Morgunblaðið - 02.12.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.12.1981, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1981 xjowij- ípá §9 HRÚTURINN |«Im 21. MARZ—19.APRÍL Fjölbreytilegur dagur. Vid- skiptaiform viröast ætla ad standast. Samstarf.smenn fara áfram eftir þínum tillögum. Samningar sem þú hefur bedid eftir ættu að takast í dag. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Iní ert þreyttur og illa upplagður í dag og ættir að reyna að hvíla þig. Ungir fjölskyldumeðlimir verða mjög hjálplegir svo varp- aðu frá þér áhyggjunum og slak- aðu á. — l>ú er ekki ómissandi. TVlBURARNIR 21.MAÍ-20. JÚNl Keyndu að hafa stjórn á skapi þínu. Brjóttu odd af oflæti þínu, ef þú átti í heimiliserjum og vertu eins vingjarnlegur og þú getur. I»að getur að öllum lík indum kippt öllu í lag. m KRABBINN 21. JÍINl—22. jíilI Kólegur og góður dagur. Ekkert truflar starf þitt, þú vinnur vel og liggur mikið eftir þig. (>ott kvöld til þess að gera ekki nokkurn skapaðan hlut. UÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Samvinna er nauðsynleg í dag og þú munt fá hana. Sam- starfsmenn þínir eru eins ákafir að hlutirnir gangi vel eins og þú. l*ott þín þjóðfélagslega aðstaða sé þér dýr verður þú að sætta þig við það. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Tilbreytingalítill dagur, en vinna gengur vel. Fjármálahlið- in í góðu lagi. Smáerjur gætu orðið hjá elskendum. Vk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Öll vinna í bezta lagi; og engar truflanir fyrr en síðdegis, þegar alvarlegri hlutir gætu sagt til sín. Ástamálin geta orðið erfið fyrir ungar vogir. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Bezt væri að hafa hægt um sig í dag. Stórkostlegar ákvarðanir hafa verið teknar á þessum degi en hafðu vara á. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Alll lítur betur út. Og í dag »d- stoðum við beztu vini. Alla aðra hluti verður að geyma. I>eir, sem eru einhleypir verða að vera sjálfum sér nógir í kvöld. STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. Forðastu allt slúður í dag. Ef allir vissu allt sem allir segðu um alla, mundi enginn tala við neinn. ffffl VATNSBERINN jjfi 20.JAN.-18.FEB. Borgaðu alla ógreidda reikn- inga og komdu þeim frá sem fyrst. Astin er ofarlega á baugi í dag. Vinnan verður að ganga fyrir öllu hvað sem öðru líður. •-< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ »ættu þess að vera vel tryggður bak og fyrir. Vinnufélagar þínir þreyta þig með látlausum spurn- ingum og þú átt að kunna skil á öllu. Kvöldinu ættir þú að eyða með einhverjum sem er þér kær. OFURMENNIN CONAN VILLIMAÐUR E.N AF HVERJU FKELSAPIR þú EKKt ELSKHUGA plNH ÚTÚR HOFIHU?l \J0KU HLEKKIRNIR OF STERKK?...? EG FEKKALPKFI tækifæri tl ap kPRÓFA þAP- •, POU6 MOENCH PABLO % MARCOS Z 5 TOMMI OG JENNI L/SK.yilZlMH AAIKJM 5Í6II? A9 5ÉU TTJYAMPI / 01ST, EPItOBS PtESS SEKVICt, IHC. LJÓSKA BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Við höfum veitt því athygli um einfalda kastþröng að hún er ýmist jafnvíg eða stöðu- bundin. í gær vorum við svo að tala um þau innkomuskilyrði sem þurfa að vera til staðar í einfaldri kastþröng. (Þegar ég tala um innkomuskilyrði á ég við það samband, eða sam- gang, sem verður nauðsynlega að vera á milli sagnhafa.) Og það hvort kastþröng er jafnvíg eða stöðubundin helst í hendur við það með hvaða hætti inn- komuskilyrðin eru. Alls geta innkomuskilyrðin verið þrenns konar, og í gær nefndum við tvö þeirra: (1) Innkoma yfirhandarinnar er í sama lit og hótun hennar. (2) Yfirhöndin á innkomu í þeim lit sem forhöndin á hótun í. En þriðja innkomuskilyrðið er þannig: (3) Yfírhöndin á inn- komu í hótunarlit forhandar, en forhöndin á innkomu í hótunar lit yfirhandar. Norður s 2 h - t Á I D2 Vestur Austur s — s — h - h - t K5 t K5 1 K7 1 K7 Suður s Á h — t D4 I Á Spaðaásnum er spilað, og ef annar mótspilarinn á báða kóngana lendir hann í kast- þröng. Þessi tegund einfaldrar kastþröngar heitir víxlþröng (criss-cross squeeze). Þegar innkomuskilyrði (lj er til staðar er kastþröngin ýmist jafnvíg eða stöðubundin (eftir stöðu hótananna). En þegar samgangurinn er að hætti (2) og (3) þá er kast- þröngin alltaf jafnvíg. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Polancia Zdroj í Póllandi í fyrra kom þessi staða upp í skák Pólverjans Przewoznik, sem hafði hvítt og átti leik, og ungverska stórmeistarans Karczay. Eftir að hafa náð gjörunnu tafli varð Pólverj- anum hér á ótrúleg yfirsjón. SMÁFÓLK I CANT BELIE' ALL TH05E LITT LINED UP TO T _TO “5ANTA B Æ IT„. _E BU65 ALK UB^ / % © 1981 Unltcd FMtur* Syndicaie Inc Ég trúi þessu ekki ... Allar þossar litlu bjöllur að bíða eftir viðtali við „jólabjöll- una“ 33. Rxc8?? (Hvítur átti óverj- andi mát í fimm leikjum: 33. Hxh7+! - Kxh7, 34. Dxg6+ - Kh8, 35. Dxe8 - Kh7, 36. Dg6+ - Kh8, 37. Dg8 mát.) — Haxc8, 34. Hf8+ — Kg7, 35. Hlf7+ — Kh6, 36. Dd2+ — De3+ og svartur vann. Tíma- hrakið setur oft stórt strik í reikninginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.