Morgunblaðið - 02.12.1981, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.12.1981, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1981 37 Hér virða tveir dómarar keppninnar fyrir sér áreksturinn sem Jón S. Halldórsson lenti í. Per Engseth á Volvo 343 gaf Jóni ekkert eftir í flugferðum. kvaðst hann hafa misst mikinn tíma í undanrásum, þegar bíl hvolfdi fyrir framan hann. Ekki væri neitt við því að gera, stund- um væru menn heppnir stundum ekki. Aðspurður kvað hann þetta lifibrauð sitt en hann ynni einnig lítillega fyrir föður sinn á búgarði, ef tími gæfist til. Per Inge bætti því við að það hefði komið honum á óvart hve íslendingarnir hefðu verið góðir ökumenn, miðað við þá aðstöðu sem hann vissi að þeir hefðu. Sérlega fannst honum Jón S. Halldórsson efnilegur og sagði að með æfingu í 1—2 ár gæti hann verið meðal toppökumannanna í keppni í Evrópu. Per Inge kvaðst langa að taka þátt i keppni á ís- landi, ef tækifæri yrði til þess. Morgunblaðið ræddi einnig við sigurvegarann Faulke Andersson. Hann var á hlaupum en gaf sér þó tíma til stutts spjalls við blm. Alls hafði hann tekið þátt í um 130 rally-cross-mótum og ætlaði að halda eitthvað áfram þó hann væri kominn vel yfir fertugt. Bíl- inn smíðaði hann sjálfur, en Mart- in Schance, sem er frægur öku- maður, aðstoðaði hann nokkuð í byrjun. Væru þeir góðir vinir og yrðu áfram þrátt fyrir að í keppni breyttust þeir í hina mestu óvini. Blm. spurði hvernig keppnin í Hedemora hefði virkað á hann. Kvað hann þá keppni hafa verið skemmtilega, en þó hefði verið erfitt að aka er rigna fór. íslend- ingarnir hefðu komið á óvart með þátttöku sinni og vonaðist hann til að sjá þá sem oftast. Að lokum kvað hann heppni hafa ráðið úr- slitum í þessari keppni, sem og flestum öðrum. Þvottavélin ALDA þvær og purrkar vel Þetta er þvottavél sem hentar íslenskum heimilum, hefur innbyggðan þurrkara og tekur inn á sig heitt og kalt vatn. Verðið er mjög hagkvæmt, hringdu í síma 32107 og kynntu þér verðið, við borgum símtalið. Þvottakerfin eru 16 og mjög mismunandi. með þeim er hægt að sjóða, skola og vinda, leggja f bleyti, þvo viðkvæman þvott og blanda mýkingarefni i þvott eða skolun. Þvottavélin tekur 4-5 kg af þurrum þvotli, tromlan snýst fram og til baka og hurðin er með öryggislæsingu Vinduhraði allt að 800 snúningar á mín. Þurrkarann er hægt að stilla á mikinn eða lítinn hita og kaldur blástur er á síðustu min. til að minnka krumpur Með einu handtaki er hjólum hleypt undir vélina sem auðveldar allan flutning. RAFTÆKJADEILD - SIMI 86117 ÞYNGD 78 kg HÆÐ 85CM BREIDD 60CM DÝPT 54CM ÞVOTTAMAGN 4-5 KG ÞURRKMAGN 2-2.5 KG VATNSMAGN 15/18 I OG 19/25 I VINOA 450- 800 SNÚN MÍN. RAFMAGN 220 VA. C. 13 AMP. MAX/ELEMENT 1350 VÖTT ÞURRKMÓTOR 50 VÖTT ALDA UMBOÐSAÐILAR: REYKJAVÍK: VÖRUMARKAÐURINN AKRANES: ÞÓRÐUR HJÁLMSSON BORGARNES: KF. BORGFIÐINGA PATREKSFJ. JÓNAS ÞÓR, RAFVIRKI ISAFJÖRÐUR: STRAUMUR BOLUNGARVÍK: JÓN FR. EINARSSON FLATEYRI: GREIPUR GUÐBJÖRNSSON BLÖNDUÓS: KF. HÚNVETNINGA SAUÐÁRKRÓKUR: KF. SKAGFIRÐINGA AKUREYRl': AKURVlK SIGLUFJÖRÐUR: GESTUR FANNDAL ÓLAFSFJ.: RAFTÆKJAVINNUSTOFAN HÚSAVÍK: GRlMUR OG ÁRNI ÞÓRSHÖFN:NORÐURRAF VOPNAFJÖRÐUR: KF. VOPNFIRÐINGA EGILSSTAÐIR: KF. HÉRÐASBÚA SEYÐISFJÖRÐUR: STÁLBÚÐIN NESKAUPST.: KRISTJÁN LUNDBERG ESKIFJ.: PÖNTUNARFÉL. ESKFIRÐINGA HÖFN HORNAFIRÐI: K. A. S K D-302 ÞYKKVIBÆR: FRIÐRIK FRIÐRIKSSON GRINDAVÍK: VERZLUNIN BÁRAN KEFLAVÍK: STAPAFELL VESTMANNAEYJAR: KJARNI VÍK i MYRDAL: KF. SKAFTFELLINGA Hringiö í síma 35408 CJfc ■AJ-vj j Blaðburðarfólk óskast AUSTURBÆR VESTURBÆR Laugavegur 1—33 Miðbær II Tjarnargata I og II Garðastræti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.