Morgunblaðið - 22.04.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.04.1982, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1982 NÝJCINGIN í SCIMARSKÓM: t SÖLUSTAÐIR: REYKJAVÍK OG NÁGRENMI Torgið, Austurstræti Herraríki, Snorrabraut og Miðvangi Domus, Laugavegi Hvannbergsbræður, Laugavegi Milanó, Laugavegi Skóbúðin, Snorrabraut Steinar Waage, Domus Medica Stjörnuskóbúðin, Laugavegi Skæði, Laugavegi Skóhornið, Glæsibæ Vörumarkaðurinn, Ármúla Skóverslun Kópavogs, Hamraborg Axel Ó Lárusson, Laugavegi Skóv. Geirs Jóelssonar, Hafnarfirði Skóhöllin, Hafnarfirði Skóbúð Austurbæjar, Laugavegi 100 Skóver við Óðinstorg VESTGRLAND OG VESTFIRÐIR Kaupf. Borgfirðinga Kaupf. Stykkishólms Kaupf. Hvammsfjarðar Kaupf. Króksfjarðar Kaupf. V-Barðstrendinga Kaupf. Önfirðinga Kaupf. Steingrímsfjarðar Versl. Ara Jónssonar, Patreksfirði Skóverslun Leós, ísafirði Versl. Einars Guðfinnssonar, Bolungarvík Verslunin Staðarfell, Akranesi Kaupf. h-Pingeyinga Kaupf. Langnesinga AUSTURLAMD Kaupf. Vopnfirðinga Kaupf. Héraðsbúa Kaupfélagið Fram Pöntunarfélag Eskfirðinga Kaupf. Fáskrúðsfirðinga Kaupf. Berufjarðar Kaupf. A-Skaftfellinga NORÐURLAND Kaupf. V-Húnvetninga Kaupf. Húnvetninga Kaupf. Skagfirðinga Kaupf. Eyfirðinga M.H. Lyngdal, Akureyri Leðurvörur, Akureyri Kaupf. Þingeyinga Skóbúð Húsavíkur SUÐURLAND Kaupf. V-Skaftfellinga Kaupf. Vestmannayja Skóv. Axels Ó. Lárussonar, Vestmannaeyjum Kaupf. Rangæinga Kaupf. Árnesinga Skóbúð Keflavikur Verslunin Báran, Grindavik VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í Þl' AIGLYSIR l.M ALLT L.AND ÞEGAR Þl Al'G- LYSIR í MORGl'NBLAÐLM úA-J+* + * 0000* 00 0 #’>VVVW# VW Sumardagurinn fyrsti Hátíðahöld í Kópavogi íbúar Kópavogs halda sumar- daginn fyrsta hátíðlegan aö venju en aö þessu sinni hefst hátföin kl. 11 meö skátamessu í Kópavogs- kirkju. Kl. 13.15 veröur safnast saman viö Kársnesskóla og gengiö í skrúögöngu aö Víghólaskóla. Kl. 14.00 mun Hjálmar Ólafsson setja hátíöina viö skólann en að því loknu hefst víöavangshlaup ÍK. En fleira er til skemmtunar þar sem m.a. Skátafélagið Kópar veröa meö kaffisölu í Félagsheimili Kópa- vogs kl. 15.00 og Siglingaklúbbur- inn Ýmir verður meö opiö athafna- svæöi sitt frá 13.00. „Galdraland“ sér um skemmtiatriði á hátíöinni. Sumarfagnaður þroskaheftra Sumarfagnaöur fyrir þroska- hefta verður haldinn í Tónabæ laugardaginn 24. apríl nk. kl. 20.00 til 23.30. Hljómsveitin Aria leikur fyrir dansi. Fjölskyldusýning á Sígaunabaróninum í dag, sumardaginn fyrsta verö- ur íslenska óperan af gefnu tilefni meö sérstaka fjölskyldusýningu á Sígaunabaróninum og hefst hún kl. 17.00. Alþýðuleikhúsið Alþýöuleikhúsið í Hafnarbíói veröur meö í dag sýningu á barna- leikritinu „Súrmjólk meö sultu“, og hefst hún kl. 17.00. Um kvöldið sýnir Alþýðuleikhúsið svo „Don Kíkóta" kl. 20.30. „Elskaðu mig“ verður sýnt á morgun kl. 20.30. Fjölskylduskemmtun í Laugarneshverfi í dag veröur haldin fjölskyldu- skemmtun í Laugarneshverfi á vegum æskulýösfélaganna í hverf- inu. Dagskráin hefst meö skrúð- göngu frá Hrafnistu kl. 10.30 og verður gengiö til guösþjónustu í Laugarneskirkju. Um daginn veröa svo skemmtiatriði viö íþróttahús Ármanns og hefjast kl. 14.30. Tíbrá með tónleika Hljómsveitin Tíbrá frá Akranesi mun halda tónleika á sumardaginn fyrsta aö Hótel Borg og hefjast þeir kl. 21.00. Tónlistin sem þeir flytja, „er á margan hátt rokkuö“ eins og segir í fréttatilkynningu frá hljómsveitinni. Bráðum kemur betri tíð ... Helgafell efnir til tónleika í tilefni áttræðisafmælis Halldórs Laxness í Norræna húsinu sumardaginn fyrsta kl. 17.00. Flutt veröa verk eftir íslensk tónskáld viö Ijóö Hall- dórs þ. á m. nýtt verk, Glugginn, eftir Jórunni Viöar en hún samdi þaö sérstaklega í tilefni afmælisins að beiöni Ragnars í Smára. Flytj- endur eru Sigríöur Ella Magnús- dóttir og Kristinn Sæmundsson viö undirleik Jórunnar Viöars og Jón- ínu Gísladóttur. Myndin er af Jór- unni Viðars. Leikfélag Reykjavíkur: Salka, Hassið og Jói í kvöld er Salka Valka eftir Hall- dór Laxness á fjölunum. Segja má aö þetta sé afmælissýning því aö meö sviösetningu þessa verks vill LR heiðra höfundinn á afmæli hans. Á föstudagskvöldiö er sýn- ing á Hassinu hennar mömmu og á laugardagskvöldið er Jói á fjölun- um. x Útitónleikar Þrumuvagnsins Þrumuvagninn efnir til tónleika á Lækjartorgi í dag kl. 15.00. Á und- an leikur hljómsveitin Tappi Tíkar- rass í 20 mínútur. Skemmtifundur Samhygðar Félagiö Samhygð stendur fyrir skemmtifundi á milli kl. 14.00 og 17.00 á sumardaginn fyrsta í Blómaskálanum við Kársnesbraut í Kópavogi. Sumri fagnað í Hlégarði Á sumardaginn fyrsta veröur sumri fagnaö að Hlégaröi í Mos- fellssveit, meö barnaskemmtun sem hefst kl. 2 e.h. Til skemmtunar veröa leikþættir, hljóöfærasláttur, trúöar og allskyns glens og gam- an. Stefnur, konur karlakórsmanna í Mosfellssveit, sjá um skemmtun- ina eins og undanfarin ár. Klukkan 5 síödegis heldur Karlakórinn Stefnir árlegan vor- konsert sinn í Iþróttahúsinu aö Varmá. Einsöngvarar veröa þeir Ólafur Magnússon frá Mosfelli og Sveinbjörn Einarsson á Heiöarbæ. Undirleikari er Bjarni Snæbjörn Jónsson sveitarstjóri. Karlakór Selfoss kemur í heim- sókn og syngja kórarnir saman og sinn í hvoru lagi. Undirleikari Karlakórs Selfoss er laug Bjarnadóttir. Stjórnendur anna eru þeir Lárus Sveinsson Ásgeir Sigurösson. (onsertinn veröur ekki endur- inn. imardagurinn fyrsti >eltjarnarnesi dag, sumardaginn fyrsta, fagn- :venfélagiö Seltjörn sumri í Fé- sheimilinu. Sá siður hefur veriö á undanförnum árum, aö börn unglingar hafa skemmt meöan kaupir kaffi og styrkir með því f kvenfélagsins. Svo veröur íig nú. Börn úr lúörasveit tón- irskólans, skólakór Mýrarhúsa- la og börn úr Fögrubrekku mmta kaffigestum. Ágóöinn af isölunni veröur lagöur í sam- > í húsi fyrir aldraöa bæjarbúa. mun veröa snyrtiaðstaöa fyrir lífeyrisþega hvort sem þeir búa isinu eöa ekki. Þá munu 25% ótekjur renna í kirkju- og safn- rheimilissjóö aö venju. Sparið margfalt!!! Saumiö tiskufötin sjálf. Strauþjál bómullarefni. Yf- ir 600 litir og munstur. Virku-gæöi (lágmark 78 þræöir á 1“). VIRKA Klapparstig 25—27, simi 24747 I I I t *JJ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.