Morgunblaðið - 22.04.1982, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.04.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1982 23 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustúlka Innflutnings- og heildsölufyrirtæki óskar aö ráöa nú þegar duglega og samviskusama stúlku til skjalavörslu, vélritunarstarfa og annarrar almennrar skrifstofuvinnu. Góö ís- lenzku- og enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir, sem greini menntun, fyrri störf, aldur og fjölskylduhagi sendist: Verkamenn Viljum ráða strax nokkra verkamenn og menn til þess aö vinna á loftpressu. Upplýsingar í síma 50877. Loftorka sf. Sjúkrahús Vestmannaeyja Óskum eftir að ráða: Ljósmóður fyrir sumarafleysingar í 2 mán. frá 15. júní. Sjúkraliða til afleysinga frá 1. júlí til 30. sept. Nánari uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-1955. Unglingur Aöstoðarstarf Laust er aöstoðarstarf hjá stóru fyrirtæki í miðborginni. Starfiö felst í sendistörfum og ýmis konar aðstoö við starfsfólk. Unglingur kemur eingöngu til greina. Fram- tíðarstarf, ekki sumarvinna. Tilboð sendist Mbl. fyrir kl. 18.00 nk. föstu- dagskvöld merkt. „Röskur — 6047“. Bifvélavirkjar Viljum ráöa nú þegar bifvélavirkja á verk- stæði okkar. Framtíðarstarf. Ath. bónuskerfi. Upplýsingar gefur Páll Eyvindsson. Veltir hf., Suöurlandsbraut 16, sími 35200. Bygginga- verkfræðingar Hef verið beðin að auglýsa eftir tveim bygg- ingarverkfræöingum, öörum til starfa á Höfn ingaverkfræðingum, öörum til starfa á Höfn í Hornafirði og hinum til starfa á Suðurnesjum. /Eskilegt að umsækjendur hafi nokkra starfs- reynslu. Umsóknir sendist í pósthólf 1354, Rvík., fyrir 30. apríl 1982. Guöjón Eyjólfsson, lögg. endurskoöandi. Aðstoðarstúlka óskast í litla prentsmiðju. V2 dags vinna. Upplýsingar í síma 14352 frá kl. 3 til 5. Arkitekt Arkitekt, menntaður í Danmörku, óskar eftir starfi á teiknistofu strax. Upplýsingar í síma 26563. Starfsfólk Okkur vantar starfsfólk í frystihúsavinnu nú þegar. Unnið eftir bónuskerfi. Uppl. hjá verkstjóra í síma 98-1101, Vest- mannaeyjum. ísfélag Vestmannaeyja. Vinna Okkur vantar járnsmið í vinnu um eins til tveggja mánaða skeið. Frigg, Garöabæ, sím i 51822. Ritari Lögmannsstofa í Miöbænum óskar eftir að ráða vanan ritara í starf hálfan daginn, (fyrir hádegi), frá 1. maí nk. Tilboöum merktum „Vanur ritari — 3253“ sé skilað á auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir mánudagskvöld 26/4 nk. Sölumaður Getur þú starfað sjálfstætt? Ert þú — Á aldrinum 20—30 ára? — Með eldlegan áhuga og mikla reynslu í sölumennsku? — Með haldgóða verslunarmenntun? — Lipur, kurteis og snjall að koma fyrir þig orði? Ef svo er, höfum við skemmtilegt starf handa þér og góðar tekjur, ef þú selur vel. Leggöu inn nafn og helstu uppl. um fyrri störf ásamt símanúmeri á afgr. Morgunblaðsins fyrir 24. nk. merkt: „Sölumaöur — 1748“. Þér veröur svarað. Samtök sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi óska eftir að ráða ferðamálafulltrúa í sumar. Hér er um að ræða fjölbreytt starf, sem snertir flesta þætti ferðamannaþjónustu. Umsóknir sendist Samtökum sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi, pósthólf 32, Borgar- nesi, fyrir 3. maí nk. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 93—7318. raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi öskast Fyrir 1. maí Til leigu óskast íbúð að andviröi 2000—2500 kr. á mán. Algjörri reglusemi og góöri um- gengni heitið. Því miður lítil fyrirframgreiðsla, og á sama stað óskast til leigu iðnaðarhús- næði ca. 100 fm. Uppl. í síma 45048. íbúð í parhúsi ásamt bílskúr er til sölu á Ólafsfirði. íbúðin er á góðum staö í bænum. Uppl. eru í síma 96-62147 eftir kl. 7 á kvöldin. Til leigu í New York Lítil íbúð til leigu á góðum stað á Manhattan. Upplýsingar í síma 10618. til sölu Lyftari Til sölu Steinbock diesellyftari lyftigeta 2 tonn, í góðu lagi. Uppl. í síma 92-8090 á daginn og 92-8395 á kvöldin. Skrifstofuhúsnæði óskast Ca. 100 fm bjart skrifstofuhúsnæði óskast í miöbænum strax, helst á 2. hæð. Upplýsingar í síma 24030, 11060 og 17949. | húsnæöi i boöi Iðnaðarhúsnæði eða geymsla Til leigu á góðum stað í námunda viö flug- völlinn, húsnæöi meö þrennum innkeyrslu- dyrum, góð lofthæð að hluta, ca. 200—300 fm hornlóð, óinnréttað að mestu. Upplýs- ingar í síma 11590. Mercedes Bens Til sölu M. Bens 300 D ’79. Sjálfskiptur, ekinn 200 þús. km. Sími 41858. Veiðimenn — Veiðimenn Veiði er hafin í Meðalfellsvatni. Veiöileyfi eru seld á Grjóteyri. Veiöifélag Kjósarhrepps. Sumarbústaöaland í Grímsnesi Einstakt tækifæri Til sölu ca. 2 ha. af góðu sumarbústaðalandi á skemmtilegum stað í Grímsnesi. Landið er vel gróið og vel staðsett. Verðhugmynd 300—400 þús. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð til auglýs- ingad. Mbl. merkt: „Land — 1706“. Fyrirtæki til sölu að hluta til eða að öllu leyti. Vinsamlegast skiljið eftir nafn og símanúmer á augl.deild Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „A — 6103“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.