Morgunblaðið - 08.01.1982, Side 17

Morgunblaðið - 08.01.1982, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1982 49 HANN, HÚN OG HUNDARNIR Simon er eink»r laginn yiö koma söguhetjum sínum í verstu ógöngur. Chase og Hawn I „GÓÐIR DAGAR GLEYMAST El“ STJÖRNUBÍÓ: GÓÐIR DAGAR GLEYMAST El („Seems Like Old Times“) Handrit: Neil Simon. Kvikmyndataka: David M. Walsh. Tónlist: Marvin Haml- isch. Framleiðandi: Ray Stark. Leikstjóri: Jay Sandrich. Goldie Hawn leikur brjóstgóö- an lögfræðing með fullt hús af smá-krimmum sem hún er aö reyna að koma á bataveg í hennl veröld — með lélegum árangrl. Maöur hennar, Ch^rles Grodin, sem einnig er lögmaöur, fer hröðum skrefum aftur á móti upp þjóöfélagsstigann og er aö fá embætti saksóknara Californíu- fylkis. Þá kemur til sögunnar fyrrverandi eiginmaöur Goldie, Chevy Chase, galgopi á hrööum flótta undan vöröum laganna og leitar á náöir sinnar ektakvinnu. Þá skal og geta hundahersingar mikillar í eigu lögmannshjón- anna. Meö þessar persónur í far- angrinum, sest grínskáldiö Neil Simon niöur viö sína makalausu hrærivél sem hakkar i okkur hin- ar æsilegustu uppákomur og fár- ánlegustu aöstæöur, í stuttu máli, bráöskemmtilega vitleysu, eins og höfundi er einkar lagiö. Ég er ekki frá því að hér sé á feröinni ein af skárri myndum Simons, í seinni tiö (áöur hefur karl t.d. skrifaö handrit — eöa leikritin sem þau eru byggö á — THE ODD COUPLE, PLAZA SU- IT, THE SUNSHINE BOYS OG CALIFORNIA SUIT, svo nokkur séu nefnd). Hér skapar hann við- kunnanlegar persónur sem ANNAR ÞÁTTUR Óórennilegt lið Colbya í „FLÓTTITIL SIGUR8“. Hér má greina margan knóan kappann af knattspyrnuvellinum. Spilverk þjóðanna NÝJA BÍÓ: STJORNUSTRÍÐ II („The Empire Strikes Back“) Handrit: Lawrence Kasadan og George Lucas. Tónlist: John Williams. Framleiðandi: Lucas/- Gary Kurtz. Leikstjóri: Irwin Kershner. Aðalhlutverk: Mark Hamill, Harrison Ford, Carrie Fisher, Billy Dee Williams, Anth- ony Daniels. Bandarísk frá 1980. Með myndinni Star Wars, var brotiö blaö í kvikmyndasögunni. Auk þess aö engin önnur mynd hefur nálgast hana aö vinsældum, var hér sköpuö ný gerð afþrey- vopn og farartæki. Allt fellur þetta vel inní margslungna framtiöarsýn Lucasar og Kasdans (Body Heat). Þaö hefur veriö mikiö lagt uppúr tónlistinni, hljóöinu og tónbrellun- um í báöum myndunum og einn færasti tónsmiður kvikmyndanna í dag, John Williams, hefur boriö af henni veg og vanda. Þaö má segja að þessi þáttur sé næstum yfir- þyrmandi í Stjörnustríö II, því núna eru iíka komin til skjalanna ný- uppsett, fullkomin hljóöburöartæki í Nýja Bíói ásamt dolby-tækni og hvílíkur munur! ingarmynda þar sem stuöst var viö vísinda-hasarmyndasögur, sem börn og unglingar um allan hinn vestræna heim, þekkja gjörla. Þaö kom fram í upphafi, aö myndirnar um Stjörnustríö veröa niu talsins og tók höfundur mynda- flokksins, George Lucas, þann kostinn aö byrja á kafla 4 (Star Wars). Nú er hafin taka á þeim 6., Revenge of the Jedi, en 5. hlutinn, The Empire Strikes Back, er jóla- myndin í Nýja Bíói í ár. Þaö er einkum tvennt sem fer ekki framhjá áhorfandanum undir sýningu myndanna — aö ekkert hefur veriö til sparað viö kvik- myndagerö þessara stórbrotnu og hugmyndaríku geimvísindasagna og aö fénu hefur veriö vel variö. Aldrei nokkurn tímann hefur okkur veriö boöiö uppá jafn stórkostlega kvikmyndagaldra og hér. Skapaö- ar eru nýstárlegar og framandi verur, kynjadýr, framtiðardráps- mmmmmmBmmmmmmm Til sögunnar koma gamlir kunn- ingjar — allar söguhetjur fyrstu myndarinnar nema Peter Cushing og Ben Kenobi (Alec Guinnes), rétt bregöur fyrir. Hinsvegar kynnumst viö nokkrum nýjum, þ.á m. hinum hæpna félaga, Lando (Billy Dee Williams), og kynjaverunni Joda, sem er viskubrunnur og vöröur kraftsins — hins góöa afls. Hann er aðalsöguhetjan í næsta hluta þessa stórbrotna myndaflokks um baráttu hins góöa og illa í fjarlægri framtiö. Þaö er ekki á mínu færi aö gefa þeim mannskap einkunn, sem stendur aö baki tækniundrinu Stjörnustríö I og II. Hér er allt með ólíkindum vel gert, jafnvel svo aö maður á bágt meö aö ímynda sér hvort hægt sé aö gera betur. Úr því skera sjálfsagt næstu myndir í þessum flokki, öörum fremur. Á meöan ná þeir Nýja Bíós-menn ör- uggum tökum á magnaranum. manni veröur ósjálfrátt fremur hlýtt til. Aö þessu sinni nýtur Simon fulltingis ágætisleikaranna Goldie Hawn, Chevy Chase og Chaarles Grodin. Hawn er talin ein langbesta gamanleikkonan í dag vestan hafs og Chase nýtur mikilla vinsælda í kvikmyndum og ekki síður í sjónvarpi. Allur er leikur þeirra slípaöur og snuröu- laus. Þá bregöur fyrir kunningja okkar úr LÖÐRI, Robert, „Ben- son“, Guillaume, i fyrirferöarlitlu hlutverki. Þar sem aö Góöir dagar gleymast ei er frekar vönduð Hollywood-framleiösla, er ekki aö spyrja aö tæknilegum gæöum hennar og úrvinnslu. Hún ætti aö koma velflestum í ágætt skap, og þá er tilganginum náö. Sæbjörn Valdimarsson Laugarásbíó: FLÓTTI TIL SIGURS („Escape to Victory“) Handrit: Yabo Yablonsky og Jeff Maguire. Kvikmyndataka: Gerry Fisher, B.S.C. Tónlist: Conte. Framleiðandi: Freddie Fields. Leikstjóri: John Huston. Lorimar 1981. Þessi nýjasta mynd hins merki- lega en mistæka leikstjóra, John Huston, gerist er síðari heimsstyrj- öldin stendur sem hæst. I fanga- búöum nasista er aö finna marga af bestu fótboltamönnum Evrópu fyrir stríö og einum áróöursmeist- ara nasista kemur í hug lymskulegt bragö: aö láta limina keppa viö landsliö ofurmennanna. Hinum gamalkunnu fótbolta- hetjum er smalaö saman úr hinum ýmsu fanga- og gereyöingarbúð- um og síöan æföar af krafti undir stjórn Colbys (Michael Caine), sem áöur lék með West Ham og Enska landsliöinu. Aö lokum rennur keppnisdagurinn upp, leikiö er frammi fyrir 50 þúsund manns í París, og útvarpaö vítt og breytt á þrem tungumálum. Þar eygja fangarnir nokkra von um flótta, en enga um sigur. En margt fer ööru vísi en ætlaö er... Líkt og sjá má er aöaltilgangur Flótta til sigurs aö skemmta áhorf- andanum, en undir niöri eimir á siöferöislegum boðskap. Hór er þaö tuðran sem talar í staö vopna. Og endakaflinn á fótboltavellinum er bæöi bráðspennandi og mór- alskur. Spenna og mannleg samskipti hafa löngum veriö eftirlætisviö- fangsefni gamla, góöa Huston, og hann bregst ekki aödáendum sín- um aö þessu sinni, hefur engu gleymt og fengiö snillinginn Pelé sér til aöstoöar viö „kóreógrafíu" fótboltans. Spilverkiö er þó alllengi í gang og þjálfun Colbys og mannasmöl- un veikasti hluti myndarinnar. En eftir á hólminn er komiö, smella allir endar saman. Sem fyrr segir, fer Michael Caine meö aöalhlutverkið, loksins fær þessi ágæti leikari eitthvaö viö sitt hæfi. Og Sylvester Stallone er næstum þolanlegur í hlutverki þráa Kanans og er þá mikið sagt. Afburöafótboltamenn (flestir af léttasta skeiöi), víösvegar frá, skipa úrvalsliö fanganna. Þar gefur aö líta Peló, Mike Summerbee, Bobby Moore, Osvaldo Ardiles, Paul Van Himst og Kazimierz Deyna, svo nokkrir séu nefndir. Og Max Von Sydow, sem áróöurs- meistari „der Fúhrer", kann sína rullu — aö vanda. REPORT DE LUXE: LÚXUS FYRIR LÍTIÐ Rafritvél með fisléttum áslætti, áferðafallegri skrift, dálkastilli 28 eða 33 sm valsi. Vél sem er peningana virði fyrir jafnt leikmenn sem atvinnumenn. Fullkomin viðgerða- og varahlutaþjónusta. Leitió nánari upplýsinga. o Olympia E5ZIZI [M]Æ\©[M](y)© KJARAIXI HF [ ARMULI 22 - REYKJAVÍK - SlMI 83022 Kvikmyndir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.