Morgunblaðið - 16.04.1982, Side 4
36
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1982
m
Woman of the Year, 1942, þar til í
Guess Who’s Coming to Dinner,
1967.) „Spence var undraveröur
leikari, fyndinn og skjótráöur."
Cary Grant: (Hann lék meö
henni í Sylvia Scarlett, Bringing up
Baby, Holiday og Philadelphia
Story.) „Hann var stórskemmti-
legur. Hann hafði einstætt skop-
skyn."
John Wayne: (Rooster Cog-
burn.) „Hann var ekki eins greind-
ur og Spence, en engu að síöur
frábær leikari. Hann var ómót-
stæöilegur þegar hann náöi sér
best á strik.“
Peter O’Toole: (The Lion in the
Winter.) „Hann getur gert hvaö
sem er. Dálítiö skrýtinn stundum,
en sætur og hræðilega fyndinn."
Humphrey Bogart: (The African
Queen.) „Bogart var eins og
Fonda. Stoltur og ánægöur yfir því
aö vera leikari.“
Rétt eins og Tracy og Fonda
hefur Hepburn lítiö álit á tilgeröarl-
egum leikurum, sem telja sig læra
leiklist meö því einu aö skoöa inn-
viöi hennar. „Spence og Hank
(Henry Fonda) voru á sömu skoö-
un og ég i þeim efnum. Myndavélin
sér í gegnum leikinn. Viö vorum
hennar og þeirra skoðana, sem
hún virðir hvaö mest og rígheldur í.
„Ethel og Norman eru hjón, sem
ég virði mjög. Þau hafa mátt þola
margt, en leggja ekki árar í bát
þótt á móti blási. Þau hafa veriö
ástfangin öll þessi ár og hún sættir
sig viö aö hann sé stjarnan í hjóna-
bandi þeirra. Mörgum kann
kannski aö þykja þaö hljóma gam-
aldags, en ég er hluti þeirrar kyn-
slóöar, sem lagði sinn metnað í aö
eiginmennirnir væru ekki einmana.
Eiginkonur, sem studdu menn sína
í baráttunni viö óttann og ellina, en
misstu samt aldrei sjónar á skop-
skyninu. Tapiröu kímnigáfunni er
þér eins gott aö skera þig á háls.
Þannig er Ethel. Kona meö góö-
ar gáfur og nýtur lífsins og þess
sem í kringum hana er. Hún hefur
aö geyma mannlegt eöli eins og
þaö gerist best. Hún kemur mér
oft til aö hlæja." Brosviprurnar á
andliti Hepburn breytast í ómeö-
vitaöan einlægan hlátur, þvt vissu-
lega var þetta ekki lýsing á Ethel
heldur Katherine Houghton Hep-
burn.
Maðurinn, sem hún var aö lýsa
þarf ekki aö vera Norman Thayes
jr. Hann gæti allt eins veriö Spenc-
er Tracy eða þá Henry Jaynes
alin upp i skóla, sem kenndi okkur
eftirfarandi: Þú gerir aóeins þaö,
sem handritið segir til um. Skilaöu
efninu án málalenginga Liföu þig
inn í þaö, leiktu þaö. Ef ekki, haltu
þér þá saman.
Þegar öllu er á botninn hvolft er
þaö höfundurinn, sem skiptir máli.
Sé handritið gott og maður er ekk-
ert aö þvælast fyrir verður allt í
himnalagi. Þaö kom aldrei fyrir aö
ég ræddi handritiö viö Spence. Viö
lékum bara okkar hlutverk. Þannig
var þaö líka í „On Golden Pond“
meö Hank. Eölilega og ómeövitað
sameinuöumst viö í því, sem ég vil
nefna tónlistarlegt mikilvægi; sem
tengir saman inntakiö í leikurunum
og verkinu."
Kímnigáfan
Gömlu hjónin í „On Golden
Pond" eru Hepburn ekki fráhvarf
af framabrautinni heldur miklu
fremur afturhvarf til bestu mynda
Henry Fonda á sínum yngri árum
í myndinni „Mister Roberts". Sá
sem er með honum á myndinni er
enginn annar en James Cagney.
Fonda. Einhver mesta ánægjan viö
aö horfa á þessa mynd („On Gold-
en Pond") er aö sjá Henry Fonda í
hlutverki, sem gæti allt eins hafa
veriö leikið af Spencer Tracy, heföi
honum enst líf. Norman haföi ein-
mitt þann hæfileika, sem Spencer
Tracy virtist í blóð borinn. Aö tjá
einlæga reiöi sína. Fonda tókst
þaö aðeins í „On Golden Pond".
Opinberun
Henry Fonda, sem nú er á 77.
aldursári, sendi nýveriö frá sér
æviminningar sínar. Eftir aö hafa
lesið þá bók er framlag hans í „On
Golden Pond" djörf opinberun ein-
hvers feimnasta manns, sem fyrir-
finnst í kvikmyndaiönaöinum.
„Svo viröist sem Henry Fonda
reyni aö miöla áhorfendum af til-
finningum sínum og hæfileikum í
örlitlum skömmtum .. . Þegar
Fonda kemur inn í myndrammann
er eins og þar sé á ferð maður,
sem gengur aftur á bak. Maður
sem reynir aö snúa sér undan
augliti áhorfandans," skrifaöi
gagnrýnandinn Manny Farber um
Fonda fyrir 16 árum.
Fonda lék alls kyns hlutverk á
sínum yngri árum en virtist stööugt
óánægöur. Þaö haföi þau áhrif aö
kvikmyndahúsagestir tóku hann
sem einn af þeim. Hann var laus
viö alla þá stjörnuímynd, sem fylgir
svo mörgum leikurum.
Nokkrar af frægustu myndum
hans eru t.d. Young Mr. Lincoln
(1939), Jesse James (1939), The
Grapes of Wrath (Þrúgur reiöinnar)
(1940) og The Lady Eve (1941),
sem af flestum er talin langbesta
gamanmynd hans. Þá má nefna
Mister Roberts, sem hann lék í á
sviði í þrjú ár áöur en myndin var
gerð 1955, 12 Angry Men og
margar fleiri.
Aö því er Fonda segir sjálfur frá
var hann svo feiminn og hlédrægur
í æsku aö hann „gekk yfir götuna
til þess aö foröast aó heilsa
stúlku". Besta minning hans frá
bernskuárunum er þegar móöir
hans vakti hann upp um miöja nótt
til aó sjá Halley-halastjörnuna „af
því hún sést bara einu sinni á 76
ára fresti". Hann minnist þess er
faöir hans fór meö hann niöur í
Fjölskyldan saman á ný.
Henry Fonda, Katherine Hepburn og Jane Fonda.
sem viö vorum lengi saman á tjald-
inu, varö Jane mjög tilfinninga-
næm. T.d. er eitt atriöi þar sem
hún leitar í blindni aö hinu rétta
sambandi viö fööur sinn og ég á
aö láta, sem ég viti ekki hvaö hún
er aö fara. Þegar tökunni lauk sá
ég að Jane var stolt. Hún benti á
kvikmyndatökufólkió, sem allt var í
einu allsherjar táraflóði, og sagöi:
„Ætli þau hafi ekki öll átt í útistöö-
um viö pabba sinn."“
Hann hvílir sig ögn. Hann hefur
orðið að fá tvo gangráóa til aö
stjórna hjartslættinum, auk ótal
læknisaögeröa. Honum veitist því
ekki alltaf létt aö tjá sig. Segir svo:
„Ég elska Jane afar mikið."
Norman vekur Ethel þar sem hún sefur á veröndinni viö sumarhús
þeirra. Henry Fonda og Katherine Hepburn í hlutverkum sínum.
miöbæ til þess aö sjá svertingja
hengdan.
Hann var upprennandi leikari er
hann giftist ungri leikkonu, Marg-
aret Sullavan, sem skotið haföi
upp á stjörnuhimininn meö ör-
skotshraða. Hann var 26 ára er
þau giftust, en hjónabandiö entist
ekki lengi. Hann minnist þess aö
hafa beöiö örvæntingarfullur fyrir
utan íbúö þeirra í Greenwich Vill-
age á meöan Margaret samrekkti
leikstjóra, Jed Harris aö nafni.
Hann er stjarnan, sem aldrei
minntist á þaö viö vin sinn, um-
boðsmanninn Leland Hayward, aö
þeir heföu báðir verið kvæntir
sömu konunni, Margaret Sullavan.
Hann á fimm hjónabönd aö
baki. Tvær fyrstu eiginkonur hans,
Sullavan og Frances Brokaw,
móðir Jane og Peter, frömdu
sjálfsmorö. Hann er faöirinn, sem
á áhrifaríkan hátt einangraði sig
frá börnum stnum. Peter braut
loks ísinn fyrir fimm árum er hann
hringdi í fööur sinn eitt kvöldió.
„Ég elska þig pabbi." Tækifæri
Jane til sátta bauöst í júlí 1980 viö
Squam Lake í New Hampshire, þar
sem upptökur á „On Golden
Pond" fóru fram.
Jane frægust
I margra augum er Jane Fonda
frægust leikaranna þriggja í
Fonda-fjölskyldunni. Hún situr á
stalli heimsfrægöar, nokkuö sem
faöir hennar gat aldrei sætt sig viö.
Fyrirtæki hennar framleiðir kvik-
myndir fyrir hana og sníður þær
svo aö kröfum almennings. Góö
dæmi um slíkt eru myndirnar
Coming Home, The China Syn-
drome og Nine to Five svo ein-
hverjar séu nefndar.
Jane hefur tvívegis hlotiö
Óskarsverölaun. Fyrir Klute og
Coming Home. Faöir hennar haföi
aöeins einu sinni verið tilnefndur
áöur en til Óskarsverðlaunaaf-
hendingarinnar kom í ár. Leikur
hans í Þrúgum reiðinnar þótti slík-
ur, aö hann veröskuldaöi Óskar.
Hann fékk þó ekki verölaun þá.
Síðan eru liöin 40 ár.
Jane varö fræg á fyrstu árum
síðasta áratugar fyrir skelegga
baráttu sína fyrir því aö Banda-
rtkjamenn kölluöu her sinn heim
frá Víetnam. Hún hefur oft vakiö
mikla athygli síöan, en fyrst og
fremst er hún gædd stórkostlegum
leikhæfileikum. Hún er leikkona,
sem leggur sig alla fram í hlutverk-
um sínum, hvort heldur þau krefj-
ast sársauka eða ástríöu. Einkenni
fööur hennar, krydduö með skap-
hita, sem minnir á ... Katharine
Hepburn. Útkoman í „On Golden
Pond" hlaut aö veröa sérstök.
„Viö gerðum okkur bæöi grein
fyrir því," segir Fonda karlinn, „aö
á vissan hátt voru hlutverk okkar í
myndinni endurhvarf til tilfinn-
ingastríös okkar, sem fööur og
dóttur ,í eigin lífi. j þeim atriöum,
Gjöf til pabba
„Ég hef alltaf litiö á „On Golden
Pond", sem einskonar gjöf til
pabba," segir Jane, sem nú er orö-
in 43 ára gömul. Hún og vinur
hennar, framleióandinn Bruce
Gilbert, höföu um skeið leitaö aö
handriti þar sem Henry, Jane og
Peter gætu öll leikiö. Leikrit
Thompsons var næstum þaö, sem
þau voru aö leita aö. Þaö haföi allt,
nema hlutverk handa Peter.
„Pabbi er kannski ekki alveg
Norman Thayer, en þaö eru mörg
einkenni pabba í honum. Ég geri
ráö fyrir að þaö sé ansi mikiö af
Chelsea, dóttur Normans, í mér.
Rétt eins og Chelsea varö ég aö
komast yfir þá nauösyn aö fá hans
samþykki fyrir öllu og sigrast á
ótta mínum gagnvart honum. Viö
höföum aldrei veriö náin. Pabbi er
einfaldlega ekki þannig maöur.
Þaö þýöir þó ekki aö á milli okkar
ríki ekki ástúó. Þaö ríkir mikil ást-
úó okkar í millum. Ég held aö þaö
sjáist vel á hvíta tjaldinu.
„On Golden Pond" færöi, held
ég, öllum okkar tækifæri til aö
hrópa upphátt eitthvaö, sem maö-
ur segir venjulega viö sjálfan sig aö
nóttu til. Ég er óskaplega
hamingjusöm nú loksins þegar
okkur hefur tekist þaö."
Tengslin á milli fööur og dóttur
eru ekki alltaf átakalaus og þaö
sést vel í myndinni. Þar voru þau
þó leikin af atvinnufólki. Rétt eins
og Hepburn hefur Fonda litla trú á
leiklistarskólum eins og Actors
Studio, sem Jane læröi í, fyrir
tveimur áratugum.
„Jane fer í gegnum allt of mörg
aukaatriöi þegar hún er að leika,"
segir Henry Fonda, „í staö þess aö
framkvæma þaö bara. Ég hef enga
trú á því aö fólk geti lært leiklist.
Fólk hefur hana í sér, þekkir hana
og leikur í samræmi viö þaö." Gott
dæmi um þetta var í einu hléinu i
kvikmyndatökunni. Jane og Dabn-
ey Coleman, sá er leikur Bill í
myndinni, voru aö ræöa um staö-
setningar og hreyfingu. Á sama
tíma sátu Kate og Hank og sögöu
brandara.
„Ég man sérstaklega eftir einni