Morgunblaðið - 16.04.1982, Side 8
40
MORGUNBLAÐIÐ. FOSTUDAGUR 16- APRÍL 1982
Steinar í útreidartúr ásamt mömmu sinni.
Hér leggur Þorlákur á fákinn sinn, sem heitir Latur.
Hestamennskan hefur átt miklum vinsældum aö fagna og ekki aö ástæðulausu, því enginn hestur í heiminum hefur jafn marga kosti og hann. Hann hefur nær allt sem aö góöan reið- ódýr og auðveldur í um- gengni og umhirðu. Aðstæður á íslandi eru einnig ákjósanlegar fyrir hestamennsku en óvíöa er víöáttan og frjálsræöiö jafn aðgengilegt og hér á landi. Nær allir þéttbýl-
hest má prýöa, sem isstaöir landsins bjóöa
ganghross, ferðahestur og félagi vegna góðrar lundar. Enginn hestur annar hefur jafn fjölhæf- an gang, enginn er eins upp á ótal skemmtilegar reiðleiðir, bæöi styttri og lengri, þá hefur Reykja- vík, þéttbýlasta svæöi landsins, síst veriö eftir-
þolinn og hann eöa jafn bátur.
heldur upp á 20 ára
sigurgöngu sína
Þessar myndir eru teknar úr samkvæmi, sem Yves Saint hélt í tilefni af því að 20 ár eru liöin frá því aö hann
opnaði tískuhús sitt. Meöal gesta var leikkonan Catheríne Deneuve, sem sést hér með honum. Á myndinni
til hægri er YSL ásamt Pierre Berge, meöeiganda sínum.
Nýlega komu aödáendur og viöskiptavinir tískukóngsins Yves Saint
Laurent saman í tilefni af því aö þá voru liöin 20 ár frá því aö Yves Saint
Laurent hóf reksturjá eigin tískuhúsi ásamt f[ármálamanninum Pierre
Bergé._Það má segja aö ferill Yves Saint Laurent hafi veriö nær samfelld
sigurganga frá því hann hófst hjá tískuhúsi Dior í París áriö 1956, þá
aðeins 18 ára gamalL Fjórumjárujri síðar lést Dior og þá varö Yves Saint
Laurent aöalhönnuöur 0£ yfirmaöur Dior-hússins. Hjá Dior kom hann
fram meö ýmsar nýjungar, sem aldrei höföu sést áöur í tískuheiminum.
Svo var það aö Alsírstríöiö
braust út og skömmu síöar var
Yves Saint Laurent kallaöur í her-
inn, til aö berjast á æskustöövum
sínum, en Yves-Henry-Donat
Mathieu Saint Laurent, eins og
hann heitir fullu nafni, er fæddur í
Oran í Alsír, sem þá var frönsk
nýlenda. Hermennskan átti illa viö
þennan fíngeröa og aö því er sagt
var viökvæma mann og endaöi
hermennskuferill hans meö þvi aö
hann fékk taugaáfall og var settur
í sjúkrahús. Meöan Yves Saint
Laurent gegndi hermennskunni.
var ráöinn nýr yfirmaöur aö Dior-
húsinu og allir virtust hafa gleymt
YSL.
Eftir aö hann haföi náö sér eftir
veikindin fór hann aö líta í kringum
sig og athuga möguleika til aö
stofna sitt eigið tískuhús. Þá var
það aö Pierré Bergér kom til skjal-
anna, en kynni þeirra hófust meö-
an Yves Saint Laurent var ennþá
hjá Dior. Bergé fann ríkan Banda-
ríkjamann, sem var tilbúinn til aö
leggja fram 80% af stofnfé hins
nýja fyrirtækis.
Þaö gekk víst á ýmsu svona