Morgunblaðið - 11.10.1981, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1981
39
PLÖTUSTRAUMUR
Þaö er komiö haust og nú streyma
plöturnar á markaðinn, hver annarri betri. Viö
vorum aö taka upp stóra sendingu af gæöaplötum og kunnum
okkur ekki læti. Þú ættir aö taka þátt í gleöi okkar og þess vegna bjóöum
viö þér í heimsókn í verzlanir okkar aö Laugavegi 66, Austurstræti 22 eöa í Glæsibæ. Sjáumst!
POLICE
• Zn",'n 'S
IIIIII.
Police — Ghost in the Machine
Police þarf ekki aö kynna, eins
þekktir og þeir eru nú orönlr.
Fjóröa plata Police er tvímæla-
laust þeirra besta afkvæmi og þá
er mikiö sagt. Lögin Invisible Sun
og Every Little Thing She Does is
Magic njóta vinsælda í Bretlandi
og Bandartkjunum. Þú veist aö
hverju þú gengur þar sem Police
eru annars vegar.
Billy Joel — Songs in the Attic
Billy Joel var aldrei alveg nógu
ánægöur meö útsetningar gömlu
laganna sinna. Hann endurvekur
þessi lög á plötunni Songs in the
Attic. Þetta eru allt hljómleika-
upptökur sem hljóöritaðar voru
viðs vegar um Bandaríkin undir
stjórn Phil Ramone. Þetta er
plata sem þú veröur ánægöur
meö.
Frank Zappa — You Are
What You Is
Gamli Zappa rykfellur aldrei.
Hann fær fyrrum Mothers-félag-
ana, Jimmy Carl Black og Mot-
orhead Sherwood sór til liös á
plötunum tveimur sem mynda
þetta albúm. Aö vanda er fjöld-
inn allur af stórgóöum spilurum
meö Zappa og textar hans eru
jafnstingandi og fyndnir sem áö-
ur.
Ultravox — Rage in Eden
Ultravox eru líklega fremstir
meöal jafningja í ný-rómantízku
poppstefnunni. Rage in Eden
hefur hlotið lof gagnrýnenda og
salan hefur veriö mjög góð.
Ultravox er hljómsveit sem vert
er aö leggja eyrum við. Þú sann-
færist um þaö eftir nokkrar hlust-
anir.
Debbie Harry — Koo Koo
Blondínan Debbie Harry syngur
listavel á plötunni Koo Koo. Ef
þú tekur 1. skammt af lögum eftir
Chic-félagana Rogers og Ed-
wards, blandar þeim saman viö
1. skammt af lögum eftir Debbie
og Unis Stein, notar grunnrythm-
ann frá Chic, bætír söng Debbie
ofaná og gítarleik Stein og hristir
vel, þá kemur út súperblandan
Koo Koo. Viltu smakka?
1
Phil Collins — Face Value
Phil Collins, trommari Gertesls,
kann sitt fag. Þegar sólóplata
Face Value kom út i Bretlandi,
stormuöu lögin In the Alr Tonlght
og I Missed Again upp listana.
Þessi plata hefur veriö uppseld
nú um nokkurt skeiö og hvetjum
viö alla þá, sem misstu af henni,
aö tryggja sér eintak meðan
tækifæri gefst.
Devo — New T raditionalists
Bandaríska hljómsveitin Devo er
í hópi skemmtilegustu sprellara
poppsins. Þetta er fjóröa plata
Devo og sú aögengilegasta til
þessa. Through Being Cool heitir
lagiö, sem nú fetar sig upp list-
ana með Devo. New Traditional-
ists er beint framhald af því, sem
Devo hafa veriö aö gera undan-
farin ár.
SIX DAYS 1N 9ERLIN
WED
John Foxx — The Garden
John Foxx er fyrrum meölimur
Ultravox og fylgir sömu stefnu og
sú hljómsveit. Foxx er ákaflega
góöur lagasmlður og textahöf-
undur eins og lagið Europe After
the Rain sannar. Plötunni fylglr
mjög vandaöur 8 síðna texti og
myndabækllngur. Viö mælum
með John Foxx.
r\
Joan Armatrading — Walk
UnderLadders
Joan Armatrading er bresk
blökkukona, sem semur hugljúf,
grípandi lög viö elnstakiega góöa
texta sina. Hver ný plata frá
hendi Joan er fagnaöarefni, því
hún stígur ætiö skrefi nær full-
komnunínni. Ef þú ert aö leita aö
tilfinningaríkri tónlist og góöum
textum, þá mælum viö eindregiö
með Joan Armatrading.
Ymair — Heavy Metal
Tveggja plötu aibúmiö Heavy
Metal innihetdur upprunaiega
hljóörás úr samnefndri teikni-
mynd. Hór er aö finna 16 lög með
13 ftytjendum, t.d. Black Sab-
bath, Cheap Trick, Journey,
Trust, Blue Oyster Culf, Devo,
Don Felder, Grand Funk, Rail-
road og ýmsir flelri.
MORTHENS
Herbie Hancock — Magic
Windows
Herbie Hancock fer á heljar-
stökki á nýju pönkflötunni sinni
Magic Windows. Herbie leikur á
allar mögulegar og ómögulegar
tegundir hljómferla og annarra
hljóöboröshljóðfæra auk þess
sem fjöldi þekktra tónlistar-
manna koma viö sögu á plötunni.
___ MIKE BATT
Mike Batt — Six Days in Berlin
Mike Batt er uppfinningasamur
náungi, sem kallar ekki allt
ömmu sina. Hann hefur komiö
viöa viö á ptötum sínum. Einu
sinni voru þaö Tarot-spilin, sem
heilluöu, og nú eru þaö 6 dagar í
Berlín, sem stjórna andagiftinni.
Þetta er óvenjuleg hljómplata,
sem inniheldur popptónverk í 6
þáttum. Ef þú villt vandaöa og
óvenjulega plötu, þá er Six Days
in Berlin rétta svariö.
Jóhann Helgason —
Take Your Time/
Burning Love
Jóhann Helgason
syngur tvö þrælgóö
lög í futuristastíl á
nýju plötunni. Jakob
Magnússon og Alan
Howarth sjá um und-
irleikinn og þú veröur
hissa, þegar þú heyrir
hvaö Jóhann er að
gera núna.
Haukur Morthens —
Tilhugalíf/
Hvert flýgur leiö?
Haukur og Mezzo-
forte vinna ákaflega
vel saman á þessari
plötu og hjá þessum
tveimur lögum falleg-
an, hugljúfan blæ.
TOPP 10
Þetta eru vinsælustu plöturnar
í verzlunum okkar:
1. Lundúnasinfónían
— Rock Classics
2. Shakin' Stevens — Shaky
3. Leo Sayer — Beztu kveðjur
4. ELO — Time
6. Ýmsir — Gæöapopp
7. Star Sound — Stars on 45 Vol 2
8. Tight Fit — Back to the 60s
9. Ultravox — Rage in Eden
5. Rolling Stones — Tattoo You 10. Debbie Harry — Koo Koo
TOPP 10
LITLAR ERLENDAR PLÖTUR:
1. Adam & The Ants 6. Tight Fit - Back to the 60s
— Prince Charming 7. Spandau Ballet — Chant No 1
2. Shakinm Stevens - Green Door 8. Odyssey - Back to My Roots
3. Human League — Love Action 9 Dave Stewart & Barbra Gaskin
4. Heaven 17 — Play to Win _ |fs My party
5. Ultravox - The Thin Wall 10. Specials - Ghost Town
hljómdeilO
Ijbiil KARNABÆR
Laugavwgi 66 — Giæs.bap — Ausfurstfanfi /,
w Simi frá skmtiboröi 8505S
Heildsöludreifing
staÍAorhf
Símar 85742 og 85055.