Morgunblaðið - 16.04.1982, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1982
39
„Kétir voru karlar" — Taikning oftir Ruth Gannott. Danny og vinir hans
í húsinu som Danny orfAi.
og Hammersteins, „Pipe Dream",
1955. Ward segir að samkvæmt
erfðaskrá Steinbecks hafi veriö
lagður steinn í götu þeirra sem
ágirntust kvikmyndaréttinn. Þess
vegna uröu þeir aö sýna ást á bók-
unum. Því tók það tæpt ár að fá
kvikmyndaréttinn. Komizt var að
samkomulagi viö Columbia, en því
var síöan rift.
Næstu þrjú ár stóöu þeir félagar
í miklu stímabraki viö kvikmynda-
félögin og ræddu við sum þeirra
oftar en einu sinni. Flest geröu til-
lögur um einhverjar breytingar og
sögöu aö handritiö mundi ekki
falla almenningi í geö. Félögin
töldu að gerö kvikmyndarinnar
yröi of kostnaöarsöm og aö hún
mundi ekki ná vinsældum.
Sennilega heföi samkomulag
náöst ef það heföi ekki verið
ófrávíkjanleg krafa Wards að
sögumaöur kæmi fram í myndinni.
Mönnum fannst að viö þetta yröi
kvikmyndin of lík skáldsögu og of
lítill stígandi yröi í henni. Ward vildi
líka leikstýra myndinni sjálfur og
hann þótti ekki nógu reyndur.
Ward heldur að þaö hafi bjarg-
aö „Ægisgötu“ aö hann lagfæröi
handritiö á þann veg aö aöalsögu-
hetjan, Doc, yröi ekki eins hlutlaus.
Nick Nolte, sem þótti sjálfsagöur í
hlutverkiö, varö hrifinn af því eftir
endurskoöun handritsins. Síðan
varö David Begelman forseti MGM
í janúar 1980. Hann haföi unnið
meö Phillips viö „Close Encount-
ers“ og „Taxi Driver" þegar hann
var forseti Columbia. Handritið
beiö á nýja skrifborðinu daginn
sem hann tók viö nýja starfinu.
„Ægisgata" kvikmyndarinnar —
sem á aö gerast á árunum 1940 —
50 eöa þar um bil — er ekki sú
Ægisgata sem nú er til. Þegar Æg-
isgata var og hét var þar 31 niöur-
suöuverksmiðja, sem stóð hver viö
aöra í mílulangri röö viö sjóinn. En
sardínustofninn hrundi um 1950.
íbúar Monterey henda gaman aö
tilfallandi eldsvoöum, sem síðan
hafi eytt 20 veltryggöum niöur-
suöuverksmiöjum. Úr rústum
þeirra eru aö rísa þyrping forn-
gripaverzlana, „fínir" veitingastaöir
og verzlanir, sem selja uppstopp-
aöa snotra, öskubakka, sem á er
stimplaö Ægisgata, og sælgæti.
Áöur fyrr var þjónum og vika-
drengjum í Monterey skipaö aö
segja ferðamönnum aö allar
vændiskonurnar og rónarnir hjá
Steinbeck væru tilbúningur hans.
En éftir hvarf sardínunnar gátu
íbúarnir aöeins lifað á feröamönn-
um. Og þegar hin neikvæöa mynd
varö til þess aö hægt var aö
græöa á ferðamönnunum varð
John Steinbeck viröulegur. j hverri
einustu verzlun viö Ægisgötu eru
yfir 20 bækur Steinbecks til sölu í
ódýrum útgáfum.
Steinbeck flúöi úr Salinasdaln-
um vegna óvildar íbúa dalsins í
hans garö og bjó síðustu 20 ár
ævinnar í New York. En í nóbels-
ræöunni 1962, sem nú er til sýnis í
glerskáp í Steinbeck-bókasafninu,
sagöi hann: „Þaö veröa ekki allir
þeirrar gæfu aönjótandi aö vera
fæddir í Salinas, en þeim, sem þaö
eru, er þetta tileinkaö."
Og aö lokum kom hann heim í
líkkistu og var grafinn í kirkjugaröi
i Salinas í síöustu viku desember
1968.
Hægt er að taka i leigu húsbíla,
vegum.
Landsýnar í Toronto eru fimm talsins
og allir staösettir í miöborginni. Kröf-
ur um aöbúnaö og þjónustu á hótel-
um i Vesturheimi eru miklar og yfir-
leitt meiri en almennt gerist i Evrópu.
Hótelin fimm eru því öll búin sjón-
varpi, síma, góöu baöherbergi og
jafnvel vídeó-tækjum.
Verö er mismunandi eftir því
hvernig feröatilhögun menn kjósa sér
en flugiö til Toronto fram og til baka
kostar um 4.700 krónur og meö gist-
ingu í 11 daga er veröiö frá 7.200
krónum.
FERÐIR UM AUST-
URSTRÖNDINA OG
KALIFORNÍU
Í tengslum við leiguflugiö til Tor-
onto efna Samvinnuferöir-Landsýn til
tveggja rútuferöa. Annars vegar er
ekið um Kanada og austurströnd
Bandaríkjanna og hins vegar er flog-
iö til San Francisco á vesturströnd-
inni og ekiö þar á milli frægra borga
og sólbaðsstaöa.
Austurströndín. Hér er um aö
ræöa 21 dags ferö, sem hefst hinn
16. ágúst. Heimsóttar veröa ýmsar
stórborgir á austurströndinni svo
sem New York, Washington, Boston,
menn vilja skoöa sig um á eigin
Pittsburgh og Atlantic City, svo
nefndar séu nokkrar borgir í Banda-
ríkjunum og auk þess verður komiö
viö í borgunum Ottawa og Montreal í
Kanada. Veröiö miðað við gistingu i
tveggja manna herbergjum er 15.800
krónur og er þar innifaliö flug, rútu-
ferö, gisting, akstur til og frá flugvelli
erlendis og íslensk fararstjórn.
Kalifornía. Flogiö er frá Toronto
yfir á vesturströndina til San Franc-
isco og ekiö þaðan til Los Angeles
meö ýmsum útúrdúrum og tilbrlgö-
um. Á Kyrrahafsströndinni er einstök
aöstaöa til sóldýrkunar og sjóbaöa,
en dvaliö veröur í nokkra daga viö
stöðuvatniö „Lake Tahoe“, sem aö
vísu bíöur upp á ýmsilegt fleira en sól
og baöstrandarlíf. Þar er mikið sam-
kvæmislíf og alræmd spilavíti, sem
eru öll staösett í Nevada-fylkinu, sem
mætir Kaliforníu nánast úti á miöju
vatninu. Ýmsir fleiri staöir eru heim-
sóttir i þessari ferö svo sem smá-
bæirnir Solvang og Carmel. Vestur-
strandarferöin er 21 dags ferð með
brottför héöan hinn 24. júní. Verð
miðaö viö gistingu í tveggja manna
herbergi er 18.600 krónur og er hiö
sama innifaliö og í austurstrandar-
feröinni.
Fullkomid öryggí
fyrír þá sem þú elskar
fire$tone
hjólbardar hjálpa
þér ad vernda þína
Firestone S-211 radial-hjólbarðar upp-
fylla ströngustu kröfur sem gerðar eru.
Þeir eru sérstaklega hannaðirtil aksturs
ámalarvegum. Þeir
grípa mjög vel við
erfiðar aðstæður
og auka stórlega
Tirc*tonc
S-211
Fullkomið öryggi - alls staðar
NýBarói
Garðabæ - Simi 50606
Full búð af sumarvörum
— 0g í tilefni af komandi
sumri og hækkandi sól
kemur R0BBY trúður í
heimsókn í verslunina
kl. 14.30, hálf-
þrjú í dag.