Morgunblaðið - 27.02.1982, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1982
29
Nýjar reglur um olfustyrki:
Greiða þarf niður
gjaldskrár hitaveita
- eigi þær að vera samkeppnishæfar við olfuhitun
„TALIfí er að um 30 milljónir króna
þurfi í olíustyrki á þessu ári. En við
hina nýju reglu bregður svo við, að
olíuhitun verður nú hagkvæmari en
orkuverð nokkurra hitaveitna, sem
nýlega eru komnar í gagnið eða átt
hafa við sérstök vandamál að stríða.
Er nú nokkur þörf talin á nokkrum
milljónum króna til þess að aðstoða
hitaveiturnar fjárhagslega, þannig
að orka þeirra verði samkeppnisfær
við olíuhitun," sagði Björn Frið-
finnsson, framkvæmdastjóri fjár
máladeildar Keykjavíkurborgar, í
erindi, sem hann flutti á ráðstefnu
um orkusparnað, sem haldin var að
Hótel Loftleiðum á fimmtudag.
Ennfremur kom fram í ræðu
Björns að áætluð orkueyðsla
landsmanna í fyrra var á milli 550
og 600 milljónir króna. Taldi hann
að auðveldlega mætti spara a.m.k.
100 milljónir af þeirri upphæð,
jafnvel allt að þriðjungi, með rétt-
um ráðstöfunum.
Er Mbl. hitti Björn að máli og
innti hann eftir því hvernig á því
stæði að orkutap væri jafnmikið
hérlendis og raun ber vitni svaraði
Gamla Bíó hefur sýn-
ingar á ný með „Tarzan“
GAMLA Bíó byrjar kvik-
myndasýningar á ný á sunnu-
dag med frumsýningu á
„Tarzan“, nýrri kvikmynd
frá MBM-félaginu banda-
ríska.
Myndin er gerð eftir „Tarzan
apabróður", fyrstu Tarzansögu
Edgar Rice Burrogh. Þokka-
dýsin Bo Derek leikur aðalhlut-
verkið, Jane, sem finnur Tarz-
an í myrkviðum Afríku. Hún er
jafnframt framleiðandi mynd-
arinnar, en John Derek, eigin-
maður hennar, leikstýrir. Aðr-
ir leikarar eru m.a. Richard
Harris og Miles O’Keeffe, sem
leikur Tarzan.
hann því til að minni kröfur væru
nú gerðar til íbúðarhúsa en þyrfti.
Reyndar væri það svo, að á hinum
Norðurlöndunum væru kröfurnar
mun meiri. Fr,am til ársins 1973
hefðu Islendingar verið í fremstu
röð í heiminum hvað þetta snerti,
en frá þeim tíma hefðu kröfurnar
einfaldlega ekki verið hertar nógu
mikið til samræmis við það, sem
tíðkast erlendis. Þó eru íslensk
hús ennþá talin rammger í meira
lagi.
1 erindi, sem Jón Sigurjónsson,
verkfræðingur hjá Rannsóknar-
stofnun byggingariðnaðarins,
flutti benti hann á ýmsar leiðir til
að minnka orkutap og þá einkum
með bættri einangrun. Tók hann
sérstaklega fyrir algengustu þætti
einangrunar, þ.e. þak og útveggja-
einangrun svo og glugga. Vakti
það nokkra athygli að í erindi sínu
taldi Jón ekki borga sig fjárhags-
lega að vera með þrefalt gler, þó
vissulega kæmi til greina að nota
það til að skapa betri og hæfari
vistarverur þar sem stórir gluggar
eru fyrir hendi.
Á milli áranna 1979 og 1980
minnkaði vatnsnotkun 18 skóla-
húsa á höfuðborgarsvæðinu um
40.000 tonn. Á sama tímabili
minnkaði raforkueyðsla um
J85.000 kw-stundir með einföldum
en árangursríkum aðhaldsaðgerð-
um. Kom þetta fram í erindi, sem
Jóhann Hannesson, fv. eftirlits-
maður, flutti. Var látið að því
liggja að með skipulögðum sparn-
aðarráðstöfunum mætti hæglega
minnka vatnseyðsluna um 100.000
tonn árlega og rafmagnsnotkun
um 400.000 kw-stundir á ári.
Laugarásbíó sýnir
„Gleðikonur í Hollywood“
LAUGARÁSBÍÓ hefur frumsýnt
kvikmyndina Gleðikonur í Hollywood,
sem á frummálinu nefnist „The Happy
llooker (íoes Hollywood".
í kynningu um kvikmyndina segir
svo m.a.:
„Kvikmyndafélagið Warkoff
Brothers í Hollywood hefur fengið
augastað á metsölubók — The
Happy Hooker eða Hóran hamingju-
sama — og Lionel Lamely og Joseph
Rottman er falið að hafa samband
við höfund eða fulltrúa hans um
kaup kvikmyndaréttarins. Þegar
höfundur, Xaviera Hollander, sem er
frægasta pútnahússtýra í New York,
fréttir um þetta, ákveður hún að
bregða sér vestur til Hollywood og
athuga málið á staðnum.“
Æsist nú leikurinn og hlutirnir
fara að gerast hratt en sú atburða-
rás verður ekki rakin frekar hér.
Dudley Moore í Stjörnubíói
STJÖRNIIBÍÓ hefur byrjað sýningar á
kvikmyndinni „Wholly Moses" með
Dudley Moore í aðalhlutverki.
I frétt frá bíóinu segir svo um
söguþráð:
„Gamall og hrörlegur langferða-
bíll ekur eftir rykugum vegi í Land-
inu helga. Meðal farþega er Harvey,
ungur Bandaríkjamaður, og Zoey,
frá New York. Bíllinn nemur staðar.
Harvey og Zoey klöngrast upp
klettavegg til að njóta útsýnis. Hatt-
ur ungfrúarinnar tekst á loft í vind-
hviðu, og nemur staðar í helli einum.
Þar finna þau skötuhjú aldagamalt
handrit, og þau hefja lesturinn."
Er skemmst frá því að segja að á
handritinu er saga Moses og segir
frá henni í kvikmyndinni en á nokk-
uð frjálslegan hátt væntanlega.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
húsnæöi ;
/ boöi í
/1_A_
íbúdir Njarðvík
Ibúöarskúr um 40 fm vlö Reykja-
nesveg.
4ra herb. ibúö viö Hjallaveg.
Skipti á ibúö i Reykjavik mögu-
leg.
Glæsileg 3ja herb. íbúö viö
Hjallaveg.
Garöur
Glæsilegt einbýlishús 136 fm.
Skipti á góöri ibúö i Reykjavík
möguleg.
Keflavík
Eldra einbýlishús sem er kjallari,
hæö og ris. Tvær ibúöir í húsinu.
Stór íbúöarskur á lóöinni. Miklir
möguleikar.
Glæsileg 3ja herb. ibúö viö
Mávabraut. Viölagasjóöshús
stærri gerö.
Góö 3ja herb. ibúö viö Máva-
braut. Viölagasjóöshús stærri
gerö.
Góö 4ra herb. efri hæö 148 fm.
Gott verö.
Eignamiölun Suöurnesja,
Hafnargötu 57, Keflavik sími
3868 og Vikurbraut 40,
Grindavik simi 8245.
Sólargeislínn
Sjóöur til hjálpar blindum börn-
um. Gjöfum og áheitum veitt
móttöku í Ingólfsstræti 16.
Blindravinafélag istands
Innflytjendur
Get tekiö aö mér aö leysa út
vörur. Umsóknir sendist auglys-
ingad. Mbl. merkt: „T — 8252“.
} húsnæöi ]
í óskast i
íbúð óskast til leigu
Læknanemi meö fjölskyldu
óskar eftir aö taka íbúö á leigu.
Vinsamlegast hringiö í sima
37693.
□ Gimli 5982137 = 2
Heimatrúboöiö
Óöinsgötu 6a
Vakningarsamkoma á morgun,
sunnudag og næstu daga kl.
20.30. Efni: Oröiö og vitnisburö-
urinn. Veriö velkomin.
KFUM og K, Hafnarfirði
Almenn samkoma sunnu-
dagskvöld í húsi félaganna aö
Hverfisgötu 15. kl. 20.30. Ræöu-
maöur séra Siguröur H. Guö-
mundsson. Allir velkomnir.
Sálarrannsóknarfélag
Suðurnesja
heldur aöalfund á morgun
sunnudag 28. febrúar kl. 14.00 í
húsi félagsins aö Túngötu 22,
Keflavik. Dagskrá: Venjuleg aö-
alfundarstörf. Félagar mætiö vel
og stundvíslega.
Stjórn sálarrannsóknafélags
Suöurnesja
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
A morgun, sunnudag, veröur
sunnudagaskóli kl. 11.00 og al-
menn samkoma kl. 17.00. Veriö
velkomin.
i!
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur 28. febr.
1. Kl. 11.00: Skiöaganga í Blá-
fjöllum eöa Þríhnúkar. Þessi
ganga er jafnt fyrir byrjendur og
þá sem vanir eru skíöagöngu.
Fararstjóri Þorleifur Guö-
mundsson. Verö 60,00 kr.
2. Kl. 13.00: Sandfell — Lækj-
arbotnar. Létt ganga fyrir alla
fjölskylduna. Verö kr. 50.00.
Fariö frá BSÍ aö vestanveröu.
Fritt fyrir börn meö fullorönum.
Þórsmörk i vetrarskrúöa 5.-7.
mars. Sjáumst.
Utivist
Krossinn
Hunl-hjónin trá USA veröa með
á samkomunni i kvöld kl. 20.30
aö Auöbrekku 34, Kópavogi.
Allir hjartanlega velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Gönguferöir sunnu-
daginn 28. febrúar:
1. Kt. 11. Skálafell v/Esju (754
m). Verö kr. 50. Fararstjóri:
Tryggvi Halldórsson.
2. kl. 13 — Gönguferö á Mos-
fellsheiöi frá Bringum aö Helgu-
fossi, meöfram Geldingatjörn og
Leirvogsvatni. Létt ganga. Far-
arstjóri: Siguröur Kristinsson.
Verö kr. 50.
Fariö frá Umferöarmiöstööinni,
austanmegin. Farmiöar viö bíl.
Fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna.
Feröafélag íslands.
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ^ * •
Málfundafélagið Félagstundur verður haldinn sunnudaginn 28. februar 1982 kl. 13.30 í Valhöll, Háa- ieitisbraut 1. Albert Guömundsson alþing- ismaöur og borgarfulltrúi mætir á tundi og svarar fyrirspurnum frá félagsmönnum. Félagar fjölmenniö! Stiórnln. Óðinn f liífc / Viötalstími borgarfulltrúa Kialarnes Kiós Siálfstæðisflokksins í » Sjálfstæöisfélagiö Þorsteinn Ingólfsson held- PpwL Í»Hfí|r ur aðalfund sinn aö Fólksvangi Kjalarnesi ' ncyiVjaVIK mánudaginn 1. mars og hefst fundurinn kl. 21 00 Ðorgarfulltruar Sjálfstæöisflokksins Daaskrá ^ H veröa til viötals i Valhöll, Háaleitisbraut HT £ 1. Venjuleg aöalfundarstörf. ^ f . a augardogum fra ki. 14 til 16 f 2 Egill Jonsson. alþingismaöur mæfir á \ 9*- J Er þar tekiö a moti hvers kyns fyrirspurn- fundinn ásamt þingmönnum Sjálfstæöis- 1 um og abendingum og er ollum borgar- » / flokksins, kjördæminu buum boöiö aö notfæra ser vrötalstima Félagar hvattir til aó fjölmenna. mPÉÍ# Jj Laugardaginn 27. febrúar veröur til viö- jfe. Stiórnin. tals Sigurjón Fjelsted.