Morgunblaðið - 16.04.1982, Síða 16
48
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1982
ípá
§5
HRÚTURINN
21. MARZ-19.APRIL
l*art eru einhver vandamál varð-
andi heilsuna sem þu þarft ad
< vÁa tíma í. Iní þarft art uka
vandamál þinna nánustu fram
yfir vinnuna og þú átt í erfiA-
leikum að fá yfirmenn til aó
skilja það.
NAUTIÐ
m,.......
CV| 20. APRÍL-20. MAÍ
Iní hefur mikinn áhuga á ein-
hverju sem er að gerast langt í
burtu og stendur í viðskiptum
við fólk á fjarlægum stöðum.
I»að er ekki nauðsynlegt fyrir
þig að fara á staðinn, skrifaðu
eða notaðu síma.
TVÍBURARNIR
21. MAÍ —20. JÚNÍ
(iróðavænlegur dagur fyrir þá
sem eiga í viðskiptum í félagi
við annan. (iefðu fjármálunum
meira gaum. Hlustaðu á hug-
myndir sem yngra fólk kemur
með.
'jf jáj KRABBINN
21. JÚNÍ-22. JÚLl
Imj lendir í rifrildi við maka
þinn út af einhverjum smámun-
um. I*ið eigið í erfiðleikum með
að ná samkomulagi um hvað
sem viðkemur heimilinu. (iefðu
yngra fólki tækifæri til að
ákveða sig sjálft.
IJÓNIÐ
23. JÚLf-22. ÁGÚST
l*ér finnst aðrir latir í dag. hetta
er ekki rétti tíminn til að stofna
til rifrildis í vinnunni. Uíttu
ekki á þig fá þó hlutirnir gangi
ekki alltof vel þessa stundina.
ERIN
. ÁGÚST-22. SEPT.
I*ú ert tilbúinn til að taka að þér
meiri vinnu en gættu þess að
ofreyna þig ekki. Karðu varlega
í p^-ningamálum í dag. I*að þýðir
ekki að biðja um frí í dag til að
sinna persónulegum málefnum.
£?Fi| VOGIN
| 23.8EPT.—22.0KT.
Keyndu að gleyma öllum per-
sónulegum vandamálum á með-
an þú ert úti að vinna. Kinhver
vandra-ði eru líkleg heima fyrir
en nú er nauðsynlegt að standa
sig vel í vinnunni og gera út um
þau vandamál seinna.
Kíl DREKINN
23.OKT.-21. NÓV.
Mjög þreytandi dagur ekkert
virðist geta gengið vel. I*ú átt
erfitt með að einbeita þér að
þinni vinnu vegna sífelldra
truflana. I*ér Hnnst vera ætlast
til allt of mikils af þér
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Vinir þínir koma með vandamál
sín til þín. I*ú ert að verða hálf
þreyttur á því að fólk ætlast allt
af til að þú losir það úr klípum
sem það sjálft hefur komið sér í.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
I»ú hefur áhyggjur af foreldrum
þínum. I'etta er einn af þeim
dögum þar sem þú þyrftir að
geta verið á tveim stöðum í
einu. Ástvinir ætlast til mikils af
þ<-r heima líka.
. Jlfg' vatnsbi:rinn
| 20. JAN.-lft. FEB.
Ileilsuvandamál annarra setur
strik í reikningin hjá þér. Vertu
viðbúinn hinu óvænta í dag.
Keyndu að stilla skapið, líkur
eru á rifrildi við tengdafólk.
V FISKARNIR
19 FEB.-20 MARZ
Karðu ekki eftir ráðum vina
þinna hvað varðar fjármál. I»ú
I verður spurður mikilvægra
I spurninga í dag og verður lík-
lega að skrifa undir skjal þar að
lútandi.
LJÓSKA
TOMMI OG JENNI
CONAN VILLIMAÐUR
É6 VEIT A«» ptTTA Ht JÓA»AR UMPARLe GA - Vji' ,
AF Þv/ po VARSTAP BJARGA mír 06 ALLT
pAP-- ENNÚ VIL ÉG TARA HBlM AP TUK PRAtT pyRR
A LLT— ,-------m-------- --------L__---^
tc, VERPAP HLVPA FÖPUR M.
A4INUM --JAFNVEL P&TT ÉG
■ MÁHW SeMBG
VERPi AP QiTtAtr
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Það var sagt í útvarpsfrétt-
um á páskadag að sveit Sæv-
ars Þorbjörnssonar hefði
óvænt orðið íslandsmeistari
1982. Þó að þrjár aðrar sveit-
ir í úrslitunum hefðu vissu-
lega einnig getað unnið ís-
landsmotið þá getur það
varla talist mjög óvænt að
núverandi Reykjavíkurmeist-
arar og BR-meistarar vinni
Islandsmótið.
En þótt sigur Sævars hafi
kannski ekki verið svo ýkja
óvæntur þá var hann svo
sannarlega naumur: 103 stig
fengu garparnir, aðeins 2
stigum yfir sveit Þórarins
Sigþórssonar sem hlaut 102
stig. Nei, ég er ekki svona
slappur í reikningi, Sævar
sigraði innbyrðis leik þessara
sveita og hefði því unnið á
jöfnu.
Kannski er skýringin á
hinum „óvænta" sigri Sævars
sú að fyrir síðustu umferðina
gátu 3 sveitir unnið, sveitir
Þórarins og Arnar Arnþórs-
sonar auk Sævars. Og á papp-
írnum leit út fyrir að Sævar
ætti minnstu möguleikana.
Örn var með 90 stig, Þórar-
inn 87 og Sævar 84. En örn
og Þórarinn áttu að spila inn-
byrðis í síðustu umferðinni
og ef þeir skiptu með sér stig-
unum tiltölulega bróðurlega
og Sævar ynni stórt þá mundi
hið „óvænta" gerast. Og það
gerðist. Þórarinn bar sigur-
orð af Erni 15—5, á meðan
Sævar sigraði Steinberg Rík-
arðsson 19—1.
Til hamingju með verð-
skuldaðan sigur Sævar
Þorbjörnsson, Þorlákur
Jónsson, Jón Baldursson og
Valur Sigurðsson.
„Urslitaleikur" Arnar og
Þórarins var engan veginn
tíðindalaus; spilin gáfu til-
efni til sveiflna, og hefði hvor
sveitin sem er getað unnið
stórt. Þú ert með þessi spil í
annarri hendi:
s 10
h G96542
t ÁKD10
IÁ2
Hvað viltu segja við opnun
á 3 spöðum? En ef opnað er á
4 spöðum? Allir á hættu.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Þessi staða kom upp á
Skákþingi íslands nú um
páskana í skák Júlíusar Frið-
jónssonar, sem hafði hvítt og
átti leik, og Benedikts Jónas-
sonar.
21. Bxh7+! — Kf8 (21. - Kx7,
22. Dh5+ - Kg8, 23. Hd8+
endar með ósköpum.)
22. Bxe5 — Dxe5, 23. Dxe5 —
fxe5, 24. Hd8+ — He8, 25.
Hxe8+ — Kxe8, 26. Hxg7 og
hvítur vann endataflið auð-
veldlega.