Morgunblaðið - 27.02.1982, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1982
47
Efri röð talid frá vinstri: Erla M. Markúsdóttir, Oddný G. Guðmundsdóttir,
Margrét Hannesdóttir, Ragnheidur Ragnarsdóttir, Helga Þ. Árnadóttir.
Fremri röÓ talið frá vinstri: Jóhanna Gunnarsdóttir, Linda Vernharðsdóttir,
Sigrún Olafsdóttir, markvörður, Guðrún R. Hauksdóttir og Olga G. Sigfús-
dóttir.
ÞANN 13. janúar sl. lauk í Reykjavík JC-móti í handbolta stúlkna í 6. bekk,
sem háð var í Breiðholtsskóla. Sex skólar sendu lið í keppnina, Árbæjarskóli,
Breiðholtsskóli, Fellaskóli, Hólabrekkuskóli, Seljaskóli og Ölduselsskóli.
Keppnin var mjög jöfn og tvísýn og úrslit voru ekki ráðin fyrr en í síðasta
leiknum en í honum sigraði lið Seljaskóla Árbæjarskóla með einu marki
gegn engu og tryggði lið Seljaskóla sér þar með 1. sæti. Árbæjarskóli lenti í
2. sæti, lið Ölduselsskóla í 3. sæti.
Þór V. vann ÍR
mjög örugglega
IK)R Vestmannaeyjum sigraði lið ÍR
í 2. deild íslandsmótsins í hand-
knattleik í gærkvöldi, 14—11. Stað-
an í hálfleik var 8—5 fyrir Þór. Leik-
ur liðanna var mjög slakur. Framan
af leiknum var jafnræði en er líða
tók á náðu leikmenn Þór forystunni
og sigruðu örugglega. Fyrstu 15 mín-
útur síðari hálfleiksins voru aðeins
skoruð tvö mörk. Og segir það nokk-
uð um gang leiksins. Varnarleikur
Þórs var nokkuð sterkur og besti
maður liðsins var Sigmar Þröstur
sem varði oft mjög vel. Aliir leik-
menn ÍR voru slakir.
Mörk Þórs: Andrés 5, 3 v., Böðvar
4, Herbert 3, Ingólfur 2.
Mörk ÍR: Guðmundur 4, 2 v., Sig-
urður 3, 1 v., Ársæll 2, Björn 1 og
l’étur 1.
HKJ.
STAÐAN
STADAN í 1. deild íslandsmótsins í
handknattleik er nú sem hér segir:
Víkingur 10 8 0 2 233:179 16
Þróttur 11 80 3 273:252 16
FH 10 7 1 2 249:232 15
KR 11 6 1 4 235:228 13
Valur 11 50 6 226:224 10
Fram 10 2 1 7 193:243 5
HK 11 2 1 8 196:224 5
KA 10 208 189:220 4
Þórdís sigrar
á háskólamóti
„ÉG VAR ekki búin að ná mér af
bakmeiðslum, en vildi endilega fara
og spreyta mig, þetta var mikilvæg-
asta innanhússmót vetrarins. Og það
gekk vel hjá mér, stökk 1,80 og sigr
aði í hástökkinu," sagði Þórdís
Gísladóttir frjáisíþróttakona úr ÍR í
samtali við Morgunblaðið, en hún
stóð sig vel á miklu frjálsíþróttamóti
í Baton Rouge í Louisiana um síð-
ustu helgi.
„Þarna voru keppendur frá 11
Kristín og
Broddi
sigursæl
OI’ID mót í hadminton fór fram í
fyrradag og fóru helstu leikar þann-
ig, að Broddi Kristinsson og Guð-
mundur Adolfsson sigruðu í tvíliða-
leik, Broddi og Kristín Magnúsdótt-
ir í tvenndarleik, Kristín og nafna
hennar Kristjánsdóttir í tvíliðaleik
kvenna.
háskólum, og ég dreif mig með,
þótt ég væri óviss um hvort bakið
mundi halda. Og sem betur fer
kom ég vel frá keppninni, og virð-
ist nú búin að ná mér að fullu,"
sagði Þórdís.
Þórdís sagði að næsta mót
frjálsíþróttafólksins íslenzka við
Alabama-háskóla yrði eftir fjórar
vikur, en það verður fyrsta utan-
hússkeppni þeirra. I Alabama eru,
auk Þórdísar, Þráinn og Vésteinn
Hafsteinssynir HSK, Sigríður
Kjartansdóttir HSK, Guðmundur
Sigurðsson UMSE, og Hreinn
Haildórsson KR. Hreinn hefur lít-
ið getað æft ytra vegna bak-
meiðsla.
Þórdís Gísladóttir ÍR hefur
staðið sig með miklum ágætum á
frjálsíþróttamótum í Bandaríkj-
unum í vetur og fyrravetur, verið
nánast ósigrandi í hástökki, beið
aðeins ósigur á bandaríska há-
skólameistaramótinu í fyrra, er
hún varð í fimmta sæti, með sömu
stökkhæð og stúlkan er vann silf-
urverðlaun.
Heimsmeistararnir
máttu þoia átta marka
tap á heimavelli
HEIMSMEISTARAR VesturÞjóð-
verja í handknattleik áttu aldrei
neina möguleika gegn hinu geysi-
sterka rússneska liði f hcimsmeist-
arakeppninni í gærkvöldi. Þrátt fyrir
að þýska liðið hefði alla áhorfendur
með sér gekk hvorki né rak hjá lið-
inu gegn rússneska birninum. Leik
liðanna lauk með yfirburðasigri
Kússa, 24—16. Staðan í hálfleik var
10—7.
Það var aðeins framan af fyrri
hálfleiknum sem jafnræði var með
liðunum en siðan fór að siga á
ógæfuhliðina hjá Þjóðverjum.
Hvað eftir annað komu hin geysi-
lega velþjálfuðu leikkerfi Rússa
þeim í opna skjöldu og þýsku leik-
mennirnir réðu ekkert við hraðan
leik þeirra og þá var varnarleikur
Rússa svo sterkur að varla fór
skot í gegn. Það var einna helst að
Riðlakeppni
í HM er nú lokið
MIKIL spenna var í sumum leikjum B-riðill:
HM-keppninnar í gærkvöldi. Vart Ungverjal. 3 210 70: 50 5
mátti á milli sjá í leik A-Þjóðverja og Spánn 3 201 52: 55 4
Pólverja, svo jöfn voru liðin. Enda Svíþjóð 3 1 1 1 71: 58 3
varð jafntefli upp á teningnum. Alsír 3 003 50: 80 0
Markahlutfall Þjóðverja var betra C-riðill:
og hrcppa þeir því efsta sætið í riðl- A-Þýskal. 3 210 63: 51 5
inum. Spánverjar náðu nokkuð Pólland 3 210 63: 53 5
óvænt jafntefli við Ungverja, 20—20. Sviss . 3 102 47: 47 2
En í öðrum leikjum var um stóra Japan 3 003 52: 74 0
sigra að ræða. Næst verður leikið í D-riðilb
HM-kcppninni á sunnudag. Rúmenía 3 201 75: 66 4
Riðlakeppni heimsmeistara- Júgóslóv. 3 201 78: 61 4
keppninnar í handknattleik lauk í Danmörk 3 201 65: 59 4
gærkvöldi. Lokastaðan í riðlunum Kúba 3 300 68: 100 0
varð þessi:
A-riðill: Eins og sjá má er það marka-
Rússland
V-Þýskaland
Tékkóslóvakía
Kuwait
3 3 0 0 99: 52 6
3 201 59: 52 4
3 1 0 2 68: 62 2
3 003 41:101 0
hlutfall sem ræður hver röðin
verður á liðunum í sumum riðlun-
um.
- ÞR.
reyna gegnumbrot, eða línu- og
hornaskot. Að sigra heimsmeist-
arana með átta mörkum á heima-
velli þeirra, sýnir vel styrkleik
Rússa og má mikið vera ef ein-
hverju liði í keppninni tekst að
standa í þeim.
Bestu menn Rússa í leiknum
voru þeir Belov, sem stjórnaði
spilinu með miklum hraða og Gag-
in. Þá átti hornamaðurinn Kasak-
evic frábæran leik og skoraði sjö
mörk. Belov skoraði 5 og Gagin 5,
aðrir leikmenn minna.
í liði Þjóðverja áttu Klaus Voik
og Masinger bestan leik. Voik
skoraði 5 mörk en Masinger 4.
Stórskyttan Wunderlich komst
ekki upp með moðreyk. Hann var
keyrður niður hvað eftir annað er
hann reyndi upphopp og skot.
Úrslit
ÍIRSLIT leikja í HM í gærkvöldi urðu
þessi:
A-riðill:
Tékkóslóvakía—Kuwait 33—12 (17—4)
Rússland—V-Þv'skaland24—16 (10—7)
B-riðill:
Svíþjóð—Alsír 31—15(11—5)
Ungverjaland—Spánn 20—20 (10—11)
C-riðill:
Japan—Sviss 15—18 (7—9)
A-Þýskal.—Pólland 19—19 (10—9)
IFriðill:
Danmörk—Kúba 28—21 (10—9)
Rúmenía—Júgóslóvakía21—22 (12—12)
íslandsmótið í handknattleik:
Tekst bikarmeisturunum að
sigra íslandsmeistarana?
FJÓRIR leikir eru á dagskrá um I meistarar Víkings og bikarmeistarar
helgina í 1. deild karla í handknatt- Þróttar lcika á sunnudagskvöldið í
leik. Þar af leikur sem gæti ráðið Laugardalshöllinni. Má telja víst að
miklu um úrslit mótsins. íslands- | leikur liðanna verði mjög tvísýnn og
1. DEILD KARLA:
Laugardagur: KR — Fram Laugardalshöll kl. 14.00
Sunnudagur: Valur — KA Laugardalshöll kl. 14.00
Þróttur — Víkingur Laugardalshöll kl. 20.00
FH — HK Hafnarfjörður kl. 21.00
1. DEILD KVENNA:
Laugardagur: KR — Fram Laugardalshöll kl. 15.30
Sunnudagur: Valur — ÍR Laugardalshöll kl. 15.30
FH — Akranes Hafnarfjörður kl. 20.00
Þróttur — Víkingur Laugardalshöll kl. 21.30
Elnkunnagjöfin
Lið KK
Brynjar Kvaran 4
Gísli F. Bjarnason 5
Friðrik Þorbjörnsson 5
Björn Kétursson 3
Alfreð Gíslason 6
Gunnar Gíslason 6
Olafur Lárusson 6
Ragnar Hermannsson 5
Ilaukur Geir^nundsson 5
Haukur Ottesen 4
Kristinn Ingason 4
Lið Vals
Þorlákur Kjartansson 8
Jón Gunnarsson
Þorbjörn Jcnsson
Þorbjörn Guðmundsson
Gunnar Lúðvíksson
Jón Pétur Jónsson
Brynjar Harðarson
Friðrik Jóhannesson
Steindór Gunnarsson
Jakob Sigurðsson
LIÐ ÞRÓTTAR:
ÓLafur Benediktsson 7
Sigurður Ragnarsson 4
Ólafur H. Jónsson 7
Gunnar Gunnarsson 6
Lárus Lárusson 5
Magnús Margeirsson 5
Páll Ólafsson 6
Sigurður Sveinsson 6
Jón Viðar Sigurðsson 7
Jens Jensson 6
LID HK:
Einar Þorvarðarson 7
Gunnar Eiríksson 6
Hörður Sigurðsson 6
Ragnar Ólafsson 6
Sigurbergur Sigsteinsson 4
Hallvarður Sigurðsson 4
Kristinn Ólafsson 5
Bergsveinn Þórarinsson 6
6
5
spennandi. Nú verður lið Þróttar að
duga eða drepast ef þeir ætla sér að
ná toppsætinu í 1. deild. Tapi Þrótt-
ur leiknum er von þeirra um titilinn
í ár næsta lítil. Það verður því án efa
mikil barátta í höllinni á sunnu-
dagskvöld. Aðrir leikir í íslandsmót-
inu eru þessir:
Guðmundur og
Guðrún eru
stigahæst í
bikarkeppni SKÍ
BIKARMÓT SKÍ á ísanrði, þorra
mótið, fer fram á Scljalandsdal um
helgina og sér Skíðaráð ísafjarðar
um mótið.
Staðan í bikarkeppni SKÍ er nú
þessi:
Karlar:
1. Guðmundur Jóhannsson í 85 stig.
2. Sigurður H. Jónsson í 70 stig.
3. Elías Bjarnason A 41 stig.
4. Bjarni Bjarnason A 32 stig.
5. Olafur Harðarson A 30 stig.
6. Árni Þór Árnason R 25 stig.
Konur:
1. Guðrún II. Kristjánsdóttir A 48 stig.
2. Kristín Símonardóttir D 46 stig.
3. —4. Tinna Traustadóttir A 45 stig.
3.—4. Nanna Leifsdóttir A 45 stig.
5. Ásta Ásmundsdóttir A 36 stig.
6. Ingigerður Júlíusdóttir D 28 stig.