Morgunblaðið - 16.04.1982, Side 11
HVflÐ EB flÐ SEBAST UM HEIGINA?
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1982 43
Don Kíkóti í
Alþýðuleikhúsinu
Föstudags- og sunnudagskvöld kl. 20.30
veröa sýningar á gleöileiknum Don Kíkóti eöa
Sitthvað má Sanki þola, eftir James Saunders
byggt á verki Cervantes um riddarann sjón-
umhrygga. Leikarar á sýningunni eru: Arnar
Jónsson, Bjarni Ingvarsson, Borgar Garöars-
son, Eggert Þorleifsson, Guömundur Ólafs-
son, Helga Jónsdóttir og Sif Ragnhildardóttir.
Þyöinguna geröi Karl Guömundsson. Tónlistin
er samin af Eggerti Þorleifssyni. Leikstjórn er
í höndum Þórhildar Þorleifsdóttur.
Vegna mikillar eftirspurnar verður Alþýöu-
leikhúsiö meö tvær aukasýningar á leikritinu
.Elskaöu mig“ eftir Vitu Anderson. Sýningar
verða í Hafnarbíói, laugardaginn 17. og föstu-
Vignir í
Listmunahúsinu
Sýningu Vignis Jóhannssonar í Listmuna-
húsinu viö Lækjargötu lýkur um aöra helgi. Á
sýningunni, sem ber yfirskriftina „Hind raunir
ásamt búnaöi nokkrum" eru á fjóröa tug
verka, allt teikningar. Sýningin er opin virka
daga, aö mánudögum undanskildum, frá kl.
10—18 og frá kl. 14—22 um helgar.
Tónleikar á
Kjarvalsstöðum
Laugardaginn 17. april kl. 5 heldur breski
píanóleikarinn John Lewis tónleika aö Kjar-
valsstööum. Á efnisskránni er sónata nr. 2,
„Concordsónatan", eftir Charles Ives, og er
(setta í fyrsta skipti sem þessi sónata er flutt
hér á landi.
Sónatan er saman á árunum 1908—1915
og draga kaflaheitin nöfn af þeim rithöfundum
og heimspekingum sem bjuggu í Concord,
Massachussetts, um miöja síöustu öld, Em-
ersons, Hawthornes, Alcotts og Thoreaus. Á
tónleikunum mun herra Lewis einnig spjalla
um sónötuna.
John Lewis stundaói nám í heimalandi sínu
og hefur leikiö talsvert af nútímatónlist í Lund-
únum. í nóvember síöastliönum lék hann ýmis
af smærri verkum Charles Ives á tónleikum í
Norræna húsinu. John Lewis hefur í vetur ver-
ið kennari viö Tónlistarskólann í Stykkishólmi.
Fimm-daga áætlunin
Á sunnudagskvöldiö 28. þ.m. kl. 20.00 í
Lögbergi, Lagadeild Háskóla Islands, stofu
101 veróa reykingar teknar fyrir þar sem Jón
Hjörleifur Jónsson kynnir Fimm-daga áætlun-
ina fyrir þá sem vilja hætta aö reykja og þann
árangur sem af henni hefur hlotist. Þaö er
Reykingavarnarnefnd og íslenska Bindindisfé-
lagiö sem standa fyrir þessari kynningu og eru
allir velkomnir á hana. Þátttökugjald er kr.
100.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ:
Amadeus, Gosi og
Hús skáldsins
Amadeus eftir Peter Shaffer veröur sýnt á
föstudagskvöld og í 20. skiptiö á laugar-
dagskvöld. Leikstjóri er Helgi Skúlason, Rób-
ert Arnfinnsson leikur Salieri, Siguróur Sigur-
jónsson leikur Mozart og Guðlaug María
Bjarnadóttir leikur Konstönsu.
Gosi barnaleikrit Brynju Benediktsdóttur
eftir sögunni sívinsælu sem Collodi samdi um
þroskaferil spýtustráks veröur sýnt elnu sinni
nú um hegina, á sunnudag kl. 14.00. Arni
Blandon leikur Gosa, Árni Tryggvason leikur
Láka leikfangasmiö og Siguröur Sigurjónsson
leikur Flökkujón, samvisku Gosa. Nú fer hver
aö veröa siöastur aö sjá þessa barnasýningu.
Hús skáldsins eftir Halldór Laxness, i leik-
gerð Sveins Einarssonar, veröur sýnt í næst
síóasta skipti nú á sunnudagskvöld. Hér segir
frá skáldinu Ólafi Kárasyni Ljósvíkingi og
samskiptum þess og þjóófélagsins elns og
þaö kemur fyrir á Sviöinsvík undir Óþvegins-
enni. Hjalti Rögnvaldsson leikur skáldiö, en
tuttugu leikarar koma fram í sýningunni. Leik-
stjóri er Eyvindur Erlendsson, Sigurjón Jó-
hannsson geröi leikmynd og búninga, en Jón
Ásgeirsson samdi tónlistina. — Eins og áöur
sagói eru þetta næst siöustu forvöö aö sjá
Hús skáldsins.
Málverkasýningu lýkur
Á þriójudaginn n.k. lýkur málverkasýningu
Helga Guðmundssonar í Norræna húsinu en
hún hefur staóió frá 7. april. Sýningin er opin
frá kl. 14.00 til 22.00.
„Karlinn í kassanum“
Garóaleikhúsiö veröur meö sýnlngu á leik-
ritinu „Karlinn í kassanum* í Tónabæ á laug-
ardagskvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eru eftir
á þessu leikriti. Miöasala er opin frá 17.00 til
19.00 á föstudagskvöld og frá 17.00 á laug-
ardagskvöld í Tónabæ. Leikstjóri er Saga
Jónsdóttir.
*
Einleikstónleikar
á Kjarvalsstöðum
Á sunnudaginn kl. 17.00 heldur Machiko
Sakurai einleikstónleika á Kjarvalsstööum.
Hún leikur á píanó. Á efnisskrá eru sónötur
eftir Schubert (A-dúr), Mozart (C-moll) og
Prokofiev (C-dúr). Machiko er frá Japan en
hún nam viö tónlistarhásóla í Vín og er þar
píanókennari núna. Hún hefur einu sinni áóur
komiö til íslands.
Sýning Óskars og
Ómars framlengd
Framlengd hefur verió málverkasýning
þeirra Óskars Thorarensens og Ómars Stef-
ánssonar í Gallerí Lækjartorgi til loka þessar-
ar helgar. Verkin á sýningunni eru unnin meö
blandaöri tækni, olíu, akrýl og vatnslitum.
Þeim félögum hefur verið boöió aö sýna í
Berlín, Köln og Carolina í Bandaríkjunum.
Sýningin er opin á verslunartíma en um helgar
frá 14.00 til 22.00. Eins og áður sagöi er þetta
síöasta sýningarhelgi.
Kristilegt félag
heilbrigðisstétta
Kristilegt félag heilbrigöisstétta heldur fund
í Laugarneskirkju á mánudaginn nk. kl. 20.30.
Efni: Trú og þjáning — erindi flutt af prófessor
Páli Skúlasyni. Á eftir erindinu veröa umræöur
og kaffiveitingar.
Orgeltónleikar í
Fíladelfíukirkju
Antonio Corveiras heldur orgeltónleika i
Fíladelfiukirkju á laugardaginn nk. og hefjast
þeir kl. 17.00. Aögangur er ókeypis en frjáls-
um framlögum er veitt móttaka viö útganginn.
Á efnisskrá eru meöal annars verk eftir Marc-
ello, D’Aquin, Beethoven, Mendelssohn,
Franck, Moyzes og Walcha. Corveiras leikur á
orgel Starup, sem hefur mekanískan takt og
eletrískan registratur, tvö hljómborö og fót-
spil, 22 raddir.
„Úr aldaannál“
Á föstudagskvöldiö kl. 20.30 og á sunnu-
dagskvöldió veröur í Félagsheimilinu í Hnífs-
dal sýnt leikrit Böövars Guömundssonar rit-
höfundar, „Úr aldaannál". Leikritiö var frum-
sýnt á annan í páskum en höfundurinn samdi
þaö aö beiöni Litla leikklúbbsins á Isafirói. „Úr
aldaannál" fjallar um atburöi er geröust (
Múlaþingi eftir móöuharóindin, og glæpamál
sem þar kom upp. Alls eru 10 hlutverk í leikrit-
inu i höndum niu leikara. Leikstjóri er Kári
Halldórs, en Jónas Tómasson tónskáld geröi
tónlistina viö leikritiö.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS:
Gengiö á Skarðsheiði
Gönguferöir sunnudaginn 18. apríl. Kl. 09 á
sunnudaginn veröur fariö á Skarösheiðina og
munu félagar í Alpaklúbbnum leiöbeina þátt-
takendum um meöferð á broddum og ísöxum.
Þaö segir sig ekki sjálft hvernig á aö nota
þessi hjálpartæki og þvi nauösynlegt aö fá
tilsögn reyndra manna við aöstæöur sem
henta eins og á Skarösheiöinnl. Kl. 13 veröur
gengiö á Reynivallaháls í Kjós og er þaö létt
ganga. Sumardagurinn fyrsti er næsta
fimmtudag og þá er aö venju gengiö á Esjuna
kl. 10, en kl. 13 á Stardalshnúk og aö Trölla-
fossi
Fræðslufundur um
áfengismál
Stórstúka Islands efnir til fræöslufundar um
áfengismái laugardaginn 17. apríl nk. kl. 14 í
Templarahöll Reykjavíkur. Framsöguerindi
flytja: Anna Þorgrímsdóttir félagsráögjafi —
Um fræöslu- og eftirlitsstarf SÁÁ; Guösteinn
Þengilsson læknir — Um áfengismálastefnu á
Islandi; Jóhann Loftsson sálfræöingur — Um
áhrif meðferöar á drykkjusjúka.
Aö loknum erindunum veröa umræóur og
kaffiveitingar.
Sýning í
Þjóðskjalasafninu
Nú stendur yfir sýning á gömlum handritum
og skjölum í Þjóöskjalasafninu í tilefni hundr-
aö ára afmælis safnsins. Safnahúsiö á Hverf-
isgötu er opiö alla virka daga frá 9.00 til
19.00, á laugardögum frá 9.00 til 12.00 en
lokaö er á sunnudögum. Myndln sýnir Vlgdísi
Finnbogadóttur forseta fslands og Ingvar
Gíslason menntamálaráöherra viö opnun sýn-
ingarinnar i Þjóöskjalasafninu.
Aðalfundur Skotveiöi-
félags íslands
Skotveiðifélag íslands heldur aöalfund sinn
17. apríl nk. á Hótel Esju kl 09.30. Eins og á
undanförnum árum efnir Skotveiöifélagiö til
ráóstefnu i tengslum viö aöalfundinn.
Að þessu sinni fjallar ráöstefnan um hrein-
dýr.
Ráöstefnan um hreindýr veröur haldin 17.
apríi nk. á Hótel Esju kl. 14.00. Dagskrá ráó-
stefnunnar er:
1. Eövarö Sigurgeirsson Ijósmyndari sýnir
kvikmynd sína „Á hreindýraslóöum”.
2. Birgir Thorlacius ráðuneytisstjóri flytur er-
indið „Hreindýr og hreindýraveiöar”.
3. Umræöur og kaffiveitingar.
Skotveióifélag íslands vekur sérstaka at-
hygli á kvikmynd Eðvarös Sigurgeirssonar,
um íslensku hreindýrin á þeirra heimaslóöum.
Eðvarð Sigurgeirsson fór nokkrar feröir á
hreindýraslóöir með Valtý Péturssyni, rithöf-
undi og tók Ijósmyndir og kvikmyndir af
hreindýrunum. Nokkrar af Ijósmyndum Eö-
varös hafa birtst í bók þeirra Valtýs „Á hrein-
dýraslóöum". Öræfatöfrar islands. Noröri hf.
Prentverk Odds Björnssonar, Akureyri 1945,
en kvikmynd Eðvarös hefur lítiö verið sýnd.
Snorri G. í
Gallerí 32
Laugardaginn 17. apríl opnar Snorri G.
Árnason málverkasýningu í Gallerí 32 aö
Hverfisgötu 32. Sýningin mun standa yflr til
30. apríl. Þetta er fyrsta opinbera sýning lista-
mannsins i Reykjavík, en Snorri er Norölend-
ingur i húö og hár, fæddur og uppalinn á
Dalvík. Snorri sýnir olíumálverk og pastel-
myndir í Galleríinu til 30. apríl eins og fyrr
greinir og veröur sýningin opin frá kl. 9.00 alla
daga.
Ego-tónleikar
Hljómsveitin Ego heldur tónleika á Lækjar-
torgi nk. laugardag kl. 14. Á tónleikunum
veröur m.a. kynnt efni af nýútkominni plötu
hljómsveitarinnar.
Leynimelur 13
Aö undanförnu hefur Skagaleikflokkurinn
sýnt gamanleikinn Leynimel 13 eftir Þrídrang í
Bióhöllinni, Akranesi. Leikstjóri er Guörún Al-
freösdóttir. Þeir sem fara meö helstu hlutverk
eru þau Guöjón Þ. Kristjánsson, Jón Páll
Björnsson og Hrönn Eggertsdóttir. Næstu
sýningar veröa föstudaginn 16. apríl kl. 20.30
og laugardaginn 17. apríl kl. 15.00 og veröa
þetta síöustu sýningar. Miðasala hefst kl.
19.00 á föstudag og 13.00 á laugardag.
Ó, hve létt er
þitt skóhljóð
í tilefni af 80 ára afmæli Halldórs Laxness
flytja nemendur 3. bekkjar Leiklistarskóla Is-
lands, í samvinnu viö Norræna húsiö, sam-
fellda dagskrá úr Ijóöum skáldsins í Norræna
húsinu kl. 17.00,jSunnudaginn 18. apríl.
Leiklistarnemar munu endurtaka flutning-
inn í Norræna húsinu næstkomandi mánu-
dagskvöld kl. 20.30 og í ráöi er að heimsækja
nokkra staöi utan Reykjavíkur.
islandsvinurinn og skáldiö Ivar Orgland er
gestur Norræna hússins um þessar mundir.
Hann heldur tvo fyrirlestra i Norræna húsinu,
þann fyrri laugardaginn 17. apríl kl. 16.00 og
hinn sióari þriójudaginn 20. apríl kl. 20.30.
Laugardagskvöldið 17. apríl kl. 20.30 verö-
ur kynning á Svíþjóö í myndum, máli og söng.
Tónleikar í
Laugarneskirkju
Sunnudaginn 18. apríl veröa tónleikar í
Laugarneskirkju kl. 17.00. Á efnisskránni
veröa eingöngu verk eftir Gunnar Reyni
Sveinsson, bæöi orgelverk fyrir baritonrödd
og orgel. Á tónleikunum veröur m.a. frumflutt
kantata fyrir orgel og einsöng, en höfundur
tileinkar hana minningu kennara síns dr. Vikt-
ors Urbancic.
Flytjendur veröa Halldór Vilhelmsson og
Gústaf Jóhannesson.
Með Útivist austur í
Flóa og á Ingólfsfjall
Á sunnudaginn kl. 13.00, eru 2 ferðir á
dagskrá Utivistar. Gengiö veröur á Ingólfsfjall
(551 m), en þaöan sér vítt og breytt yfir Suö-
urlandsundirlendiö. Þeir sem ekki vilja halda á
brattann, geta farið í göngu um strönd Flóans.
Verður fariö að ósum Ölfusár og um ströndina
hjá Eyrarbakka og Stokkseyri. Þar á meöal aó
Knarrarósvita, en þar skammt frá er gamla
Baugsstaöarjómabúiö. Brottför er frá BSi,
bensínsölu, og þarf ekki aö tilkynna þátttöku
fyrirfram.
Á mánudagskvöldiö 19. apríl kl. 20.30 er
myndakvöld að Ásvallagötu 1 (Hringurinn).
Veröa þar sýndar myndir frá Hornströndum
og Hornsstrandaferöir Utivistar í sumar veröa
kynntar. Allir eru hjartanlega velkomnir með-
an húsrúm leyfir.
Á Sumardaginn fyrsta veröur farin 4 daga
fjallaferö og er brottför kl. 9 aö morgni. Far-
miðar eru á skrifstofunni. Gengió veröur um
Einhyrningsflatir og Emstrur í Þórsmörk. Gist
er í húsum á leiöinni. Á sumardaginn fyrsta
verða einnig dagsferöir bæði kl. 9.00 og
13.00.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Dario Fo, Kjartan
Ragnarsson og
Halldór Laxness
f kvöld (föstudagskvöld) sýnir Leikfélag
Reykjavíkur ærslaleikinn Hassið hennar
mömmu eftir Dario Fo í 6. sinn. Eins og nafnið
ber með sér fjallar leikurinn um fíkniefna-
neyslu. Meö stærstu hlutverkin í leiknum fara
þau Margrét Olafsdóttir. Gisli Halldórsson og
Emil Gunnar Guömundsson, auk Kjartans
Ragnarssonar, Aðalsteins Bergdal, Ragnheiö-
ar Steindórsdóttur og Guómundar Pálssonar.
Leikstjóri sýningarinnar er Jón Sigurbjörns-
son en leikmynd geröi Jón Þórisson.
Á laugardagskvöld veröur Jói eftir Kjartan
Ragnarsson á fjölunum í lönó. Meö stærstu
hlutverkin fara þau Jóhann Sigurósson,
Hanna María Karlsdóttir og Siguröur Karls-
son, auk Guömundar Pálssorar, Þorsteins
Gunnarssonar, Elfu Gísladóttur og Jóns Hjart-
arsonar.
Á sunnudagskvöld er 23. sýning á Sölku
Völku eftir Halldór Laxness, sem frumsýnd
var í janúar sl. í tilefni af 85 ára afmælis Leik-
félagsins og 80 ára afmælis skáldsins. Meö
stærstu hlutverkin fara þau Guörún Gísladótt-
ir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Jóhann Sig-
urðarson, Þorsteinn Gunnarsson og Jón Sig-
urbjörnsson, en alls taka 16 leikarar þátt í
sýningunni.
„Að sunnan
og að norðan“
Sextíu og þriggja manna hljómsveit heldur
tónleika á Akureyri og í Reykjavik núna um
heigina.
Þetta er strengjasveit auk fimm blásara og
eru hljóófæraleikararnir allir nemendur úr
fjórum tónlistarskólum, Tónlistarskólanum í
Reykjavík, Tónskóla Sigursveins D. Kristins-
sonar, Tónmenntaskólanum og Tónlistarskól-
anum á Akureyri.
Hljómsveitarstjóri er Mark Reedman og
einleikari á fiðlu veröur Guöný Guömunds-
dóttir, konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar
íslands.
Æft hefur veriö sitt í hvoru lagi, bæði fyrir
noröan og hér fyrir sunnan. Næsta föstudag
fljúga Reykvíkingar noröur og er ætlunin aö
æfa saman fyrir tónleika sem haldnir veröa á
vegum Tónlistarfélagsins á Akureyri, laugar-
daginn 17. apríl kl. 17.00 i iþróttaskemmunni.
Eru þetta fjóröu áskriftartónleikar félagsins á
þessu starfsári. Sunnudaginn 18. apríl mun
hljomsveitin halda tónleika i Reykjavík á sal
Menntaskólans viö Hamrahlíö kl. 17.00.
Flutt veröa eingöngu verk eftir enska
tónskáldiö Ralph Vaughan Williams. Fantasía
um lagiö Greensleeves, Concerto Grosso,
Fantasía um stef eftir Thomas Tallis og The
Lark Ascending, serenata fyrir einleiksfiðlu og
hljómsveit.
Sala aögöngumiöa fer fram i bókabúóinni
Huld á Akureyri og viö innganginn á báöum
stóöum. •—