Morgunblaðið - 16.04.1982, Blaðsíða 12
M0BGIHNBLAÐ1Ð. FÖSTUDAGUR16. APRÍL1982
SJONVARP
Dagana
L4UGi4RD4GUR
17. apríl
16.00 Könnunarferðin
Fjórdi þáttur endurtekinn.
Enskukennsla.
16.20 íþróttir
Umsjón: Bjarni Felixson.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi
21. þáttur.
Spænskur teiknimyndaflokkur.
Þýdandi: Sonja Diego.
18.55 Knska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Loóur
54. þáttur.
Bandarískur gamanmynda-
flokkur.
I'yrtandi: Ellert Sigurbjörnsson.
21.05 Skammhlaup II
Purrkur Pillnikk
1 þessum Skammhlaupsþætti
kemur fram hljómsveitin Purrk-
ur Pillnikk að viðstöddum
áhorfendum í sjónvarpssal.
Umsjónarmaður: Gunnar Salv-
arsson.
Stjórn upptöku: Tage Amm-
endrup.
21.25 Furður veraldar
Áttundi þáttur. Ur heiðskíru
lofti
I þessum þætti er m.a. fjallað
um ýmsa furðuhluti, sem rignir
yfir okkur af himnum ofan.
Leiðsögumaður: Arthur C.
Clarke.
Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson.
21.55 Gagnnjósnarinn
(The Counterfeit Traitor)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá
árinu 1962.
Leikstjóri: George Seaton.
Aðalhlutverk: William Holden,
Lilli Palmer og Hugh Griffith.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
00.10 Dagskrárlok.
María Stúart
Á mánudagskvöld kl. 22.15 verður sýndur síðari hluti leikrits Björnstjerne Björnssons, María Stúart.
Leikstjóri er Per Bronken, en í aðalhlutverkum eru Marie Louise Tank, Björn Skagestad og Kaare
Kroppan. Þýðandi er Óskar Ingimarsson.
16.20 íþróttir.
Umsjón: Bjami Felixson.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi.
22. þáttur.
Spænskur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi: Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 F'réttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Löður.
55. þáttur. Bandarískur gam-
anmyndaflokkur.
Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson.
21.05 Geimstöðin.
(Silent Running)
Bandarísk biómynd frá árinu
1972.
Leikstjóri: Douglas Trumbull.
Aðalhlutverk: Bruce Dern, Cliff
Potts, Ron Rifkin og, Jesse
Vint.
Mvndin gerist í geimstöð árið
2001 þar sem haldið er lífi í
síðustu leifum jurtaríkis af jörð-
inni. En skipanir berast geim-
fórunum um að eyöa stöðinni.
Þýðandi: Bogi Arnar Finnboga-
son.
22.30 Hroki og hleypidómar.
Endursýning
(Pride and Prejudice)
A1WUDAGUR
19. apríl
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Tommi og Jenni.
20.45 íþróttir.
Umsjón: Bjami Felixson.
21.20 K.G.B.
Bresk fræðslumynd um starf-
semi sovésku leyniþjónustunn-
ar á Vesturlöndum.
Þýðandi og þulur: Gylfi Páls-
son.
22.15 María Stúart.
Síðari hluti.
Leikrit eftir Björnstjeme
Björnson.
Leikstjóri: Per Bronken.
Aðalhlutverk: Marie Loui.se
Tank, Björn Skagestad og
Kaare Kroppan.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
23.35 Dagskrárlok.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Minningar og meiningar um
Halldór Laxness.
Annar þáttur um Halldór Lax-
ness áttræöan.
21.40 Nýjasta tækni og vísindi.
Umsjón: Siguröur H. Richter.
22.15 Hollywood.
Annar þáttur. í upphafi.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
23.05 Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
18. apríl
18.00 Sunnudagshugvekja
18.10 Stundin okkar
í þættinum verður flutt leikritið
„I gegnum holt og hæðir“ eftir
Herdísi Egilsdóttur. Leikstjóri
er Ása Ragnarsdóttir. Leikend-
ur: Aðalsteinn Bergdal, Jón
Júlíusson, Sigríður Guð-
mundsdóttir, Sigurveig Jóns-
dóttir og Ása Ragnarsdóttir. Þá
verður „Gettu nú“ — spurn-
ingaþátturinn fyrir yngstu börn-
in, krakkar úr Hlíðaskóla sýna
lítið leikrit undir stjórn Hildar
Björnsdóttur, sýnd verður
teiknimyndin Öskubuska,
krakkar frá Akranesi sýna
diskódans og kennt verður
táknmál.
Umsjón: Bryndís Schram.
Stjórn upptöku: Elín Þóra Frið-
finnsdóttir.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
Umsjón: Magnús Bjarnfreðs-
son.
20.50 Á Gljúfrasteini
Þetta er fyrsti þátturinn af
þremur, sem sjónvarpið hefur
látið gera í tilefni af áttræðis-
afmæíi Halldórs Laxness.
Stjórn upptöku: Viðar Víkings-
son.
21.50 Borg eins og Alice
Þriðji þáttur.
Þegar fangavörður kvennanna
deyr fela þær sig í malajsku
þorpi og taka upp lífshætti inn-
fæddra. Þegar Jean kemur aft-
ur til Englands fréttir hún, að
Joe Harman lifði pyntingar Jap-
ana af.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
22.40 Victoria de los Angeles
Spænskur tónlistarþáttur með
óperusöngkonunni frægu, Vict-
oriu de los Angeles.
Þýðandi: Sonja Diego.
23.30 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
20. apríl
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Bangsinn Paddington.
Sjötti þáttur.
Breskur myndaflokkur fyrir
böm.
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
Sögumaður: Margrét Helga
Jóhannsdóttir.
20.40 Fornminjar á Biblíuslóðum.
Þriðji þáttur.
Ánauö i Egyptalandi. Leiðsögu-
maður: Magnús Magnússon.
Þýðandi og þulur: Guðni Kol-
beinsson.
21.20 Hulduherinn.
Fjórði þáttur. Syrtir í álinn.
Moníka særist og er flutt á
sjúkrahús. Þar kemur í Ijós að
hún er með fölsuð skilríki.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
22.15 Fréttaspegill.
Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
22.50 Dagskrárlok.
FOSTUDAGUR
23. apríl
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinni.
20.55 Prúðuleikararnir.
Nýr flokkur.
í þessum flokki eru 24 þættir
sem verða sýndir hálfsmánað-
arlega. Gestur fyrsta þáttar er
Gene Kelly.
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
21.25 Fréttaspegill.
Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson.
22.05 Oskarsverðlaunin 1982.
Mynd frá afhendingu Óskars-
verðlaunanna 29. mars síöast-
liðinn.
Þýðandi: Heba Júlíusdóttir.
23.35 Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
24. apríl
16.00 Könnunarferðin.
Fimmti þáttur endursýndur.
Minningar og meining-
ar um Halldór Laxness
Á miövikudagskvöld kl. 20.40 veröur á dagskrá annar þáttur um
Halldór Laxness áttræöan. í þessum þætti koma fram Auöur Jóns-
dóttir, Jón Helgason, Jón Viöar Jónsson, Kristján Aöalsteinsson,
Kristján Albertsson, Málfríöur Einarsdóttir, Pétur Gunnarsson,
Rannveig Jónsdóttir, Sigfús Daðason, Sigríður Bjarklind, Þórarinn
Eldjárn og Ragnar í Smára. Steinunn Siguröardóttir ræöir viö þau
um kynni þeirra af Halldóri Laxness og verkum hans. Stjórn upp-
töku Viðar Víkingsson.
A1IÐNIKUDAGUR
21. apríl
18.00 Hvíti selurinn.
Teiknimynd um ævintýri sels-
ins Kotick. Þýðandi: Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.25 Hettumáfurinn.
Bresk fræðslumynd um hettu-
máfa.
Þýðandi: Jón O. Edwald.
Þulur: Jakob S. Jónsson.
18.50 Könnunarferðin.
Fimmti þáttur.
Enskukennsla.
19.10 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
Ánauð í Egyptalandi
Á þriöjudagskvöld kl. 20.40 veröur sýndur þriöji þáttur myndaflokksins Fornminjar á Biblíusloöum og
nefnist hann Ánauð í Egyptalandi. Leiösögumaöur er Magnús Magnússon. Þýöandi og þulur: Guðm
Kolbeinsson.
Bandarísk bíómynd frá árinu
1940 byggð á sögu eftir Jane
Austen.
Handrit sömdu Aldous Huxley
og Jane Murfin.
Aðalhlutverk: Laurence Olivier
og Greer Garson.
Myndin gerist í smábæ á Eng-
landi. Bennetthjónin eiga fimm
gjafvaxta dætur og móður
þeirra er mjög í mun að gifta
þær.
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
Myndin var áður sýnd í Sjón-
varpinu 3. apríl 1976.
00.25 Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
25. apríl
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Stundin okkar.
í þættinum verður farið í heim-
sókn til Sandgerðis og síðan
verður spurningaleikurinn
„Gettu nú“. Börn frá Ólafsvík
sýna brúðuleikrit og leikritið
„Gamla Ijósastaurinn" eftir
Indriða Úlfsson. Sýnd verða
atriði úr Rokki í Reykjavík og
kynntur nýr húsvörður. Að
vanda verður líka kennt tákn-
mál.
Umsjón: Bryndís Schram.
Upptökustjórn: Elín Þóra Frið-
finnsdóttir.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
Umsjón: Magnús Bjarnfreðs-
son.
20.45 „Lífsins ólgusjó“.
Þriðji þáttur um Halldór Lax-
ness áttræðan.
Thor Vilhjálmsson ræðir við
Halldór um heima og geima,
þ.á m. um „sjómennsku" bæði í
íslenskri og engilsaxneskri
merkingu þess orðs. Stjóm upp-
töku: Viðar Víkingsson.
Óskarsverðlaunin 1982
Á föstudagskvöld kl. 21.25 veröur sýnd mynd frá afhendingu
Óskarsverölaunanna 29. mars síöastliðinn. Þýöandi er Heba Júlí-
usdóttir.
21.45 Bær eins og Alice.
Fjórði þáttur.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
22.35 Salka Valka.
Finnskur ballett byggður á sögu
Halldórs Laxness í flutningi
Raatikko-dansflokksins.
Tónlist er eftir Kari Rydman,
Marjo Kuusela samdi dansana.
00.05 Dagskrárlok.
og líka þetta
Af bresku sjónvarpi
Bretar hafa fært í sjónvarps-
búning leikritið „La Ronde“ eða
.Hringekja ástarinnar,“ eins og
kannski má þýöa það, eftir Arthur
nokkurn Schnitzler. Leikritiö var
sýnt í örfá skipti í London fyrir
rúmum 60 árum eða áriö 1921, en
sýning þess þótti hreint hneyksli
og voru sýningar á því bannaöar
af yfirvöldum. Þaö þótti klám-
fengið um of. Höfundinum
Schnitzler fannst aö sér vegiö og
tók til ráös að banna uppfærslu á
leikritinu sinu þau 50 ár sem höf-
undaréttur er í gildi. En nú er
nokkuð síöan höfundarétturinn er
fallinn úr gildi og því óhætt aö
setja leikritið upp. Arthur
Schnitzler var austurrískur ríkis-
borgari, bjó í Vín og var uppi á
tímum Freuds og Gustaf Mahlers
og fleiri frægra kappa.
Leikritið gerist á seinni hluta
Viktoríutímabilsins og segir frá
því er maöur hittir konu og þau
sofa saman, síöan hittir konan
annan elskhuga en sá maöur hitt-
ir aöra konu og sú kona hittir ann-
an mann og svo koll af kolli og er
þar hringekjan komin. Leikritiö
gerist á þeim tímum er allskonar
„komplexar" ríkja í kynferöismál-
um, en í leikritinu er aö finna nær-
færnar lýsingar á sálar- og ekki
síst kynferöislífi aðalpersónanna,
sem reyndar eru 10 talsins. Hafa
menn látiö þau orö falla aö þetta
sé afskaplega pent erótískt leikrit.
Farið fínt í hlutina.
Svo farinn sé nú eins og einn
hringur í hringekjunni þá hefst allt
á því, alveg eins, aö hermaöur
hittir vinnukonu. Vinnukonan hitt-
ir unga séntilmanninn, ungi séntil-
maöurinn rekst á ungu konuna,
unga konan veröur fyrir eigin-
manninum, eiginmaöurinn hittir
ungu sætu stúlkuna, unga sæta
stúlkan hittir skáldiö, skáldiö hittir
leikkonuna, leikkonan hittir greif-
ann, greifinn hittir hóruna, hóran
hittir hermanninn, sem hitti í byrj-
un vinnukonuna.
í leikritinu leika heil ósköp af
frægum breskum leikurum en
kannski þeirra frægastur sé hann
Anthony Andrews, sá hinn sami
og leikur eitt aðalhlutverkiö í
feikivinsælum breskum mynda-
flokki, sem ber nafnið „Bride-
shead Revisited,“ og sagt hefur
verið frá í þessum þáttum. En nóg
um það.
Ronnie Corbett er enn á fullu í
bresku sjónvarpi og viröist sem
stjarna hans ætli ekki að dvína
neitt í nánustu framtíö. Þættirnir
hans voru sýndir í Bandaríkjunum
ekki alls fyrir löngu og nú er
Ronnie aö fara til Astralíu. Ronnie
sagöi í blaðaviötali fyrir skömmu
aö þegar fyrstu þættirnir hafi ver-
ið sýndir í Bandaríkjunum, héldu
menn vestan hafs aö hann væri
hýr. „Þaö er auövitaö vitleysa því
annars heföi sambúö mín viö
konuna mína byggst upp á tóm-
um misskilningi,“ sagöi Ronnie.
Ronnie sagði í sama viðtali aö
hann væri hreinn og einfaldur
skemmtikraftur. „Kannski ekki
svo hreinn, en helst vildi ég vera
fyndinn og heiöarlegur náungi,“
sagöi Ronnie og eftir vinsældum
hans aö dæma viröist ekkert
skorta á það.
Emmy-verðlaunin þykja með
þeim eftirsóttustu í sjónvarps-
bransanum, en þau eru veitt vest-
ur í Bandaríkjunum af lista- og
vísindaakademíu bandarískra
sjónvarpsstööva. Sú stöð sem
sópaöi til sín flestum verölaunun-
um var ABC-stöðin, fyrir frétta-
og heimildaþætti. Svo er nú þaö.
Ronnie Corbett. Vinsældir hans
viröast síst fara dvínandi og
sannast hið margkveöna aö
margur er knár þótt hann sé
smár.
Úr leikritinu „La Ronde“ Jenifer Landor og Anthony Andrewa.
Hermaöur hittir vinnukonu, vinnukonan hittir unga sántilmann-
inn, ungi séntilmaðurinn hittir...