Morgunblaðið - 16.04.1982, Blaðsíða 20
52
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1982
ÍSLENSKA
ÓPERANl
SÍGAUNABARÓNINN
39. sýn. föstud. kl. 20.
40. sýn. laugard. kt. 20.
Miöasala kl. 16—20, sími 11475.
Ósóttar pantanir seldar daginn fyrir
sýningardag.
Engin sýning í dag.
Sími 50249
1941
(A Comedy Spectacle)
Bráöskemmtileg og sprenghlægileg
ný amerísk kvikmynd.
John Belushi, Christopher Lee.
Sýnd kl. 9.
álÆJARBié®
' ■ '' Sími 50184
Júlía og karlmennirnir
Bráöfjörug og djörf mynd um æsku
og ástir, tekin í litum í uncíirfögru
umhverfi í Sviss og ítaliu.
Aöalhlutverkin leikur hin kynþokka-
fulla Sylvia Kristell.
Sýnd kl. 9.
Bönnuó börnum.
Frum-
sýning
Laugarásbíó
frumsýnir í dac
myndina
. Grín húsið
W Sjá augl. annars
staöar t blaöinu.
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
Rokk í Reykjavík
Bara-flokkurinn, Bodies, Bruni BB,
Egó, Fræbbblarnir, Grýlurnar, Jonee
Jonee, Purrkur Pillnikk, Q4U, Sjálfs-
fróun, Tappi Tíkarrass, Vonbrigöi,
Þeyr, Þursar, MogoHomo, Friöryk,
Spilafífl, Start, Sveinbjörn Bein-
teinsson.
Framleiöandi: Hugrenningur sf.
Stjórnandi: Friörik Þór Friöriksson.
Kvikmyndun: Ari Kristinsson. Tón-
listarupptaka: Julíus Agnarsson,
Tómas Tómasson, Þóröur Árnason.
Fyrsta islenska kvikmyndin sem tek-
in er upp i Dolby-stereo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Aðeins fyrir þín augu
(For Your Eyes Only)
Aöalhlutverk Roger Moore.
Sýnd kl. 11.
Bönnuö börnum innan 12 éra.
SIMI
18936
Hetjur fjallanna
(slenzkur textl.
Hrikalega spennandi ný amerísk úr-
valskvikmynd i litum og Cinema
Scope meö urvalsleikurum Myndin
fjallar um hetjur fjallanna sem börö-
ust fyrir lífi sinu í fjalllendi villta vest-
ursins.
Leikstjóri: Richard Lang.
Aöalhlutverk: Charlton Heston, Bri-
an Keith, Victoria Racimo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ira.
(The mountain mon)
Leitin að eldinum
for FiRE
A Sctetu'e Fantasy Adventure
Myndin fjallar um lífsbaráttu fjögurra
ættbálka frummannsins.
„Leitin aö eldinum" er frábær ævin-
týrasaga, spennandi og mjög fyndin.
Myndin er tekin í Skotlandi, Kenya
og Canada, en átti upphaflega aö
vera tekin aö miklu leyti á íslandi.
Myndin er í Dolby-stereo. Aöalhlut-
verk: Everett McGill, Rae Dawn
Chong. Leikstjóri: Jean-Jacques
Annand.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuó innan 16 ára.
Söngleikurinn
JAZZINN
aukasýning sunnudag kl. 21.00.
Miöasala frá kl. 16.00.
ifíÞJÓÐLEIKHÚSIfl
AMADEUS
i kvöld kl. 20
laugardag kl. 20.
GOSI
sunnudag kl. 14.
Fáar sýningar eftír.
HÚS SKALDSINS
sunnudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Miðasala 13.15—20. Sími
11200.
LEIKFEIAG
REYKJAVÍKLJR
SÍM116620
HASSIÐ HENNAR
MÓMMU
6. sýn. i kvöld uppselt.
Græn kort gilda.
7. sýn. þriðjudag kl. 20.30.
Hvít kort gilda.
8. sýn. miðvikudag kl. 20.30.
Appelsínugul kort gilda.
JÓI
laugardag kl. 20.30.
SALKA VALKA
sunnudag uppselt.
fimmtudag kl. 20.30.
Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30.
salur
í A
GNBOGII
Q 19 000
BATA
RALLYIÐ
Bráðskemmtileg og spennandi
ný sænsk gamanmynd, ofsaleg
kappsigling viö nokkuö furöu-
legar aðstæður með Janne
Carlsson, Kim Anderzon, Rolv
Wesenlund o.m.fl.
Leikstjóri Hans Iveberg. islensk-
ur texti. Myndin tekin upp í
Dolby-stereó.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
salur \q)
Lokatilraun
Spennandi ny kanadisk litmynd meö
Genevieve Ðujold og Michael York.
Leikstjóri Paul Almond
íslenskur texti.
Sýnd kl 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.
Spennan*
Geneviev<
I
i Synd kl.
salur
Montenegro
Fjörug og djörf ný litmynd um eigin-
konu sem fer heldur betur ut a lifió meó
Susan Anspach og Erland Josephson
ísl. texti. Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10.
salur |y/
Síðasta ókindin
Spennandi ný litmynd um ógnvekjandi
risaskepnu frá hafdjupunum meó Jam-
es Franciscus og Vic Morrow
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.
Heimsfræg stórmynd eftir hinni
þekktu skáldsögu:
SHiNiHC
Otrulega spennandi og stórkostlega
vel leikin, ný, bandarisk stórmynd í
litum, framleidd og leikstýrö af
meistaranum: Stanley Kubric.
Aöalhlutverk:
Jack Nicholson,
Shelley Duvall.
isl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hnkkaö varð.
Sími 78900
Lögreglustöðin í
Bronx
(Fort apahe the Bronx)
No Cowboyv No Indíans
No CAV4LRY IíiThl Rescul
OnlvACop.
Nýjasta myndin meö Paul
Newman. Bronx-hverfiö i New
York er illræmt, þaö fá þeir
Paul Newman og Ken Wahl aö
finna fyrir. Frábær lögreglu-
mynd. Aöalhlutverk Paul
Newman, Ken Wahl, Edward
Asner. Leikstjóri: Daníel
Petric.
Bönnuó innan 16 óra.
fal. taxti.
Sýnd kl. 3, 5.15, 9 og 11.20.
Lífvörðurinn
(My bodyquard)
Every kid ahould have one...
MY BODYGUARD
Lífvöröurinn er fyndin og frá-
I bær mynd sem getur gerst
hvar sem er. Sagan fjallar um
ungdominn og er um leiö
I skilaboö til alheimsins. Aöal-
hlutverk: Chris Makepeace,
| Adam Baldwin.
íal. texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Fram í sviðsljósið
(Being There)
c\ ,,
iLrí
| Aöalhlutverk: Peter Sellers.
Shirley MacLane, Melvin
Douglas. Jack Warden.
Sýnd kl. 5 og 9.
Klæði dauðans
(Dressed to Kill)
Sýnd kl. 3, 5, 7 ag 11.10.
Draugagangur
Sýnd kl. 3 og 11.30.
Endless love
Sýnd kl. 9.
■■ Allar meö ísl. taxta. ■■
Reddararnir
Ruddarnir eöa fantarnir væri
kannski réttara nafn á þessari
karatemynd. Hörkumynd fyrir unga
fólkiö Aöalhlutverk: Marx Thayer,
Shawn Hoskins og Lenard Miller.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum ínnan 16 ára.
Vegna ófyrirsjáanlegra orsaka get-
um vió ekki boóiö upp á fyrirhugaöa
páskamynd okkar nu sökum þess aö
viö fengum hana ekki textaöa tyrir
páska.
Óskarsverðlaunamyndin 1982
„Eldvagninn“
Pvevrm A/i Eni|ma Frodixiion
Cl iARIOTS
OF FIRF *
Sýnd mjög fljótlega ettir páska.
LAUGARAS
„Grín“ húsið
Ný æsispennandi mynd trá Universal
um ungt fólk sem fer i skemmtigarö,
þaö borgar fyrir að komast inn, en
biöst fyrir til þess aö komast út.
Myndin er tekin og sýnd í Dolby
Stereo.
Aöalhlutverk: Elizabeth Berrigge og
Cooper Huckabee.
falanakur taxti.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
Sóley
Sóley er nútíma þjóösaga er gerist i
mörkum draums og veruleika. Leik-
stjórar: Róska og Manrico Aðalhlut-
verk: Tine Hagedorn Olsen og Rúnar
Guöbrandsson.
Sýnd kl. 7.
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
í Hafnarbíói
Don Kíkóti
í kvöld kl. 20.30.
sunnudag kl. 20.30.
Elskaöu mig
Akranesi, mánudag, Logalandi
þriöjudag, Borgarnesi miöviku-
dag.
Önnur aukasýning laugar-
dagskvöld kl. 20.30.
Miðasalan opin alla daga frá kl.
14.00, sunnudaga frá kl. 13.00.
Sími 16444.