Morgunblaðið - 17.03.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1982
Starfsdagar Fjölbrautaskóla
Suðurnesja hefjast í dag
STARFSDAGAR verða í Fjölbrautaskóla Suðurnesja dagana 17.—20. mars
nk. Dagskrá verður afar fjölþadt. Farnar verða skoðunarferðir 15—20 að
tölu í fyrirtæki og stofnanir á Reykjavíkursvæðinu, og eru flestar ferðirnar
tengdar námsefni í einstökum greimim. Einnig eru áformaðar tvær skoðun-
arferðir um Reykjanessvæðið; söguferð þar sem fararstjóri verður dr. Björn
þorsteinsson, og jarðfræðiferð undir leiðsögn Ægis Sigurðssonar, jarðfræð-
ings.
Ljósmyndir frá Grænlandi
sýndar í Norræna húsinu
I ANDDYKI Norræna hússins hefur verið komið upp lítilli sýningu á Ijósmynd-
um frá Grænlandi, sem Arni Johnsen og l'áll Steingrímsson hafa tekið á
ferðum sínum um Grænland.
„Meivin og Howard“,
ný mynd í Laugarásbíói
LAUGARÁSBÍO frumsýnir í dag kvikmyndina „Melvin og Howard"
með Jason Robards og Paul Le Mat í aðalhlutverkum.
Mynd þessi fjallar um atburð
sem var mjög í fréttum í apríl
1976, þegar upplýst var að marg-
milljónerinn heimsfrægi How-
ard Hughes hefði arfleitt alls
óþekktan mann, Melvin Dumm-
er, að 156 milljónum dollara.
Þótti saga þessi hin ótrúlegasta
og svo fór að erfðaskráin var
ógilt fyrir dómi.
Það var að sögn skömmu eftir
jól 1967 að Dummer, starfsmað-
ur á bensínstöð í Utah, tók upp í
bíl sinn gamlan skeggjaðan
náunga. Dummer leyfði þeim
gamla að sitja í til Las Vegas og
gaf honum pening, og þegar
gamli maðurinn sagðist heita
Howard Hughes hristi Dummer
bara höfuðið. Hann bjóst ekki
við að heyra meira frá gamla
manninum og hvað þá að fá pen-
ingana endurgreidda en það fór
á annan veg.
Fyrirlestrar verða 9 talsins.
Tengist efni með einhverjum
hætti námsefni skólans, en þeir
eru við það miðaðir að allir geti
sótt þá og aðgangur er öllum
heimill. Á miðvikudag verða flutt-
ir fyrirlestrar um barnalögin, ör-
yggismál á vinnustöðum og um
barnsfæðingu. Á fimmtudag verða
fyrirlestrar um iðnþróun á Suður-
nesjum, um tilvistarstefnuna (ex-
istentialismann) og um stærð-
Sýningum á
Uppgjörinu lýk-
ur fyrir páska
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ hefur nú sýnt
leikritid „(Ippgjörið, eða hvernig
ung kona kemst í vanda og gerir
upp hug sinn" u.þ.b. 50 sinnum
víðs vegar í skólum og á vinnu-
stöðum við ágætar undirtcktir.
Það eru þau Edda Þórarins-
dóttir og Guðmundur Magnús-
son sem leika í þessari rúmlega
30 mínútna löngu leiksýningu,
en Gunnar Gunnarsson samdi
texta verksins í samvinnu við
aðstandendur, leikstjóri er Sig-
mundur Örn Arngrímsson,
Karólína Eiríksdóttir samdi
tónlistina sem flutt er af
Óskari Ingólfssyni og leik-
myndina útbjó leikmyndadeild
Þjóðleikhússins undir stjórn
Stígs Steinþórssonar.
Mikið liggur fyrir af pöntun-
um á þessari leiksýningu, en
ætlunin er að sýningum ljúki
fyrir páska. Er þeim sem hug
hafa á að fá sýninguna bent á
að ganga frá pöntunum sem
fyrst.
fræði og tengsl hennar við raun-
greinar. Á föstudaginn verða
fluttir fyrirlestrar um tölvur og
notkunarmöguleika þeirra, um
Freud, um Grænland og um neyt-
endamál.
Fyrirlesarar eru ýmist af Suð-
urnesjum eða úr Reykjavík.
Á starfsdögunum verður mikil
áhersla lögð á listkynningu.
Skipulagðar verða leikhúsferðir,
bæði í Þjóðleikhúsið og Iðnó og
auk þess verður sýning á Uppgjör-
inu í húsakynnum Fjölbrauta-
skóla Suðurnesja. Kvikmyndasýn-
ingar verða í Nýja bíói í Keflavík á
vegum Nemendafélags Fjöl-
brautaskólans öll kvöld vikunnar,
frá mánudegi tii fostudags. Tón-
listardagskrá verður í Ytri-
Njarðvíkurkirkju tvívegis. Mið-
vikudaginn 17. mars verða píanó-
tónleikar Jónasar Ingimundarson-
ar, en laugardaginn 20. mars
verða tónleikar sem kór Tónlist-
arskólans i Njarðvík stendur að
ásamt Ragnheiði Guðmundsdótt-
ur, einsöngvara.
Kvöldvaka verður í skólanum á
fimmtudagskvöld. Auk þess verð-
ur á laugardag sérstök kynning á
verknámi í verknámshúsinu að
Iðavöllum 1. Sú sýning er einkum
ætluð grunnskólanemendum og
forráðamönnum þeirra, og verður
verknámshúsið opið milli kl. 14 og
18. Iðnnemar og verknámskennar-
ar verða fólki til leiðbeiningar á
þessum degi.
Athygli skal á því vakin að öll-
um íbúum Suðurnesja er heimill
aðgangur að dagskrárliðum
starfsdagana — öðrum en skoðun-
arferðum á Reykjavíkursvæðið.
Einnig er sýndur kajak, sem er
smíðaður í Sisimut (Holsteins-
borg). Árni Johnsen blaðamaður er
eigandi kajaksins, og hann var svo
vinsamlegur að lána hann til sýn-
ingar. Kajakinn er smíðaður af ein-
um kunnasta kajakasmið Græn-
lands síðustu áratugi. Skinnin eru
fengin frá Qaanaaq, nyrstu byggð
veraldar, á norðurströnd Græn-
lands fyrir norðan Thule.
21
Fundur um stöðu
kvenna á Islandi
og í Bandaríkjunum
FUNDIIR um slöðu kvenna á ís-
landi og í Bandaríkjunum vcrður
haldinn í Menningarslofnun Banda-
ríkjanna að Neshaga nk. fimmtudag
og hefst hann kl. 20:30. Fyrirlesarar
verða Georgie Ann Geyer blaðamað-
ur, sem ra>ðir um stöðu kvenna í
llandaríkjunum, og Guðrún Sigríður
\ ilhjálnisdóttir þjóðfélagsfræðingur,
sem talar um stiiðu kvenna á ís-
landi.
Georgie Ann Geyer skrifar
einkum um utanríkismál og mál-
efni kvenna og, á fasta dálka í
mörgum víðlesnum tímaritum.
Skrifaði hún m.a. reglulega í
Washington Star og önnur dag-
blöð. Þá hefur hún kennt á blaða-
mannaháskólum víða í Bandaríkj-
unum. Ilún er hingað komin til
námskeiðahalds á vegum Blaða-
mannafélags íslands.
Guðrún Sigríður Vilhjálmsdótt-
ir lauk B.A. prófi í þjóðfélagsfræð-
um frá Háskóla íslands árið 1974.
Hefur hún starfað innan Kven-
réttindafélags Islands frá árinu
1976 og er nú varaformaður þess.
Að loknum fyrirlestrunum verða
leyfðar f.vrirspurnir og er fundur
þessi öllum opinn.
Kvöldvaka Félags
ísl. rithöfunda
FKLAG ísl. rithöfunda gengst fyrir
kvöldvJku, sem haldin verður að
llótcl Ksju 2. hæð fimmtudaginn 18.
mars ’82 kl. 8.30 síðdegis.
Dagskrá:
Eftirtaldir rithöfundar lesa úr
verkum sínum, meðal annars efni
sem ekki hefur áður verið flutt
opinberlega eða birt á prenti. Eð-
varð Ingólfsson, Gunnar Dal.
Sveinn Sæmundsson og Þröstur J.
Karlsson.
Þess er vænst að félagar fjöl-
menni stundvíslega og taki með
sér gesti.
Stjórnin.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
2ja—3ja herb. íbúð
Ung hjón meö barn, óska eftir
íbúö á leigu frá 1. júní, helst ná-
lægt miðbænum eða Háskóla Is-
lands. Uppl I sima 16833 eftir kl.
19 eða (97F7393.
Keflavík
Til sölu glæsilegt raöhús vlö
Heiðarbraut. Skipti á 3ja—4ra
herb. íbúö möguleg.
Viðlagasjóðshús, stærri gerö, i
mjög góðu ástandi.
Sandgerði
Til sölu glæsileg 2ja herb. ibúö í
fjölbylishusi við Suöurgötu.
Garöur
Glæsileg 2ja herb. ibúö viö Eyja-
holt, sér inngangur. ibúö i sér-
flokki. Verö kr. 450 þús. Lítiö
áhvilandi.
Eignamiölun Suöurnesja,
Hafnargötu 57, sími 92-3868.
Volvo F 1025 árg. 1981, ekinn
16000. Sindra pallur. Skipti
koma til greina. Uppl. i síma
95-5541 eftir kl. 20.00
RMR- 17-3-20-SPR-EH
□ Helgafell 59821737 — IV/V.
□ Glitnir 59823177 — Frl. Atkv.
IOOF 7 16303178V* F.L.
IOOF9 16303178'/r Bh.7
Hörgshlíð 12
Samkoma i kvöld, miövikudag,
kl. 8.
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin í kvöld, miövikudag-
inn 17. mars. Verið öll velkomin.
Fjölmenniö.
UTIVISTARFEROlR
Föstud. 19. mars kl. 20
Húsafell - Ok. Göngu- og skiöa-
ferðir tyrir alla, t.d. Ok, Surts-
hellir. Deildargil o.fl. Góö gisting
og fararstjórn. Sundlaug og
sauna. Kvöldvaka svo hvin i fjöll-
unum. Ath. Allir velkomnir, jafnt
félagsmenn sem aörir.
Muniö Arshátiöna 27. mars.
Pantið páskaferðirnar tíman-
lega. Sjáumst.
Uppl. og farseölar á skrifst.
Lækjarg. 6a, s. 14606.
Utivist
Kristniboðssambandið
Amtmannsstíg 2B
A samkomu kristniboösvikunnar
í kvöld kl. 20.30 veröur kristni-
boösþattur frá Japan. Olafur Jó-
hannsson talar. Æskulyöskor
KFUM og KFUK syngur. Allir
velkomnir.
IOGT
St Verðandi nr. 9 Fundur i
kvöld kl. 20.30.
ÆT.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11799 oo 19533.
Helgarferð í Borgarfjörö
19.—21. marz:
Göngu- og skiöaferöir eftir aö-
stæöum. Gist í Kleppjárns-
reykjaskóla. Farmiöasala og
upplysingar á skrifstofunni,
Öldugötu 3.
Feröafelag Islands
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
élagsstarf
Sjálfstœðisfíokksins\
Heimdallur
Viðverutími
stjórnarmanna
Árni Sigfússon formaöur Heimdallar verö-
ur til viötals fyrir félagsmenn í dag, eftir
hádegi, á skrifstofu Heimdallar í Valhöll,
Haaleitisbraut 1, sími 82098.
Hvöt — Námskeiö í
fundarsköpum og
ræðumennsku
veröur haldiö dagana 17., 18., 22. og 25. marz. Leiöbeinendur: Fund-
arsköp — Margrét Einarsdóttir. Ræöumennska — Bessí Jóhanns-
dóttir. Skráning í Valhöll á skrifstofutíma i síma 82900.
Hafnarfjöröur
Sjálfstæöiskvennafelagið „Vorboöi" Hafn-
arfiröi, heldur hádegisveröarfund laugar-
daginn 20. mars kl. 12.00 i veitingahusinu
Gaflinn viö Reykjanesbraut.
Fundarefni:
1) Sveitarstjórnarmál og kosningar.
2) Stjornmalaskolinn kynntur.
3) Fljóöaflokkurinn?
4) Frjálsar umræöur.
Gestur fundarins verður Birgir ísleifur
Gunnarsson. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö.
Mætiö stundvislega.
Stjórnin