Morgunblaðið - 27.02.1982, Síða 8

Morgunblaðið - 27.02.1982, Síða 8
g MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1982 ? jHlcöður á morgun É j p (.udspjall dagsins: ■ 1 i k. Matt.4.: Freisting Jesú. Dómkirkjan: Sunnudagur: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Messa kl. 2. Sr. Þórir Stephensen. Guðfræöinemar koma i heimsókn. Ólafur Jóhannsson, stud. theol. prédikar. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friöriks- son. Árbæjarprestakall: Barnasam- koma í Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar kl. 10.30. Guösþjónusta i Safnaðarheimilinu kl. 2. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Ásprestakall: Messa aö Noröur- brún 1, kl. 2. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. Miövikudagur 3. marz: Kirkjukvöld á föstu, í Laugarnes- kirkju, kl. 20.30. Dr. Gunnar Krist- jánsson flytur erindi og sýnir lit- skyggnur. Manuela Wiesler leikur einleik á flautu. Kirkjukórar Ás- og Laugarnessóknar syngja nokkur lög, enda er kirkjukvöldið á vegum beggja safnaöanna. Breiöholtsprestakall: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14 i Breiö- holtsskóla. Altarisganga. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaóakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 2. Organleikari Guóni Þ. Guömundsson. Æskulýósfundur mánudagskvöld. Félagsstarf aldr- aóra miövikudag milii kl. 2—5. Föstumessa mióvikudagskvöld kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason, dóm- prófastur. Digranesprestakall: Barnasam- koma i Safnaöarheimilinu vió Bjarnhólastíg kl. 11. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. Landakotsspítali: Messa kl. 10. Organleikari Birgir Ás Guömunds- son. Sr. Þórir Stephensen. Elliheimilió Grund: Messa kl. 10. Sr. Árelíus Níelsson. — Fél. fyrrver- andi sóknarpresta. Fella- og Hólaprestakall: Laugar- dagur: Barnasamkoma í Hóla- brekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 f.h. Guösþjónusta í Safnaóarheimil- inu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sam- koma nk. þriöjudagskvöld í Safn- aöarheimilinu kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. Fríkirkjan í Rvík: Messa kl. 14. Organleikari Sigurður Isólfsson. Föstuguðsþjónusta verður n.k. miðvikudagskvöld kl. 20.30. Sr. Kristján Róbertsson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Örn B. Jónsson, djákni, prédikar. Guös- þjónusta og altarisganga kl. 20.30. Ný tónlist. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór Gröndal. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriöjudagur 2. marz kl. 10.30 fyrirbænaguðs- þjónusta, beöiö fyrir sjúkum. Miö- vikudagur 3. marz kl. 20.30 föstu- messa. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kvöldbænir veröa kl. 18.15 alla virka daga föstunnar nema miö- vikudaga og laugardaga. Kirkju- skóli barnanna er í gömlu kirkjunni á laugardögum kl. 2. Háteigskirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrímur Jónsson. Föstuguösþjónusta fimmtudag 4. marz kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson. Kársnesprestakall: Fjölskyldu- guósþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11 árdégis. Fullorönir eru hvattir til aö koma meö börnunum til guös- þjónustunnar. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja: Óskastund barn- anna kl. 11. Siguröur Sigurgeirs- son. Söngur, sögur, myndir. Guös- þjónusta kl. 2. Organleikari Kristín Ögmundsdóttir. Prestur sr. Sigurö- ur Haukur Guójónsson. Safnaöar- nefnd. Laugarneskirkja: Sunnudagur: Barnaguósþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Mánudagur 1. marz: Kvenfé- lagsfundur kl. 20. Þriöjudagur 2. marz: Bænaguösþjónusta kl. 18. Æskulýösfundur kl. 20.30. Miöviku- dagur 3. marz: Kirkjukvöld á föstu kl. 20.30, dr. Gunnar Kristjánsson flytur erindi og sýnir litskyggnur. Manuela Wiesler leikur einleik á flautu. Kirkjukórar Ás- og Laugar- nessóknar syngja nokkur lög, enda er kirkjukvöldió á vegum beggja safnaðanna. Neskirkja: Laugardagur 26. febrú- ar: Samverustund aldraðra kl. 15. Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrv. ráð- herra segir frá einu og öðru í léttum dúr og alþingismennirnir Helgi Selj- an og Karvel Pálmason syngja. Visnavinurinn Hjalti Jón Sveinsson tekur lagiö. Sunnudagur 28. febrú- ar: Barnasamkoma kl. 10.30. Guósþjónusta kl. 14. Þriójudagur 2. marz: Æskulýösfundur kl. 20. Biblíulestur kl. 20.30. Mlövlkudagur 3. marz: Fyrirbænaguösþjónusta kl. 18.15. Beðiö fyrir sjúkum. Fimmtudagur 4. marz: Föstuguös- þjónusta kl. 20. Sýnd veröur kvikmynd frá Israel. Kaffiveitingar. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljasókn: Barnaguósþjónusta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barna- guösþjónusta aö Seljabraut 54 kl. 10.30. Guösþjónusta í Öldusels- skóla kl. 14. Altarisganga. Sóknar- prestur. Fíladelfíukirkjan: Sunnudagaskóli kl. 10.30 árd. Almenn guösþjón- usta kl. 20. Ræðumaöur Hinrik Þorsteinsson. Fórn til skálans í Kirkjulækjarkoti. Dómkirkja Krists konungs Landa- koti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Há- messa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 6 síöd. nema á laugar- dögum, þá kl. 2 síöd. Fellahellir: Kaþólsk messa kl. 11 árd. Kirkja Jesú Krists hinna síöari daga heilögu, Skólavöröust. 46. Sakramentissamkoma kl. 14. Sunnudagaskóli kl. 15. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Almenn samkoma kl. 20.30 á veg- um Kristilegs stúdentafélags. Dr. Einar Sigurbjörnsson prófessor tal- ar. Prestar í Reykjavíkurprófasts- dæmi halda fund í Norræna hús- inu nk. mánudag. Kapella St. Jósefssystra í Garöa- bæ: Hámessa kl. 2 síöd. Víóistaðasókn: Barnaguösþjón- usta kl. 11 árd. Almenn guðsþjón- usta kl. 14. Skosk samvera meö sekkjapípum og söng kl. 16. Sr. Siguróur H. Guömundsson. Hafnarfjarðarkirkja: Guösþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. Fríkirkjan í Hafnarfiröi: Barnatím- inn kl. 10.30 fyrir unga sem eldri. Guðsþjónusta kl. 14. Dr. Björn Björnsson, prófessor prédikar, viö orgelið Jóhann Baldvinsson. Eftir messu er fundur fermingarbarna og foreldra þeirra með Sævari B. Guðbergssyni, fjölskylduráögjafa. Safnaöarstjórn. Karmelklaustur: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8 árd. Kapellan St. Jósefsspítala: Messa kl. 10. Kálfatjarnarkirkja: Guösþjónusta kl. 14. Bjarni Sigurösson dósent messar. Sóknarprestur. Innri-Njarðvíkurkirkja: Barnaguös- þjónusta kl. 11 árd. Sóknarprestur. Ytri-Njarðvíkurkirkja: Messa kl. 14. Heimsókn Noröfirðinga. Sr. Svavar Stefánsson prédikar, organisti Ágúst Ármann. Kirkjukór- ar Neskaupstaðar og Ytri-Njarövík- urkirkju syngja. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Muniö skólabilinn. Sókn- arprestur. Hvalsneskirkja: Barnaguösþjón- usta kl. 11 árd. Sóknarprestur. Útskálakirkja: Barnaguösþjónusta kl. 13.30. Sóknarprestur. Hjallakirkja: Messa kl. 2 síód. Sr. Tómas Guðmundsson. Akraneskirkja: Barnaguösþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 14. Sr. Björn Jónsson. Myndin er tekin við afhendingu peningagjafar Kaupfélags Hafnfirðinga. Talið frá vinstri: Sverrir Magnússon, Guðfinna Snæbjörnsdóttir og Hördur Zophaníasson. Ljóan.: Emilía Kaupfélag Hafnfirðinga styrkir starf aldraðra „í TILEFNI aldarafmælis sam- vinnustarfs á íslandi hefur stjórn Kaupfélags Hafnfirdinga ákveðið að veila félagsstarfi aldraðra á félags- svæðinu, |>ad er i Hafnarfirði og Garðabæ, tíundu hverja krónu, sem verslað var fyrir í öllum verslunar deildum Kaupfélagsins föstudaginn 19. febrúar, þegar aldarafmælisins var minnst," sagði Hörður Zophaní- asson, formaður stjórnar Kaupfélags llafnfirðinga, í ræðu sem hann hélt við afhendingu þessarar peninga- gjafar. Sagði hann ennfremur, að kom- ið hefði í ljós, þegar talið hefði verið upp úr peningakössum kaup- félagsins á föstudagskvöldið, að keypt hefði verið fyrir 622.794,67 krónur í öllum verslunum kaupfé- lagsins. Þessi tala var svo gerð að 622.800,- krónum og 10% reiknuð af þeirri upphæð. Sagði Hörður, að með hliðsjón af íbúatölu þessara tveggja kaup- staða, tölu félagsmanna þar og veltu, þá hefði þótt sanngjamt að upphæðin skiptist þannig, að 25% hennar færu til Garðabæjar en 75% í Hafnarfjörð. í framhaldi af þessu bað hann Guðfinnu Snæbjörnsdóttur, fé- lagsmálafulltrúa Garðabæjar, en hún hefur umsjón með öllu félags- starfi aldraðra í Garðabæ. að koma og veita viðtöku 15.570 krón- um. Jafnframt bað hann Sverri Magnússon, formann Styrktarfé- lags aldraðra í Hafnarfirði, að veita viðtöku 46.710 krónum, en þessari fjárhæð er Styrktarfélag- inu ætlað að verja að eigin vali til eflingar félagsstarfi aldraðra í Hafnarfirði. Þökkuðu þau Guð- finna og Sverrir góðar gjafir. Hörður Zophaníasson gat þess einnig, að veittur hefði verið 20% afmælisafsláttur í vefnaðar- og fatadeild Kaupfélags Hafnfirð- inga sem nam 60.765,46 krónum. Þannig hefði því Kaupfélag Hafn- firðinga í tilefni aldarafmælisins sparað viðskiptavinum sínum ofangreinda upphæð auk þess sem það hefði styrkt félagsstarf aldr- aðra og væri þetta samtals 123.045,46 krónur,. sem jafngilda 12,3 milljónum gamalla króna. úsava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Bólstaðarhlíð 5 herb. íbúó á þriöju hæö í suö- urenda. Tvennar svalir. Lögn fyrir þvottavél í eldhúsi. í kjall- ara þvottahús með vélum og geymsla. ibúðin er í góöu standi. Bílskúrsréttur. Raöhús við Ásgarö með tvíbýlisaö- stöðu. Á fyrstu hæö er dag- stofa, borðstofa, eldhús og snyrt- ing. Á efri hæð 3 svefnherb., baöherb. og svalir. í kjallara einstaklingsíbúö meö sérinn- gangi. Bílskúr. Ugluhólar 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð. Suöursvalir. Bílskúrsréttur. Asparfell 2ja herb. vönduö íbúð á 4. hæö. Miövangur 2ja herb. vönduö íbúö á 6. hæö. Suðursvalir. Vefnaöarvörurverslun Tíl sölu í fullum rekstri í Kópa- vogi. Helgi Ólafsson Löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. 29555 Opið í dag frá kl. 9—19 Einstaklingsíbúð við Engjasel 56 fm. Verð 450 þús. Hraunbær 2ja herb. 65 fm íbúö á 3. hæö. Verö 550 þús. Austurbrún 2ja herb. íbúö, 40 fm á 10. hæð. Verð 480 þús. Orrahólar 3ja herb. íbúö á 1. hæö 85 fm. Verö 720 þús. Lundarbrekka 3ja herb. íbúö á 2. hæö 80 fm. verö 700 þús. Lindargata 3ja herb. íbúð 80 fm á 2. hæö. 50 fm bílskúr. Verð 680 þús. Hverfisgata 3ja herb. risíbúö 70 fm. Verð 500 þús. Sundlaugavegur 3ja herb. íbúö á jarðhæö í þrí- býli 80 fm. Verö 700 þús. Sléttahraun 3ja herb. 95 fm á 3. hæö. Þvottaherb. og búr inn af eld- húsi. 20 fm bílskúr. Verö 820 þús. Njálsgata 3ja herb. íbúð ósamþ. Verö 350 þús. Gnoðarvogur 3ja herb. stórglæsileg 85 fm. Verö kr. 700 þús. Hólmgaröur 4ra herb. íbúð 87 fm + 2 herb. í risi, í tvíbýli. Verð 780 þús. Skógargerði 4ra herb. íbúö 100 fm. Verö 830 þús. Laugateigur 4ra herb. íbúö á fyrstu hæö í tvíbýli. 117 fm. Verð 1.200 þús. Víðihvammur 4ra herb. íbúö á 2. hæö 120 fm. Verð 950 þús. Dalsel 4ra herb. ibúö á fyrstu hæö. Bílskýli. Verð 850 þús. Hjallavegur Njarðvík 4ra herb. íbúð á 3. hæð, 110 fm. Verð 600 þús. Skipti á 3ja herb. íbúð á stór-Reykjavík- ursvæðinu. Skeiðarvogur Raöhús á tveimur hæöum. Fal- legur garður. Góð eign. Nýr bílskúr. Verð 1.500 þús. Sandgerði Glæsilegt viölagasjóöshús 120 fm, sem skiptist í 3 svefnherb., stórar stofur, eldhús og baö. Verö 700 þús. Vantar sérhæö i Háaleitishverfi í skipt- um fyrir raöhús í sama hverfi. Vantar Höfum fjársterkan kaupanda aö stórri 2ja eða 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Vantar Höfum verið beðnir aö útvega ca. 200 fm einbýlishús meö bílskúr. I skiptum fyrir 140 fm einbýlishús og bílskúr í Ár- bæjarhverfi. Vantar Höfum veriö beðnir aö útvega stórt einbýlishús í vesturbæ eöa á Seltjarnarnesi, fyrir mjög fal- lega sérhæö í Sólheimum. Vantar Einbýlishús Arnarnes Tvisvar sinnum 165 fm. einbýl- ishús til sölu. Uppi eru fjögur svefnherb., vinnuherb, eldhús, baóherb. og stórar stofur. Niöri má hafa og er 3ja herb. íbúö, 60 fm bilskúr. Húsiö er ómúraö aö utan. Neöri hæð er fullfrágengin en efri hæð er tilb. undir tréverk. Hugsanlegt aö taka minni eign uppi kaupverö helst einbýli í Garðabæ. Höfum verið beðnir aö útvega stóra sérhæö eða raðhús fyrir fjársterkan kaupanda í Garöa- bæ. Eignanaust Skipholti 5. símar 29555 og 29558. Þorvaldur Lúövíksson hrl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.