Morgunblaðið - 27.02.1982, Side 28

Morgunblaðið - 27.02.1982, Side 28
 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1982 1 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Eskifjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. fttagttuHiifeife Handfærabátar Óska eftir 10—15 handfærabátum í viðskipti á komandi sumri. Öll venjuleg þjónusta á staönum. Uppgjör hálfsmánaðarlega. Örugg ’ greiðsla. Þeir sem áhuga hafa vinsamlega hafiö sam- band sem fyrst við okkur. Kópavík hf., fiskverkun, Tálknafirði, c/o Njáll Torfason, sími 94-2589. Starfsfólk óskast Óskum aö ráöa nú þegar í þrjá mánuði, með möguleika á framhaldsráöningu: 1. Bílstjóra til vöruútkeyrslu og ýmissa snúninga. 2. Lagermenn, tvo eöa þrjá. Aðeins gott starfsfólk kemur til greina, jafnt konur og karlar, hálfs dags vinna möguleg. Vinsamlegast hringið nafn yðar, heimilisfang og símanúmer inn á sjálfvirkan símsvara 1-29-23 nú um helgina, og leitið upplýsinga í sama síma frá kl. 10—11 á mánudagsmorg- un um þaö, hvenær þér megið koma til við- tals. Bókaútgáfan Iðunn, Bræöraborgarstíg 16, Reykjavík. Sandgerði Blaöburöarfólk óskast í Noröurbæ. Upplýsingar í síma 7790. Mælingar Verkfræðistofan Hnit hf. Síöumúla 31 Reykjavík, óskar eftir aö ráöa aðstoðarmann viö mælingar. Væntanlegir umsækjepdur þurfa aö hafa lok- iö stúdentsprófi, helst úr stæröfræðideild, eöa hlotið aöra hliöstæöa menntun. Upplýsingar veitir Guömundur Björnsson í síma 84755. Óskum að ráða menn vana innréttingasmíöi. Uppl. í síma 44163. Timburiðjan hf., Garðabæ. Fiskvinnsla — bónus Starfsmenn óskast í fiskvinnslu. Bónuskerfi, mötuneyti. Keyrsla til og frá vinnu. Hraðfrystistöðin í Reykjavik hf., Mýrargötu 26. Sími 23043. Háseta vantar Tvo háseta vantar á 90 rúmlesta netabát frá Stykkishólmi. Upplýsingar í síma 73058, Reykjavík. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Tilkynning til tungumálakennara Námskeiö og fyrirlestur Henrik Jul-Hansens um notkun kvikmynda í kennslu, sem verða átti í Norræna húsinu nú um helgina flyst til 20. og 21. mars nk. Félag dönskukennara Norræna húsið. nauöungaruppboö Verslun — veitingarekstur Þurfum aö selja eftirtalin tæki: Tvö kjötafgreiðsluborö. Eitt hitaborö fyrir 6 hringlagaöa potta. Stóra Rafha eldavél, með ofni og fjórum hell- um. Tvöfaldan stálvask. Ath. allt gömul áhöld og seljast því ódýrt. S.S.-búðin Skólavörðustíg 22. Sími 14685. Ath. Veitum einnig upplýsingar um helgar í sama síma. tilboö — útboö Kökubasar Kökubasar veröur haldinn í Alaska, Breiö- holti, sunnudaginn 28. febrúar kl. 14.00. Samkór Trésmíðafélags Reykjavíkur. Norræni sumarháskólinn Fundur í Norræna húsinu, laugardaginn 27. febrúar, kl. 16. Viöfangsefni skólans á þessu námsári veröur kynnt. Allir velkomnir. íslandsdeild Norræna sumarháskólans. Nauðungaruppboð annaö og síöasta uppboö á húseigninni nr. 11 viö Fjarðarveg á Þórshöfn, þinglesinni eign Guömundar Víglundssonar verður hald- iö á eigninni sjálfri miövikudaginn 24. mars 1982 kl. 18.00 (kl. 6) e.h. eftir kröfu Lífeyrissjóðsins Bjargar o.fl. vegna vangold- inna skulda. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. til sölu 3ja rúmlesta trilla sem er í smíðum hjá Naustum hf., Húsavík. Uppl. gefur Þóröur í síma 96-41751, eða 96- 41438. Blómaverslun til sölu á góðum staö í borginni. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 5. mars merkt: „B — 8326“. Tilboð Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðar í tjóns- ástandi á Austurlandi: Volvo 142 árg. 1973 Volvu 144 árg. 1974 Tilboö sendist fjóröungsskrifstofu okkar á Eskifiröi, sem veitir frekari upplýsingar. Brunabótafélag íslands. húsnæöi í boöi Skrifstofuhúsnæði Til leigu um 90 fm skrifstofuhúsnæði í Borg- artúni. Upplýsingar í síma 26833. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl At'GLYSIR UM ALLT LAN'D ÞEGAR ÞL' ALGLYSIR I MORGLNBLAÐIN'L Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauöa kross íslands Fræöslu- og kynningarfundur veröur haldinn fyrir nýja sjúkravini mánudag- inn 1. mars 1982, í kennslusal Rauða kross islands að Nóatúni 21, og hefst kl. 20.00. Haldnir veröa fyrirlestrar um: Rauöa krossinn og starfsemi Kvennadeildar. Störf í sölubúöum. Föndurstörf. Fyrirlestur um sjúkrabókasöfn. Störf í heimsóknarþjónustu. Framkoma í starfi. Þær konur sem hafa áhuga á að kynnast starfsemi Kvennadeildarinnar eru vinsamleg- ast beönar aö tilkynna komu sína í síma 28222 eöa 23360 fyrir kl. 15.00 á mánudag. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.