Morgunblaðið - 16.04.1982, Side 23

Morgunblaðið - 16.04.1982, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1982 55 TT^s VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 10—12 FRÁ MANUDEGI TIL FÖSTUDAGS 2ulm ^ „Við vorrtum seint sammála um, hvort allar aðgerðir fsraelsmanna séu réttar. l»oim kemur ekki saman um það sjálfum. En eitt sjáum við öll: Þeir eru að verja hendur sinar. Það er um líf og dauða að tefla.“ lært til verka í „hermdar- verkaskólum", séu hinir einu réttmætu fulltrúar Palestínu- manna? Þeir stefna að því að afmá Israelsríki „með öllum ráðum, líka hernaði". Jassír Arafat hefur sagt, að öll Palest- ína verði „frelsuð", öllum zíon- isma eytt, bæði að því er varðar efnahag, stjórnmál, her, menn- ingu og hugmyndafræði. Þetta er yfirlýst markmið Arafats og hans manna. Það er stórhættulegt að ímynda sér, að PLO sé ekki alvara, en sú virðist vera afstaða margra á Vestur- löndum. Hafa menn gleymt Hitler? Hann lýsti því yfir fyrir 40—50 árum, að hann ætlaði að útrýma gyðingum. Heimurinn trúði honum ekki, ekki frekar en menn trúa núna PLO. Jafn- vel margir gyðingar voru van- trúaðir. Þeir, sem enn lifa, hafa loksins látið sér segjast. Hitler er dauður, en arabískir leiðtogar taka stórt upp í sig og kunngjöra blygðunarlaust, að þeir hafi það sama í hyggju og Hitler. „ Vilja ekki einhverjir íslenzkir vinir gyðinga, sem kunna að skrifa og tala, styðja ísraels- menn í baráttu þeirra? Við verðum seint sammála um, hvort allar gerðir þeirra séu réttar. Þeim kemur ekki saman um það sjálfum. En eitt sjáum við öll: þeir eru að verja hendur sínar. Það er um líf og dauða að tefla. Hver vill skrifa? Hver vill tala?“ Illt til eftirbreytni Gísli Bjarnason, Selfossi, skrifar: „Velvakandi. Ekki þarf að efa að fréttir af hinum alvarlegu umferðarslysum hér á landi valda öllu hugsandi fólki þungum áhyggjum og ótrú- lega margir eiga hér um sárt að binda í bráð og lengd af þessum sökum. Ekki er langt síðan þetta alvarlega mál var til umfjöllunar í sjónvarpi m.a. og þá rætt um helstu orsakir og leiðir til úrbóta. Kom þar fram sem oftar, að hröð- um og ógætilegum akstri væri hér mest um að kenna. Það er góðra gjalda vert, er fjöl- miðlar vekja athygli á þessu al- varlega vandamáli. Hinu er þó ekki að leyna, að fleirum en mér varð hugsað til þess að einmitt sjónvarpið hafði nokkrum dögum áður flutt í máli og myndum ríf- lega frétt, tvo daga í röð, af einu fyrirlitlegasta uppátæki í akstri bifreiða, sem um getur hér á landi. Er hér átt við svokallaðan rallí- akstur, sem fram fór síðustu helg- ina í mars (Tommarall). Þessi plága kom upp hér á landi fyrir fáum árum, þegar einhverjir misvitrir alþingismenn létu hafa sig til að lögleiða heimildarákvæði til að veita undanþágur frá gild- andi umferðarlögum, svo að vissir „kappar" úr röðum ökumanna gætu brugðið sér í þessa „íþrótt", þ.e. óðan kappakstur á vegum landsins. Yfirvöld geta neitað Sem betur fer geta þó við- komandi yfirvöld neitað að veita þessar undanþágur í sínum um- dæmum, ef þeim sýnist svo, sam- anber það sem gerðist í Árnes- sýslu við umrætt tækifæri, skv. meðfylgjandi úrklippu úr Morgun- blaðinu 30. mars. Er gott til þess að vita, að þessum görpum skuli ekki alis staðar líðast að fótum- troða þær takmarkanir, sem þeim eru settar. Hlutur sjónvarps Það er athyglisvert, svo aftur sé minnst á sjónvarpið, að það skuli þykja við hæfi að sýna í tveim fréttatímum ítarlega frétt af slík- um „afrekum“ eins og ekkert væri sjálfsagðara, enda þótt framið væri grófgert umferðarlagabrot. Segja má að með þessu sé verið með eins konar sýnikennslu fyrir alla þjóðina í glæfralegum akstri, þar sem bílum er beitt eins harka- lega og hugsast getur, auk bensín- eyðslunnar. — Var einhver að tala um orkusparnað? Rétt er og að geta þess að í þessari keppni munu þrír bílar hafa oltið og maður slasast. Heilbrigð sál í hraustum líkama Menn þeir sem stunda það áhugamál sem hér hefir verið lýst, kenna sig við svokallaðar bifreiða- íþróttir. Ja, flest má kenna við íþróttir nú til dags!! Ef ég man rétt, þá heyrist stundum talað um að sannir íþróttamenn miði starf sitt við að rækta heilhrigða sál í hraustum líkama. Vel getur verið að bif- reiðaíþróttamenn hafi hraustan líkama, hvað sem öðru líður. En eitt vil ég fullyrða: athæfi þeirra er illt til eftirbreytni." Tommaralliö: Ellefu teknir fyrir of hraðan akstur n« n« t TanMMralllM. irÍBlr ftrw «f bra* og irkmmt *f ■Ajnbir Mál ►Hrra »rr*« *1 krmur lil mála aé vril* hrimilrl ul .iukin* hámark»hr»A» Ef »lik» hnmilrl »«li »A *ril». þjrfli »A loka vrginum fyrir »nnarn um- frrfl, rn *likl rr ógrrlncl >r«n» (irllriir h\«fA»r Auk þr»» m* hrnda á. »A vrgir þ»rn* þol» rkki frátik frá hr»Aaak\mAum um- frrAarlaga.* *a*Ai Karl rnnfrrm .Þmr h»Au um hnmilrt um »uk- inn ham»rk»hr»A» a »érlriAum i Kloanum. rn hnAni þr:rr» v»r hafnaA Þarna rr 7ll kilomrlr* ha mark»hr»Ai. rn viA nutarmmlinuar mmklMl mrAalhraAi þrirr» 13* kikum-lrar Minn«ti hr»Ai þrirra. «rm Irknir \»ni. nm-lili*l S7 kihi- mrtrur a kliikkalun.l ug mr«ti hr.v'i m:rl.li»l 1iW kilnmi’trar a klukkiMlunil* *agAi Karl K J.i- iiannawn. fulltrui *\»luma n» a S-lf.~.i i .amtali \ .A Ml.l -IIhUiA þarna <-r (»'11 <nf vrgir »I.Vlnir Iki-Ai mi.nmim <n: skrpn um *lafaAi ha-tla af liilununt \ .v ir þarna rru i þ\i a»l.imli aA rkki S2P S\G€A V/öGÁ £ hLVtKAU m m m a wb ^moG vmnni wv/, S!0L\LE6A‘dT GarfycVÍ Karlmannaföt. Nýkomið glæsilegt úrval terylene/ull kr. 998.-. Terylene/ull /mohair kr. 1.098.-. Terylenebuxur frá kr. 165.-. Flanelbuxur kr. 145.-. Gallabuxur kr. 165.-. Ljósar buxur í sumarfríiö, kven- og karlmannasniö. Úlpur, blússur og m.f. ódýrt. Andrés herradeild, Skólavöröustíg 22. Nauðungaruppboð Eftir krötu skiptaréttar Reykjavikur ter fram opinbert uppboó á eignum þrota- bús Hreins Lindal og fleiri þb. og danarbúum í uppboössal Tollstjorans í Reykjavík í Tollhúsinu, Tryggvagötu 19. hafnarmegin, laugardaginn 17. apríl 1982 kl. 13.30. Seldur veröur tískufatnaöur ur verzlun protabúsins. svo og nokkrir innbús- munir. svo sem kven- og karlmannaskór, peysur. hálsbindi, töskur, sokkar. leöurbelti, seölaveski, skyrtur, snyrtivörur, vesti o.fl. smávörur, ennfremur stór glerskápur m/glerhuröum (vitrene), stórt borö m/glerplötu, skrifborö (tekk), ryksuga, fataslá, straujárn og bretti, nokkrir keramikmunir, 2 stólar, 2 springdýnur, heröatré og margt fleira. Þá veröur selt ur dánar- og þrotabúum töluvert magn bóka og timarita ca. 36 kassar, svo og allskonar húsmunir m.a. olíumynd ettir Jóhannes Jóhannesson og mynd eftir Sveinbjörn Blöndal, svo og ýmsir aðrir smá munir. Avísanir ekki teknar sem greiösla nema meö samþykki uppboöshaldara eöa gjaldkera Greiösla fari fram viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn i Reykjavik. PLARAD P H WAGNER W GERMANY PLARAD KRAFTLYKLAR Alveg stórkostleg verkfæri og ómissandi á öllum verkstæöum sem hafa meö viögeröir og viöhald aö gera á stórum vinnuvélum og tækjum. Fyrir langferðabílstjóra á stórum og miklum bílum er svona kraftlykill lífsnauösyn, því þaö er sko enginn leikur aö ná undan stórun hjólum verkfæralaus upp á háheiði. Plarad kraftlyklarnir eru vestur-þýzk úrvalsverk- færi. Atlas hf Ármúla 7 — sími 26755. Pósthólf 493, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.