Morgunblaðið - 08.01.1982, Síða 21

Morgunblaðið - 08.01.1982, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1982 53 6 I (8 I Þrettándafagnaður í Nausti laugardaginn 9. jan. 1982 Laxaforréttur Reyktur lax, graflax, sinnepssósa, salat, frönsk kornbrauð og grænmeti. — O — Kjötseydi með koníaki — O — Heilsteiktur nautahryggsvödvi smurður með frönsku sinnepi, framreitt með rauðvínssósu, djúpsteiktum laukhringjum, grill tómat, sveppum og salati. — O — Rjómaís med marineruðum jarðarberjum í súkkulaðibollum með rjóma. Matreiðslumeistarar hússins fram- reiða matinn við borð gestsins. Tríó Fríðriks Theodórssonar skemmtir frá kl. 8. Dansað til kl. 2. Pantið borð tímanlega hjá yfirframreiðslumanni síma 17759. I I I I I §> é STAÐUR HINNA VANDLÁTU Opiö 8—3 GKLDRflKfiRLKR leika fyrir dansi. Diskótek á neöri hæð. Fjölbreyttur matseöill ad venju. Boröapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa boröum eftir kl. 21.00. Velkomin í okkar huggulegu salarkynni og njótiö ánægjulegrar kvöldskemmtunar. Spariklæönaöur eingöngu leyfður. VEITINGAHUS Tilkynning frá veitingahúsinu Ártúni Við byrjum nýja árið með gömlu dönsunum á föstud. 8. jan. 1982 og verður svo framveg- is alla föstudaga. Hin vinsæla hljómsveit Drekar spila ásamt hinni síungu söng- konu Mattý Jóhanns. Mætiö á stærsta dansgólf bæjarins, sem er 80 fm. Aöeins rúllugjald. 0pið 9__2 Góða skemmtun. veitingahús, Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 85090. SGT TEMPLARAHÖLLIN Sími 20010 ser Félagsvistin kl. 9 Gömlu dansarnir kl. 10.30 Miöasala opnar kl. 8.30. Hækkuð kvöldverð- laun. Tríó Þorvaldar mun halda uppi fjörinu á okkar góða gólfi til kl. 1.30. Stuð og stemmning Gúttó gleði

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.