Stillt kúpling. sprautu.
12. Athugaöur vökvi á höfuðdælu. 22. Undirvagn skoöaöur.
Pantiö tíma hjá
verkstjóra í síma
77756
Einnig innifalið í þessu verði er loftsía,
platínur, kerti, rúðuvökvi.
FiAT EINKAUMBOÐ Á iSLANDI
DAVfO SIGURÐSSON hf.
SMIDJUVEGI 4, KÓPAVOGI. SÍMI 77200/
* KERTI O
Útsölustaöir:
Reykjavík: Q.T. búöin. Síöumúla 17
Akureyri: Noröurljós 8/1
Vestmannaeyjar: Versl. Páls Þorbjörns-
sonar
Hólmavík: Bílaverkst. Guöjóns Oddssonar
Neskaupstaöur: Blfr.verkst. Sfldar-
vinnslunnar
Nippondenso kertin eru nú faánleg í
flestar geröir bifreíóa.
,U“-neistinn frá ND er stærri án þess aö
kertabiliö sé aukiö.
Þetta þýöir betri brennsla og meiri
sparneytni. Fáöu þér ND í bflinn og finndu
muninn.
Umboöamenn óskast um allt land.
Heildsala — smásala.
Vélar & Tski hf.
TRYGGVAGATA 10 BOX 397 £
REYKJAVlK SlMAR: 21286 -21460
mL-KömjR
áviikumdegi
ESJUBERG
Hádegisverður á vægu verði
mánudaga til föstudaga.
Súpa og aðalréttur kr. 49,-
VAL-KOSTUR er nýjung
sem Hótel Esja býður útivinnandi
fólki í hádeginu.
Kraftmikil máltíð á vægu verði - auk
hins vinsæla matseðils okkar.
Nú er hægt að geyma bitaboxið heima!