Morgunblaðið - 17.03.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1982
31
• Lárus Guðmundsson hefur stnðið sig mjög vel f Belgíu. Allt útlit er fyrir
að hann skrifi undir samning á næstu dögum.
Knattspyrnan í Belgíu:
Standard hefur
forystuna
LIÐ Standard er nú í forystu í 1.
deildinni í Belgíu með 36 stig. And-
erlecht fylgir fast á eftir með 35 stig.
Lokeren er í fimmta sæti með 32
stig. Lokeren vann stóran sigur um
helgina á Lierse, 4—0. Arnór Guð-
johnsen átti mjög góðan leik með
liðinu og fékk lofsamlega dóma í
hlöðum í Belgíu eftir leikinn. Pól-
verjinn Lubanski var besti maður
liðsins í lciknum og sýndi sannkall-
aða snilldartakta.
Pétur Pétursson kom inn á í leik
Anderlecht og lék síðustu 50 mín-
úturnar. Hann kom inn á fyrir
Danann Brylle. Lárus Guð-
mundsson átti goðan leik með
Waterschei en lið hans er nú í 10.
sæti í deildinni. Sævar Jónsson
hefur staðið sig vel með CS
Brugge og er fastur maður í liðinu.
Ragnar Margeirsson lék hins veg-
ar ekki með Gent.
Kðrfuknaitleikup
V J
Einkunnagjöfín:
Valur:
Torfi Magnússon 7
Leifur Gústafsson 7
Valdimar Guðlaugsson 6
Jón Steingrímsson 6
Kristján Agústsson 5
Ríkharður Hrafnkelsson 4
Bjartmar Bjarnason 5
ÍS:
Bjarni Gunnar Sveinsson 6
Árni Guðmundsson 6
Gísli Gíslason 6
Guðmundur Jóhannesson 6
Ingi Stefánsson 5
Þórður Óskarsson 6
Sveinn Ólafsson 5
Spánn
Úrslit leikja á Spáni um síðustu
helgi urðu þessi:
Betis — Real Madrid 0—0
Cadiz — Bilbao 3—0
Las Palmas — Osasuna 0—0
Gijon — Espanol 4—1
Castellon — Valencia 1—4
Barcelona — Zaragoza 2—0
Santander — Hercules 2—0
Sociedad — Sevilla 1-0
Atl. Madrid — Valladolid 2-0
Staða efstu liða.
Barcelona 28 19 5 4 67—24 43
Sociedad 28 16 6 6 49—28 38
Real Madrid 28 15 7 6 47—27 37
Valencia 28 15 3 10 43—37 33
Bilbao 28 14 3 11 48—33 31
Zaragoza 28 12 6 10 39—42 30
Úrslit leikja í Belgíu um síðustu
helgi urðu þessi:
Anderlecht — FC Brugge 2—1
Standard — Liege 0—0
Malines — Waregem 0—1
CS Brugge — Gent 0—0
Waterschei — Molenbeek 2—1
Antwerpen — Beveren 2—0
Tongres — Beringen 1—0
Cortrai — Winterslag 0—1
Lokeren — Lierse 4—0
Staðan í 1. deild:
Standard 26 13 10 3 40:21 36
Anderlecht 26 14 7 5 40:25 35
AA Gent 26 11 II 4 30:16 33
Antwerpen 26 13 6 7 33:18 32
Lokeren 26 12 8 6 34:26 32
Courtrai 26 11 8 7 30:29 30
Lierse 26 12 5 9 36:39 29
Beveren 26 9 n 7 29:21 28
Waregem 26 9 8 9 26:23 26
Waterschei 26 9 7 10 35:41 25
Molenbeek 26 10 4 12 32:32 24
Winterslag 26 8 7 11 19:30 23
FC Liege 26 8 6 12 30:36 21
Beringen 26 7 6 13 26:40 20
CS Brugge 26 6 8 12 28:47 20
Tongeren 26 7 7 12 28:47 21
FC Brugge 26 5 7 14 33:42 17
Malines 26 5 4 17 23:43 14
• Gunnar Páll virðist vera í góðri
æfingu um þessar mundir.
Holland
Úrslit leikja í Hollandi um síðustu
helgi urðu þessi: RODA, Kerkrade — AZ ’67 1—2
lltrecht — Haarlem 2—0
Deventer — NEC, Nijmegen 0—0
PSV — Feyenoord 1—2
NAC, Breda — Tilburg 1—4
Sparta - PEC, Zwolle 1—1
Groningcn — Twente 3—0
Den Haag — de Graafschap 2—1
Ajax — Maastricht 2—0
Staða efstu liða er nú þannig:
I»SV 23 17 2 4 58:23 36
Ajax 23 16 3 4 78:33 35
AZ ’67 23 14 4 5 48:28 32
lltrecht 23 13 4 6 40:27 30
Feyenoord 23 10 9 4 45:39 29
Lárus Guðmundsson:
„Hef ekki skrifað undir neinn
samning vii i lið Watei rschei“
- en samningaviðræður eru í fullum gangi
„ÞAÐ er ekki rétt hafi það einhvers
staðar komið fram að ég hafi skrifað
undir tveggja ára samning við Wat-
erschei. Það standa yfir samninga-
viðræður á milli mín og forráða-
manna félagsins. Ég hef ekkert
skrifað undir ennþá en málin munu
væntanlega skýrast alveg á næstu
dögurn.”
Þetta sagði Lárus Guðmundsson,
knattspyrnumaðurinn snjalli, sem
nú leikur hjá Waterschei í Belgíu, er
hann var spurður að því hvort hann
væri búinn að gera tveggja ára
samning við félagið eins og kom
fram í einu dagblaðanna hér í fyrra-
dag.
Lárus sagði að forráðamenn fé-
lagsins hefðu í fyrstu boðið honum
þriggja ára samning en hann hefði
ekki gengið að honum. Nú færi
hann að athuga málið mjög
gaumgæfilega. Ef af samningum
yrði, þá gæti allt eins farið svo að
hann myndi semja til eins árs. En
hugsanlegt væri að hann gerði
tveggja ára samning við félagið.
— Mér hefur líkað alveg sér-
lega vel hér í Belgíu. Ég hef leikið
fimm síðustu leiki Waterschei og
gengið all vel. Skorað tvö mörk og
fiskað eina vítaspyrnu sem gaf
mark. Liðinu hefur gengið mjög
vel að undanförnu. Aðeins tapað
einum leik af síðustu tíu leikjum.
Og þegar svona vel gengur, þá
gleðjast menn eðlilega.
I síðustu viku lék ég þrjá leiki
og get ekki neitað því að ég er
svolítið þreyttur. Það er mjög
mikið álag á leikmönnum hér. Sér-
ílagi þó framlínumönnum. Þeir
verða bókstaflega að skora og
sýna hvað í þeim býr. Annars fá
þeir ekki sín tækifæri.
Hjá Waterschei eru fimm er-
lendir leikmenn en aðeins þrír
leika með í hverjum leik. Hinir
bíða eftir fyrsta tækifæri sem
gefst ef einhver stendur sig ekki í
leikjum. Knattspyrnan hér er
hröð og nokkuð hörð. Það er oft
illa brotið á framlínumönnum og
hef ég ekki farið varhluta af því í
síðustu leikjum. Fengið marga
slæma pústra.
Það er nokkuð einkennandi hér
að leikmenn hugsa mikið um pen-
inga og bónusgreiðslur þær sem í
boði eru ef sigur vinnst í leik. Eft-
ir einn bikarleikinn sagði til dæm-
is einn af betri leikmönnum Wat-
erschei við mig: „Það var nú allt í
lagi að fá nokkur spörk í þessum
leik fyrst að við sigruðum." Þetta
var í bikarleik sem gaf af sér
meiri bónus en venjulegur deildar-
leikur.
Að mínu mati eru þrjú lið sterk-
ust hér í Belgíu. Anderlecht, Lok-
eren og Standard. En samt sem
áður geta þau alls ekki verið örugg
um sigur í leikjum sínum. Við höf-
um til dæmis sigrað Anderlecht,
sagði Lárus.
Að sögn Lárusar benti allt til
þess að hann myndi ganga frá
samningi við Waterschei í lok vik-
unnar. En óvíst í hve langan tíma.
— ÞR
FH vantar aöeins 1 stig
til að verða ísl-meistari
Kinn leikur fer fram í 1. deild
kvenna í kvöld í Laugardalshöllinni.
Leeds
tapaði
Úrslit í ensku knattspyrnunni í
gærkvöldi urðu þessi: 1. deild:
Arsenal — West Bromwich 2-2
Wolverhampton — Leeds 1—0
2. deild:
Barnsley — Luton Town 4-3
Grimsby Town — Watford 0—2
Orient — Norwich City 1 — 1
Shrewsbury — Wrexham 1 — 1
Valur og Þróttur mætast kl. 21.45.
Staðan í 1. deild kvenna er nú þessi:
FH 13 10 1 1 246:163 22
Fram 13 8 4 1 266:186 20
Valur 13 6 4 3 199:165 16
Vík. 13 7 0 6 218:203 14
KR 13 5 2 6 202:184 12
ÍR 13 6 0 7 213:213 12
Akranes 13 4 0 9 164:241 8
Þróttur 13 0 0 13 147:270 0
Lið ÍR kom mjög á óvart um síð-
ustu helgi er stúlkurnar lögðu lið FH
með einu marki 13—12. KR sigraði
lið ÍA á Akranesi 9—7. Víkingur
Handknatllelkur
__________________/
sigrað’ lið Vals með 17 mörkum
gegn 14 og lið Fram vann Þrótt
17—11. Liði FH vantar aðeins eitt
stig til þess að verða íslandsmeist-
ari.
Þorsteinn
varpaði kúlu
14,33 metra
ÞORSTEINN Þórsson frjálsíþrótta-
maður úr ÍR stórbætti sig í kúlu-
varpi, er hann varpaði 14,33 metra á
móti í San Jose í Kaliforníu um helg-
ina. Átti Þorsteinn bezt áður um
13,20 metra. Á sama móti kastaði
Þorsteinn spjóti rúmlega 56 metra,
en hann hljóp á milli greina og kast-
aði áhöldunum til skiptis. Þorsteinn
er efnilegur tugþrautarmaður og
hyggst keppa í einni slíkri í byrjun
aprílmánaðar.
Gunnar Páll fyrstur
í Stjörnuhlaupi FH
GUNNAR Páll Jóakimsson ÍR sigr
aði í enn einu vetrarhlaupinu er
hann kom fyrstur að marki í
Stjörnuhlaupi FH í Hafnarfirði á
laugardag. Þrettán hlauparar létu
ekki erfiða færð á sig fá, heldur
hlupu átta kílómetra vegalengd léttir
í bragði. Og ekki lét yngra fólkið sitt
eftir liggja.
Gunnar Páll hefur sigrað í þeim
þremur Stjörnuhlaupum sem fram
hafa farið í vetur, og aðeins eitt er
eftir, og ekki ólíklegt að hann nái
fullu húsi stiga í þessum skemmti-
legu hlaupum, sem Haraldur Magn-
ússon frjálsíþróttafrömuður í Hafn-
arfirði kom á laggirnar á sínum tíma
með aðstoð málningarverksmiðjunn-
ar Stjörnulita, sem gaf fallega verð-
launagripi, sem keppt er um. Lítum
annars á úrslitin:
KARLAR (8 km):
1. Gunnar P. Jóakimsson ÍR 29:25
2. Einar Sigurðsson UBK 29:32
3. Sighvatur D. Guðmunds. HVÍ 30:16
4. Gunnar Snorrason UBK 30:23
5. Jóhann Sveinsson UBK 31:17
6. Gunnar Birgisson ÍR 31:20
7. Leiknir Jónsson Á 31:40
8. Guðmundur Gíslason Á 31:55
9. Sigurður Haraldsson FH 33:16
10. Gunnar Kristjánsson Á 33:24
11. Árni Kristjánsson Á 33:53
12. Ingvar Garðarsson HSK 34:06
13. Guðmundur Ólafsson ÍR 34:41
KONIIR (3,5 km)
1. Ragnheiður Ólafsd. FH 14:41
2. Hrönn Guðmundsd. UBK 17:19
SVEINAR (3,5 km)
1. Ómar Hólm FH 14:55
2. Viggó Þ.Þórisson FH 15:21
3. Helgi F.Kristinsson FH 17:54
GUÐMUNDUR Rúnar Guðmundss-
on frjálsíþróttamaður úr FH stökk
2,01 metra í hástökki á frjálsíþrótta-
móti í Norrköping fyrir skömmu,
hans bezti árangur t hástökki inn-
anhúss í vetur. Er þetta jafnframt
sama hæð og Unnar Vilhjálmsson
stökk á Islandsmeistaramótinu á
dögunum.
Guðmundur hefur einnig stokkið
TELPUR (1,2 km)
1. Súsanna Helgad. F 5:15
2. Linda B. Ólafsd. F 5:22
3. Anna Valdimarsd. F 5:25
4. íris Ingibergsd. í 5:30
5. Guðrún Ottested í 5:32
STRÁKAR (1,2 km)
1. Ásmundur Einvarðsson F 5:03
2. Finnbogi Gylfason FH 5:09
3. Björn Pétursson F 5:12
tvo metra slétta tvisvar það sem af
er árinu, fyrst í janúar og síðan aftur
í febrúar, og sýnir það visst jafnvægi
hjá honum.
Á sama móti brá Guðmundur sér í
kúluvarp, stórbætti þar sinn fyrri ár
angur og varpaði 14,20 metra. Sló
Guðmundur Hafnarfjarðarmet Elí-
asar Sveinssonar í leiðinni.
Guðmundur Rúnar
stökk 2,01 í hástökki
0